Þjóðviljinn - 07.03.1976, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 07.03.1976, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. mars 1976. NÝJA BÍÚ 'SImi 11544. Flugkapparnir Cllff Robertson Ný, bandarlsk ævintýramynd i litum. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Eric Shea, Pamela Frankiin. Bönnub innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBlÓ Papillon Spennandi og afbragösvel gerö bandarisk Panavision lit- mynd, eftir hinni frægu bók Henri Charriere, sem kom út i isl. þýöingu núna fyrir jólin. Steve McQueen, Pustin Hoff- man. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16. ára. F.ndursvnd kl. 5 oe 8. Slaughter Hörkupennandi Panavision litmynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3 og 11. TÓNABÍÓ Lenny Gleðidagar með Gög og Gokke Bráðskemmtileg grin- myndasyrpa með Uog og Gokke ásamt mörgum öðr- um af bestu grinieikurum kvikmyndanna Sýnd kl. 3. Siðasta sýning Mannaveiðar CliNT EASTWOOD THEEIGER SANCT10N A UNIVERSAL PKTURÍ • TSCHNICOLOR ' ( II um ævi grinistans Lenny Brucesem geröi sitt til aö brjóta niöur þröngsýni bandariska kerfisins. Aöalhlutverk: Pustin Hoff- inan, Valerie Perrine. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. :j.*. Glænýtt teiknimynda- safn með Bleika pardusnum HASKÓLABÍÓ Æsispennandi mynd gerð af Universal eftir metsölubók Trevanians. Leikstjórn: Clint Eastwood. Aöalhlutverk: Clint East- wood, George Kennedy, Van- etta McGee. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Barnasýning kl. 3: Róbinson Crusoe íslenskur texti. STJÖRNUBlÓ Sfmi 18936 40 karat ISLENSKUR TEXTI Afar skemmtileg afburðavel leikin ný amerisk úrvalskvik- mynd i litum. Leikstjóri: Milton Katselas. Aðalhlutverk: I.iv Ullman, Edward Albert, Genc Kelly. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake Sýnd kl. 4. Sími 22140 Tilhugalif Lovers Bresk litmynd, er fjallar um gömlu söguna.sem ailtaf er ný. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Iticharö Beckinsale, Paula Wilcox. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lina langsokkur Nyjasta myndin af f.fnu langsokk. Svnd kl. 3. Mánudagsmynd: Veðlánarinn The Pawnbroker Heimsfræg mynd sem alls staðar hefur hlotið meöað- sókn. Aðalhlutverk: ltod Steiger, Geraldine FiUgerald. Tónlist: Quincy Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þ jófurinn frá Damacus Siðasta sinn Spennandi ævintýrakvikmynd i litum Sýnd kl. 2. IKFELAG YKJAVÍKUR KOLRASSA i dag kl. 15 EQUUS 20. sýning i dag kl. 20.30 SKJALIIHAMRAR 60. sýning þriðjudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. EQUUS fimmtudag kl. 20,30. VILI.IQNÍMN eftir Hendrik lbsen. Þýðing: llalldór Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leik- mynd: Jön Þórisson. Frumsýning föstudag kl. 20.30 Miðasalan i Iðnóopinkl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. #ÞJÓ0LEIKHÚS!ti KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. SPORVAGNINN GIRNP i kvöld ki. 20. fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. NATTBÓLIÐ 4. sýning miðvikud. kl. 20. LISTDANS (Jr borgarlilinu Dansahöfundur og stjórnandi: Unnur Guðjónsdóttir. Dauðinn og stúlkan og Þættir út ÞyrnT- rósu. Dansahöfundur og stjórnandi: Alexander Benn- ett. Þriðjudag kl. 20. Sfðasta sinn. Litla sviðið: INUK þriöjudag kl. 20,30. Miðasala 13.15—20. Sími 1 1200. öaabék Luiirif; GENGISSKRANING Miövikudagur 3. mars 1976. Kl. 13.00 SkrátS frá . Kaup Salfi I 100 IO0 100 1 wu 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Banria r fkjanolla r Str r liiiR.spunri Kanariadollit r D* ns kri r k róiiu v Norsk.tr krónnT ■S.fnhk.i r k ronn r k inribk iriork Franskir frankar lU-lg. frankar Svissn. frankar 2/3 1976 26/2 2/3 - 24/2 2/3 V . - Þýzk mörk Lirur Austurr. Sch. Escudoo Pesetar Yen - Reikningskrónur - Viiru8kiptalönd 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd H reyting t rá aiBustu skráningu 171,20 346,45 172, 75 2761, 45 3081, 15 3892,65 4465.50 3806,9C 435, 70 6614.50 6365,30 6647,90 21, 93 926,15 609,80 256,00 56, 74 99. 86 171,20 171.60 * 347,45 173. 25 * 2769, 55* 3090,15 * 3904. 05 * 4478, 60 3818. 00 * 437, 00 * 66.33,80 * 6383, 90 * 6667, 30 *• 22, 07 * 928,85 * 611.60 *' 256,80 * 56,90 *' 100, 14 * 171. 60 apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsl. vikuna 5. mars til 11. mars er I Vesturbæjarapóteki og Háa- leitisapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgid. og al- mennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9aðmorgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabllar i Keykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi— simi 1 11 00 i llafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00 lögregla Lögrcglan í Rvik— simi 1 11 66 laögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- va rs la: t Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. llvitabandiö:Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima oe ki 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. ‘15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. I>andakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins :kl. 15-16 virka daga kl. 15-17laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn:Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. bilanir Bilanavakl borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tillellum sem borgarbóar telja •* sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. félagslíf Sunnudagur 7. mars kl. 13.00 Gönguferð um Geldinganes og nágrenni. Fararstjóri: Grétar Eirlksson. Verð kr. 500. Lagt upp frá Umferðarmiöstöðinni (að austanverðu). — Ferðafélag tslands*. Sunnud. 7/3 kl. 13. 1. Esja. Fararstj. Tryggvi Halldórsson. 2. Brimnes, fjöruganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. frltt fyrir börn 'i fylgd með fullorðnum. Brottfar- arstaður B.S.l. vestanverðu. útivist. Kvöldvaka verðurhaldin á vegum Norræna félagsins i Hafnarfirði sunnu- dagskvöldið 7. mars i Iðnaðar- mannahúsinu við Linnetsstfg og hefst klukkan 9 stundvislega. Dagskrá: Haraldur Olafsson lektor talar um eskimóa á Græniandi, siði þeirra og menningu. Kaffi fæst á staðn- um. Takið meö ykkur gesti. — Stjórnin. Prentarakonur Aðalfundur verður mánudaginn 8. mars að Hverfisgötu 21. kl. 20.30. Snyrtifræöingur kemur 1 heimsókn. — Stjórnin, Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 11. mars kl. 20.30 i félagsheimilinu, 2. hæð. Konur, mætið vel og stund- vislega. — Stjórnin. - Hlikabingó Aöur hafa verið birtar 15 tölur, og voru þær allar i dagbókum blaðanna s.l. miðvikudag; hér koma næstu þrjár: I 21,1 23 og O 74. — Næstu tölur birtast á þriðjudaginn. Sjálfsbjörg Reykjavik Spilað verður i Hátúni 12 þriðju- daginn 9. mars kl. 20.30 stund- víslega. Félagsstarf eldri borgara Aætlað er að fara i Þjóðleikhús- iö föstudaginn 19. mars. Sýnd veröur óperan Carmen. Vænt- anlegir þátttakendur eru beðnir að gjöra svo vel að láta vita i sima 18800 (Félagsstarf eldri borgara) frá kl. 9-12 og i síma 86900 frá kl. 13-17 fyrir 12. mars n.k. minningaspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins á Laugavegi 11. Simi: 15941. Andviröi verður þá inn- heimt hjá sendendum með giró- seðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og Verslunin Hlin, Skólavörðustig. Minningarkort Styrktarlélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðiö verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN 38) Inn i miöjan hópinn við kirkjugarðinn, þar sem Róbinson læknir hafði verið myrtur kom nú hinn grunaði gang- andi, einsog hann vissi ekki hvar hann var. Einn viðstaddra hrópaði: Sá er djarfur! En þetta sannar gömlu kenninguna: AAorðinginn leitar ailtaf aftur á morðstaðinn! Lögreglustjórinn greip þétt um handlegg Potters. Ástand Potters vitnaði um logandi angist. Hann grét og stundi. — Kæru vinir, skældi hann, ég gerði þetta ekki, það sver ég! Það var ekki ég! Um leið sá hann Indiána-Jóa sem var svipbrigðalaus. Hann kallaði biðjandi: — Jói...þú lofaðir að þú myndir ekkki... Lögreglustjórinn rak hnífinn undir nefið á Potter. — Er þetta þinn --^hnífur? spurði hann. Potter leit hjálparvana til ■ Jóa sem gaf sitt lygavitni og ekkert svipbrigði í andliti hans benti tii sam- viskubits vegna þess að hann svellkaldur lét ann- an fá yfir sig sök fyrir það morð sem hann sjálf- ur hafði framið. KALLI KLUNNI — Ég ætla ad nefna skipið i — Hver er Það? höfuðíð á þeim sem mér þykir ~ Nú, hver önnur en vænst um i öllum heiminum. mamma mín. — Nei, AAaggi, gos er til þess að drekka það. Skip hún eru v'9ð meö kampavini, þaö dugir ekki til annars þaö ég best veit.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.