Þjóðviljinn - 07.03.1976, Page 19
Sunnudagur 7. mars 1976. ÞJÓÐVILAINN — StÐA 19
s|ónvarp g um helgina
/unnudoqm [
18.00 Stundin okkar. 1 þessum
þætti er kynnt ný, furöuleg
persóna, sem heitir Gúrika,
sýndur verður næstsiðasti
þátturinn um litla hestinn
Largo, og Berglind Péturs-
dóttir úr iþróttafélaginu
Gerplu sýnir fimleika með
gjörð. 'Sýnd verður mynd
um Zohro, sem býr i
Marokkó. Guðmundur
Einarsson segir sögu, og að
lokum veröur sýnt atriði úr
barnaleikritinu Kolrassa á
kústskaftinu og talað við
nokkra krakka, sem hafa
séð það. Umsjónarmenn
Hermann Ragnar Stefáns-
son og Sigriður Margrét
Guömundsdóttir. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Oagskrá og auglýsingar.
20.35 Það eru komnir gestir.
Gestir Arna Gunnarssonar i
þessum þætti eru: Jón
Bjarnason, fyrrverandi
bóndi, Svalbarðsströnd.
Hann er kunnur fyrir kveð-
skap og hefur gefið út bók,
Guðmundur Guðmundsson
fyrrum bóndi og sjómaður á
hákarlaskipum á Ströndum,
Kristófer Kristjánsson
bóndi i Köldukinn. Hann er
söngstjóri og hefur leikið
fyrir dansi. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.35 Borg á leiðarenda.Itölsk
framhaldsmynd. Lokaþátt-
ur.
22.23 Skemmtiþáttur Sammy
Pavis. Sammy Davis yngri
syngur og dansar og bregð-
ur á leik með föður sinum,
Sammy Davis eldra. Þýö-
andi Jón Skaptason.
23.25 Aðkvöldi dags. Jóhannes
Tómasson, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri Æskulýðs-
ráðs þjóðkirkjunnar, flytur
hugleiðingu.
23.35 Dagskrárlok.
|mónudogm |
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.40 iþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
21.10 Skiðakapparnir. Norskt
sjónvarpsleikrit. Höfundur
Odd Selmer. Leikstjóri er
Jon Heggedal, en aðalhlut-
verk K leika Vidar Sandem
og Randi Koch.
Arni er frægur skiðakappi.
Honum fer að ganga illa i
keppni, og ijjós kemur að
honum finnst hinn sanni
iþróttaandi hafa orðið að
lúta i lægra haldi fyrir
stjörnudýrkun og aug-
lýsingaskrumi. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision—Norska
sjónvarpið).
22.10 Heimsstyrjöldin siðari.
8. þáttur. t eyðimörkinni. I
þessum þætti er m.a. lýst
átökunum i Norður-Afriku
og orrustunni við E1
Alamein. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
útvarp • um helgína
j/unnudoyif |
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
. og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Utdráttur úr
forustugreinum dag-
blaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir) a. „Faðir
vor, sem á himnum ert”,
orgelsónata eftir Mendels-
sohn. Wolfgang Dallmann
leikur. b. Strengjakvartett i
B-dúr op. 67 eftir Brahms.
Búdapest-kvartettinn
leikur. c. Pianókonsert i A-
dúr (K488) eftir Mozart.
Ilana Vered og
FDharmoniusveit Lundúna
leika; Uri Segal stj.
11.00 Guðsþjónusta i
Hailgrimskirkju i upphafi
æskulýðs- og fórnarviku
kirkjunnar. Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson predikar og
séra Karl Sigurbjörnsson
biónar fyrir altari. Organ-
ieikari: Páll Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Erindaflokkur um upp-
eldis- og sálarfræðhSigurjón
Björnsson próf. flytur
fimmta erindið: Þróun
siðgæðiskenndar.
14.00 Dagskrárstjóri i eina
klukkustund. Sveinn Ein-
arsson þjóðleikhússtjóri
ræður dagskránni.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
hollenska útvarpinu.
Hollenska promenade-
hljómsveitin leikur. Stjórn-
endur: Richard Möller-
Lampertz og Gijsbert
Nieuwland. a. „Bagatelle”
forleikur eftir Rizner. b.
„Romantique”, vals eftir
Heinecke. c. „'Ur fjölleika-
húsi” eftir Stolz. d. „Grand-
essa”, eftir Hes. e. „Til
stjarnanna ”, vals eftir
Tornbey. f. „Spectacular”.
forleikur eftir Karsemeyer.
16.00 Forkeppni ólympíuleik-
anna i handknattleik:
island — Júgóslavla. Jón
Asgeirsson lýsir frá Novo
Mesto i Júgóslaviu.
16.30 Veðurfregnir. Fréttir.
16.40 Framhaldsleikritiö:
„Upp á kant við kerfið’’011e
Lánsberg bjó til flutnings
eftir sögu Leifs Panduros.
Þýðandi: Hólmfriður
Gunnarsdóttir. Leikstjóri:
Gisli Alfreðsson. Persónur
og leikendur i öðrum þætti:
Davið ... Hjalti Rögnvalds-
son; læknirinn ... Ævar R.
Kvaran; Marianna ... Helga
Stephensen; Traubert ...
Helgi Skúlason; Lilian ...
Lilja Þórisdóttir.
17.15 Létt-klassisk tónlist
17.40 Útvarpssaga barnanna:
Spjail um Indiána. Bryndis
Viglundsdóttir heldur
áfram frásögn sinni (2)
18.00 Stundarkorn með Daniel
Adni pianóleikara frá
ísrael. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.25 „Hjónakornin Steini og
Stina”, gamanleikþáttur
eftir Svavar Gests.
Persónur og leikendur i
fjórða þætti: Steini ... Bessi
Bjarnason; Stina ... Þóra
Friðriksdóttir; Maddý,
dóttir þeirra ... Valgerður
Dan; Tengdamamma ...
Guðrún Stephensen.
19.45 Frá tónlistarhátíðinni i
Kárnten i Austurriki sl.
s u m a r.
20.30 Vixill á siðasta degi.
Dagskrá i samantekt Péturs
Péturssonar.
21.20 íslensk tónlist.Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur
21.40 „Hvað heimurinn veit
margt” Nina Björk Arna-
dóttir les þýðingar sinar á
dönskum ljóðum eftir Poul
Borum og Kristen Thorup.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og
kynnir.
mónudocjur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Jón Bjarman
flytur (a.v.d.v.). Morgun-
stund barnannakl. 8.45: Vil-
borg Dagbjartsdóttir byrjar
lestur sögunnar „Afsakiö,
égheitiTrana”eftir Gunvor
Hákansson i þýöingu Grétu
Sigfúsdóttur. Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Edvard B. Malmquist ráöu-
nautur flytur erindi: Tækni
og veðurfar valda vand-
kvæðum við kartöflu-
ræktun. lslenskt mál kl.
10.40: Endurtekinn þáttur
Gunnlaugs Ingólfssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Filharmoniusveitin i New
York leikur „Galdra-
nemann” eftir Dukas;
Leonard Bernstein stjórnar
/ Sinfóniuhljómsveit
Islands, Elisabet Erlings-
dóttir og Gunnar Eyjólfsson
flytja tónverkið „Athvarf”
eftir Herbert H. Agústsson;
Páll P. Pálsson stjórnar.
Itzhak Perlman og
Filharmoniusveit Lundúna
leika Fiölukonsert nr. 1 eftir
Wieniawski; Seji Ozawa
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissaga: „Hafs-
staðabræður” eftir Jónas
Jónasson frá Hrafnagili.Jón
R. Hjálmarsson les (7)
15.00 Miðdegistónleikar
Maxance Lariet og
Paillard-kammersveitin
leika Flautukonsert op. 29
eftir Stamitz. Vladimir Ash-
kenazy leikur á pianó til-
brigði eftir Rakhmaninoff
um stef eftir Car-
elli. Sinfóniuhljómsveitin i
Utah leikur „Hitabeltis-
nótt”, sinfóniu eftir Gott-
schalk; Maurice Abravanel
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.00 Ungir pennar. Guðrún
Stephensen sér um þáttinn.
17.30 Að tafli. Guðmundur
Arnlaugsson flytur skák-
þátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gúðni
Kolbeinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og vcgina
Gestur Guðmundsson for-
maður stúdentaráðs talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 Svipleiftur úr sögu
Tyrkjans. Sverrir Kristj-
ánsson sagnfræðingur flytur
siöari hluta erindis sins.
Sjúklings við Sæviðarsund
(Hljóðritun frá 5. nóv. s.l.)
21.00 Pianókonsert i F-dúr
cftir George Gershwin
21.30 Útvarpssagan: „Siöasta
freistingin” eftir Nikos
Kazantzakis. Kristinn
Björnsson þýddi. Sigurður
A. Magnússon byrjar lest-
urinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (18). Lesari:
Þorsteinn ö. Stephensen.
22.25 My ndlistar þáttur i
umsjá Þóru Kristjánsdóttur
22.55 Trió i f-inoll op. 65 eftir
Antonin Dvorák.
Sammy Davis Jr. ásamt föður sinum Sammy
Davis, sem einnig er þekktur skemmtikraftur
i Bandarikjunum, þótt ekki sé hann eins fræg-
urog sonurinn. Þeir feögar koma fram saman
i skemmtiþætti í sjónvarpinu í kvöld, og
bregöa þar á leik meö söng og dansi.
Árni Gunnarsson tekur á móti gestum i sjón-
varpinu í kvöld kl. 20.35. Gestir sjónvarpsins
aö þessu sinni eru þeir Jón Bjarnason, fyrr-
verandi bóndi á Svalbarösströnd, kunnur
kvæöamaöur, Guömundur Guðmundsson,
fyrrum bóndi og sjómaður á hákarlaskipum,
og Kristján Kristjánsson bóndi i Köldukinn.
Norskt sjónvarpsleikrit eftir Odd Selmer
verðurá dagskrá sjónvarpsins kl. 21.10 annað
kvöld. Heitir það SKIÐAKAPPARNIR og seg-
ir frá skiöakappanum Arna, sem finnst hann
liða fyrir það, að hinn sanni iþróttaandi lúti i
lægra haldi fyrir stjörnudýrkun og auglýs-
ingaskrumi.
Áttundi þáttur myndaflokksins um seinni
heimsstyrjöldina verður sýndur í sjónvarpinu
kl. 22.10 annað kvöld. Verður í þessum þætti
greint frá átökunum í Norður-Afriku og hinni
örlagaríku orrustu viö El-Alamein