Þjóðviljinn - 07.03.1976, Blaðsíða 23
■itfO! T rnijfitMlUiifc ' — 'M fr. St
■ t 9 m T 5
Sunnudagur 7. mars 1976. ÞJ6ÐVILJINN — SÍÐA 23,
Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir
PETRA
^ess/ Saaa heiiir>'p(>tra?$
Einu sinni var stúlka
sem hét Petra. Petra var
dóttir aðalsmanns nokk-
urs í borg einni langt í
burtu. Einu sinni fór
Petra út að ganga í skóg-
inum fallega rétt hjá
borginni. En þá kom
mikil þoka og týndist hún
þar.
Það var byrjað að
dimma þegar þokunni
létti og vissi hún þá ekki
hvar hún-sjálf var.
,,Hvað á ég að gera
nú?" spurði hún sjálfa
sig. En þá heyrði hún
hófadyn rétt i þessu og sá
þá nokkuð sem gladdi
hana mikil ósköp.
Þar var kominn
konungsson sem var að
fara að hitta föður
hennar. Hann tók hana
með sér heim til hennar
og giftist henni eftir
nokkurra daga gistingu.
Lifðu þau svo lengi
eftir þetta.
Þessa ágætu sögu og
mynd fékk Kompan í
bréfi sem stimplað var í
Hveragerði, en höfund-
urinn hefur gleymt að
skrifa nafnið sitt undir
söguna. Kannski af þvi að
blaðið var alveg útskrifað
og ekkert pláss fyrir
höfundarnafnið. Það eru
nú tilmæli Kompunnar,
að hann skrifi sem
snarast, og þá gæti önnur
saga og mynd verið með.
Sigurður E. Jensen, Vesturbergi 175 teiknaði þessa mynd. Hann er 12 ára.
Teikning eftir Gunnar A. Jensen, Vesturbergi 175. Gunnar er 13 ára.
ÞULA
Hugrún Olga Guðjóns-
dóttir, 11 ára, Garðabraut
4, Akranesi, sendi þulu
sem hún lærði af vinkonu
sinni.
Oggi goggi gúmi klaki,
Elli pelli pikk pakk pú
Fred Flintstone og frú
Jabba dabba dú!
Svo sendir hún aðra
sem hún bjó til sjálf Og
þau krakkarnir nota hana
i alls konar leikjum.
Rauður bíll
rann yfir brú
Ég segi það nú
að það verðir þú.
Kompan þakkar
kærlega fyrir þessar
þulur og myndina sem
fylgir. Þeir krakkar sem
kunna svona þulur og
romsur ættu að setjast
niður STRAX i DAG og
skrif a þær niður og senda
Kompunni. Muna að
<&UýHÍn Oj
/4im
£//,' Ae///
skrifa fullt nafn,
heimilisfang og aldur.
Geta um það hvar og
hvenær þulan var lærð og
við hvaða leiki hún er
notuð.
ÓSKar //elaaíon
o/ ?
**»*fik
Ho/is<j ói uii
Sendiö Kompunni sögur og
teikningar. — Utanáskriftin er
Kompan, Þjóðviljanum,
Skólavöröustíg 19, Reykjavík
A