Þjóðviljinn - 16.05.1976, Blaðsíða 19
Sunnudagur 16. mai 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
sjónvarp f
um helgina
| /unauclocjui
18.00 Stundin okkar 1 Stund-
inni okkar i dag er mynd um
sex litla hvolpa, siöan er
finnsk brúðumynd um konu,
sem týnir hænunni sinni, og
austurrisk mynd um nauð-
lendingu greimbúa á
jörðinni. Þá er spjallað við
nokkur börn um hvað þau
ætli að taka sér fyrir hendur
i sumar og að lokum er
mynd úr myndaflokknum
„Enginn heima ”,
Um'sjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar
Stefánsson. Stjórn upptöku
Kristin Pálsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Augiýsingar og dagskrá
20.35 Heimsókn Kemst, þótt
hægt fari. Einu sinni til
tvisvar i viku ekur Helgi
Antonsson flutningabilnum
A-507 milli Akureyrar og
Reykjavikur. Sjónvarps-
menn fylgdust með honum i
slikri ferð aprildag einn i
vor. Kvikmynd Þórarinn
Guðnason. Hljóð Marinó
Olafsson. Klipping Erlendur
Sveinsson. Umsjón Omar
Ragnarsson.
21.15 Herb Aipert og hljóm-
svcit hans. Trompet-
leikarinn Herb Alpert
kemur fram á sjónarsviöið
á ný eftir margra ára
veikindi. í þættinum koma
einnig fram söngkonan Lani
Hall og leikbrúðurnar
Muppets. Þýðandi Jón
Skaptason.
22.05 Á Suðurslóð Breskur
framhaldsmyndaflokkur
byggður á sögu eftir
Winifred Holby. 5. þáttur.
Blákaldar staðreyndir.
Lydiu Holly gengur vel i
skólanum, en semur illa við
Midge Carne. Sara fær
Huggins til að lita á aðbún-
aðinn i skólanum, og hann
lofar að hreyfa málinu á
bæjarstjórnarfundi. Holly
fær atvinnu i Cold Harbour.
Kona hans á enn von á barni
og segir Lydiu, að hún þurfi
senni
lega að hætta námi. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
22.55 Að kvöidi dags Séra
Halldór S. Gröndal flytur
hugvekju.
23.05 Pagskrarlok.
mónucfftflur |
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 íþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.10 Með kærleiksaugum
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Elizabeth Jane Howard.
Leikstjóri Simon Langton.
Aðalhlutverk Liz Fraser.
Delilah er ljósmyndafyrir-
sæta. Hún er orðin fertug og
man sinn fifil fegri. Dag
nokkurn kynnist hún list-
málara, sem er hálfblindur
og heldur, að hún sé ung og
fögur. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.00 Heimsstyrjöidin siðari
18. þáttur. Holland á
styrjaldarárunum. Þýðandi
og þulur Jón O. Edwald.
22.55 Dagskrárlok
útvarp • um helgina
j/unnucfci9ur [
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónieikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Prelúdia
og fúga um nafnið B.A.C.H.
eftir Franz Liszt. Gabor
Lehotka leikur á orgel Tón-
listarakademiunnar i Búda-
pest. b. Tónlist eftir Johann
Sebastian Bach: Svita i C-
dúr, Konsert fyrir óbó og
fiðlu i c-moll og Magnificat I
D-dúr. Flytjendur: Fil-
harmoniusveitin i Búda-
pest, Peter Pongracz, Den-
es Kovacs, Livia Buday,
Margit Laszló, Istvan Roz-
sos, Albert Antalffy og
Kodaly-kórinn i Debrecen.
Stjórnandi: Andras Korodi.
11.00 Messa i Lögmannshlið-
arkirkju (hljóðrituð viku
fyrr). Prestur: Séra Birgir
Snæbjörnsson. Organleik-
ari: Askell Jónsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.55 Baldur og Hafmeyjan.
Lif, störf og viðhorf áhafnar
á varðskipinu Baldri. Siðari
þáttur. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson. Tæknivinna:
Runólfur Þorláksson.
15.00 Miðdegistónleikar. a.
Svita nr. 3 i G-dúr op. 55
eftir Tsjaikovský. Fil-
harmoniusveit Lundúna
leikur, Sir Adrian Boult
stjórnar. b. Fiðlukonsert i a-
moll op. 53 eftir Dvorák.
Josef Suk og Tékkneska fil-
harmoniusveitin leika,
Karel Ancerl stj.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Létt-klassisk tónlist.
17.00 Barnatimi: Gunnar
Valdimarsson stjórnar.
Helga Hjörvar flytur frá-
sögu eftir Gunnar Valdi-
marsson: ,,1 tilefni af vor-
komunni”, As g e i r
Höskuldsson segir frá
þremur telpum og talar um
sauðburð. Guðrún Aradóttir
les ævintýrið „Surtlu i Blá-
landseyjum” úr þjóðsögum
Jóns Arnasonar.
17.50 Stundarkorn með
sænska söngvaranum Jussi
Björling. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lina tii Matthiasar
Bjarnasonar sjávarútvegs-
ráðherra. Fréttamennirnir
Kári Jónasson og Vilhelm
G. Kristinsson sjá um þátt-
inn.
20.30 Sinfónia nr. 3 i Es-dúr
op. 97 eftir Robert Schu-
mann. Sinfóniuhljómsveit
Berlinarútvarpsins leikur,
Peter Schrotter stjórnar.
21.00 „Fermingarfötin”,
smásaga eftir Brendan
Behan. Anna Maria Þóris-
dóttir þýddi. Hjörtur Páls-
son les.
21.20 Samieikur i útvarpssal.
Robert Aitken, Gunnar
Egilson, Þorkell Sigur-
björnsson og Hafliði Hall-
grimsson leika „Four better
or worse” eftir Þorkel.
21.45 Kvæði eftir Henrik
Wergeland. Þýðandinn Þór-
oddur Guðmundsson les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok. .
mnnudfltjui
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunieikfimi ki. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Arngrimur Jóns-
son flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Guörún Birna Hannes-
dóttir heldur áfram lestri
sögunnar af „Stóru gæsinni
og litlu, hvitu öndinni” eftir
Meindert DeJong (13). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Búnaðarþáttur
kl. 10.25: Hilmar Magnús-
son garðyrkjukennari talar
um ylræktun. tslenskt mál
kl. 10.40: Endurt. þáttur Ás-
geirs Blöndals Magnússon-
ar. Morguntónleikar kl.
11.00: Konunglega hljóm-
sveitin i Kaupmannahöfn
leikur „Ossian”, forleik op.
1 i a-moll eftir Gade: Johan
Hye-Knudsen stjórnar/
Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur „Næturljóð”,
hljómsveitarverk eftir De-
bussy, Ernest Ansermet
stjórnar/ Filharmoniusveit-
in í Los Angeles leikur „Don
Juan”, sinfoniskt ljóð op. 20
eftir Richard Strauss, Zubin
Mehta stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Gest-
ur i blindgötu" eftir Jane
Blackmore. Valdis Hali-
dórsdóttir les þýðingu sina
(6).
15.00 Miðdegistónleikar.
Eileen Croxford og David
Parkhouse leika Sónötu nr.
6 fyrir selló og pianó eftir
Samuel Barber. Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leikur
Tilbrigði eftir Arensky um
stef eftir Tsjaikovský, Sir
John Barbirolli stjórnar.
Convert Arts hljómsveitin
leikur „Saudades do
Brasil”, svitu eftir Milhaud,
höfundur stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 „Sagan af Serjoza” eftir
Veru Panovu. Geir Krist-
jánsson les þýðingu sina (7).
18.00 Tónleikar. Tilkynnihg-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Guðni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Björg Einarsdóttir talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 i tilefni 17. mai. Ingólfur
Margeirsson tekur saman
dagskrárþátt á þjóðhátiðar-
degi Norðmanna.
21.00 Píanókonscrt i a-moll
op. 16 eftir Edvard Grieg.
Philipe Entremonte og Sinf-
oniuhljómsveitin i Fila-
delfiu leika, Eugene Or-
mandy stjórnar.
21.30 Utvarpsagan: „Siðasta
freistingin” eftir Nikos
Kazantzakis. Sigurður A.
Magnússon les þýðingu
Kristins Björnssonar (28).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. €r tónlist-
arlifinu.Jón Asgeirsson sér
um þáttinn.
22.40 Kvöldtónleikar. a. Þrjár
rómönsur fyrir fiðlu og
pianó op. 94 eftir Schumann.
Christian Ferras og Pierre
Barbizet leika. b. Sönglög
eftir Meyerbeer. Dietrich
Fischer-Dieskau syngur,
Karl Engel leikur á pianó. c.
Konsert fyrir þrjú pianó og
hljómsveit (K242) eftir
Mozart. Vladimir Ashke-
nazy, Daniel Barenboim,
Fou Ts’ong og Enska
kammersveitin leika.
Barenboim stjórnar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Hjördís Bergsdóttir
velur gítargrip
viö vinsæl lög
Tökum lagið
HÆ
1 tilefni Keflavikurgöngu hernámsandstæðinga núna um helgina tökum
við fyrir lag af plötu Böövars Guðmundssonar „ÞJÓÐHATÍÐARLJÓÐ
1974”. Lagið heitir LOFSÖNGUR og eru bæöi lag og ljóð eftir Böðvar.
Ljóðið skýrir sig sjálft.
LOFSÖNGUR
C
Á íslandi þurfa menn aldrei að kviða
G C
þvi illræmda hungri sem rikir svo viða
þvi amriski herinn svo réttsýnn og rogginn
G G7 C
hann réttir oss vafalaust eitthvað i gogginn,
G G7‘ C‘
-ó-hó, það segir Mogginn.
Hinn amrfski strlðsguð hann stendur á verði
hann stuggar burt föntum með logandi sverði,
I Kóreu forðum tið kom hann á friði
og komma I Vietnam snýr hann úr liði,
-ó-hó, aliur á iði.
Ég man eftir þorpinu My-Lai þar austur
þvi margt fannst þar óstand og vesin og flaustur
og kommarnir blessaða bændurna meiddu
og börnin og kýrnar til slátrunar leiddu
-ó-hó, búsmalann deyddu.
En amriski herinn sem öliu vill bjarga
þar austur i My-Lai drap kommana marga,
nú refsar hann Calley I réttlætisskyni,
þvi, réttláta eigum við frændur og vini,
-ó-hó, amriska syni
Er rússinn af illmennsku réðist á Tékkó
og ráöamenn fengu af angist og skrekk nóg
þá bjargaðist islenskur alþýðukrakki
þvl amrlski herinn var stöðugt á vakki,
-ó-hó, þó aðég þakki.
tJr Norðursjó rússneski flotinn, sá fjandi,
með fjölskrúðugt njósnalið stefnir að landi,
samt bjargast hinn islenski alþýöumaður
þvl amriski herinn mun vernda hann glaður,
-ó-hó, hann sé blessaður.
Er rússneskir dónar með rassaköst skeiða
og ræna og drepa og nauöga og meiöa
þá bjargast hin Isienska alþýðupika
þvl amriski herinn mun vernda hana lika,
-ó-hó, aldrei að vlkja.
„ ■— .............,
Sovéskar bækur
og tímarit
(á ensku), hljómplötur og nótur. Opið frá
kl. 10—12 og 14—18 föstudaga til kl. 19,
laugardaga kl. 10—12.
ERLEND TÍMARIT
Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig 2. hæð.
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 - Sími 81960