Þjóðviljinn - 16.05.1976, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 16.05.1976, Blaðsíða 22
22 SiÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 16. mai 1976. NÝJA BIÓ 1-15-44 Guð fyrirgefur, ekki ég God forgives, I Don't Hörkuspennandi itölsk-ame- risk litmynd i Cinema Scope með Trinity-bræðrunum Terenee Hill og Bud Spenceri aðalhlutverkum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Meistari Jakob STJÖRNUBÍÓ 1-89-36 Fláklypa Grand Prix Álfhóll Islenskur texti Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- um. Framleiðandi og leik- stjóri Ivo Caprino. Myndin lýsir Hfinu i smábænum Flak- lypa (Alfhóll) þar sem ýmsar skrftnar persónur búa. Meðal þeirra er ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er bölsýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við metað- sókn. Mynd fyrir alla fjölskvlduna. Hækkað verð. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 1. Sama verð á allar sýningar. HÁSKÓLABÍÓ 2-21-40 Pappírstungl Hin margeftirspurða kvik- mynd, eftir skáldsögunni Addy Pray. Aðalhlutverk: Rayan O'Neil, Tatum O'Neil. Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. Barnasýning kl. 3 Kúrekar i Afríku. Mánudagsmyndin Rauðskeggur Sýnd kl. 5, og 9. Slðasta sinn. Járríhnefinn Bamboo Gods& IronMen" Hörkuspennandi og viðburða- rik ný bandarisk litmynd um ævintýralega brúðkaupsferð. James Iglehart Shirley Washington ISLENSKUH TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kaupið bílmerki Landverndar Hreint (^land fogurt land LANDVERND — mMlLI ..•.¦nilUAO-^—I Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiöslum og skrifstofu Landverndar SkólavÖröustig 25 LAUGARÁSBÍÓ .1-20-75 Jarðskjálftinn A UNIVERSAl PiCIURt ttCHNICOlOR ¦ RMíAVIStON" Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit: Gcoreg Fox og Mario Púzo (Guð faðirinn). Aðalhlutverk : Charlton llcston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Grecn o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 7.30 og 10 American Graffity endursýnd kl. 5. Ævintýri Pálinu Barnasýning kl. 3. TÓNABIÓ Uppvakningurinn Sleeper Sprenghlægileg, ný mynd gerð af hinum frábæra grínista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp el'tir að hafa legið frystur I 200 ár. Leikstjöri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, niane Keatnn. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Með lausa skrúfu Sprenghlægíleg og hörku- spennandi mynd með islenskum tcxta. sýnd kl. 3 AUSTURBÆJARBÍÓ 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, heimsfræg, ný, bandarlsk kvikmynd t lit- um og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimíkla aðsókn, t.d. er hún 4,best sótta myndin i Banda- rikjunum sl. vetur. Cleavon Little, Gene Wilder. Sýnd kl. 5 7 og 9. TINNI Barnasýning kl. 3. LEIKFELAG ^2 2il REYKIAVÍKUR fr" W* SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. fimmtudag kl. 20,30. — 50. sýn. laugardag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR miðvikudag kl. 20,30 föstudag. — Uppselt #WÓflLEIKHÚSIfi KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. Uppselt Slðasta sinn. NATTBÓLIÐ i kvöld kl. 20 Tvær sýningar eftir. IMYNÍIUNARVEIKIN Frumsýningfimmtudagkl. 20. 2. sýning föstudag kl. 20. LITLA SVIÐID STtGVÉL OG SKÓR Gestaleikur frá Folketeatret. 2. sýning I kvöld k). 20. Uppselt. 3. og síðasta sýn. mánud. kl. 20. LITI.A FLUGAN miðvíkudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Slmi 1-1200 apótek Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka er vikuna 14.-20. mai I Garðsapóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörslu frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12,20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabllar I Reykjavik— sími 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfirði — Slökkvilið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. Landakotsspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15—16, laugard 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Fæðingarhcimili Reykjavikur- borgar: Dagiega kl. 15.30-19.30. l.ands|iilalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 19—19.30 alla daga. lögregian bilanir Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 4 12 00 LSgrcglan I Hafnarfirði — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvbld- nætur-, og helgi- dagavarsla: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8,00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla* simi 2 12 300. Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i bðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. krossgáta d%S& GENGISSKRANING ^iaítp* NR. 90 - 13. maf 1976. SkrátS frá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 13/5 1976 1 Banda rlkjadolla r 180.40 180. 80 * . - 1 Sterlin^spund 329.70 330. 70 * H/5 1 Kanadadollar 184.00 184.50 13/5 - 100 100 Danakar krónur 2983. 80 3300. 25 2992.10 3309.35 * * Norskar krónur - - 100 100 Sænskar krónur 4100.45 4669. 50 4111.85 4687.60 * * Finnsk mörk _ _ 100 Franskir frankar 3 852.40 3863. 10 * _ _ 100 Ðelg. frankar 462. 75 464. 05 * - - 100 100 Svísan. frankar 7250. 25 6671.50 7270. 35 6689.90 * * Gyllini - - 100 100 V. - Pýzk mörk 7082. 80 21.02 7102.40 21.08 * * Lírur 11/5. - ' 100 100 100 Austurr. Sch. 989. 05 603. 20 267. 00 991.75 604.80 267. 70 * * EscudoB Pesetar 12/5 _ 100 Yen 60.32 60.49 13/5 " 100 l' Reikningakrónur -Vnruskiptalond Reikninpsdollar - 99.86 100.14 - Vöruskiutalönd 180.40 180. 80 * Breyting frá afSuetu akráningu sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud—föstud. kl. 18.30—19.30 !augard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Hcilsuverndarstöðin: kl. líi—16 og kl. 18.30—19.30. Gnensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvilabandið: Mánud— fóstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud,—Iaugard. kl. 15—16 og 19:30 til 20 sunr.ud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. Fæðingardeild: 19.30—20 alla daga. i 2. i <r " m -¦> <> ¦ u lo TT 11 1 H ¦ » ónæmisaögerðir Lárétt: 1 rándýr 5 hlass 7 fornsaga 8 haf 9 blöð 11 þyngd 13 kyrrð 14 barn 16 heppnast Lóðrétt: 1 bátur 2 styggja 3 ávöxtur 4 tala 6 hreyfist 8 yenju 10 gleðja 12 mánuð 15 eins Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 2 svala 6 tið 7 rjöð 9 lv 10 gól 11 hái 12 öl 13 verr 14 eir 15 nefna Lóðrétt: 1 hergögn 2 stól 3 við 4 að 5 auvirða 8 jól 9 lár 11 hera 13 vin 14 ef ónæmisaðgerðir fyrir reyk- vikinga 20 ára og eldri fara fram alla virka daga nema laugardaga frá 16 til 18 til 28. mai i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Inngangur frá baklóð. Aðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöðin leggur áherslu á að þeir sem fæddir eru 1956, 1951 1946 o.s.frv. það er veröa 20, 25, 30 ára á þessu ári) fái þessa önæmisaðgerð i vor. Endurtaka þarf ónæmisaðgerð gegn mænuveiki á þvi sem næst fimm ára fresti til þess að viðhalda ónæmi. irnar við Mariuhöfn skoðaðar. Kræklingur steiktur og snæddur á staðnum. Fararstj. Oddur Andrésson, bóndi Neðrahálsi. 2. Ilcynivallaháls, þátttakendur mega taka svartbaksegg. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 700 kr., fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottför frá BSl, vestanverðu. Otivisf minningaspjöld félagslíf UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 16/5 kl. 13. 1. Kræklingafjara og steina- fjara við Laxárvog I Kjós. Rúst- Mínningarkort Oháða safnaðar- ins. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einars- dóttur, Suðurlandsbraut95, simi 33798, Guðbjörgu Palsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guð- rúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. Minningarkorl Kvenfélags Lága fcllssóknar. eru til sölu á skrífstofum Mos- fellshrepps, Hlégarði og i Reykja- vik i Versluninni Hof, Þingholts- stræti SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN 91) Tumi skalf af hræðslu. Hafði Jói heyrt rödd hans og þekkt hann? Myndi hann drepa hann núna, vegna þess að hann hafði vitnað gegn honum í réttinum? Tumi læddist til baka að neðanjarðar- uppsprettunni þar sem KALLI KLUNNI afí Begga beið. Nú reið á að vera hljóð. Hann gat ekki hugsað sér að verða aftur á vegi Indiána-Jóa! Tíminn leið, leið mjög hægt. Ekkert gerðist. En magar þeirra æptu af hungri i hvert sinn sem þau voru i þann veginn að festa blund. Ætlaði hjálpin aldrei að berast? Um miðnætti á þriðju- deginum hringdu kirkju- klukkurnar í litla bænum og boðskapur þeirra barst frá manni til manns:Þau eru fundin! Þau eru frelsuð! Ljós voru kveikt um allt, allir sem vettl- ingi gátu valdið f lýttu sér niðurað fljótinu. Börnun- um var ekið heim í vagni. Gleðin var ólýsanleg! — Það er aldeilis spennandi að vera — En sætir hreindýrskálfar, ætli það — Góðan dag. Afsakið, en af hverju kominn i ókunnugt land. sé siður hér að safna grasinu í körfur étiðþiðekki grasiðeinsog það kemur — Við hittum ábyggilega engan hval, áður en það er étið? fyrir? hér vaxa jú tré. — Það er handa honum pabba, hann getur ekki beygt sig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.