Þjóðviljinn - 16.05.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 16.05.1976, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. mai 1976. Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk' orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við1 lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orð- um. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin aö setja þessa s.tafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönftum séíhljóða og breiðuni, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. SIGURÐUR ROBERTSSOf* Arfleifð frumskógarins / S (p 7 Z 3 2 02 10 3 II (s> 12 /3 (p 12 H /S tfi l’o 02 7 Us (p 12 ? 11 Q2 /? 3 (o 12 2 l/ 02 7 12 20 /2 <? 12 I/ 13 lí> 02 3 12 v 1 2/ (d 9P 22 3 11 20 n 3 12 23 12 % 11 0? 2 W~ 2</ y V ie 3 3 /2 <? 25- 12 23 02 13 2</ 12 V Z& 02 22 11 12 0? /2 3 02 12 02 £ 2? 7 3 18 /7 2? 23 i2 02 2 -? r~ 28 v 12 <? 7 K, U 13 b 3 0? 3 12 1 3V r 12 3 2*1 12 (p v / 5 3 12 (s> IZ T~ —-r o cp 2 2 íZ 23 23 12 2U /2 o? w '7 na > isr 02 ð 2 02 V 3/ 12 22 0? 12 <y> 13 3 12 22 22 02 29 X // i/ 12 (í> 02 12 /V 1 2 * 52 7T~ nl // 12 7 12 Setjið rétta stafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda heiti á plöntu af rósaætt, en heiti þessarar plöntu er raunar til i a.m.k. þrem myndum. Sendið þetta orð i reitunum sem lausn á kross- 5 °1 /7 2U 2 3 )Z 20 20 /2 frumskógarins eftir Sigurð Róbertsson i útgáfu Prentsmiðju Jóns Helgasonar. Þessi skáldsaga Sigurðar fjallar um nútimamanninn i umróti tuttugustu aldar og viöleitni hans til þess að fylgjast með hamskiptum timans. Verölaun fyrir krossgátu nr. 26 gátunni til afgreiðslu Þjóð- 30”. Skilafrestur er þrjár vikur. viljans, Skólavörðustig 19, Verðlaun i þetta sinn eru merkt „Verðlaunarkossgáta nr. skáldsagan Arfleifð Verðlaun fyrir rétta lausn á krossgátu nr. 26 hlaut Asta Arnþórsdóttir Háaleitisbraut 113 Reykjavik. Verðlaunin eru bókin i leit aí betra heimi eftir Robert F Kennedy. Þegar Amin varö guö og Elísabet guðsmóðir Predikanir presta eru oft næsta undarlegur samsetn- ingur, og kemur það f Ijós er rýnt er ofan I kjölinn á málflutn- ingi þeirra. Frægar eru þær skopstælingar sem ýmsir ágætir rithöfundar, frá Jóni Thorodd- sen til Halldórs Laxness, hafa gert af prestum. A0 þessu sinni veröur gripiö niöur I morgun- bæn eins prestsins, aö vfsu ekki úr fslenska rfkisútvarpinu heldur úr þvf norska. Rétt eftir áramótin kom eftirfarandi dæmisaga fram f þvf mikla guöshúsi: 1 fyrra var skýrt frá þvf i fréttum að breti hefði verið tek- inn höndum og dreginn fyrir dómstól 1 landi einu I Afriku. Hann var ásakaður fyrir að hafa S. Holgason hf. STEINIOJA llnholtl 4 Slmar 14471 og 141S4 M.s. Hekla fer frá Reykjavik föstudaginn 21. þ.m. austur um land i hringferð Vörumóttaka: þriöjudag og miövikudag til Austfjaröahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. fjandskapast gegn rikinu og hæstiréttur land'sins dæmdi hann til dauöa. Manninum kom til hugar að sækja um náðun til forseta landsins, það eitt gæti bjargað sér. Forsetinn var þeirrar skoðunar að brot mannsins væru svo stór að ekki dygði neitt minna en fyrirgefn- ingarbeiðni frá sjálfri breta- drottningu til þess að náðun gæti komið til greina. Nokkur togstreita var um þetta, en að lokum leystist vandinn og heim- urinn gat varpað öndinni létt- ara. ÍJtlegging Norski presturinn tók siðan að leggja út af dæmisögunni, sem lesendur munu kannast við: sagan af breska kennaranum sem Idi Amin i ÍJganda ætlaöi að gera höfðinu styttri fyrir að segja satt um stjórnarfar hans. Sá norski segir, að sagan kenni okkur margt um náöina, bæði um eöli hannar og þaö hvernig við getum öðlast náð. Idi Amin lætur hvlta menn bera Náðin er semsagt óforþént gjöf sem við getum öðlast án þess aö eiga hana skilið. En ef við auð- mýkjum okkur og viðurkennum fátækt okkar og syndir, getur drottinn hreinsað okkur af öllu óréttlæti og fyllt hjörtu okkar náð. Amin: guð reiðinnar Oftast nær fer innihald sig morgunbænanna fyrir ofan garö og neðan hjá fólki, en I þetta sinn hrukku ýmsir við og það var skrifað um máliö i blöðin. Var nú hægt að likja Idi Amin við drottinn allsherjar? Likist hann ekki frekar rómverska keisaranum Caligula sem var alræmdur fyrir grimmd? Og sé nú guö nefndur I sömu andránni og Amin, verður þá ekki að leita aftur til gamla testamentisins þar sem talað er um Jahve, guð reiðinnar? Bretadrottning: heilög Maria Og hvernig á að skilja hlut Elisabetar bretadrotningar I dæmisögunni? Hún á að hafa meðalgöngu milli hins syndum hlaðna manns og drottins. Sá er hlutur dýrlinga I kaþólskum sið, að einkum þó Marlu meyjar. Er það nú ekki einum of mikið fyrir mótmælendakirkju norðmanna að Betu kellingunni sé likt við sjálfa guðsmóður? Allt boðlegt Með sama hætti á breski kennarinn að vera tákn fyrir manninn sem er fæddur I synd en getur öölast náð. Einn af dálkahöfundum Dagblaðsins norska bendir á, hvað boðskapur á borð við þetta er til vitnis um mikinn skort á gagnrýni og vönduðum vinnu- brögðum meðal klerkastéttar- innar. Og ætli megi ekki læra eitthvað af þvi segir hann, aö íhaldsblööin reka alltaf upp skræk þegar útvarpið flytur eitthvert efni sem þeim sýnist litað vinstri viðhorfum, en við annað eins og þetta gera þau enga athugasemd af þvi að það er „kristilegt og gott”.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.