Þjóðviljinn - 16.05.1976, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 16.05.1976, Blaðsíða 23
Sunnudagur 16. mai 1976. ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 23 Áður óþekkt mynd eftir Rembrandt er fundin Það er metnaður allra lista- safna á Niðurlöndum að eiga mynd eftir mcistarann Kem- brandt. Biskupssafnið svonefnda i Utrecht i HoIIandi var ekki eitt af þeim gaefusömu. En nú hefur veriðúr þvi bætt: Forstöðumaður safnsins fann áður óþekkta mynd eftir Rembrandt árið 1974, og eftir tveggja ára starf hafa sér- fræðingar komist að þeirri niður- stöðu að myndin sé „ekta”. Hollendingar fara að öllu með gát þegar heyrist um listaverka- fundi, enda eru þeir hvekktir af snjöllum fölsurum. Fyrir nokkrum árum komust þeir t.d. að þvi að tvær myndir sem áttu að vera eftir Vermeer voru falsaðar. Forstöðumaðurinn fann myndina á heimili einu i Hollandi austanverðu af hálfgerðri til- viljun — hann var þar þeirra erinda að kaupa styttu af guðs- móður. Honum datt strax Rem- brandt i hug, og hefur það hugboð reynst rétt. Myndin er frá 1626 og er þvi með elstu myndum sem til eru. 422 myndir eru til eftir meistar- ann svo vitað sé, og eru þær fyrstu merktar árinu 1626. Sér- fræðingar hafa komið sér saman um að kalla myndina „Skirn geldingsins”, en efni hennar er úr Postulasögunni. . Ekki er vitaö hve mikið verð i safnið i Utreeht varð að gjalda Rembrandtmyndina, en giskað er á sem svarar 220 miljónum króna. AFERLENDUM iBÓKAMARKAÐI Cubism and Abstract Art. Alfred H. Barr, Jr. Secker and Warburg 1975. Um aldamótin siðustu varð mikil upplausn, nýsköpun og tilraunastarfsemi i listum. Bók þessi fjallar um forsendur þeirra breytinga sem þá urðu og breytingarnar sjálfar, hún kom i fyrstu lit 1936 og er nú talin sigilt verk um listastefnur á fyrri hluta 20. aldar. Hér cr fjallað um málaralist, myndhöggvaralist, byggingarlist, listiðnað, prentlist, ljósmyndun, leiklist og kvik- myndalist. Höfundurinn rekur vixlverkanir milli hinna ýmsu greina og sýnir fram á hvernig kúbisminnog abstrakt list mótaði flestar aðrar listgreinar og hver þróunin varð þegar fram i sótti. Hér eru fjölbreytilegar upp- lýsingar um listastefnur, sýningar og rit um listir þau 200 mynda úr hinum ýmsu greinum lista. Upplýsingar fylgja um helstu listamenn timabilsins. Margir leikfangaframleiöendur hafa að undanförnu lagt sig mjög fram um að hafa á boöstólum sem nákvæmastar eftirlikingar af þeim búnaöi scm notaöur var í heimsstyrjöldinni siöari. Franskur framleiöandi hcf- ur búiö til þetta ömurlega lcikfang sem hér er sýnt: nákvæina eftirlik- ingu af húsarústum eftir loftárás. rpnwiM f l 2000-151)0—- m 5B0=450f360 = 1000m 250=200=mj^ croWní tAtA* L W MW — CAR200 Verð: 9.733 CROWN L_ M M M M m • s», vot. , ________ O'TCXE % ifi'Cw ............. >1 « tN «. e „a » i«ie *«» ÉRt MW 88 98 102 K>9 * TUNING or ínce E ( •/. 4 CAR300 Verð: 12.892 CSC702 Verð: 24.116 8 rása segulband + útvarp. CSC902 Verð: 31.665 Stereo segulband + útvarp. VOUiUl 4I TUtit O j 1 S 3 -4 Q • cscsooo Verð: 16.555 8 rása segulband. CSC802 Verð: 16.555 Stereo segulband. Athugið! Setjum viðtœkin í samdœgurs Skipholti 19, við Nóatún Sknan 23-800 og 23-500 Klapparstíg 26 sími 19-800 BUÐIRNAR / CROWN Áskriftasíminn er 17505 ÞJOÐVILJINN Húsbyggjendur EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt cinangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæöiö með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. Borgarplast hf. Borgarnesi Simi 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.