Þjóðviljinn - 04.07.1976, Qupperneq 19
Sunnudagur*4. júli 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
iútvarp^um helginaf
/unnudoguf
Sunnudagur
4. júli
8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Konsert-
sinfónia i B-dúr op. 84 eftir
Haydn. Georg Ales, André
Eemond, Emile Mayousse
og Raymond Droulez leika
með Lamoreux-hljómsveit-
inni i Paris; Igor Markevitsj
stjórnar. b. Te deum eftir
Hándel. Janet Wheeler, Ei-
leen Laurence, Francis
Pavlides, John Ferrante og
John Dennison syngja með
kór og hljómsveit Tele-
mannfélagsins i New York;
Richard Schulze stjórnar. c.
Pianókonsert nr. 24 I c-moll
(K491) eftir Mozart. André
Previn leikur með Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna; Sir
Adrian Boult stjórnar.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
Séra Pétur Ingjaldsson pró-
fastur á Skagaströnd pré-
dikar; séra bórir Stephen-
sen og séra Páll Þórðarson
þjóna fyrir altari. Organ-
leikari: Ragnar Björnsson.
(Hljóðr. 28. júni við setningu
prestastefnu).
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Mér datt það I hug.Har-
aldur Blöndal lögfræðingur
spjallar við hlustendur.
13.40 Miðdcgistónleikar: Frá
tónlistarhátiðinni i
Schwetzingen i mal. I Solisti
Veneti leika hljómsveitar-
verk eftir Albinoni, Galuppi,
Tartini, Bussotti og Vivaldi.
15.00 Hvernig var vikan? Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson.
16.00 Geysiskvartettinn syng-
ur nokkur lög. Jakob
Tryggvason leikur með á
pianó. (Hljóðritað á Akur-
eyri).
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum.
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatimi: Guðrún
Birna Hannesdóttir stjórnar.
Kynning á norska barna-
bókahöfundinum Alf Pröy-
sen og þjóðsagnasöfnurun-
um Asbjörnsen og Moe.
Lesarar auk stjórnanda:
Svanhildur Oskarsdóttir og
Þorsteinn Gunnarsson.
Einnig leikin og sungin
norsk tónlist.
18.00 Stundarkorn með itölsku
söngkonunni Mirellu Freni.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Orðabelgur. Hannes
Gissurarson sér um þáttinn.
20.00 Bandarikin 200 ára. a.
Pianókonsert i F-dúr eftir
Georg Gershwin.Sondra Bi-
ancha og Pro Musica hljóm-
sveitin i Hamborg leika;
Hans-Jiirgen Walther
stjórnar. b. Stjórnarskrár-
yfirlýsing Bandarikjanna
fyrir 200 árum. Jón R.
Hjálmarsson fræðslustjóri
flytur erindi. c. Bandarisk
tónlist. Leifur Þórarinsson
tónskáld spjallar um hana.
d._ „Miljónarseðillinn",
smásaga eftir Mark Twain.
Valdimar Asmundsson
þýddi. Þórhallur Sigurðsson
leikari les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudocjuí
Mánudagur
5. júlí
7.00 Morgunútvarp, Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55: Séra Jón Auðuns fyrr-
um dómprófastur flytur
(a.v.d.v.). Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Sigrún
Valþergsdóttir heldur
áfram lestri „Leynigarðs-
ins”, sögu eftir Francis
Hodgson Burnett i þýðingu
Silju Aðalsteinsdóttur (13).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Tónleikar
kl. 10.25. Morguntónleikar
kl. 11.00: Pragkvartettinn
leikur Strengjakvartett i D-
dúr op. 20 nr. 4 eftir Joseph
Haydn / Ars Viva Grave-
sano hljómsveitin leikur
Sinfóniu i D-dúr nr. 1 eftir
Carl Philipp Emanuel Bach
/ Janos Sebestyen og Ung-
verska kammersveitin leika
Konsert i A-dúr fyrir sem-
bal og kammersveit eftir
Karl Ditters von Ditters-
dorf; Vilmos Tatrai stjórn-
ar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Farðu
burt, skuggi” eftir Steinar
Sigurjónsson, Karl Guð-
mundsson leikari les (3).
15.00 Miðdegistónleikar. Kon-
unglega hljómsveitin i
Stokkhólmi leikur „Bergbú-
ann”, ballettmúsik eftir
Hugo Alfvén; höfundurinn
stjórnar. Cleveland hljóm-
sveitin leikur Sinfóniu nr. 6 i
F-dúr op. 68 „Sveitalifs-
hljómkviðuna” eftir Ludwig
'*’van Beethoven; George
Szell stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Ljónið, nornin
og skápurinn” eftir C. S.
Lewis. Kristin Thorlacius
þýddi. Rögnvaldur Finn-
bogason byrjar lesturinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. F’réttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn,
Björn Stefánsson erindreki
' talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Úr handraðanumSverrir
Kjartansson ræðir öðru
sinni við söngmenn i Karla-
kór Akureyrar og kynnir
söng kórsins.
21.15 Sænsk tónlist, Arne
Tellefsen og Sinfóniuhljóm-
sveit sænska útvarpsins
leika Tvær rómönsur éftir
Wilhelm Stenhammar; Stig
Westerberg stjórnar.
21.30 útvarpssagan: „Æru-
missir Katrinar Blum” eftir
Heinrich Böll.Franz Gisla-
son les þýðingu sina (4).
22.00 Fréttir,
22.15 Veðurfregnir. Búnaöar-
þáttur.Gisli Kristjánsson fer
með hljóðnemann i laxeldis-
stöðina i Kollafirði.
22.35 Norskar visur og visna-
popp.Þorvaldur Orn Arna-
son kynnir.
23.10 Fréttir. Dagskrárlok.
Ókindarmyndir á færibandi
Hryllingsmyndir njóta gifur-
legra vinsælda i „hinum siö-
menntaða heimi” nú um stundir
og eru bandariskir kvikmynda-
framleiðendur sérstakiega önn-
um kafnir við að finna upp á nýj-
um og nýjum skrimslum og for-
ynjum til að seðja markaöinn.
Eðlilegt er aö spurt sé hvaö valdi
ásókn fólks i hryllinginn, en sú
skýring hefur komiö fram að
imyndaðar ógnir geröu mönnum
auöveldara fyrir meö aö gleyma
þeim raunverulegu.
Kassastykkiö Ókindin (Jaws)
er væntanlega flestum enn i
fersku minni, en þar var skrimsl-
ið hákarl. bar sem sú mynd gekk
svo vel sem raun ber vitni um,
ruku kvikmyndaframleiðendur
þegar upp til handa og fóta til aö
framleiöa fleiri slikar ókindar-
kvikmyndir. Ein af þeim er ný-
lega komin i bióin vestanhafs og
fer þar grábjörn einn mikill og
sterkur með hliöstætt hlutverk og
hákarlinn i Okindinni. Þar sem
birnir eru láösdýr en ekki lagar er
sögusviöiö nú skóglendi en ekki
sjór, en að öðru leyti er myndin
sögö I flestum atriöum, smáum
sem stdrum, stæling á Ókindinni.
Næsta ókind — grábjörn.
og meira að segja mjög léleg
stæling.
Einn kvikmyndagagnrýnenda
bandarisku pressunnar segir aö
nákvæm stæling höfunda mynd-
arinnar, sem hefur á enskunni
heitiö Grizzly, á Ókindinni gæti
bent til þess aö i myndinni væri
einhver kimni, en þaö sé nú ööru
nær. „Eina mannlega tilfinning-
in, sem þeir (þ.e. höfundar og
framleiöendur myndarinnar)
viröast hafa, er ágirnd”, segir
þessi napuryrti gagnrýnandi.
Hann segir ennfremur aö leikar-
arnir séu samsafn af gömlum
stjörnum, sem allir séu orðnir
leiöir á, og nýju og óreyndu dóti,
og sé þessi söfnuður svo ókræsi-
legur aö óhjákvæmilegt sé aö
samúö biógesta veröi öll meö
barndýrinu, þegar það kemur
vagandi á afturfótunum utan úr
skógi og ri'fur mannskapinn i sig.
Leikstjóri er William Girdler.
En nú er sem sagt von á ókind-
arkvikmyndum i löngum bunum
og þarf ekki endilega aö vera aö
þær veröi allar jafn ómerkilegar
ogGri zzly er sögö vera. Til dæm-
is er i vændum framhald af Jaws,
Jaws II. Þá kvaö vera von á
myndum þar sem krókódilar,
býflugur, draugabilar (enginn viö
stýriö) og maðkaveita sjá fyrir
hryllingnum.
Bóksala stúdenta
Okkur vantar duglegan og áhugasaman
starfsmann til afgreiðslu og ýmissa ann-
arra starfa frá u.þ.b. 15. ágúst. Nokkur
tungumálakunnátta er mjög æskileg.
Vinnutimi er frá kl. 10—18. Umsóknir á-
samt helstu upplýsingum sendist til versl-
unarstjóra Bóksölu stúdenta, Félags-
heimili stúdenta v/Hringbraut, fyrir 13.
júli.
Útboð
Húsfélagið Tjarnarból 14, Seltjarnarnesi
óskar eftir tilboðum i byggingu 9 bilskúra
og malbikunar bílastæða.
Þeir sem óska eftir útboðsgögnum hringi i
sima 21539 eða 20491 milli kl. 19.00 og 21.00
i dag og næstu daga.
fjí ÚTBOÐ
Tilboð óskast i að reisa byggingu fyrir iþróttavallarhús,
búningsherbergi og fl. við Arbæjarvöll.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,
gegn 15.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 21. júli
1976, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Viðgerðarþjónusta
Viljum ráða glöggan mann i vélaviðgerðir,
viðhald og standsetningar á búvélum.
Æskilegt að viðkomandi hafi sæmilegt
vald á enskri tungu og gjarnan reynslu við
viðhald og viðgerðir á búvélum.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir
15. þ.. mánaðar.
Samband isl. samvinnufélaga.
Húsbyggjendur
EINANGRUNARPLAST
Getum afgreitt einangrunarplast á'Stór-
Reykjavikursv æðið með stuttum fyrir-
vara. Afhending á byggingarstað.
Borgarplast hf.
Borgarnesi
Simi 93-7370
Helgar- og kvöldsimi 93-7355.
Blikkiðjan
Ásgarði 7,
Garðahreppi
Önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð.
SIMI 53468
Blómabúðin MÍRA
Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430
Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590
Blóm og gjafavörur i úrvali