Þjóðviljinn - 06.11.1976, Síða 13
Laugardagur 6. nóvember 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
— Nú, eigum viö þá aö Hta á
hversvegna litli putti er bólg-
inn..?
— Af tilviljun veit ég aö hann er
mjög upptekinn læknir, svo
þessvegna tel ég enga ástæöu til
þess aö eyöa tima hans aö
óþörfu.
— Nei, þér hafiö ekki fariö húsa
villt, ég er barnalæknirinn.
raunir
— Ef þú skyidir einhverntima
geta selt bókina þina — veistu
hvers ég myndi óska mér...?
— Þú veröur aö hætta aö tiieinka mér allar bækurnar þinar,
maöurinn minn er aö veröa tortrygginn...
Aldrei hef ég vitaö annan eins skúr...
— Þessi bók veröur metsölubók. Þetta er fyrsta bókin sem tekur
málstaö foreldranna.
Fjölbreyttir
Háskólatón-
leikar í vetur
Nil i vetur veröur efnt til tón-
leika innan Háskólans likt og und-
anfarna tvo vetur. Tónleikarnir
verða haldnir i Félagsstofnun
stúdenta kl. 5 á laugardögum. Aö-
gangur er kr. 400 en áskriftar-
skirteini á alla tónleikana kosta
kr. 2000 og fást viö innganginn.
Þessir tónleikar eru fyrirhug-
aöir i vetur.
6. nóv. 1976. Halldór Haraldsson
pianóleikari: Schumann:
Krisleriana, op. 16 Chopin:
Polonaise — Fantasie, op. 61.
20. nóv. 1976 Rut Magnússon
söngkona, Jósef Magnússon
flautuleikari, Páll Gröndal selló-
leikari og Jónas Ingimundarson
pianóleikari flytja franska tón-
list, m.a. Chansons Madécasses
eftir Ravel.
4. ses. 1976 Guörún Tómasdóttir
söngkona og Jónas Ingimundar-
son pianóleikari flytja sönglögog
pianóverk eftir Chopin.
29. jan. 1977 Ragnheiður Guö-
mundsdóttir syngur lagaflokkinn
Haugtussa eftir Grieg og sönglög
eftir Sinding, Tchaikovsky og
Cyril Scott.
19. feb. 1977 Háskólakórinn syng-
ur undir stjórn Rutar Magnússon.
12. mars 1977 Manuela Wiesler,
flauta, Kristján Þ. Stephensen,
óbó, Sigurður I. Snorrason, klari-
nett, Stefán Þ. Stephensen, horn
og Hafsteinn Guömundsson,
fagott: Blásarakvintettar eftir
Kennarafélög Landssambands
framhaldsskóiaféiaga og
Sambands Isl. barnakennara á
Norö-Vesturlandi ákváöu á sam-
eiginlegum fundi I Varmahlíð i
byrjun slöasta mánaöar aö stofna
eitt kennarafélag allra þeirra
sem starfa aö kennslumálum á
svæöinu. Þaöheitir Kennarasam-
band Norðurlands vestra. Stjórn
sambandsins veröur fyrsta
starfsáriö skipuö stjórnum deilda
SIB og LFSK IN .V. og ákveöiö aö
stjórnarmenn skipti sjálfir meö
sér verkum. I stjórninni eru
Eirlkur Ellertsson, Laugar-
bakkaskóla, Þóra Eggertsdóttir,
Hvammstanga, Björn Sigur-
björnsson, Blönduósi, Höskuldur
Kennarasamband Vesturland
hélt fjölmenna fundi fyrir
skemmstu i Borgarnesi og
Stykkishólmi og samþykktu
samhljóða ályktun. Þar segir
ma.:
Viö viljum vekja athygli rikis-
valdsins og foreldra barna sem I
dag sækja islenska grunnskóla á
eftirfarandi: Um árabil hefur
sivaxandi launamisræmi skapast
milli rikisstarfsmanna annars
vegar og fólks á hinum almenna
vinnumarkaði hins vegar. Þessi
óheillaþróun, sem kostað hefur
rikisstarfsmenn ma. 30—90%
rýrnun á kaupmætti launa hefur
hrakið sifellt stærri hóp
velmenntaöra yfir i aðrar at-
vinnugreinar þar sem lifvænlegri
kjör bjóðast.
1 ályktuninni segir, aö viö fjöl-
marga skóla séu nú réttinda og
reynslulausir kennarar i meiri-
hluta. Réttilega sé próflausu fólki
Franz Danzi, Jón Asgeirsson og
Jean Francaix.
2. april 1977 Gisli Magnússon og
Halldór Haraldsson leika verk
fyrir tvö pianó, sónötu fyrir tvö
pianó og ásláttarhljóðfæri eftir
Bartók og tilbrigöi um barnalagiö
„Chopsticks” eftir ýmsa rúss-
neska höfunda.
23. april 1977 Lárus Sveinsson,
trompet, Christina Tryk, horn og
Ole Kristian Hansen, básúna,
flytja málmblástursverk eftir
Sanders, Bach, Bentzon, Avril og
Poulenc.
Einnig mun Tónleikanefnd Há-
skólans eiga samvinnu við félagiö
Germaniu um sýningar á óperu-
kvikmyndum sem geröar hafa
verið i Hamborgaróperunni i um-
sjá prófessors Rolf Liebermann.
Sýningar þessar verða i Nýja Bió
á laugardögum kl. 2 og er að-
gangur ókeypis. Þessar sýningar
eru fyrirhugaðar i vetur:
13. nóv. 1976 Brúökaup Figarós
eftir Mozart.
22. jan. 1977 Töfraskyttan (Der
Freischutz) eftir Carl Maria von
Weber
26. feb. 1977 Meistarasöngvararn-
ir frá Nurnberg eftir Richard
Wagner, fyrri hluti.
5. mars 1977 Meistarasöngvar-
amir frá Nurnberg, siöari hluti.
Stúdentar og starfsmenn Há-
skóians eru hvattir til að fjöl-
menna á Háskólatónleika og
kvikmyndasýningarnar i vetur.
Goði Karlsson, Héraösskólanum
Reykjum Eysteinn 0. Jónsson,
Héraössk. Reykjum og Helgi
Baldursson, Laugabakkaskóla.
t tengslum viö fræöslu- og aöal-
fund SÍB og LSFK boðaöi fræöslu-
ráð N-Vestra til fundar með
skólastjórum fræösluumdæmis-
ins I Varmahlfö 9.10.1976.
A fundinum voru auk fræöslu-
ráösmanna og skólastjóra,
fræöslustjóri N-V Sveinn
Kjartansson, framkv.stj. sveita-
félaga Noröurlands Askell
Einarsson og 2 kennarafulltrúar.
Miklar umræöur uröu um skóla-
mál, starfssviö fræösluráös, fjár-
þörf fræösluskrifstofu o.fl.
meinaöur akstur skólabila, en
uppfræðslu barnanna, þegar i
skólann sé komiö, megi hver ann-
ast, sem býðst.
Þessari þróun mótmælir
Kennarasamband Vesturlands
harðlega og skorar á heildarsam-
tck kennara aö útiloka slika
gervilausn mála þegar á næsta
hausti.
Kennararnir segja, að launa-
kjör islenskra kennara i dag og sú
vinnuaöstaöa, sem þeim sé búin
endurspegli þjóðhættulegt
vanmat rikisvaldsins á mikilvægi
skólastarfsins. Fundurinn minnir
alþjóð á, að kennarar hafi verið
seinþreyttir til vandræöa, en þeg-
ar laun kennara nægi ekki fyrir
brýnustu lifsnauðsynjum, virðing
kennarastarfsins sé i hættu, og
sifellt fleiri skólar geti vart sinnt
frumskyldu sinni við nemendur,
verði ekki lengur hjá aögerðum
komist. —GFr
A kápu Bókaskrárinnar er
mynd úr barnadeild Bústaöa-
útibús Borgarbókasafnsins i
Reykjavik.
576 bœkur
Æskan hefur gefið út bókaskrá
þar sem kynntar eru þær bækur
sem lesendur blaösins og aðrir
geta fengið sendar, en þær eru
einnig seldar hjá Bókamarkaði
Æskunnar aö Laugavegi 56 I
Reykjavik. Þetta er tiunda árið
sem hið vinsæla barnablað býður
upp á þessa þjónustu og hefur
þróunin oröiö á þann veg aö nú
eruí skránni bækur handa fólki á
öllum aldri og frá tuttugu bókaút-
gefendum auk Bókaútgáfu
Æskunnar. Margar af þessum
bókum eru ekki lengur fáanlegar
á almennum markaöi heldur
aðeins á hagstæöu verði hjá
Æskunni.
I Bókaskrá Æskunnar eru að
þessu sinni 576 bækur og er það
mun meira en nokkru sinni áöur.
Tæpur helmingur bókanna hefur
ekki verið i skránni fyrr.
Bókaskráin i ár er 64'blaðsiður i
sama broti og Æskan og er
prentuð i 22000 eintökum. Til
þæginda er bókunum skipt niður i
tólf flokka, en heiti þeirra eru
m.a.: barnabækur, skáldsögur,
ævisögur, ljóöabækur, bækur um
dulræn efni, ferðasögur, iþrótta-
bækur og ýmsar bækur. Nú eru i
fyrsta sinn i skránni bækur um
þjóðlegan fróöleik svo og vasa-
brotsbækur.
Athygli skal vakin á þvi, að
bókaverð þaö sem tilgreint er I
skránni gildir þar til i september
á næsta ári, nema bækurnar
seljist upp fyrr.
Þeir sem þess óska geta fengið
Bókaskrá Æskunnar senda
ókeypis, t.d. með þvi að hringja i
sima 17336.
Upplestur í
Keflavík
Bókmenntakynning verður á
vegum Bæjarbókasafns Keflavik-
ur laugardaginn 6. nóvember kl.
14.00 i Félagsbiói. Eftirtaldir höf-
undar lesa úr verkum sinum: Ar-
mann Kr. Einarsson, Gunnar
Dal, Hilmar 'Jónsson, Jóhann
Gislasnn, Jóhannes Helgi, Jón
Böðvarsson, Kristinn Reyr og
Sigurgeir Þorvaldsson.
Auk þess syngur Karlakór
Keflavikur. Aögangur er ókeypis.
Alyktun uw islenskt
Kennara-
samband
I ályktun frá aöalfundi
Kennarafélags Hafnarfjaröar
segir aö ein af meginástæöun
um fyrir bágum kjörum kennara
sé klofningur þeirra. Þess vegna
sé nú brýnt að stofna Kennara-
samband Islands til þess aö ekki
sé lengur hægt að sniöganga
kennara við skipulagningu skóla
og varöandi launakjör öeirra.
Þá segir aö kennarar hér séu
hrein láglaunastétt og sé það
ástæöan fyrir þvi aö 300 kenn-
arastöður voru ómannaöar þegar
skólar tóku til starfa sl. haust.
Eðlilegt væri að taka miö af kjör-
um kennara á Noröurlöndum
þegar stefnan veröur mótuö i
launamálum.
—GFR
Kennarasamband
á N-Vesturlandi
Sífellt færri rétt
indakennarar
vegna vaxandi launamisrœmis