Þjóðviljinn - 21.11.1976, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.11.1976, Blaðsíða 9
Sunnudagur 21. nóvember 1976 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 9 Vændis- konur telja fram Sænsku skattayfirvöldin ætla aö láta vændiskonur telja fram til skatts, og virðist a.m.k. nokkur hluti vændiskvenna reiðubúinn til samstarfs, ef þær fá í staöinn sinn hluta af félags- legri fyrirgreiðslu, sem greidd er af skatttekjum rfkissjóðs. Talsmaður skattayfirvalda hefur lýst þvi yfir, að eðlilegt sé að vændiskonur greiði skatt, þar eð þær hafi tekjur af viðskiptum. Vændiskona ein, sem Expressen hefur haft viðtal við segir, að hún hafi hingað til haft skattfrjálsar tekjur undir þvi yfirskyni að hún stundaði „fótsnyrtingu” en hún væri reiðubúin til að greiða tekju- skatt ,,ef við erum viður- kenndar sem starfsstétt”. Gera má ráð fyrir að skattar verði allþungir á vændiskonum, þar eð þær mega búast við að fá á sig atvinnurekstrarskatt auk venjulegs tekjuskatts, eins og ýmsir aðrir sem hafa sjálf- stæðan rekstur án þess að hafa fólk i vinnu. Baráttuvaka Laugardaginn 27. nóvember efna herstöðvaandstæðingar i Hafnarfirði til baráttuvöku sem þeir kalla Skammdegi. Fer hún fram i Bæjarbiói og hefst kl 14. Dagskrá verður lifleg og fjöl- breytt. Leikarar frá Alþýðuleik- húsinu syngja og lesa upp. Spil- verk þjóðanna leikur og syngur. Guðrún Helgadóttir og Ólafur Haukur Símonarson draga sitt- hvað forvitnilegt úr pokahornum. Sönghópur á vegum Alþýðu- menningar mun flytja nokkur lög. Þá mun Kristján Guðlaugsson syngja og stjórna fjöldasöng. Stutt ávörp flytja Guðrún Bjarnadóttir og Hjálmar Arna- son. Kynnir verður ölafur Þ. Harðarson. Plakatið,sem er á forsfðu i dag, er gefið út i tengslum við sam- komuna, höfundur þess er Siguröur Orn Brynjólfsson. .... með heilsuna. Er brauðinu haldið frá þér? Ef svo er, þá cr HEILSUBRAUÐ tilvalið handa þér. í HEILSU- BRAUÐI er enginn sykur; þú getur borðað nægju þína áhyggju- laust. HEILSUBRAUÐ hefur ekki aðcins þann kost, að vera sykurlaust, það er líka vítamínbætt. 1 því er B og C vítamín, auk járns. Þetta er því sannkallað HEILSUBRAUÐ. Nánari upplýsingar um innihald brauðsins er að finna á umbúðum þess. Vel á minnst, umbúðirnar halda brauðinu fcrsku í átta daga. Næst þegar brauð freistar þín, fáðu þér þá HEILSUBRAUÐ. HÖFUM FENGIÐ KOMIÐ í KAUPGARÐ Verslið í Kaupgarði — Verslið ódýrt Opið á föstudögum til klukkan 22:00 og til hádegis á laugardögum sterka og ódýra ferða- og barnasokka í öllum stærðum og litum Allar nýlenduvörur 1 0 % undir leyfilegri álagningu ATHUGIÐ: Það er opið í hádeginu. Kaupgarður á leiðinni heim. Kaupqarður Smiðjuvegi 9, Kópavogi MUNIÐ 50,000 kr.vinninginn sem fylgir „Hundraðþúsundasta” Heilsubrauðinu Við förum í 70,000 í þessum mánuði 100,000

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.