Þjóðviljinn - 21.11.1976, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 21.11.1976, Blaðsíða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. nóvember 1976 Krossgáta nr. 56 Stafirnir mynda islensl* orö'eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá að finna stafiykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi aö með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orð- um. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögöin að setja þessa s.tafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum sééhljóða og breiðuni, t.d. getur a aldrei komið i staö á og öfugt. 1 Z 3 ¥ 5~ 6 7 ¥ 8 9 V 10 II 9 12 13 I¥ IS /6 s’ s> )? ¥ 18 )S /9 s <y> /$ / 18 se- <y ~ 9 22 53 20 /9 V 2Ö /6 ¥ 2S 2Ö 46 ¥ 5 20 6 V /3 / 2? l(p to 0? 20 W~ 20 20 29 1 20 /9 6 9 / 9 H 8 W 9 1 ¥ (o ¥ 9 b 26 ¥ 18 IS 26 9 5" 26 V IS 9 ¥ /9 /ST /6" /6 ¥ ¥ <y> 3 IS 2o IS 3 22 ¥ /6 ¥ 18 27 <y> /8 ¥ ¥ <y> 30 9 1 ¥ ¥ 1 ¥ n 12 <?> 9 20 <y> 31 ¥ Ib 2H 9 /S 6 ¥ 29 1 9 y )S 29 6 v 20 9 19 2o 9 <y> 27 I? 9 1 /9 /4 9 v n 1 ¥ 29 26 /¥ IS 9 <?> 29 27 27 S2 iZ 9 /s 2¥ 9 IS S2. /6 / /r 26 22 /9 /5“ 2 9 20 2? 2V- 2b Setjiö rétta stafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á heimsfrægum iþróttamanni, sem á sinni tið var á hvers manns vörum. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til afgreiðslu Þjóðviljans, Siðumúla 6, Rvk. merkt „Verðlaunakrossgáta nr. 56”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin að þessu sinni er skáldsagan Slagur vindhörp- unnar eftir færeyska skáldið William Heinesen I þýðingu Guðfinnu Þorsteinsdóttur. Ct- gefandi er Mál og menning. Eins og I flestum öðrum verkum þessa færeyska stórskálds er sögusviðið Heimaland höfundar og söguefni sótt i lif fólksins sem eyjarnar byggir. Sagan hefst á þessum orðum: „Langt úti i kvikasilfursgljáandi heimshaf- inu liggur afskekkt, lítið og blý- grátt land. í samanburði við út- hafið mikla er þetta agnarsmáa klettaland eins og sandkorn á salar.gólfi. En undir stækkunar- gleri er nú þetta sandkorn ei að siður heill heimur, með f jöllum og dölum og f jörðum og sundum og húsum, þar sem svolitlar mannverur hafast við.” Lausn á krossgátu nr. 52 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 52 hlaut Ingibjörg Krugerj Skólagerði 34, Kópavogi. Verðlaunin eru bókin Ég kalla mig ófeig eftir Hallberg Hall mundsson. — Lausnarorðið var Verdi BORGAR ! Þvi verður hver og einn að svara. Áður en svarað er, er sjálfsagt að huga að staðreyndum. Virka daga er Þjóðviljinn prentaður i 9.900 eintökum, en 10.700 eintökum á sunnudögum. Upplagið hefur aukist ár frá ári, en þó mest á þessu ári (’76) og gæti verið orðið eitthvað meira þegar þetta er lesið. 61,2% lesenda Þjóðviljans, þ.e.a.s. um 25 þúsund manns, lesa ekki Morgunblaðið, sem er ennþá besta auglýsingablað landsins. Til þessa hóps næst ekki nema i gegn um Þjóðviljann. 1 Þjóðviljanum er aldrei slikt flóð auglýsinga, að hætta sé á að þær týnist. ,ÐA SIG? Þjóðviljinn veitir auglýsendum hvers konar þjónustu, sé þess óskað: teknar eru myndir i aug- lýsingar, teiknað inn i þær, valið letur og rammar utan um aug- lýsingar og aðstoð er við texta- smið. Auk alls þessa hefur Þjóðviljinn bent lesendum sinum á að beina viðskiptum sinum til þeirra aðilja, sem auglýsa i blaðinu, og gerir enn. Eftir þennan staöreyndalestur getur hver svaraö fyrir sig, spurningunni: Borgar sig að auglýsa í Þjóðviljanum?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.