Þjóðviljinn - 21.11.1976, Blaðsíða 24
mOVIUINN
Sunnudagur 21. nóvember 1976
AOalsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra
starfsmenn blaösins i þessum simum Hitstjórn 81382,
81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
Einnig skal bent á
heimasfma starfsmanna
undir nafni Þjóöviljans í
simaskrá.
Þegar bandaríkjamenn felldu tillöguna um aðild Vietnamsaö SÞ
ARON
sófasettiö.
Fallegt en ódýrt.
Verö kr. 194.000.-
Staðgreitt 175.000.-
Húsgagnaúrval á
tveimur hæðum.
Alltaf eitthvað nýtt.
®Húsgagi íavei'slt u 1
Reykjavíkur
BRAUTARHOLTI 2 SIMI 11940
Ætli lesendur blaða á Is-
landi hafi ekki fengið nógu
margar lýsingar á því hvað
það sé flókið að rata um
hús Sameinuðu þjóðanna í
New York. Ætli að þeir
hafi heyrt það nógu oft að
islendingar sem hér hafa
verið sem fulltrúar flokk-
anna hafi þá fyrst kunnað
á húsakynnin þegar þeir
voru um það bil að Ijúka
vist sinni í Bandaríkjun-
um? Þess vegna ætla ég
ekki að endurtaka þessar
sögur — en ég gæti sagt
villusögur af sjálfum mér
úr þessu ógnarlega húsi og
ég get líka sagt eftir einn
og hálfan sólarhring í
þessum stóra stað að það
er miklu auðveldara að
rata um AAanhattan en um
byggingu Sameinuðuþjóð-
anna — það sýnir hvað
borgin er vel skipulögð, en
húsið illa.
Hið' sérkennilega lýðræði
Aö þessu sinni langar mig hins
vegar að segja lesendum Þjóð-
viljans frá fróölegum fundi sem
haldinn var i öryggisráöinu i gær.
Þaö var fyrir margra hluta sakir
kostuleg samkoma. Fyrst skal
þess getið aö í öryggisráöinu eru
15 fulltrúar frá jafnmörgum rikj-
um. Rikin eru Benin, Kinverska
alþýðulýöveldiö, Frakkland,
Guyana, Italia, Japan, Libýa,
Pakistan, Panama, Rúmenia,
Sviþjóö, Bretland, Tanzania,
Bandarikin. Sá fundur sem ég
ætla aö segja frá fór fram i gær.
Þar var fjallað um aöildarum-
sókn Vietnam — Sósialiska lýð-
veldisins Vietnams eins og það
heitir nú fullum fetum eftir sam-
eininguna. 14 riki öryggisráðsins
lýstu yfir stuðningi við aöildar-
umsóknina — en eitt riki var á
móti upptök Vietnams I Samein-
uðu þjóðirnar. Lýðræðið er með
svo sérkennilegum hætti hér i
þessari stofnun að sum rikin hafa
neitunarvald og þann fór aö aöild-
arbeiðni Vietnams að Sameinuðu
þjóðunum varfelld með 1 atkvæði
gegn 14.
úr hörðustu átt
Um þessa afstöðu bandarikja-
manna urðu að sjálfsögöu miklar
og heitar umræður. Bandariski
fulltrúinn beitti þeim „röksemd-
um” gegn samþykkt Vietnams i
Sameinuðu þjóðirnar að vietnam-
Verð kr. 10.995.
og tillagan var felld
Hann vitnaði i Shakespearé og
Woodrow Wilson — sennilega
hafa þeir menn aldrei fyrr verið
nefndir i sömu andránni.
14
með
1 á
móti
Einangrun
Þessi fulltrúi Tanzaniu flutti
ákaflega skarpa og athyglisverða
ræðu — hið sama er að segja um
áðurnefnda fulltrúa þriðja heims-
ins. Fyrirlitning þeirra á banda-
risku heimsvaldastefnunni stend-
ur enda djúpum rótum, en þá
fyrst kastar tólfunum þegar
tryggir bandamenn eins og Stóra-
Bretland og stjórn Kristilega
demókrataflokksins á Italiu
standa gegn Bandarikjamönnum.
.. t öryggisráðinu. Þá er einangr-
un þeirra alger og afturhalds-
sjónarmið þeirra afhjúpuð svo
skýrt sem verða má. Einkum
hlýtur það að vera athyglisvert
fyrir islending þar sem banda-
rikjamenn eru yfir og allt um
kring með herstöðvar og yfirráð
yfir mikilvægum fjölmiðlum og
jafnvel stjórnmálaflokkum.
ábyrgð á striðshörmungunum i
Vietnam. Hvað með þær þúsundir
og aftur þúsundir sem þið hafið
limlest og drepið, var spurt.
Fannst fulltrúunum flestum að
það kæmi úr hörðustu átt að ekki
sé fastar að orði kveðið að banda-
rikjamenn skyldu brigsla viet-
nömum um skort á viröingu fyrir
mannlegum verðmætum. Þeir
sem eindregnastir voru i gagn-
rýni sinni á framkomu banda-
rikjámanna i öryggisráðinu bentu
á aö hin bandariska afstaöa staf-
aði af sárindum risans sem hefði
beðið lægri hlut fyrir alþýðu viet-
nams.
Gísero og Katalina
Þeir sem voru grimmastir i
gagnrýni sinni á framkomu
bandarikjamanna andspænis að-
ildarumsókn Vietnams voru full-
trúarnir frá Benin, Guyana,
Libýu, Pakistan og Tanzaniu. t
milliflokki voru svo Frakkland,
Italia Rúmenia, Panama, Sovét-
rikin, Sviþjóð og Kina. Fulltrúi
Sovétrikjanna rifjaði upp hve oft
bandarikjamenn hefðu beitt neit-
unarvaldi til þess að útiloka sósi-
alisk riki á undanförnum árum.
Fulltrúi Libýu var harðorður i
garð bandarikjamanna og sagði
að þau einangruðust á alþjóða-
vettvangi með hegðun af þessu
tagi, með afstöðu sinni til aðildar-
umsóknar Vietnams væru banda-
rikjamenn að hverfa inn á braut
kaldastriðsofstækis — slikt væri
alls ekki til þess fallið að endur-
vekja virðingu bandarikjamanna
á alþjóðlegum vettvangi.
Hressilegastur i málflutningi
var fulltrúi Tanzaniu. Greinilega
leiftrandi greindur, skarpur og
skemmtilegur. Hann beitti rökum
og háði og löngum bókmenntatil-
vitnunum til þess að svara af-
stöðu bandarikjamanna. Hann
byrjaði á þvi að vitna i Cicero:
Hversu lengi ætlar þú að reyna á
þolinmæði vora, Katalina? Þess-
ari spurningu beindi hann til
bandariska fulltrúans og það fór
kliður um hina hljóðu sali örygg-
isráðs Sameinuðu þjóðanna.
Er glæta í Carter?
Eftir að atkvæðagreiðsla hafði
farið fram i öryggisráðinu og
Scranton bandariski fulltrúinn
var einn á móti fékk Dinh Ba Thi,
aðaláheyrnarfulltrúi Vietnams
hjá SÞ að segja nokkur orð. Hann
lagði áherslu á það hversu erfitt
væri að útbúa fullnægjandi lista
yfir þá sem hefðu fallið i Viet-
namstriðinu. Hann fjallaði um
Parisarviðræður bandarikja-
manna og vietnama sem nú eru
nýlega hafnar þar sem fjallað er
um framkvæmd samningsins frá
1973. Hann gagnrýndi Fordstjórn-
ina harðlega en áherslur hans á
batnandi horfur i þessum efnum á
næstu árum þóttu benda til þess
að hann byndi meiri vonir við
Carter-stjórnina sem senn sest að
völdum i Bandarikjunum. Mjög
greinilegt var einnig i ræðum
Framhald á bls. 22
Stáltæki,
Vesturveri, simi 27510.
ar hefðu ekki skilað lista yfir þá
sem horfið hefðu i Vietnam, voru
vietnamar sakaðir um ómannúð-
lega meðferð á bandariskum
föngum o.s.frv. Þessu fylgdu al-
mennar ásakanir um virðingar-
leysi vietnama fyrir mannrétt-
indum og mannhelgi.
Svavar Gestsson
skrifar frá
allsherjarþingi
Sameinuðu
þjóðanna
Aðrir fulltrúar öryggisráðsins
bentu hins vegar á að Vietnamar
uppfylltu öll skilyrði sáttmála
Sameinuðu þjóðanna um aðild og
að viðbára bandarikjamanna i
þessum efnum væri ekki gild —
allir vissu hve erfitt það væri að
gera grein fyrir mannfalli eftir
strið, td. lik með öllu óþekkjan-
leg. Fulllrúarnir bentu á að
bandarikjamenn bæru sjálfir