Þjóðviljinn - 21.11.1976, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 21.11.1976, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. ndvember 1976 14 með Framhald af bls 2.4. annarra ræðumanna I öryggis- ráðinu að þeir gerðu sér meiri vonir um Carter-stjórnina eftir slæma reynslu af Ford-Kissinger- stefnunni i utanrikismálum. Þó lýsti Carter þvi yfir I kosninga- 1 baráttunni aö Vietnam bæri að halda utan við uns listi fengist yf- ir horfna i Vietnam, — um 800 manns að talið er. Þrátt fyrir neitun bandarikja- manna er búist við þvi að málið haldi eitthvað áfram hér og munu eindregnustu stuðningsnefndir Vietnam-umsóknarinnar nú und- irbúa að leggja fram tillögu að ályktun i allsherjarþinginu þar sem skorað verði á ráðið að end- urskoða afstöðu sina, en sam- kvæmt sáttmála SÞ verður öryggisráðið að samþykkja aðild- arumsókn fyrst. Holl lexía I rauninni kom fyrr til atkvæöa- greiðslu um málið i öryggisráðinu en búist hafði verið við. Gerðu menn almennt ráð fyrir að hinkr- að yrði eftir einhverri niðurstöðu Parisarviðræðnanna. En I gær, mánudag, létu 11 fulltrúar i öryggisráðinu i ljós þá skoðun að Rýmingarsala — Rýmingarsala BUXUR BUXUR Gallabuxur Stórlækkað verð Flauelsbuxur Mánudag, Karlmanna þriðjudag og vinnubuxur miðvikudag VINNUFATABÚÐIN Laugavegi 76 VINNUFATABÚÐIN Hverfisgötu 26 Atlas snjódekk 600—12 meö hvítum hring kr. 10.843 fullnegldir 560—13 meö hvítum hring kr. 10.426 fullnegldir 600 — 13 meö hvítum hring kr. 9.925 full- negldir 600 — 13 meö hvftum hring kr. 11.095 full- negldir 700— 13 með hvítum hring kr. 10.813 fullnegld 560— 15 með hvítum hring kr. 10.394 fullnegld F78—14 með hvítum hring kr. 13.075 fullnegld G78—14 meðhvitum hring kr. 13.637 fullnegld F78—15 með hvitum hring kr. 13.793 fullnegld Hjólbarðar Höfðatúni 8, sími 1-67-40 Hjúkrunar- fræðingar Hjúkruriarfræðingar óskast á hinar ýmsu deildir spitalans. Upplýsingar gefur for- stöðukona i sima 81200. Fóstra Fóstra óskast til starfa á bamaheimili Borgarspitalans, Skógarborg. Frekari upplýsingar veitir forstöðukona i sima 81439 Umsóknarfrestur er til 1. des. n.k. og skulu umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sendar skrifstofu forstöðu- konu, Borgarspitalans. Borgarspitalinn. atkvæðagreiðslu bæri að flýta. Þar voru i flokki allir fulltrúar þriðja heimsins, auk til dæmis svia og frakka. En niðurstaðan varð sú sem spáð hafði verið og hefði sjálfsagt engu skipt þó málinu hefði verið frestað. Kaldastriðspólitikin er enn einkenniö á utanrikisstefnu bandarikjanna. Það er hollt fyrir islendinga að reyna að átta sig á. VEL SNYRT HÁR ER HAGVÖXTUR MANNSINS SlTT HÁR þARFNAST MEIRI UMHIRÐU SNYRTIVÖRUDEILD EITT FJÖLBREYTTASTA HERRA- SNYRTIVÖRUÚRVAL LANDSINS RAKARASTOFAN lOAPPARSTIG SlMI 12725 Tilboö óskast i eftirtaldar bifreiðar er verða til sýnis þriðjudaginn 23. nóv. 1976 kl. 1-4 i porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Ford Cortina fólksbifreið Voikswagen 1600 fólksbifreið Toyota Land Cruiser UAZ 452torfærubifreið Gaz 69torfærubifreið Land Rover diesel Chevrolet 4x4 pic up Chevy Van sendiferðabifreiö Chevrolet Suburban sendiferðabifreið árg. 1972 árg. 1973 árg. 1972 árg. 1967 árg. 1970 árg. 1971 árg. 1967 árg. 1973 árg. 1970 ChevroletSuburbansendiferðabifreið árg 1971 Chevrolet Suburban sendiferðabifreið árg. 1967 Til sýnis hjá Vélsmiðjunni Visi, Blöndu- ósi: UAZ 452 torfærubifreið árg. 1971. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 17.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNT7 SÍMI 26844 Verð frá kr. 190.000,— Springdýnuv Helluhrauni 20, sími 53044 — Hafnarfirði Opió alla daga frá 8 til 11.30 nema laugardaga frá 8 til 21 Matstofan Hlemmtorgi Laugavegi 116 - Sími 10312 LOKSINS KOMIÐ SÓFASETTIÐ SEM BEÐIÐ VAR EFTIR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.