Þjóðviljinn - 31.12.1976, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.12.1976, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. desember 1976 Upprifjun á nokkrum meginatriðum úr skýrslum sem birtustfyrr á árinu um samskipti íslands og Bandaríkjanna á árunum 1947 og 1949 A þessu ári sem senn er á enda hafa birst i blööum á tslandi þýðingar erlendra skýrslna sem afhjúpa ákaflega vel leynimakkiö sem fram fór á árunum eftir striöið um örlög islensku þjóöar- innar. Þjóöviljanum þykir hlýöa aö rifja upp á gamlársdag nokkur meginatriði þessara skýrslna enda verður birting þeirra svo og greinar Þórs Whiteheads i Skirni 1976 að teljast meöal þess merk- asta sem birst hefur af frum- heimildum um islenska samtima- sögu áranna eftir striöiö og þar til islendingar voru komnir i At- la ntshafsba nda la gið. Fyrir skömmu — sunnudaginn fyrir hátiöar — birtist hér í blaöinu sunnudagsgrein þar sem efniö i grein Þórs Whiteheads var rakiö nokkuö og i blaðinu i gær birtist forystugrein þar sem sérstaklega var fjallað um andstyggilegan loddaraskap Framsóknarflokks- ins i sambandi viö umræöurnar um herstöövasamning viö banda- rikjamenn eftir striöiö og siöan um Keflavikursamninginn. Er þvi þarflaust aö rifja grein Þórs upp hér — en efnisatriöi hennar er vert aö hafa i huga viö upprifjun þcirra skýrslna sem fyrr á árinu voru birtar i Þjóöviljanum og aö hluta til i Lesbók Morgunblaös- ins. tslendingar hafa veriö frábitnir valdbeitingu og hernaöi, enda kemur fram I leyniskýrslunum aö Bjarni Benediktsson taldi „erfitt aö ala þjóö- ina upp og breyta hugsunarhætti hennar og þaö væri helsta hindrunin gegn myndun herstyrks og aöild aö Alantshafsbandalaginu.” Myndin er úr hernaöi forræöisrikisins INATÓ gegn bændum I Indókina. Þegar íslenskir valdsmenn læröu aö þakka fyrir sig Að seija sjálfstæðið fyrir saltfisk 20. júli sl. birti Þjóöviljinn orð- rétta þýðingu á skeytum frá bandariska utanrikisráðuneytinu um samskiptin við Island á árinu 1947. Hér var um aö ræöa þrjú sim- skeyti frá Trimble, fyrsta sendi- ráðsritara við bandariska sendi- ráöiö i Reykjavík til utanrikisráð- herra Bandarikjanna. I þessum skeytum kemur ma. fram að Trimble og Bjarni Benediktsson þáverandi utanrikisráðherra lögðuá ráðin um „efnahagslegan hernað” gegn islendingum i þvi skyni að halda stjórn Stefáns Jó- hanns Stefánssonar (Alþýðu- flokksins, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins) viö völd og aö hindra um leiö að Sósial- istaflokkurinn fengi aðild að rikisstjórn en á þvi var mikill áhugi innan Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Erfiðleikar rikisstjórnar Stefáns Jóhanns i efnahagsmál- um voru einkum i þvi fólgnir, að hér voru óseld um 20.000 tonn af saltfiski. I viðræðum við banda- riska sendimanninn lýsti þáver- andi utanrikisráðherra þvi yfir „ákaflega áhyggjufullur” hvort möguleikar væru á þvi að selja þennan fisk til Bandarikjanna. Bandariski sendimaðurinn skildi óöara hvað klukkan sló og sendi yfirboöurum sinum skeyti: „Það eru góöar horfur á þvi aö núverandi rikisstjórn haldist viö völd svo framarlega sem viö gætum hjálpaö tslandi til aö koma fiskinum á markað... Ég geri mér fyllilega ljóst aö sú stefna i aögeröum okkar sem sendiráöiö leggur til (þe. aö bandarikjamenn kaupi fiskinn) samsvari aö vissu leyti venjum I efnahagsiegum hernaði, en ég lít svo á aö þetta sé nauösynlegt vegna hernaðarlegra hags- muna sem hér koma við sögu.” Við Bjarna Benediktsson sagði bandariski sendimaðurinn aö: „ef kommúnistar yröu teknir inn i endurskipuiagöa ríkis- stjórn, væri ekki hægt aö kom- ast hjá því aö það heföi neikvæð áhrif á tilraunir okkar til aö hjálpa islendingum efnahags- lega til dæmis meö þvi aö kaupa fisk...” Hér er með öðrum orðum blygðunarlaust um það að ræða að bandarikjamenn hafa frekleg afskipti af innanlandsmálum og þeir nota sér efnahagsástandið á Islandi til þess að koma i veg fyrir myndun rikisstjórnar meö þátt- töku islenskra sósialista. Skeyti Trimbles eru frá 18.4., 2.8 og 1.9. 1947. Frá árinu 1949 24. mars 1976 hafði Morgun- blaðið birt I Lesbók sinni hluta af bandarisku skýrslunum um Is- land frá árinu 1949, árinu sem Is- land gekk i Nató og annan hluta 31. mars sl. Föstudaginn 2. april sl. birti Þjóðviljinn yfirlitsskýrslu bandariska utanrikisráðuneytis- ins um samskiptin við Island árið 1949, fyrri hlutann og daginn eftir siðari hlutann. Fimmtudaginn 15. april birti Þjóöviljinn siðan þá þætti leyniskýrslnanna sem ekki höfðu áður sést i Morgunblaðinu eða i Þjóðviljanum. Að halda sósíalistum utan ríkisstjórnar 1 þessum skýrslum koma fram mörg fróðleg atriði. Þar er enn stagast á nauðsyn þess að halda sósialistum utan stjórnar. Aö- ferðin er sú að láta islensku rikis- stjórnina hafa peninga, að þessu sinni með Marsjallaðstoð, en ekki með kaupum á saltfiski: ...krefst öryggi okkar þess aö island fái efnahagsaöstoö sem gæti reynst nauösynleg til þess aö tryggja lifvænlegan efnahag þess og nægilega góö lifskjör til þess aö koma i veg fyrir pólitiskar hræringar okk- ur andstæðar.” Efnahagsaðstoö ber ennfremur að veita „til þess aö kommúnistar geti ekki hagnýtt sér þetta mál...” „Þaö sýnir vissulega rétta aöferö aö fyrst var byrjaö á hinu fjárhagslega samstarfi en ekki hafist handa um stofnun varnarsamvinnu fyrr en þaö var komiö á legg.” Ef asni klyfjaður gulli kemst um borgarhliðin eru allir vegir færir! Að þakka fyrir sig. 1 fyrstu voru islenskir ráða- menn hikandi viö aö taka við peningum frá bandarikjamönn- um en áöur en langt leið lærðu is- lenskir forystumenn borgara- flokkanna aö þakka fyrir sig: „Eftir þvi heiur veriö tekiö aö islenskir stjórnmálaleiötogar hafa oröiö vinsamiegri Banda- rikjurium og þaö hik og jafnvel tregöa sem áöur var á þvi aö þakka Bandarikjunum og ECA (marsjallaöstoöin) vissa efna- hagslega velgerninga sem ts- landi hafí veriö veittir hefur aö mestu horfiö.” Þó að islenskir ráðamenn heföu lært veislusiði að skapi banda- rikjastjórnar var margt vanda- málið litt yfirstiganlegt. Eitt þeirra var andúð islendinga á hvers konar hernaði. I skýrslun- um er þetta haft eftir islenska ut- anrikisráðherranum: „Þetta (andúö islendinga á hernaöi — innsk. mitt) sé meira vandamál fyrir tsland en önnur lönd.” Þess vegna telur ráðherrann ennfremur aö viðræður um aðild Islands að Nató verði að fara „eins hljóölega og kostur væri.” Og: „Bjarni Benediktsson kvaö Islendinga frábitna þvi aö beita valdi og flestir islendingar tryöu þvi ekki aö kommúnist- ar myndu gera þaö. Þaö er erf- itt að ala þjóöina upp og breyta hugsanagangi hennar og þetta er helsta hindrunin gegn mynd- un herstyrks og aöild að At- lanshafsbandalaginu.” Innlenda hættan Þrátt fyrir uppeldisvandamáiið og erfiðleikana á þvi að ala þjóð- ina upp virtust islensku ráðherr- arnir sem fóru til Washington 1949 reiðubúnir til þess að kenna þjóðinni að trúa á stálið. Banda- riska viðræöunefndin gerði og sitt besta til þess að magna islensku ráðherrana i hræðslu við erlenda sem innlenda árásarhættu. Sagöi Anderson hershöfðingi, aö „alla vega væri mesta hættan á aögeröum undirróðurs- og byltingarafla i landinu sjálfu.” Anderson hnykkti á og hvatti beinlinis til borgarastyrjaldar á tslandi — gegn islenskum sósial- istum: „Anderson hershöföingi benti á aö kommúnistar væru ekki fjölmennari en hinn hluti þjóöarinnar og spuröi af hverju ibúarnir tækju ekki höndum saman.” Gerðu bandarikjamennirnir raunar litið úr hættunni á árás rússa i samanburði við innlendu hættuna: ...innlend skemmdarverk vir'tust vera mesta hættan og þaö ylli meiri áhyggjum en hugsanleg árás.” Til þess aö vinna bug á hinni miklu „hættu” kom margt til tals annað en að hvetja til innanlands- styrjaldar. Ein leiðin var sú að efla lögregluliðið i Reykjavik. En þar var hængurinn á: „Bjarni Benediktsson sagöi aö þeir heföu 150 lögreglumenn aö mestu óvopnaöa i Reykjavik og þeir viidu efia þann liðsstyrk en til þess skorti fé.” Leiðbeiningar Þegar bandarikjamennirnir höfðu kennt isiendingum að þakka fyrir sig og bent þeim á að beita lögreglunni gegn sósialist- um fór bandariski skýrsluskrifar- inn viðurkenningarorðum um gáfnafar og næmi islensku ráð- herranna. Og bandarikjamenn- irnir skildu ákaflega vel hversu illa gekk að ala þjóðina upp svo hún sætti sig við herstöðvar. Þess vegna var mikilvægt að ganga þannig frá hnútunum aö islensku ráðherrarnir: ...gætu sagt aö aðrar bæki- stöövar væru til árása og aö is- land yröi eingöngu til varnar.” Islensku ráðherrarnir báru sig einnig upp undan þvi hversu erfitt væri að kenna landanum hernaðarfræðin I rökræðum. Til

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.