Þjóðviljinn - 31.12.1976, Blaðsíða 23
Föstudagur 31. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
HAFNARBIÓ
£imi 1 (»4 44
Engin sýning í dag
Borgarljósm
Eitt ástsælasta verk meistara
Chaplins. Sprenghlægileg og
hrifandi á þann hátt, sem aö-
eins kemur frá hendi snillings.
Höfundur, leikstjóri og aðal-
leikari: Charlie Cliaplin.
ISLENSKUR TEXTI.
Sama verö á öllum sýningum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HÁSKÓLABtÓ
Simi 22140
Nýársdag og 2. í nýári:
Marathon Man
Atliriller
WtLUAM DEVANE MARTHE KEllFR
"MARATHON MAN"
Alveg ný, bandarisk litmynd,
sem veröur frumsýnd um
þessi jól um alla Evrópu.
Þetta er ein umtalaöasta og af
mörgum talin athyglisverö-
asta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesingar.
Aöalhlutverk: Dustin Hoff-
man og Laurence Olivier.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9 A
Sýnd*kl. 3 og 7.15.
Sama verö á öllum sýningum.
MM
riiJUl
Simi 11384
Sýnd nýársdag og 2. i nýári
Logandi víti
Stórkostiegu vei gei u og leikin
ný bandarlsk stórmynd I litum
og Panavision.Mynd þessi er
talin langbesta stórslysa-
myndin, sem gerö hefur veriö,
enda einhver best sótta mynd,
sem hefur veriö sýnd undan-
farin ár.
Aöa1h1utverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
William Holden, Faye Duna-
way.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verö.
Tinni
Barnasýning Jd. 3.
Simi 11544
Sýnd á nýársdag og sunnudag
Hertogafrúin og refur-
inn
Bráöskemmtileg, ný banda-
rlsk gamanmynd frá viilta
vestrinu.
Leikstjóri: Mclvin Frank.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
4 grinkarlar
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa meö Gög og Gokke,
Buster Keaton og Charley
Chase. Barnasýning kl. 3.
Simi 31182
Nýársdag og 2. í nýári:
Bleiki Pardusinn birtist
á ný.
The return of the Pink
Panther
No crime
istoo
dangerous.
The Return of the Pink
Panther var valin besta
gamanmynd ársins 1976 af
lesendum stórblaösins Even-
ing News i London. Peter
Sellers hlaut verðlaun sem
besti leikari ársins.
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Christopher Plummer, Her-
bert Lom.
Leikstjóri: Blake Edwards
Sýnd kl. 3, 5.10, 7;20 og 9,30.
Sýningar á mánudag kl. 5, 7,10
og 9,20.
Athugið sama verð á allar
sýningar.
m
m
Simi 32075
Nýársdag og 2. i nýári:
ALFRED HITCHCOCK’S
Mannránin
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerö eftir sögu Cannings
The Rainbird Pattern. Bókin
kom út i islenskri þýöingu á
s.l. ári.
Aöalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris
og William Devane.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Martraðargarðurinn
Ný, bresk hrollvekja meö Ray
Milland og Frankie Howard i
aðalhlutverkum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7,15 og 11,15.
Barnasýning ki. 3 nýársdag og
2. janúar:
Ævintýralandiö
Afbragösgóð bresk ævintýra-
mynd.
m
j iiiii
*.
.1-89-36 \
Nýársdag og 2. í nýári:,
Sinbadog sæfararnir
ISLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi ný amerísk
ævintýrakvikmynd i litum um
Sinbad sæfara og kappa hans.
Leikstjóri: Gordon Hessler.
Aöalhlutverk: John Phillip
Law, Carolino Munro.
Sýnd kl. 4,6,8 og 10
Bönnuö innan 12 ára.
Barnasýning 2. i nýári:
Alfhóll
Ilin bráöskemmtilega norska
kvikmynd sýnd kl. 2.
GAMLA BÍÓ
Slmi 11475
Sýnd á nýársdag og sunnudag-
Lukkubillinn snýr aftur
Bráöskemmtileg, ný gaman-
mynd frá Ilisney-félaginu.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3 5, 7 og 9.
apótek
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavik vikuna 31. des. — 6. janúar 1977, er
i Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7
nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá
9 til 18.30 laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
ogaðra helgidaga frá 11 til 12á h.
öagDéK
bilanir
slökkviiiö
Slökkviliö og sjúkrabflar
I Reykjavik— simi 1 11 00
I Kópavogi—- sími 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliðiö simi 5 11 00
Sjúkrabill simi 51100
lögreglan
Tekið viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubiianir simi 25524.
Vatnsveitubiianirsimi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
kvöldvökur, blys, brenna,
aðeins fáir komast meö.
Einnig eftirmiðdagsferö á
gamlársdag. Fararstjóri
, Kristján Baldursson. Far-
seölar á skrifstofunni.
Nýársferö i Selvog 2. jan.
Fararstj. Gisli Sigurösson,
Prófessor Þórir Kr.
Þórðarson og Rafn Bjarna-
son, ÞorkelsglerÖi flytja
nýársandakt i Stranda-
kirkju. GengiÖ um ströndina.
Brottför frá B.S.l.
vestanveröu kl. ll.Verð 1000
kr., fritt f. börn m.
fullorðnum. — útivist.
Lögregian i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00
Lögregian i Hafnarfiröi — sími 5 11 66
krossgáta
drottningu. Suöur spilaði nú
spaðaás og legan kom i ljós.
Sagnhafi var Pat Huang frá
Taiwan, og hann sá, að væri
spaða spilað mundi Vestur
drepa, koma Austri inn á
tigul og trompa siöan
hjartaás Suöurs. Suður
kæmist ekki hjá aö tapa slag
á hjarta i viðbót og þar meö
spilinu.’Huang fann fallega
lausn: Hann spilaöi einfald-
lega þrisvar laufi, áður en
hann spilaði spaöa ööru
sinni. Allt fór eins og að ofan
erlýst, en þegar Vestur haföi
trompað hjartaás Suðurs var
hann endaspilaöur. Hann gat
valið um að spila laufi i
tvöfalda eyöu, eöa tigli, sem
mundi gera tigulgosa blinds
að tiunda slagnum. Vel spil-
að hjá Kinverjanum.
sjúkrahús
Borgarspítalinn mánudaga—föstud. ki.
18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl.
13:30—14:30 og 18:30—19:30.
Landsspitaiinn aila daga kl. 15-16. og 19-
19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla
virka daga laugardaga kl. 15-17. sunnudaga
kl. 10-11:30 og 15-17
Fæóingardeild kl. 15-16 og 19:30-20.
Fæöingarheimiliö dagiega kl. 15.30-16:30.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 15-16 og
18:30-19:30.
Landakotsspitali.mánudaga og föstudaga kl.
18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-
19. einnig eftir samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga
laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
Hvitaband mánudaga-föstudaga kl. 19-19:30
laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur -.Manudaga — laugardaga kl. 15-16
og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
Vifilsstaöir: Daglega 15:15-16:15 og kl. 19:30-
20.
Lárétt: 1 vanrækja 5 hávaða
7erill9glettur llmánuöur 13
hreyfa 14 heilt 16 auk 17 ilát
19 reikull
Lóörétt: 1 sýpur 2 frumefni 3
fönn 4 vökvi 6saggar 8hnött-
ur 10 sjá 12 bára 15 tæki 18
samstæöir.
Lausn á siöustu krossgátu.
Lárétt: 2 bulla 6 api 7 rauö 9
of 10 vik llske 12iö 13 geir 14
sef 15 aftra
Lóðrélt: 1 forviöa 2 bauk 3
upp 4 li 5 afferma 8 aið 9 oki
11 sefa 13 ger 14 st.
SIMAR 11798 og 1 9 533.
Ferðafélag lslands notar
sjálft sæluhós sitt i
Þórsmörk um áramótin
Feröafélag islands.
Norræna húsið
Kaffistofa og bókasafn Nor-
ræna hússins verður lokaö
gamlársdag og nýjársdag.
Kaffistofan verður lokuð 3.
og 4. janúar vegna viðgerðar
en slðan opin alla virka daga
kl. 9-19 og sunnudaga kl. 12-
19. Bókasafnið verður opiö
alla daga kl. 14-19 eftir ára-
mót.
messur
Arbæjarprestakall
Gamjársdag, aftansöngur i
Arbæjarskóla kl. 6.
Nýársdag, Guðsþjónusta i
Árbæjarskóla kl. 2. Sunnu-
dag 2 janúar barnasamkoma
i Arbæjarskóla kl. 11
árdegis. — Séra Guðmundur
Þorsteinsson.
Kirkja óháöasafnaöarins
Aramótaguösþjónusta kl. 6 á
gamlárskvöld — séra Emil
Björnsson.
bridge
minníngaspjöld
félagslíf
Þekkt regla hjá varnar-
mönnum er að gefa félaga
ekki stungu, fyrr en búiö er
að hugsa framhald varnar-
innar. Stundum getur sagn-
hafi notaö sér þessa reglu:
Noröur:
4» D832
V 432
♦ G76
*AK2
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna
Hringja má á sk'rifstofu
félagsins.Laugavegi 11, simi
15941. Andviröið verður þá
innheimt hjá sendanda i
gegnum giró. Aðrir sölu-
staðir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga
og verslunin Hlin Skóla-
vörðustig.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni.
Slysadeild Borgarspítalans. Sfmi 81200. Sím-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidagavarsla, slmi
2 12 30.
Óbáöi söfnuðurinn
Jólatrésfagnaöur fyrir börn
verður næstkomandi sunnu-
dag 2. janúar kl. 3 I Kirkju-
bæ. Aögöngumiöar viö inn-
ganginn.
UTIVISTARFERÐIR
Aramótaferö I Herdisarvik,
kvöldvökur, blys brenna
Aramótaferö i Herdisarvik,
Vestur:
4KG5
VG
♦ A1054
JbG 10975
Austur:
♦ -
f K109876
+ K9832
4> 64
söfn
Suöur:
A A109764
f AD5
tD
é D83
Austur opnaði á þremur
hjörtum utan hættu gegn á,
og Suður varö sagnhafi I
fjórum spöðum, sem Vestur
doblaði. Vestur spilaði út
hjartagosa, sem Suðiir tók á
Asgrimssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnud.,
þriöjud., og fimmtudaga kl.
13:30-16.
Sædýrasafnið er opið alla
daga kl. 10-19.
Þjóðminjasafniö er opið frá
15. maí til 15. september alla
daga kl. 13:30-16. 16. septem-
ber til 14. mai, opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud., og laug-
ard. kl. 13:30-16.
Listasafn islands við Hring-
braut er opið daglega kl.
13:30-16 fram til 15.
september næstkomandi.
— Chucks gamli, ert þú ris-
inn upp f rá dauðum? hróp-
aöi O'Brien og breiddi út
faðminn á móti gamla
bátsmanninum. — Shuck-
son greifi til þjónustu
reiðubúinn, herra, sagði
gesturinn, og bætti við: —
Freigátan min var einmin
hérna á legunni og mig
langaði að hitta gamla
vini. Almennur fögnuður
var nú rikjandi. Greifinn
var kynntur fyrir O'Brien
hershöfðingja, Celeste og
Ellen. Þegar hann frétti af
upphefð Peters spratt
hann á fætur og sagði
lotningarf ullur: — Hável-
borni lávarður, má ég færa
yður heillaóskir minar. Nú
var sest að hlöðnu borði.
Þar sem allir tálmar voru
úr veginum var ákveðið að
halda brúðkaup Peters og
Celeste, O'Briens og Ellen-
ar i nánustu framtíð. Þeg-
ar hershöfðinginn og
stúlkurnar tvær drógu sig í
hlé sátu vinirnir þrir lengi
eftir, rifjuðu upp gamlar
minningar og ræddu fram-
tíðina sem virtist björt hjá
þeim öllum.
Endir.
KALLI KLUNNI
— Loksins gerist eitthvað, básúnan
réttir úr sér, en hvað varð af rok-
unni?
— Þótt honum takist ekki að blása
verður básúnan aliavega fallegri í
laginu, hún var svo ósköp krumpuð.
— Nei, þarna komu leifarnar af
ilöngu kjötbollunum — þetta minnir
mig á þaö þegar við vorum á Halan-
um...