Þjóðviljinn - 31.12.1976, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 31.12.1976, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN — Vift getum ekki haldift áfram aft hittast á þennan hátt — konan mln er farin aft hafa áhuga fyrir siglingasporti. — Hvaft áttu vift aft allt gæti verift miklu verra — hér eru kakka- lakkar...... þurfa að bifta... I — Þaft er meira helvltift hvaö það fjarar út skyndilega hér.... Breytingu á möskva stærö frestað Sjávarútvegsráðuneytið gaf i gær út reglugerð sem frestar gildistöku ákvæðis reglugerðar um aukningu á lágmarksmöskva- stærð i poka botnvörpu og flot- vörpu i 155 mm. Akvæði þetta var ætlað að taka gildi 1. janúar n.k. en gildistöku þess hefur verið frestað til 31. janúar 1977, þar sem nokkrum útgerðarmönnum Einföldun á rafmagns- gjaldskrám Fyrsta skrefið til einföldunar og lagfæringar á rafmagnsgjald- skrám hefur nú verið stigið með þvi að fækka töxtum úr 26 i 10. 1 þessu felast ekki hækkanir á verði til heimila og kemur ekki til út- reiknings á visitölu. Þessar upplýsingar gaf Aðalsteinn Guð- johnsen I samtali við blaðið i gær. hefurekki tekist að afla sér neta, með þessari nýju möskvastærð, en tafir hafa orðið á framleiðslu þeirra og dreifingu innanlands og á innflutningi. Reglugerð þessi breytir að öðru leyti engum öðrum efnisákvæð- um reglugerðar um lágmarks- möskvastærðir. Hann sagði að til dæmis væru nú lögð niður öll fastagjöld eða fermetragjöld enda væru þau talin úrelt. Þá væri td. verð fyrir suðunotkun á sjúkrahúsum og veitingahúsum hækkað dálitið og yrði nú hið sama og i heima- húsum. Visst óréttlæti hefur viðgengist og til að lagfæra það að nokkru verður nú 30% lækkun á smávéla- taxta og heildarrafmagnslækkun til smáiðnaðar þar af leiðandi upp i 15-20%. A næstu árum er ætlunin að ein- falda og lagfæra gjaldskrána enn frekar. GFr Banaslys Framhald af bls. 10. 66, 10 tonn, frá ísafirði eftir að v/s Sigurvon IS 500 frá Sug- andafirði hafði siglt á bátinn, þar sem hann lét reka út af Deild. Tveir menn voru á bátn- um og björguðust báðir um borð i Sigurvonina. Hinn 29. ágúst sökk v/b Tjald- ur EA 175, 53 tonn, er skyndileg- ur leki kom að bátnum, þar sem hann var að veiðum 16 sjm. und- an Krisuvikurbjargi. Þrir menn voru á bátnum sem björguðust i gúmmibát og siðar um borð i björgunarþyrlu frá Keflavik. Hinn 3 okt. sökk v/b Hafursey GK 84, 37 tonn, er skyndilegur leki kom að bátnum út af Reykjanesi. Tveir menn voru á bátnum, sem björguðust fyrsti i gúmmibát og siðar um borð i oliuflutningaskipið Kyndil. BÍLALEIGAN FALURH f 22-0*22- RAUDARÁRSTÍG 31 InnlánsTiAskipti leið /jJXtll lánsviðskipta (BbCnaðarbanki \0/ ISLANDS Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Sími 36929 (miili kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Óskum félagsmönnum sambandsfélaganna og samstarfsmönnum farsæls komandi árs. Þökkum samstarfið á liðna árinu. Málm- og skipa- smiöasamband íslands LEIKFÉLAG 3t2 REYKJAVlKUR SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20.30. Föstudag 7. jan. kl. 20.30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. STÓRLAXAR fimmtudag kl. 20.30. ÆSKUVINIR laugardag 8. jan. kl. 20.30. Sið- asta sinn. Miðasalan i Iðnó lokuð i dag og nýársdag. Opnar aftur sunnu- dag 2. janúar kl. 14. Simi 1-66- 20. ÞJÓDLEIKHÚSID GULLNA HLIÐIÐ 4. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. Rauð aðgangskort gilda. 5. sýning fimmtud. kl. 20. Upp- selt. 6. sýning föstud. kl. 20. Litla sviðið: NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 15. Miðasala lokuð gamlársdag og nýársdag. Opnar 2. janúar kl. 13,15. Þakkir Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig á 70 ára af mæli mínu 22/12 s.l. Sér- staklega þakka ég fjölskyldu minni, syst- kinum, venslamönnum og samstarfsfólki Olíufélagsins H/F rausnarlegar gjafir og árnaðaróskir. Lifið hei|. Hjörleifur Sigurðsson, Sogaveg 84. Gleðilegt nýtt ár Farsælt komandi ár, Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Axel Eyjólfsson, húsgagnaverslun, Smiðjustíg 9, Kópavogi. Stýrimann og háseta vantar á góðan netabát frá Keflavik. Upplýsingar i sima 92-2639 0 TÖkum aft okkur nýlagnir I hús, | viftgerftir á eidri raflögnum og raftækjum. RAFAFL SVF. Kynnift ykkur af- sláttarkjör Rafafls á skrifstofu félagsins, Barmahlfft 4 Reykja- vfk, simi 28022 og i versluninni aft Austur- götu 25 Hafnarfirfti, simi 53522. Blikkiðjan önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 Happdrætti Þjoðviljans - Lokaátakið Dregið var i Happdrætti Þjóðviljans á Þorláksmessu og vinningsnúmer innsigluð. Enn eiga margir eftir að gera skil og er sérstaklega beðið eftir skiium af landsbyggðinni. Nú er lokaátakið hafið og riður á að allir velunnarar Þjóð- viljans bregðist vel við. Gerið skil hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunum i Reykjavik. Þær eru á grettisgötu 3, Skólavörðustig 19 og Siðumúla 6. Simarnir eru 17500, 81333, og 28655.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.