Þjóðviljinn - 31.12.1976, Side 21

Þjóðviljinn - 31.12.1976, Side 21
Föstudagur 31. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 áramót JHL Gamlársdagur 7.00 Morgumitvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jónas Jónasson lýkur lestri sogu sinnar „Ja hérna, Bina” (5). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atrifta. Spjallaó vió bændur kl. 10.05. óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Fréttir liöins árs Frétta- mennirnir Margret Jóns- dóttir og Siguröur Sigurös- son og Jón Asgeirsson rekja helztu viöburöi ársins 1976. 14.30 Álfalög, sungin og leikin 15.00 Nýjárskveöjur —Tón- leikar (16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir). (Hlé). 18.00 Aftansöngur i Kópavogs- kirkju Prestur: Séra Þor- bergur Kristjánsson. Organleikari: Guömundur Gilsson. 19.00 Fréttir 19.20 Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Jón Ás- geirsson. a. Balletttónlist eftir Arna Björnsson tlr „Nýársnóttinni” b. Islenzk þjóölög i útsetningu Jóns Ásgeirssonar. 20.00 Ávarp forsætisráöherra, Geirs Hallgrintssonar 20.20 Lúörasveit Reykjavikur leikur Stjórnandi: Björn R. Einarsson. 20.50 Þættir úr öperunni „Leöurblökunni” eftir Jo- hann Strauss Flytjendur: Elisabeth Sehwarzkopf, Nicolai Gedda, Rita Streich o.n. ásamt hljómsveitinni Filharmoniu: Herbert von Karajan stjórnar. — Þor- steinn Hannesson kynnir. 21.50 Nútimaklassik Bitiarnir leika og syngja. 22.15 Veöurfregnir A fiæöi- skeri Þáttur af þursum mönnum og þúfutittlingum. Aramótaákæra útvarpsins 1976. Rannsóknarlögreglu- stjóri: Gisli Alfreösson. Sakahljómstjóri: Carl Billich. Sakborningar: Gamlársdagur 14.00 Fréttir og veður. 14.15 Fögur fyrirheit. Leik- brúðumynd um drenginn Daviö og hundinn Golíat. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 14.40 Prúöu leikararnir. Breskur leikbrúðuþáttur. Gestur þáttarins Jim Na- bors. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 15.05 Sögur dr. Seuss. Banda- risk teiknimynd. Hér er þvi lýst, hverjar afleiöingarnar geta orðið, ef trén i skógin- um eru felld, án þess að nýj- um hríslum sé plantaö i staöinn. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 15.30 Iþróttir. 20.00 Avarp forsætisráöherra, Geirs Hallgrimssonar. 20.20 Jólaheimsókn i fjöl- leikahús. Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu i fjölleika- hiisi Billy Smarts. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.20 Undraland — áramóta- skaup 1976. Höfundur og leikstjóri Flosi Ölafsson. Meöal leikenda Lilja Þóris- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Bessi Bjarnason, Sigriður Þorvaldsdóttir, Þórunn M. Magnúsdóttir, Gisli Alfreös- son, Karl Guömundsson, Randver Þorláksson, Þór- hallur Sigurösson. Dansa æföu Guðmunda Jóhannes- dóttir og Kolbrún Aöal- steinsdóttir. Magnús Ingi- marsson sá um útsetningar og hljómsveitarstjórn og samdi tónlist að hluta. Myndataka Snorri Þórisson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.25 Innlendar svipmyndir frá Iiönu ári. Umsjónar- menn Guöjón Einarsson og Ómar Ragnarsson. Klemenz Jónsson, Ævar R. Kvaran, Sökunautar: Bald- vin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Helga Stephen- sen og Róbert Arnfinnsson. Vitorösmenn: Arni Tryggvason, Jón Sigur- björnsson, Nina Sveins- dóttir, Randver Þorláksson og Arni Benediktsson. Aö- vörun ! Þátturinn er ekki ætlaður fólki meö heilbrigöa réttarvitund. 23.30 Brenniö þiö vitar” Karlakór Reykjavikur og Otvarpshljómsveitin flytja lag Páls lsólfssonar undir stjórn Sigurðar Þóröarson- ar. 23.40 Viö áramót Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálm- ur. Aramóta kveöja. Þjóðsöngurinn.-(Hlé) 00.10 Dansinn dunar Auk da nslagaflutnings af hljómplötum leikur hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar í hálfa klukkustund. 02.00 Dagskrárlok. Nýársdagur 10.40 Klukknahringing. Nýárssálmar.Litla lúbra- sveitin leikur. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson mess- ar. MeB honum þjónar fyrir altari séra Hjalti GuB- mundsson. Organieikari: Máni Sigurjónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 VeBurfregnir og fréttir. Tdnleikar. 13.00 Ávarp forsela islands dr, Kristjáns Eldjárns — ÞjóB- söngurinn. (Hlé) 13.35 Nýárstónleikar: Niunda hljómkvióa Beethovens Wil- helm Furtwangler stjórnar hljómsveit og kór Bayreuth hátlBarinnar 1951. Ein- söngvarar: Elisabeth Schwarzkopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otto Edelmann. Þorsteinn O. Stephensen les þýBingu Matthiasar Jochumssonar á „OBnum til gleBinnar" eftir Schiller. 15.00 A flæ&iskeri Þáttur af þursum mönnum og þúfu- tittiingum. Áramótaákæra 23.10 Erlendar svipmyndir frá li&nu ári. Umsjónar- maBur Jón Hákon Magnús- son. 23.40 Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. Nýársdagur 13.00 Avarp forseta tslands, dr. Kristjáns Eldjárns. 13.25 Endurteknir fréttaann- álar frá gam lárskvöldi. Umsjónarmenn Guðjón Einarsson, Ómar Ragnars- son og Jón Hákon Magnús- son. 14.40 Hlé. 17.00 Pétur Pan. Söngleikur byggður á alkunnri sögu eftir Sir James Barrie. Tón- list Anthony Newley og Leslie Bricusse. Leikstjóri Dwight Hemion. Aöalhlut- verk Mia Farrow, Danny Kaye, Virginia McKenna og Briony McRoberts. Pétur Pan á heima á eyju langt, langt i burtu. Þar eru villi- dýr, indiánar, sjóræningjar og týndir strákar. Pétur hefur rýnt skugganum sín- um og finnur hann eftir langa leit heima hjá Vöndu og bræörum hennar. Hann býöur börnunum að koma meö sér heim til eyjarinnar, en fyrst veröur hann aö kenna þeim aö fljúga. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.45 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.20 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Aladdin eöa Töfralamp- inn. Danskur ævintýraleik- ur, geröur eftir leikriti Ad- ams Oehlenchlagérs. Loka- þáttur: 21.35 Hjónaspil. Spurninga- leikur meö þátttöku nem- enda úr Dansskóla Heiöars Astvaldssonar. Milli atriöa skernmta Björgvin Hall- dórsson, Vilhjálmur Vil- útvarpsins 1976. (Endurtek- in frá kvöldinu áöur). Rann- sóknarlögreglustjóri: Gisli Alfreösson. Saka- hljómstjóri: Carl Billich. Sakborningar: Klemenz Jónsson, Ævar R. Kvaran. Sökunautar: Baldvin Hall- dórsson, Bessi Bjarnason, Helga Stephensen og Róbert Arnfinnsson. Vitorösmenn: Arni Tryggvason, Jón Sigurbjörnsson, Nina Sveinsdóttir, Randver Þorláksson og Arni Benediktsson. 16.15 Veöurfregnir. ,,lsland ögrum skoriö” Jóhann S. Hannesson les ættjaröarljóö aö eigin vali. — Tónleikar. 17.00 Banatimi: Agústa Björnsdóttir stjórnar Margs er aö minnast. Séra Gunnar Björnsson.Kári Arnórsson og Herdis Guömundsdóttir minnast liöinna jóla og ára- móta. Flytjendur ásamt stjórnanda: Hjörtur Páls- son, Kári Arnórsson og Knútur Magnússon. Enn- fremurleikin jóla-og nýárs- lög. 18.00 Miöaftanstónleikar: Tónlist eftir Mosarta. Diet- rich Fischer — Dieskau syngur nokkur lög viö undirleik Daniels Baren- boims. b. William Bennett og Grumiaux-trióiö leika Kvartett i G-dúr fyrir flautu og strengjahl jóöf æri (K285a) c. Walter Klien leikur á pianó Tiu tilbrigöi um lagiö „Unser dummer Pöbel meint” eftir Gluck. d. Filharmoniusveit Berlínar leikur Sinfóniu i G-dúr (K45): Karl Böhm stjórnar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.15 Spáö i áramótaspil Um- ræðuþáttur. Stjórnandi: Siguröur Magnússon. Þátt- takendur: Bjarni Bragi Jónsson hagfræöingur, dr. Broddi Jóhannesson, Jón Sigurösson framkvæmda- stjóri og Margret Guöna- dóttir prófessor. 20.15 Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur valsasyrpur eftir Ziehrer og Stolz og aöra létta tónlist: Páll P. Pálsson stjórnar. 20.55 ,,Ef hiö betra tel” Rít- gerö eftir Pálma Hannesson samin 1943. Indriöi Gíslason lektor les. hjálmsson, Helga Bern- hard, örn Guömundsson og átta ungir nemendur dans- skólans. Spyrjendur Edda Andrésdóttir og Helgi Pét- ursson. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 22.25 Grænn varstu dalur. (How Green Was My Valley) Bandarisk blómynd frá árinu 1941, gerö eftir sögu Richards Llewellyns, en hún kom út á Islensku ár- iö 1949 og var nýlega lesin i útvarp. Leikstjóri John Ford. Aöalhlutverk Walter Pidgeon, Maurccn O’Hara, Donald Crisp og Roddy Mc- Dowall. Sagan gerist i námaþorpi i Wales. Gwilym Morgan og synir hans eru kolanámumenn nema Huw litli. Hann er enn of ungur. Brátt er friðurinn úti i daln- um. Eigendur námanna 21.25 Klukkur Iandsins Nýárs- hringing. Þulur: Magnús Bjarnfreösson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er I siman- um? Ami Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurn- ingaþætti i beinu sambandi viö hlustendur I Grindavik. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Kvint- ett i c-moll fyrir pianó og blásturshljóðfæri op. 52 eftir Louis Spohr. 11.00 Messa i lláteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um siöferöi og mannlegt eöli.Páll S. Ardal prófessor flytur þriöja og siöasta Hannesar Arnasonar fyrir- lestur sinn. 14.00 Miödegistónleikar: Hamrahliöarkórinn á er- lendri grund. Auk sönglaga veröur flutt ágrip af sögu kórsins. GuÖmundur Gils- son kynnir. 15.10 Þau stóöu i sviösljósinu. Ellefti þáttur: Gestur Pálsson. Stefán Baldursson tekur saman og kynnir. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Leikrit fyrir börn og unglinga (Aöur útv. á þrett- ándanum 1974): „Skiöaferö I Skessugil” eftir Ingibjörgu Þorbergs. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: ólafur kenn- ari/ Róbert Arnfinnsson, Nonni/ Þórhallur Sigurös- son, Pétur/ SigurÖur Skúla- son, Erla/ ValgerÖur Dan, Anna Andrea/ Margrét Guömundsdóttir, Jósi refa- bani/ Rúrik Haraldsson, Siggi/ Jón Júliusson. 17.15 Barnalög frá ýmsum löndum. Hilde Gueden lækka laun verkamann- anna,enþeir fara iverkfall. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 00.20 Dagskrárlok. 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur. 9. þáttur. Bak viö læstar dyr. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 17.00 Mannlifiö. Starfiö. Rannsóknir hafa sýnt, aö mjög fáir eru i raun ánægöir störfum. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Sýnd veröur mynd um Kalla I trénu og sagöar sögur úr Myndabókalandi. Þá er mynd um Bangsa, sterkasta björn i heimi, og loks endur- syngur. óperuhljómsveitin i Vin leikur. Hljómsveitár- stjóri: Georg Fischer. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna i Asi”. Höfundurinn, Jón Kr. Isfeld, les (6). 17.50 Stundarkorn meö pianó- leikaranum Richard Laug sen) leikur tónlist eftir Max Reger. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Oröabelgur. Hannes Gissurarson sérum þáttinn. 20.00 islenzk tónlist. a. Lög eftir Sigfús Einarsson, Pál Isólfsson, Arna Thorsteins- son, Markús Kristjánsson og Eyþór Stefánsson. Pétur Þorvaldsson leikur á selló og Ólafur Vignir Albertsson á pianó. b. Sónata fyrir trompet og pianó eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guö- jónsson og Gisli Magnússon leika. 20.30 „Mesta mein aldarinn- ar”. Annar þáttur Jónasar Jónassonar um áfengismál. Rætt viö starfsfólk og vist- menn i Viðinesi. 21.30 Konsert i G-dúr fyrir flautu, óbó og strengjasveit eftir Haydn.Paul de Winter, Maurice van Gijsel og Belg- i'ska kammersveitin leika, Georges Maes stjórnar. 21.45 LjóÖ eftir Stein Steinarr. Ingibjörg Stephensen les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. HeiÖar Astvaldsson dans- kennari velur lög4n og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Hjalti Guömundsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gunnvör Braga byrjar aö lesa „Jóla- ævintýri Pésa” eftir Magneu Matthiasdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Búnaðar- þáttur kl. 10.25: Halldór Pálsson búnaöarmálastjóri flytur erindi um landbúnað- inn á liönu ári. Morguntón- leikar kl. 11.00: Maurice André,Pierre Pierlot, Jacq- ues Chambon, Paul Hongue og kammersveit leika Kon- sert i D-dúr fyrir trompet, sýndur þáttur um Hatt og Fatt eftir ólaf Hauk Simonarson, „Fyrst er spýta... Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guömundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Konungsheimsóknin 1921 Ariö 1921 heimsótti Kristján konungur tiundi lsland á- samt Alexandrinu drottn- ingu og tveimur sonum þeirra, en eldri sonurinn varö seinna FriÖrik konung- ur 9. Komiö hefur i ljós aö kvikmynd var tekin af þess- ari konungsheimsókn til Reykjavikur, og feröalagi konungs hjónanna austan fjalls, en Petersen, fyrrum eigandi Gamla biós, og Ólafur Magnússon, ljós- myndari tóku myndina. Þessi gamla kvikmynd mun ekki hafa veriö sýnd áöur opinberlega, en Magnús Jó- hannsson kvikmyndagerö- armaöur útvegaöi sjón- varpinu hana til sýningar. Þó hér sé ekki um samfellda mynd aö ræöa, heldur frem- ur svipmyndir, hefur hún merkilegt heimildagildi. Sjónvarpiö fékk EiÖ Guöna- son fréttamann til aö semja skýringatexta. Hann er byggöur á blaðaskrifum frá þessum tima og frásögnum þeirra, sem muna konungs- heimsóknina og þekktu marga sem þar komu viö sögu, og eykur þessi texti mjög á gildi myndarinnar. 21.20 Saga Adams-fjölskyld- unnar Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 9. þátt- ur. John Quincy Adanis for- seti. Efni áttunda þáttar John Quincy Adams er kallaöur heim til Bandarikj- anna, og Monroe forseti skipar hann i stööu utan- rikisráöherra. Hann á einstaklega góöu gengi aö fagna i þvi starfi. Hann semur drög aö Monroe- kenningunni svonefndu og gerir samning viö spán- verja, þar sem þeir láta af hendi landspildur viö tvö óbó, strengi og fylgirödd eftir Johann Fridrich Fasch: Jean-Francois Paillard stj./Kirsten Flag- stad og kór syngja helgi- söngva. Filharmoniusveit Lundúna leikur með: Sir Adrian Boult stj./Sinfóniu- hljómsveitin i Málmey leik- ur „Hnotubrjótinn”, ballett- svitu op. 71 eftir Tsjai- kovski: Janos Furst stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiÖdegissagan: „Bókin um litla bróöur” eftir Gust- af af Geijerstam Séra Gunnar Arnason byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar. „Elverskud” — Alfatöfrar —, tónverk fyrir einsöng- vara, kórog hljómsveiteftir Niels Wilhelm Gade. Flytjendur: Kirsten Her- mansen, Gurli Plesner, Ib Hansen og Konunglegi óperukórinnog hljómsveitin i Kaupmannahöfn, Johann Hye-Knudsen stj. 15.45 Um Jóhannesarguö- spjall. Dr. Jakob Jónsson flytur sjötta erindi sitt: Kraftaverkið viö Betesda- laug. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tóníistartimi barnanna. Egill Friöleifsson sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðlaug Narfadóttir á Akureyri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Dvöl. Þáttur um bók- menntir. Stjórnandi: Gylfi Gröndal. 21.10 Kvartett nr. 2 I D-dúr fyrir pianó og strengi eftir Beethoven Flæmski pianó- kvartettinn leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Hrólfs saga kraka og kappa hans”. Siguröur Blöndal lýkur lestrinum (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kristnilif Séra Þorvaldur Karl Helga- son og Guömundur Einars- son sjá um þáttinn. 22.40 Kvöldtónleikar Sinfónia nr. 1 i D-dúr eftir Gustav Mahler. Consertgebouw hljómsveitin i Amsterdam leikur: Bernard Iiaitink stj. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. bandarikjamenn. Arið 1825 er Adams kjörinn sjötti for- seti Bandarikjanna. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.20 „Rósin, rósin, rósin rjóö”. Menn hafa löngum haft yndi af rósarækt. Konfucius skýrir svo frá fimm hundruð árum fyrir Krist, aö i keisaralega bókasafninu i Peking séu rúmlega 600 bækur um rós- ir. Rósin talar táknmál. 1 þessari norsku mynd er gerö grein fyrir sögu þessa fagra og vinsæla blóms. Þýöandi Guðmundur Snæ- björnsson. (Nordvision — Norska sjónvarpiö). 23.00 Pjetur Maack, cand theol., flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Lýsistrata 20.40 Iþróttir. Umsjómnar- maöur Bjarni Felixson. 21.10. Lýsistrata. Gamanleik- ur eftir griska leikskáldiö Aristofanes. Sviðsetning Þjóö- leikhússins. Leikstjóri Brynja Benediktsdóttir. Leikendur Margrét Guömundsdóttir, Bessi Bjarnason, Erlingur Gislason, Herdis Þorvalds- dóttir, Kristjbjörg Kjeld, Sig- uröur Skúlason, Þóra Friö- riksdóttir og fleiri. Stjórn upp- töku Egill Eövarðsson. Leik- ritiö er talið samiö áriö 411 fyrir Krists burö, og lýsir þaö tilraunum aþenskra kvenna til aö draga úr áhuga eigin- manna á vopnaburði og hern- aöi. AÖur á dagskrá 27. janúar 1974. 22.25 Reynsla Japana. Leiöin til Kamagasaki Hin fyrri tveggja breskra heimilda- mynda um Japan sem sýndar eru tvö kvöld i röö. t þessri mynd er sjónum einkum beint aö ýmsum sérkennum hins japanskra nútimaþjóöfélags, en þaö er meö ólikindum, hve mikil breyting hefur orðið á þvi, siðan seinni heimsstyrj- öldinni lauk. Nú eru Japanir taldir þriöja rikasta þjóö heims. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 23.15 Dagskrárlok. Sunnudagur Sunnudagur - Flosi ólafsson er höfundur og stjórnandi áramótaskaups sjón- varpsins og hefur veriö fáoröur um innihald þess. Hér er hann á mynd ásamt Karli GuÖmundssyni. Mánudagur Mánudagur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.