Þjóðviljinn - 31.12.1976, Blaðsíða 8
8 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. desember 1976
Erlendur annáll í myndum
Gyðinglegir glslar á Entebbeflugvelli I Uganda þar sem Idi Amin hefur heimsótt þá.
Rey faralegustu tiöindi ársins voru vafalaust þau, er ísraelskar vikingasveitir leystu gisl-
ana úr haldi flugvélaræningja og flugu þeim til Tel Aviv.
Palestinskar konur og börn liggja i valnum eftir áhlaup kristinna faiangista á Tel Satar I
Beirút. Borgarastyrjöldin I Lfbanon var feiknarlega heiftúöug og mannskæö og veröur
þaö smáriki aldrei samt aftur. Sýrlendingar og israelsmenn komu leynt og ljóst mjög viö
sögu þessa striös og höföu meö einkennilegum hætti sameinast gegn palestinskum fiótta-
mönnum og skærusveitum þeirra i landinu.
Aldrei hafa veriö háöir kostnaöar- Jaröskjálftar uröu miklir á árinu I Kina, Chile, Guatemala, ttaliu og Tyrklandi, Taliö er
samari né umdeildari ólympiuleikar. þessar náttúruhamfarir hafi kostaö um 150 þúsundir manna Hfiö. í Evrópu vestan-
Þeir leiddu m.a. i ljós stórfellda notk- verðri uröu þurrkar miklir, en kornuppskera varö reyndar með meira móti I heiminum.
un lyfjafræöilegrar bragðvisi i meta-
og medaliusöfnun. tslendingar komu
hvergi nálægt þeim verölaunum sem
um var keppt.
Bernhard hollandsprins sem hér brosir yfir
peningaumslagi, var ásamt konungsfjölskyld-
unni hollensku, mjög hætt kominn vegna þess aö
hann var viðriðinn mútuhneyksli Lockheed-flug-
vélahringsins. Hann var aðeins einn af mörgum.
Það var ein helsta lexia ársins, að alþjóölegir
auöhringir geti ekki án stórfelldrar mútustarf-
semi lifað.
Maó formaöur á likbörunum, en hann lést niunda september og fer þeim stórmennum óöum fækkandi
sem helsthafa sett svip sinn á nútimasögu. Skömmu eftir dauöa hans voru fjórir helstu leiötogar hins
róttækari arms kinverska kommúnistaflokksins handteknir og bornir þungum sökum. Margar óráöar
gátur eru á kreiki I Kina við þessi áramót.
Olof Palme i kosningaslag. t september lauk
löngu timabili stjórnar sósialdemókrata I Svi-
þjóö — náðu borgaraflokkarnir meirihiuta og
mynduðu stjórn. Ekki var búist við þvi að þeir
breyttu miklu i þvi velferöarmynstri sem sósial-
demókratar hafa spunniö I landinu á löngum
valdaferli.