Þjóðviljinn - 31.12.1976, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 31.12.1976, Blaðsíða 18
1 8 — StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. desember 1976 Krossgáta nr. 62 TÓMAS GUDMUNDSSON s&áSwíBs ÐASAFN Stafimir mynda islenslt orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á baö aö vera næg hjálp, þvi aö með þvi eru gefnir stafir I allmörgum öðrum orö- um. Það eru þvi eölileg- ustu vinnubrögðin aö setja þessa s.tafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ,ur á grönnum sérhljóöa og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. / 2 3 5' 2 5? (s> T 9 9 V 10 <? II (p 12 13 /</ 15 Up 'b 5? 1 (o Ko <t\ /5 2 11 13 9 5? Iti 11 20 22 2/ // 22 22 /V /3 V )3 5 K 13 y 23 Kd 21 é> $D 1 2Y 5? 2 /3 )D )(s> s 2 52 25 5~ 2 2 21 Kp 5? 2 /3 3' 22 13 12 13 /9 v 11 13 2 2Y 2(e /3 z V & 1? . 2Ý )(? 5 9 5 /5 2 /3 S 9 25 v é 52 II $ 6 v 15 1> H 3 13 V 9 15 2(s> 29 13 l(c 9 /3 2(1 w 5 29 2 23 V V* // 2¥ /9 52 31 <V /3 U 7T 5? 23 ló /5 V 11 25 /3 Z V it (0 ls> 2 2+ 2(p fT /<7 /9 V /9 15 5 5 (o i(o 3 Kp 13 \b 20 /D 13 11 13 2 /r 9 2 Tsr Ko /(* 5 2 V Y 29 27 17 II 2 Setjið rétta stafi i reitina neðan viö krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á skáldi frá fornri tið sem margir muna þó vonandi eftir enn. Sendiö nafn þessa skálds sem lausn á kross- gátunni til afgreiðslu Þjóövilj- ans Siðumúla 6 Rvk. merkt „Verðlaunakrossgáta nr. 62.” Afgreiðslufrestur er þrjár vik- ur. Verðlaun aö þessu sinni eru bókin Ljóðasafn eftir Tómas Guömundsson, afmælisútgáfa 6. janúar 1976. útgefandi er Helgafell. Inngang ritar Kristján Karlsson og.segir þar m.a. „Tómas Guömundsson er ástsælt skáld. Ljóðrænir töfrar kvæöa hans bjóða heim hlýjustu lofsyrðum málsins. Svo hug- þekkur er maðurinn bak viö kvæðin og svo persónulegur er andiþeirra sjálfra, að mannlegt viöhorflesenda til þeirra verður skilmerkilegast táknað með persónulegum orðum eins og ástúð og vinarhug.” Verölaun fyrir gátu nr. 58 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 58 hlaut Asta Pétursdóttir, Kötlufelli 11 2-H-M, Breiðholti Rvk. Verðiaunin eru skáldsagan Upp á lif og dauða eftir Francis Clifford. Launarorðið var SNJÓLAUG Forvitin rauö komin út Sagt frá starfi og þingi Rauðsokka Desemberhefti, Forvit- innar rauðrar, mál- gagns rauðsokkahreyf- ingarinnar er komið út og er i þvi margt for- vitnilegt efni. Eins og kunnugt ér starfar hreyfingin i hópum og er það verkalýðsmálahóp- ur sem sér að mestu um útgáfu blaðsins. Sagt er frá starfi hreyf- ingarinnar og þingi. Hildur Jónsdóttir skrifar um nýju vinnu- málalöggjöfina en starfshópurinn um verkalýðsmál hefur einmitt farið itarlega i gegnum hana. Greinin nefnist Visast til föður- húsanna! Þá er viðtal við nokkra þátt- takendur i láglaunaráðstefnu Sóknar og starfsstúlka i mjólkurbúð ‘skrifar grein um baráttuna gegn lokun mjólkur- búða. Þröstur Haraldsson þýðir grein úr bók eftir Claus Clausen ofl. sem fjallar um karlmenn. Greinin nefnist Hvað er pung- rotta? (male Chauvinist pig) ? Eru þar margar skilgreiningar á þvi hvað felst i orðinu. Rannveig Jónsdóttir skrifar grein fyrir hönd starfshóps um dagvistarmál og nefnist hún Dag- heimili — fyrir hverja? Þá er i Forvitin rauð sagt frá athyglisverðu málikonu sem sagt var upp starfi og er skýrt sér- staklega frá þvi á öðrum stað i Þjóðviljanum. t sambandi við það mál eru ýmsar upplýsingar um kjör starfsfólks i veitingahúsum. Alfheiður Steinþórsdóttir skrifar um nýafstaðið þing ASt, birt er ræða sem Snorri Sig- finnsson flutti á baráttusamkomu stúdenta i Háskólabioi 1. des. sl. og Andrés Eiriksson skrifar um atvinnulýðræði. Þá er i blaðinu viðtal við hressi- lega konu sem komin er á niræðisaldur, Halldóru Bjarna- dóttur að vestan. Ennfremur eru birt nokkur ljóð úr ljóðabókinni Slunkunýr dagur eftir Pétur Gunnarsson. Að útgáfu blaðsins unnu Guð- rún ögmundsdóttir, Helga Ólafs- dóttir, Ingibjörg Rán Guðmunds- dóttir, Alfheiður Steinþórsdóttir, Margrét Jóhannsdóttir og Silja Aðalsteinsdóttir. Hjördis Bergs- dóttir gerði forsiðu. Blaðið er 24 siður. —GFr Rekin fyrir aö berjast fyrir bættu m kjöru m 1 nýútkomnu rauösokkablaöi Forvitin rauð, er athyglisvert viðtal og frásögn af konu sem sagt var upp starfi á Umferðar- miðstööinni fyrir það eitt að þvi er best verður séð að berjast fyrir bættum kjörum starfs- fólksins. Konan heitir Kristrún Guömundsdóttir og missti hún vinnuna i september og varði siðan miklum tima og erfiði i að rétta hlut sinn. I Forvitin rauð segist Krist- rúnu svo frá um ástæður upp- sagnarinnar: „Astæðan var sdgð sú að fækka þyrfti starfsfólki en siöar kom i ljós að ófélagsbundin manneskja var ráðin i minn stað og hún tók strax viö næstu vakt eftir að ég hætti. Aöur en þetta gerðist hafði ég verið að berjast fyrir bættum kjörum á vinnustaðnum. I samningum okkar er stór gloppa, — engir samningar ná yfir timann frá 02-08.Alagið sem er greitt fyrir þennan tima er fáránlegt. Ég fór með skriflega tillögu til for- ráðamanna félagsins um að við fengjum 33% álagningu á heildarlaun sem hefði þýtt 4000.- kr. launahækkun á mánuöi. Mér fannst eðlilegt að þetta ákvæði yrði tekið inn i samningana sem þá stóðu fyrir dyrum. Einu svörin sem ég fékk voru á þá lund að þótt við félagsmenn sæjum fram á réttmæti þessa á- kvæöis þá gerðu atvinnu- rekendur það örugglega ekki. Eflaust hefur þeim þarna hrotið sannleikskorn af vörum þvi atvinnurekandinn varaði hinar stúlkurnar við að tala við mig þvi ég væri að koma af stað byltingu. Eina stúlkan sem stóð með mér gegnum þykkt og þunnt var einnig rekin.” Það kemur einnig fram i blaðinu að enginn trúnaðar- maður er meðal starfsfólks Umferðarmiðstöðvarinnar. Deilt er á forystu Félags starfsfólks i veitingahúsum og eins ádeyfðmeðal félagsmanna. Eins og fram kemur i þessu virðist vera full ástæða til þess viða að verkafólk láti ekki atvinnurekendur troða á sér og auki samstöðu sina og stéttar- vitund. —GFr Frá Umferðarmiðstöb. Atvinnurekendur eru fljótir að færa sig upp á skaftið ef þeir komast upp með það. (Ljósm.:Eik)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.