Þjóðviljinn - 26.02.1977, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.02.1977, Blaðsíða 1
Laugardagur 26. febrúar 1977—42. árg. —47. tbl. Kynning á verkum Astu Sigurðardóttur í Norræna húsinu sunnudag, 27. febrúar, kl. 3.oo. Bókmenntir, myndlist Rauðsokkahreyfingin Kjaramálaráðstefna ASÍ: Sérkröfur liggi fyrir 15. mars ALLIR KJARASAMNING- AR tíR GILDI1. MAÍ Kjaramálaráöstefnu ASí lauk um miðnætti í fyrri- nótt. Haföi þá veriö af- greidd ályktun um kröfu- gerð og fyrirkomulag k jarasa mninganna/ greinargerð um svigrúm til kauphækkana og greinargerð um húsnæðis- mál. Þá var kosið í samninganefnd/ en í henni eiga sæti 36 fulltrúar. Ályktunin um kröfugerð og fyrirkomulag kjara- samninga er birt i heild á 8. r Utlendingar sækjast eftir prentun hér vegna lágra vinnulauna Prentsmiöjan Oddiprentar Vélsetjari i prentsmiðjunni Odda, sem nú setur færeyskar bækur i grlð og erg, er varla hálfdrættingur i launum á við færeyskan starfsbrdður sinn. 20 bækur fyrir færeyinga í ár ,,l»að er rétt, aö við prentuðum nokkrar bækur fyrir færeyinga á sl. ári og eins prentuðum við tvær bækur fyrir norskt forlag og þessi vibskipti munu stóraukast i ár. Vi6 höfum þegar samið viö færey- inga um að prenta fyrir þá 20 bækur og 4 fyrir norðmenn og gæti orðið meira. Nií i mars eigum við að skila 7 af þessum 20 bókum færeyinga", sagoi Baldur Eyþórsson, prentsmiðjustjóri i Prentsmiðjunni Odda, sem orðin er stærsta prentsmiðja landsins. Baldur sag&i að það væri vax- andi aðsókn hjá útlendingum i ao fá prentverk unniö hér á landi. Astæ&an fyrir þvi aö færeyingar láta prenta hér á landi er sú a& þau vi&skipti eru þeim hag- stæ&ari en a& láta prenta i Ðanmörku, en þeir munu sjálfir Vidhorfin eftir kjara- málaráð- stefnu Alþýöusambandsins Jón Snorrl Snorrí Alþýðubandalagiö I Reykjavik heldur almennan félagsfund um „Viðhorfin a& lokinni kjaramálará&stefnu ASt" mánudagskvöldi& 28. febrúar I Tjarnarbúð (ni&ri) kl. 20.30. Framsögu hefur Jón Snorri Þorleifsson, formaður Trésmiðafélags Rvikur. Snorri Jónsson varaforseti ASi mætir á fundinn. ekki hafa tök á a& prenta svo margar bækur, sem þeir gefa út. Norömenn telja sig einnig hafa hag af þvi aö láta prenta hér á landi. Baldur sagöi aö kostnaöur vi& gerö bóka væri svipaöur hér og I Danmörku og i Hollandi. Sagöi Baldur aö allar þessar bækur væru unnar i ofsetti, sem væri ódýrari vinnslumáti en I blýi eins og á&ur var. Astæðan fyrir þvi a& útlend- ingar leita or&i& i auknum mæli hingað meö prentun er augljós- lega sú a& island er láglauna- svæði. Kaup handsetjara og pressumanna hér á landi er sam- kvæmt taxta Prentarafélagsins 21.700 kr. á viku en vélsetjara 22.591 kr. Kaup prentara i Danmörku er á milli 16 og 1700 krónur danskar eða rúmar 50.000 kr. islenskar. Kaup prentara i Svlþjóð er svipað og kaup þaö sem færeyingar buöu islenskum prentara ef hann vildi koma til þeirra fyrir stuttu;var um 1500 kr. e&a sem svarar 40 þiisund kr. isl. á viku. Þarna liggur ástæ&an fyrir þvi a& útlendingar sækjast eftir þvi a& fá prentaB fyrir sig á Islandi. —S.dór siðu blaðsins í þættinum f/Vinna og verkafólk". 1 samninganefndinni ver&a full- trúar sérsambandanna og svæ&a- sambandanna, alls 15 manns, en auk þeirra voru þessir — 21 —- ¦ kosnir i nefndina: Björn Jónsson, Snorri Jónsson, Halldór Björnsson, Þórunn Valdimars- dóttir, Magnús L. Sveinsson, A&alhei&ur Bjarnfreðsdóttir, Karvel Pálmason, Jón Helgason, Jón Ingimarsson, Kolbeinn •Friöbjarnarson, Vilborg Sigurðardóttir, Hallsteinn Friöþjófsson, Guömundur Hallvar&sson, Sverrir Garöars- son, Kolbeinn Helgason, Hall- grimur Pétursson, Karl Steinar Gu&nason, Bjarni Jakobsson, Guöjón Jónsson, Herdis Ölafsdóttir og Kristján Ottósson. Þá mun I&nnemasambandi& til- nefna einn e&a tvo menn me& i samninganef ndina. Samninganefndin og bak- nefndin eiga aö fara meö fimm a&alkröfur: 1. Kröfur samtakanna um 100 þúsund króna lágmarkslaun a& viðbættum hækkunum skv. visitölu framfærslukostnaðar frá 1.11.76 — 1.4.77. 2. Kröfur um fullar verðbætur á laun. 3. Kröfur um endurskoðun og framlengingu bráöa- birgðasamkomulags um lif- eyrismál frá febrúar 1976. 4. Kröfur um breytta efnahags- stefnu og stjórnvaldaaðgerðir. 5. Þær sérkröfur sem að niati samninganefndar og bak- nefndar þykir rétt að taka upp sem sameiginlegar kröfur. 1 ályktuninni er lögö áhersla á nauðsyn þess að gengið ver&i frá sérkröfugerö fyrir 15. mars, a& öllum kjarasamningum ver&i sagt upp strax e&a hiö fyrsta þannig a& þeir ver&i allir úr gildi frá og me& 1. mai næst- komandi. 29% kaffi- hækkun? Þjóðviljiim hefur fyrir þvi áreiðanlegar heimiidir, a& kaffi innflytjendur hafi sótt um 29% hækkun á kaffi, til ver&lags nefndar. Georg óiafsson verðlagsstjóri sagði I gær að það eina sem hann vildi um það mál segja væri að engin hækkun hefði enn verið heimiluð. Það hniga öll rök aö þvl a& ný vöru og þjónustu hækkunar- skri&a sé i vændum, þvl margar hækkunarbei&nir liggja fyrir verölagsnefnd og tryggingar- rá&i vegna óska tryggingafélag anna um hækkun á bifrei&a tryggingagjöldum. Þær hækkunarbeiönir, sem liggja fyrir verölagsrá&i eru á oliu, benslni, farmgjöldum skipa, fargjöldum SVR, auk kaffis, sem áöur er sagt frá. Þegar verölagsnefnd hefur tekiö þessar beiönir fyrir eru þær sendar rikisstjórninni til umfjöllunar, þvi eins og menn vita er verðstö&vun I gildi á tslandi, þaö ætti ekki aö hafa fariö framhjá neinum. —S.dór Kjaramála- ályktun birt á 8, síðu Danskir sósíaldemókratar verða einir í stjórn áfram 25/2 — Anker Jörgensen, leiötogi danskra sósialdemókrata, og for- sætisrá&herra Danmerkur, mun stjórna áfram me& minnihluta- stjórn flokks sins, sem jók mjög þingfylgi sitt I kosningunum nýveriö. Nokkrar breytingar hafa veriö tilkynntar á stjórninni, en alls eru ráöherrar I henni átján. Þrir rá&herranna sitja ekki A þingi, þrir eru konur og fjórir hafa ekki veriö I stjórn áöur. LESENDUR ATHUGIÐ Fasteignaauglýsingar verda að venju í sunnudagsblaði Þjóðviljans, að þessu sinni á bls. 14 & 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.