Þjóðviljinn - 26.02.1977, Blaðsíða 4
SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 26. febrúar 1977
Málgagn sósíalisma,
verkalýðshreyfingar
og þjóðfrelsis.
Útgefandi: Ctgáfufélag Þjóöviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiour Bergmann
Ritstjórar:Kjartan ólafsson
Svavar Gestsson
Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson.
Umsjón meö sunnudagsblaoi:
Arni Bergmann.
ÚtbreiBslustjóri: Finnur Torfi Hjörleífsson.
Auglýsingastjóri: tJlfar ÞormóBsson
Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar:
'SIBumúla 6. Simi 81333
Prentun: Blaðaprent hf.
Ný efnahags-
stefna
i
í greinargerð Kjaramálaráðstefnu
Alþýðusambands íslands um kjaramál
kemur fram að samkvæmt útreikningum
Þjóðhagsstofnunar rýrnaði kaupmáttur
launa árið 1975 um 15-16% og enn um 34%
á sl. ári. Frá gerð kjarasamninganna i lok
febrúarmánaðar 1974, hefur kaupmáttur
almennt rýrnað um 25-40% segir ennfrem-
ur i greinargerð Kjaramálaráðstefnunn-
ar. Af þessu er augljóst að kaupið verður
að hækka; áframhaldandi láglaunastefna
stjórnvalda getur stefnt i hættu atvinnu i
landinu, valdið framleiðslusamdrætti
vegna minnkandi eftirspurnar og jafnvel
landflótta þegar i boði eru annars staðar
mun hærri laun en hér. „Nú er umsamið
kaup þess fólks, sem vinnur i fiskvinnslu,
við iðjustörf, alla algenga verkamanna-
vinnu og almenn afgreiðslustörf nimlega
70.000 kr. á mánuði miðað við 40 stunda
vinnuviku", segir i greinargerð ASl og
ennfremur: „ Allir hljóta að viðurkenna að
slikt kaup er langt frá þvi að duga fjöl-
skyldu til mannsæmandi lifs. það er stað-
reynd að dagvinnukaup verkafólks hér
á landi er um helmingi lægra en i nálægum
löndum". í greinargerð sinni bendir ASl
siðan á ákveðin atriði i stjórn efnahags-
mála sem framkvæma verði þvi þau skapi
svigrúm til kauphækkana. í greinargerð-
inni er fyrst bent á að það sé „eðlilegt og
sjálfsagt að atvinnureksturinn taki á sig
talsverðar kauphækkanir vegna batnandi
ytri skilyrða. Verð á helstu útflutnings-
vörum eins og frosnum fiski, fiskimjöli og
lýsi, hefur farið ört hækkandi". Bent er á
„að Þjóðhagsstofnun spáir 13% hækkun
útflutningsverðs sjávarafurða á árinu,
miðað við meðalverð ársins 1976. Margt
bendir til þess að hér sé um varfærna spá
að ræða". Þá er i greinargerð ASl visað á
opinberar ráðstafanir sem gætu bætt
„stöðu atvinnuveganna" til að mæta
kauphækkunum: Lækkun vaxta, sölu-
skatts og tolla af aðfóngum, lækkun raf-
orkuverðs, og launaskatts um 11/2% sem
rennur i rikissjóð, auk þess sem atvinnu-
reksturinn verði að beita hagræðingu og
aðhaldi i rekstri, en stjórnun og hágræð-
ingu er mjög ábótavant i islenskum fyrir-
tækjum. „Til þess að breytt
efnahagsstefna nái tilgangi sinum, þarf að
tryggja að eftirspurn almennings beinist
að innlendri framleiðslu. Auk aðgerða
sem miða að bættri samkeppnisaðstöðu,
er þvi sjálfsagt að treysta gjaldeyrisstöðu
okkar og hindra umframinnflutning, að
um eins árs skeið verði settar sérstakar
hömlur á innflutning vörutegunda, sem
annað tveggja teljast ekki brýnt nauðsyn-
legar, eða sannanlega má framleiða inn-
anlands á hagstæðara eða jafnhagstæðu
verði og þvi sem er á innlendum varn-
ingi". Þannig krefst kjaramálaráðstefna
ASí i rauninni nýrrar efnahagsstefnu.
Ráðstefnan leggur áherslu á að full at-
vinna verði tryggð. Minnt er á að taka
verði öll fjárfestingarmál hér á landi til
endurskoðunar: fjárfestingin sé viða bein-
linis röng. Kjaramálaráðstefnan bendir
og á leiðir til þess að draga úr skatt-
heimtu, sérstaklega er bent á'þá liðlega 7
miljarða sem rikissjóði áskotnast auka-
lega á þessu ári með skattheimtu sölu-
skattstiga sem áður runnu til viðlaga-
sjóðs, með sjúkragjaldinu og með þvi að
leggja vörugjald á almennar vörur. Þá er
mirtnt á að tekjutapi rikissjóðs sem af
þessu leiði megi mæta með bættu skatta-
eftirliti og með þvi að tryggja að atvinnu-
rekendur taki eðlilegan þátt i skattgreiðsl-
um. Þá gerði kjaramálaráðstefnan álykt-
anir um félagslega þætti sem megi meta á
móts við kauphækkanir; þar er minnt á
elli- og örorkulifeyri, á liferyisréttindi al-
mennt, á husnæðismál, á vinnuvernd og á
dagvistunaraðstöðu.
Þar með hefur kjaramálaráðstefna ASÍ
sett á dagskrá viðamiklar pólitiskar kröf-
ur sem nú verður rætt um við stjórnvöld.
Afstaða stjórnvalda til þessarar pólitisku
kröfugerðar ræður úrslitum um fram-
haldið. Krafa ASÍ er i rauninni um nýja
efnahagsstefnu sem vikur frá öráðsiunni
með fjármagn i brask og milliliði, en tekur
i staðinn upp efnahagsstefnu sem hefur
velferð launamanna, þeirra sem auðinn
skapa;að leiðarljósi. —s
Kennarar
eiga vísa
himnaríkisvist
og sœlu
1 lipurlega ritaöri forystugrein 1
nýútkomnu hefti af tfmaritinu
Heimili og skólier fjallao um viB-
tekin viöhorf til kennarastéttar-
innar og kjara hennar. Þar segir:
„Fyrir nokkrum árum las ég
bók eftir Neill, stofnanda
Summerhill-skólans enska. f upp-
hafi bókarinnar segist hann oft
hafa spurt nemendur slna eftir-
farandi spurninga: „Hvaö ætlar
þú aö vera, þegar þú ert oröinn
stór"? Og aBeins i eitt skipti hefir
nemandi svaraö þvl til, aB hann
ætli sér aö veröa kennari. En svo
bætir Neill viB og heldur dapur-
lega. Skömmu siðar varö þessi
nemandi ao yfirgefa skólann
vegna sálrænna truflana.
Bókin er reyndar skrifuB I
striösbyrjun 1939 og heitir á
frummálinu „Problem-teacher".
Meö þessum aöfararoröum gefur
Neill þaö strax f skyn að starf
kennarans hafi verið og sé litils
metið og þvf sé oft að finna i hópi
þeirra einstaklinga sem séu á
rangri hillu I lifinu.
Annar þekktur skólamaður gaf
þá skýringu á lágum launum
kennarans bornum saman viB
laun verslunarstjórans: „Kenn-
arinn á sér vlsa himnaríkisvist og
sælu að loknu ævistarfi, en það er
allsendis óvist meB hinn." Hér
kemur fram hiB algenga viðhorf
aö kennarinn sé hrekklaus og
grandvar maBur, sem leitist vi6
að verða öörum til góðs og láti
gott eitt af sér leiða. Já, þannig
hefir löngum verið litið á starf
kennarans.
En þótt guðsblessunin sé vissu-
lega góð, er ekki vist að til lengd-
ar veröi lifaö á henni eihni,
a.m.k. reyndist hUn Magnúsi
sálarháska heldur erfið."
Annars er það aðalefni rit-
nefndarspjallsins að benda á að
vegið sé að kennarastéttinni með
þvl að meta kennaramenntun
misjafnt til launa ef tir þvl hvenær
kennarapróf er tekið. Og spurt
er: Hvenær hefur slfkt þekkst um
embættispróf annarra starfs-
stétta þjóðfélagsins?
99
r
Eg skamma
munkinn.."
Það er gömul og ný list I pólitlk
að tala I llkingum, gefa ýmislegt
til kynna með því aö þykjast
skjóta á allt aðra fugla en þá sem
vopnum er I reynd beint að. Kin-
verjar eru frægir fyrir þessa list.
Þeir eiga sér gamlan málshátt
sem hljómar á þessa leið „Ég
skamma munkinn en meina
sköllótta manninn". Þessari hefð
fylgja þeir fram á þennan dag, til
dæmis notuðu þeir óspart
skammir um Konfúsíus, sem hef-
ur verið dauður I árþúsundir, til
þess aB skjóta á forystumenn i
samtimanum.
SvarthöfBi stundar þessa kin-
versku list I pistli slnum I Vísi á
fimmtudag. Hann þykist þar hafa
i skotmáli Olof Lagercrantz,
skáld og ritstjóra sænska dag-
blaðsins Dagens Nyheter, en ný-
lega er út komin bók, sem lýsir
andrúmslofti á ritstjórnarskrif-
stofum I hans tiB og heldur maBur
um penna, sem er Htt vinveittur
Olafi. SvarthöfBi tlundar allræki-
lega syndir Olofs, sem hann kall-
ar „metnaBarsjúka primadonnu"
og „barnalegan I meira lagi".
Þar segir m.a.
Hin metnaðarsjúka prímadonna
tilenikir riUtjórsr hafa sjald-
an orWö bbkaref ni, þbtt þess téu
mýmörg drml erlendU, ab um
þennm sérstaða kynstofn seu
skrtfaðar bsskur. A5 vlsu hefur
veriö áiitlö. ab þelr Jóhannes
Helgl, rtthbfuadur, og Ingimar
Erlendur Slgurbsson, skdld.
hatt skrtfað bakunar. Svttrt
messa og Borgarllf, að
fciabverju leyti með hlibsjdn af
rlutjorum Morgunblabsins. Um
eltU rltatjóra landsins I starfi,
Þdrarlan Þdrarlnsson, hefur
hlus vegar ekkert verlb rlUð,
svo vitab ué, og er það skaúi úm '
Jafn Agsrtan mann, sem auk
bess hefur llfað af margar
breytlngar I flokkl slnum og pé
verlft pdUtlskur riutjdrl. Þctta
fátakl I skrtfum um okkar
helstu rlutjdra rlfjast upp, þeg*
ar fréttlr berast um þáö frá
Svlþjdb. ab þar se komtn út bok
byggð á dagbdkum cins af rtt-
stjdrum erlendra frdtta á *>ag-
en« Nyhetcr I Stokkhdlml.
Hbfundurlnn, Ulf Hraadcll.
hét »ö frr* dagbók stiu árlb
1M0, þegar Olof Lagercrtanti og
Sven-Ertk Larsson tdku vlb m*
stjdrnlnnl af Herbert Ting«t»D.
Hafðl Brandell þann hátt á að
fara I dagbdk sina * bverju
kvbldlþað.semgersthafði yflr
daglnn I rfu;júrnarbyggingunnl
Klara, en þd elnkum atvlk og
orðrssður á fundum einsUkrar
riUtJdrnardellda og I lelðara-
detldinnl. Braudell skýrði
engum frá þvf að hann, héidi
dagbdk, og þvl kom þab nokkub
á dvart, þegar hann gaf bdkina
dt á forlagl Trcvi þano hlnta
sem nssr yflr árln lMo-62. Innri
fbardtu á riUtjdrnum nlnna
stdru Stokkhdlmsblaða'1 er
ýmsum kunn af lykiirdmunum,
sem nokkrir sUrfsmenn þess-
ara bUba hafa skrtfað. Þá hafa
sumir abalrttstjdranna rltað
mlnnUgar sinj.. OII þessl skrlf
dbugnanlega mynd af Olaf
Lagcrcrants, aðalrltstjdra. 1
þessum mlnnisndtum blrtist
bann sem metnabarsjúk prlma-
donna og barnalegur I mcira
lagl. Hann barbtst fyrir þvl ab
sUnda hbfði ofar en meðrlt-
stjórarnir og blandaðl ser I flcst
mdl. segir I norskri umsögn um
bdklna, Hann lét hvergi nssgja
að skrlfa um "menningarmál,
sem ittt að vera sérsvtð hans.
Hann vtldi bafa áhrtf á bseðt
Innanrfkis-. og uUnrlkUstcIa-
. wtf*
Olof Lagercrants
eru þd annars eblU en dagbdk
Brandetls, sem veitlr upplýs*
Ingar um daglegt streb rlutjdr-
anna, og bln sterku áhrlf
Bonnlers-fjölskyldunnar, elg-
enda Dagens Nybeter.
Dagbdkarblððln gefa heldur
VU Brandell
una, og sýndl á þelm vettvangl
bcbl fáfrcbi og skort d umburð-
arlyndi. Viðborf Lagercrants ttl
Sovétrtkjanna var nsssta barna-
legt og stefnu Bandarfkjanna
skildi hsnn alls ekkl, segir bfn
norska helmild. Og vlnstri
sUfna hans hvab snerti Innan-
rlkispóllttklna þrieddi hin tor-
kennilegustu bngstrssti. Kemur
fram af dagbdklnni, að Olof
Lagercrants hafi ráölð mestu
um þab, ab Dagens Nybeter
varb undirlagt vinstrivillu, enda
var lengf vel erfitt að flnna Já-
kvæöa umgerningu um Banda-
rlkin eða Vesturlönd A slðum
blaðsins á sama tlma og
dstandinu I kommúnÍsUlöndun-
um var sstlð lýst af barnslegrl
hrlfningu.
BesU dæmio um þetU voru
hlnar abdáunarfullu greinar
Lagercrantz um Mao og Klna.
Hann reyndi ab lfkjast byltlng-
arliblnu þar eystra meb þv( að
klssbast Mao-fbtum ú meðan,
hann dvaldl I landlnu, viö
nokkurn aðhlátur gestgjafanna.
Þessl lýsing á Lagercrantz
gefur til kynna hvernlg gallar
valdamiklls blabstjóra koma
fram I málgagnt hans og rába
tðluverbu um skoðanamyndun
samtlmans. Jafnframt kemur
lysfngfn á Lagercrántx vcl h'elm
ytð þá barnalegu frekju, sem
Svlar hafa vtljab betta nsestu
granna slna, og rttl elnnlg
ab skyra þa ráðstðfun að velu
\\: .-ir m bdkmenntaverðlaun
Norðurfandaráðs fyrlr rit um
Dante. Hln metnaðarsjúka
prlmadocna gat ekkf án sllkrar
viðurkenclngar verið.
Svarthöfði.
Metnaðar-
sjúk
prímadonna
„Hann barBist fyrir þvi aB
standa höfBi ofar en meBritstjór-
arnir og blandaBi sér I flest mál.
Hann lét sér hvergi nægja aB
skrifa um menningarmál, sem
átti aB vera sérsviB hans. Hann
vildi hafa áhrif á bæBi innanrikis-
og utanrfkisstefnuna og sýndi á
þeim vettvangi bæBi fáfræöi og
skort á umburBarlyndi". Auk
þessa vlkur SvarthöfBi I upptaln-
ingu sinni aB barnslegri aBdáun
Lagercrantz á Maó formanni og
Kina. SÍBan segir SvarthöfBi:
„Þessi lýsing á Lagercrantz
gefur til kynna hvernig gallar
valdamikils blaBstjóra koma
fram i málgagni hans og ráöa
töluverBu um skoBanamyndun
samtimans."
Þessi setning visar mjög ótvl-
rætt til þess hvaB SvarthöfBi er I
raun aB fara. Vitanlega lætur
hann sér I léttu rúmi liggja rit-
stjóraferill erlends skálds sem nú
er hættur blaBamennsku. Hann
skýtur á annan skáldritstjóra nær
okkur I tíma og rúmi, og velur á-
virBingar hins sænska yfirvarps
einkum meB þaB fyrir augum, aB
menn heimfæri þær sem rækileg-
ast upp á „metnaBarsjúka prlma-
donnu" I MorgunblaBshöllinni.
—áb