Þjóðviljinn - 26.02.1977, Blaðsíða 9
Laugardagur 26. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Um miðjan janúar var birt
frásögn af þvl i Þjóðviljanum
hversu allur búnaður I Slippnum
i ReykjavOc er mcö miklum
forneskjubrag og stórhættu-
legur lffi og heilsu starfsmanna
þar. Ekkert var þó minnst á raf-
búnao en f kjölfario á greininni
beindu starfsmenn Slippsins þvl
til stéttarfélags slns aö hann
væri kannaöur. Guojón Jónsson,
formaöur Félags járniðnaðar-
manna, gekk i máliö og eftir
nokkra rekistefnu milli Péturs
og Páls skoðaði Rafmagnseftir-
lit rlkisins vinnustaöinn dagana
20.-22. janúar. Or þessari
könnun eru komin 11 vélrit. blöo
um ástand rafbúnaoar þar og
kemur i Ijós ao hann er stór-
háskalegur og ónýtur meira og
íninna. Rafmagnseftirlitio
hefur gefið Siippfélaginu frest
til viðgeröar til 1. mai nk. En nú
má spyrja: Hver á aö bera
ábyrgo á slysum sem þarna
kunna að verða til 1. mai? Er
það kannski Rafmagns-
eftirlitið? Eiga viðkomandi
verkalýðsfélög, Félag
járniðnaðarmanna, Sveinafélag
skipasmiða og Dagsbrún, að
banna vinnu á þessum stað?
Slippurinn er með stærri vinnu-
stöðum I Reykjavik. Þar vinna
að jafnaði um 50 menn. Slys I
sambandi við útleiðslu raf-
Raflagnir Iundirstöðum dráttarbrautar eru'að heita má ónýtar og lausasmirur og handlampar meira og
minna skemmt og ónýtt.
Háskalegur rafbúnaður
í Slippnum í Revkjavik
magns eru oft dauðaslys. Þetta
eru spurningar sem vert er ao
hugleiða og einnig sú spurning
hvort ástandið á öðrum vinnu-
stöðum jafnslæmt.
Úr sér gengið,
ónýtt og óhæft
Hér verður gripið niður i
skýrslu Rafmagnseftirlitsins en
'athugasemdirnar eru svo
margar að ekki er unnt að birta
þær allar.
1 hliðarfærsluhúsi austan
dráttarbrautar segir að raf-
magnstöflur séu mjög úr sér
gengnar og búnaður þeirra aö
miklu leyti óhæfur og ónýtur,
þvl þurfi að endurnýja töflu-
virkið og allan tilheyrandi raf-
búnað. Er það svo útlistað
nánar.
Þá þarf i þessu húsi að endur-
nýja töflu fyrir rafsuöu og setja
þéttan töfluskáp, endurnýja
töi'lur og tilheyrandi rafbúnað
fyrir ljós afriðla og 110 v og allur
frágangur og tengingar gerðar
skv. gildandi reglum.
Ennfremur segir að fjarlægja
skuli allar ónýtar lausasnúrur
framlenginga og handlampa og
endurnýja þetta svo sem þörf er
á. Nota skuli gúmstrengi af oliu-
og sýruþolinni gerð, taugar-
tenglar, tengikvlslar, lampar
oþh. skuli vera af höggþolinni
gerð, td. úr mjúku plasti,
gúmmi og þess háttar.
t timburgeymsluhúsi skal ma.
taka niður eldri útilýsingu þvi
að hún sé ónýt og tilheyrandi
lagnir.
1 lagergeymslu skal ma.
endurnýja rafmagnstöflu og
setja þéttan skáp I staö tréskáps
og skipta um skemmdan
varbiinað.
Skipta skal um
snúrur sem hlifðar-
jarðtaugar vantar i
I spilhusi F-brautar er raf-
magnstafla úr sér gengin og
óhæf eins og stendur I skýrsl-
unni og skal endurnýjuð ásamt
tilheyrandi rafbúnaði. Margar
athugasemdir eru gerðar um
kerfi jafnstraums 110 v.,rofa-
skápa osfrv. Þá segir að skipta
skuli um framlengingarsnúrur,
sem hllfðarjarðtaugar vanti I
(vantar I tvær snurur sem I spil-
husinuer),endurnýja skemmda
gúmstrengi, skipta um
skemmda handlampa og lag-
færa einangrunarbilun á færan-
legum hitablásara.
Greinitafla
fyrir ljós ónýt
1 spilhúsi M-brautar er röng
tenging fyrir ljós, núlltaug er
smiðjunnar við bátastöð segir
orðrétt:
1. Yfirfara skal alla greiniskápa
þarna, lagfæra og endurnýja
lokunarbúnað og lamir. Setja
ætti hlif yfir stofnstreng að
skápnum.
2. Skipta skal um skemmdan
varbúnað I skápunum, viö
Guðjón Jónsson formaður Félags járniðnaðarmanna asamt
tveimur starfsmönnum I Slippnum.
tekin gegn um kvislvarið en fasi
beint af straumskinnu, þessu
skal breytt skv. reglum.
Greinitafla fyrir ljós (að baki
afriöils) er ónýt og skal hún
endurnýjuð ásamt öllu til-
heyrandi. Nota skal þéttan
töflukassa, td. plastkassa. Rétt
er að sett verði lekastraumsrof-
vörn fyrir þetta. Kvísl að
töflunni er mjög léleg og skal
endurnýja hana. Endurnýja
skal greinitöflur fyrir jafn-
straum og búnað þeirra, sem er
meira og minna skemmdur,
stendur I skýrslu Rafmagns-
eftirlitsins (töflur þessar eru
ekki af viðurkenndri gerð —
gegnumsett án aðgangs að bak-
hlið. Þá segir ma. aö endurnýja
skuli ónýta útilampa á húsinu.
Tenglar sem hæfa
núverandi notkun
i Slippstöðinni
Um tenglaskáp Stál-
hverja grein skai tilgreind
rétt stærð vara.
3. Hlifar skulu vera yfir var-
húsum I öllum skápum,
þannig að ekki sé opið inn á
övarinn spennuhafa búnað
þegar skáparnir eru opnaðir.
4. Skipta skal um skemmda
tengla á skápunum. Nauðsyn-
legt mun að skipt verði um
tengla þarna, og að þá verði
og settir tenglar sem hæfa
núverandi notkun I slipp-
stöðinni, t.d. tenglar af
„Cekon"-gerö.
Núverandi „lampar"
eru ónýtir
t kaffistofu I smiðahúsi skal
skipt um lampa þvl að núver-
andi „lampar" eru ónýtir. 1
greinargerð Rafmagnseftirlits
rtkisins er orðið lampar haft
innan gæsalappa. Takiö eftir!
I vesturenda hiissins þar sem
er bilaverkstæöi ofl. eru lagnir
meira og minna ónýtar og ekki
skv reglum (fittings meö
gömlum tjöruvlr, blýstr. ofl.) t
skýrslunni segir að gera verði
þá kröfu þarna að lagnir verði
endurnýjaöar og skuli allir
tenglar jarötengdir og settir upp
fastir viðeigandi lampar td.
flúrpipulampar.
1 timburgeymslu (neðan viö
verkstæði) eru ljósalagnir
ónýtar (lampasnura og blýstr.)
og ónotaðar. Taka skal þessar
lagnir niður og lagöar nýjar,
allur rafbúnaöur sé af þéttri
gerð.
Þannig mætti halda þessari
upptalningu áfram þvi að
svipað er ástandið i öllum
húsum. Þó keyrir um þverbak
þegar gætt er að lógnum og
tengibúnaði I og á undirstöðum
dráttarbrautar ásamt til-
heyrandi lögnum frá spilhúsum
ofl. Er birtur orðréttur sá kafli
frá Rafmagnseftirlitinu:
Allur rafbúnaður
ónýtur i undir-
stöðum dráttarbrautar
Lagnir þessa kerfis eru allar
að heita má ónýtar,einnig allur
tengibúnaður i undirstöðum
brautarinnar. Fella verður allar
nUverandi lagnir 110 v. kerfisins
úr notkun og leggja nýtt I þeirra
stað, sé þörf á þessu kerfi
áfram. Ath. Mjög kemur til
greina að I stað þessa kerfis
verði tekin upp notkun lægri
spennu með einangrunarspenni,
sbr. 264 gr. reglugerðar f) lið og
205. gr., þ.e. fyrir vinnulýsingu
(handlampa o.þ.h.), og notkun
lekastraumsrofvarnar fyrir
handverkfæri.
Mætti þá, t.d. leggja að 110 v.
tenglum I spilhúsum, sem
afriðlar eru I, fyrir hugsanlega
notkun I einstökum skipum sem
hefðu slikt kerfi.
Tekið skal fram að tenglar af
mismunandi gerðum skulu
notaðir fyrir~ mismunandi
spennur (32v = , HOv = 220v =
220v~ 380 v~)einfasa og þrffasa
þannig að mistök geti ekki orðið
vegna tengingar við annað kerfi
en ætlað er.
Draga skal
nýja strengi
Lagnir þessa kerfis að og I
undirstöðum eru úr sér gengnar
og tengibúnaður að mestu
ónýtúr. Draga skal nýja strengi
frá spilhúsum Ut i brautina, eftir
þvl sem þörf telst á, og fjar-
lægja allar eldri lagnir og raf-
búnað þeirra. Settur skal tengi-
bUnaður af þéttri gerð I
brautina, þ.e. greinidósir og
tenglar — sjá aths. á 110 v. kerfi
varðandi tengla. Ath.
Samkvæmt umsögn starfs-
manna, telst til undantekninga
nú orðið aö þörf sé á 220V jafn-
straum I dráttarbrautinni, og
virðist þvi heppiiegast að þetta
kerfi verði fjarlægt úr brautinni
ásamt öllu tilheyrandi. 1 þess
stað verði aðeins iagt að
tenglum þessa kerfis I spil-
hUsum sem afriðlar eru I, fyrir
mögulega tengingu við þétta
kerfi ef nauðsynlegt reynist
vegna einstakra báta með slikt
kerfi.
Settir skulu
traustir járnkassar
a) Yfirfara skal lagnir
riðstraumskerfis 220v fyrir
rafsuðu að og I undirstööum
brautarinnar, endurnýja skal
strengi sem skemmdir eru
eða úr sér gengnir.
b) Til greiningar á þessu kerfi I
undirstöðum og „greini-
brunnum" skal setja
tengikassa af þéttri gerð.
c) Settir skulu traustir járn-
kassar til hlifðar tenglum
sem eru utan á undir-
stöðunum, skipta um
skemmda tengla. Ath. Eins
og fram kemur I athuga-
semdum á spilhús og töfiu-
skápa Stalsmiðjunnar og raf-
veitunnar, er sú gerð tengla
sem I notkun er fyrir raf-
suður, skipatengingar og
vélar úrelt, þ.e. hæfir ekki
lengur notkun og tækjum
stöðvarinnar. Er þvi væntan-
lega rétt að skipt veröi um
alla tengla þessa kerfis og
settir hæfilegir tenglar af
t.d. „Cekon" gerö — sjá
aths. varðandi tcngla I 1. lið
(HOv kerfis).
Nýtt kerfi
Samkv. aths. hér á undan
mun verða að koma til nýtt kerfi
fyrir þessa notkun. Heppilegast
mun að fengnar veröi þar til
Framhald á bls. 18