Þjóðviljinn - 26.02.1977, Blaðsíða 17
Laugardagur 26. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA — 17.
Konrad Lorenz
Ný bók frá AB
„Dauöa-
syndir
mannkyns,
eftir Lorenz
út er komin hjá Almenna bóka-
félaginu bókin Dauöasyndir
mannkyns eftir austurrlska
nóbelsverblaunahafann I læknis-
fræöi, prófessor Konrad Lorenz.
Lorenz er, eins og kunnugt er,
einn af skeleggustu talsmönnum
umhverfis- og mannverndar sem
nil er uppi, og hefur meö slnum
vel rökstuddu athugunum og
kenningum sannarlega neytt
vísindamenn um allan heim til aö
horfast I augu viö þær hættur,
sem ógna undirstööum mann-
legrar tilveru. Þýöinguna geröi
Vilborg Auöur ísleifsdóttir.
Bókin heitir á frummálinu Die
acht Todensúnden der zivilisiert-
en Menchheit— hinar átta dauöa-
syndir siömenntaös mannkyns,
og skilgreinir höfundurinn ræki-
lega i hverju þessar syndir eru
fólgnar og hverjar hljóta aö veröa
afleiöingar þeirra. Kaflaheiti
bókarinnar gefa efniö til kynna,
en þau eru þessi: Offjölgun,
Umhverfiseyöing, Kapphlaupiö
viö sjálfan sig, Útkulnun til-
finninga, Hrörnun erföa, Heföa-
rof, Innræting, Kjarnorkuvopn.
Auk þess ritar höfundurinn for-
mála, sem hann nefnir Bjart-
sýnisforspjall og degur efniö
saman I yfirlitskafla I lok bókar-
innar.
Dauöasyndir mannkyns er
kilja, 124 bls. aö stærö, unnin I
Prentverki Akraness. Kápu-
teikningu hefur gert Auglýsinga-
stofa Lárusar Blöndals.
Sálna-
hugmyndir
í frum-
stæðum
trúar-
brögðum
Félagsvlsindadeild Háskóla
Islands og Bókaútgáfan örn og
örlygur hafa nýlega gefiö út ritiö
Tvær ritgeröir eftir Harald
ólafsson lektor. Ritgeröirnar
fjalla um sálnahugmyndir I frum-
stæöum trúarbrögöum, trú töfra
og galdur. Fyrri ritgeröin skiptist
I eftirfarandi kafla: Allra sálna
messa, Sálnatrú frumstæöra
þjóöa, Dalakúturinn, Shaman-
isminn, Hamfarir, Shaman og
hlutverk hans, Amma Tornarsuk,
Lifsál og lausasál, og Framhalds-
llf sálarinnar. Slöari ritgeröin
greinist I kaflana Trú og töfrar,
Megin hluta: mana, Bannhelgin,
Boö og bönn tengd trúnni,
Galdramenn hjá Azande og Allt
stafar af göldrum. Höfundur
fjallar um fyrrgreind efni meö til-
vlsun til fjölda Islenskra og
erlendra dæma og kenninga
mannfræöinga.
Tvær ritgeröir eftir Harald
ólafsson er þriöja ritiö I ritrööinni
Islenzk þjóöfélagsfræöi. Aöur
hafa komiö út Jafnrétti kynjanna
og lslensk verkalýöshreyfing
1920-1930.
Ný íslensk barna-
kvikmynd
„Saga
úr
stríöinu”
t fyrradag var blaöa-
mönnum boðið að vera
viðstaddir frumsýningu
nýrrar ísl. barnakvik-
myndar# sem Ágúst Guð-
mundsson hefur gert eft-
ir sögu Stefáns Júlíusson-
arog verður myndin sýnd
í ,/Stundinni okkar", á
morgun, en gerð hennar
er liður í samstarfi
norrænna sjónvarps-
stöðva um töku sjón-
varpsefnis fyrir börn.
Barna og unglingadeildir
norrænu sjónvarpsstöövanna
hafa meö sér mikiö samstarf
um gerö barnaefnis. Mynda-
flokkurinn „Þaö var striö i
heiminum” er árangur af sllku
samstarfi og er þetta I fyrsta
skipti sem Islenska sjónvarpiö
tekur þátt i þvi.
S.l. tvö ár hefur veriö unniö aö
undirbúningi og gerö mynda-
flokksins. Lengd, gerö og inni-
hald hefur veriö samræmt og
myndirnar eru allar 30 mín.
langar, kvikmyndaöar I litum,
meö þátttöku áhugaleikara ein-
göngu og fjalla um börn áriö
1944 og áhrif strlösins á lif
þeirra. Einnig má geta þess aö
sögumaöur segir söguna og eng-
in samtöl eru i myndunum.
Þetta er gert til þess aö börn,
Gershwin og
Gene Kelly
Laugardagsmynd sjón-
varpsins er „Ameríku-
maður í París," en mynd-
in var gerð árið 1951 við
tónlist Gershwins. Leik-
stjóri er Vincente Minelli
og í aðalhlutverkum eru
Gene Kelly og Leslie
Caron.
Efni myndarinnar er um
Jerry Mulligan, bandariskan
listmálara, sem býr I Paris.
Hann veröur ástfanginn af ungri
stúlku, en hún er trúlofuö. Jerry
kynnist auöugri konu, sem styö-
ur viö bakiö á efnilegum lista-
mönnum og kemur hún honum á
framfæri. Gene Kelly var einn
helsti páfi söngvamyndanna,
sem um eitt skeiö voru svo vin-
sælar — og var I senn dansari
söngvari, leikari, senumeistari
og kvikmyndastjóri.
nraggaDau, — atrioiur kvikmyndinni „Saga úr strlðinu”, sem sjónvarpið sýnir i „Stundinni okkar” á
morgun.
sjónvarp
sem ekki eru læs, geti tileinkaö
sér efni erlendu myndanna.
Einn megintilgangur meö þvi
aö velja þetta timabil sem efni
myndaflokksins, er aö skapa
umræöur milli fulloröinna, sem
margir þekkja strlösárin af eig-
in reynslu og barna, og eru for-
eldrar þvi hvattir til aö horfa á
mypdirnar meö börnum sinum.
Myndin fjallar um Nonna, 11
ára dreng, sem veröur fyrir þvi
aö missa fööur sinn i strlöinu, og
móöir hans ákveöur aö giftast
amerikana og flytjast til Banda-
rikjanna. Þessir atburöir hafa
mikil áhrif á lif hans.
Meö stærstu hlutverkin fara
Halldór Jörgen Jörgensson,
Gene Kelly leikur aðalhlutverk-
ið I laugardagsmynd sjónvarps,
„Amerikumaður I Parls”.
útvarp
Hrafnhiidur Schram, Nigel
Watson og Eva Dögg Sigur-
geirsdóttir. Alls taka um 50
manns þátt I myndinni.
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
8.50 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guöni Kolbeinsson les
sögun af „Briggskipinu Blá-
lilju” eftir OlleMatson (16).
. Tilkynningar kl. 9.00. Létt
lög milli atriöa. óskalög
sjúklinga kl. 9.15: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Barnatimikl. 11.10: Stjórn-
andi: Sigrún Björnsdóttir
Svipast um i tsraei: Ester
Ellasdóttir les erindi um
Israel eftir Eiias Daviösson.
Siguröur Skúlason leikari
les smásögu og flutt veröur
tónlist.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar A
seyði Einar Orn Stefánsson
stjórnar þættinum
15.00 1 tónsmiðjunni Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (16)
16.00 Fréttir. Veöurfregnir.
16.10 B-hluti heimsmeistara-
keppninnar i handknattleik:
tsland-Portúgal / Útvarp
frá Klagenfurt i Austurriki
Jón Asgeirsson lýsir siöari
hálfleik.
16.45 tslenskt mál Dr. Jakob
Benediktsson talar.
17.05 Létt tóniist
Aö lokum má geta þess aö
þetta er fyrsta islenska dag-
skráin, sem islenska sjónvarpiö
sendir út i litum.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Kötturinn
Kolfinnur” eftir Barböru
Sleigh (Aöur útv. 1957-58)
ÞýöandiHulda Valtýsdóttir.
Leikstjóri Hulda Valtýs-
dóttir. Leikendur I fjóröa
þætti: Helgi Skúlason,
Kristin Anna Þórarinsdótt-
ir, Steindór Hjörleifsson,
Guörún Stephensen, Edda
' Kvaran og Jóhann Pálsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gerningar Hannes Giss-
urarson sér um þáttinn
20.10 Sinfónia nr. 2 i C-dúr
op. 61 eftir SchumannSuisse
Romande hljómsveitin leik-
ur, Wolfgang Sawallisch stj.
Frá útvarpinu i Bern.
20.45 „Afmælisdagurinn”
smásaga eftir Finn Söeborg
Þýöandinn Halldór Stefáns-
• son les.
21.10 Hljómskálamúsik frá út-
varpinu i Köln.Guömundur
Gilsson kynnir
21.40 Allt i grænum Sjó Stoliö,.
stælt og skrumskælt af
Hrafni Pálssyni og Jörundi
Guömundssyni. Gestur
þáttarins ókunnur.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir. Lestur
Passiusálma (18)
22.25 Danslög
23.55 Fréttir. Ðagskrárlok
Svipast um í ísrael
„Svipast um I Israel”, nefnist
erindi um Israel, eftir Elfas
Davlösson, sem er I morgunút-
varpi kl. 11.00 I dag, en Ester
Eliasdóttir les. Þá les Siguröur
Skúlason leikari smásögu og
flutt veröurtónlist.Myndiner af
feröafólki I Israel, sem hér
viröir fyrir sér hluta af herfangi
heimamanna úr sexdaga striö-
inu.
17.00 Holl er hreyfing. Norsk-
ur myndaflokkur um léttar
llkamsæfingar einkum ætl-
aöar fólki, sem komiö er af
léttasta skeiöi. Þýöandi og
þulur Sigrún Stefánsdóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö)
17.15 tþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
18.35 Emil I Kattholti.Sænsk-
ur myndaflokkur. Krabba-
veiðar og aörar ánægju-
stundir. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. Sögumaöur
Ragnheiöur Steindórsdóttir.
19.00 iþróttir
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Hótel Tindastóll. Bresk-
ur gamanmyndaflokkur. 2.
þáttur. Þýöandi Stefán
Jökulsson.
20.55 Fnafjölskyldan. Siöari
hluti breskrar heimilda-
myndar um hátterni fila i
þjóögaröinum viö Many-
ara-vatn I Tansaníu. Þýö-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
21.20 Amerikumaöur I Parls
(An American in Paris).
Bandarlsk dans- og söngva-
mynd frá árinu 1951. Leik-
stjóri Vincente Minelli. Tón-
list George Gershwin. Aöal-
hlutverk Gene Kelly og
Leslie Caron. Jerry Mulli-
gan er bandarískur listmál-
ari, sem býr i Paris. Hann
veröur ástfanginn af ungri
stúlku, en hún er trúlofuö.
Jerry kynnist auöugri konu,
sem styöur viö bakiö á efni-
legum listamönnum, og
kemur hún honum á fram-
færi. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
23.10 Dagskrárlok.