Þjóðviljinn - 26.02.1977, Blaðsíða 20
ÞJOÐVIUINN
Laugardagur 26. febrúar 1977
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tlma er hægt að ná I blaðamenn og aora starfs-'
menn blaðsins I þessum simum-. Kitstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348.
©81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóðviljans i sima-
skrá.
Hringur Jóhannesson
sýnir ad Kjarvalsstödum
Afrakstur
þriggja ára
t dag kl. 14 opnar Hringur
Jóhannesson listmálari sýningu
á verkum sinum að Kjarvals-
stööum. Þar sýnir hann tæplega
eitt hundrao myndir, 51 ollu-
málverk og 43 teikningar unnar
meft svartri merkikrlt, blýanti,
tússi, filtpenna ofl.
— Málverkin á þessari
sýningu eru afrakstur siöustu
þriggja ára en teikningarnar
spanna yfir 15 ára timabil. Ég
grip oft til teikninganna á vetr-
um ýmist til aö hvfla mig á mál-
verkinu eða til a6 gera skissur
ao og undirbúa málverkin, sagði
Hringur er blaðamaður ræddi
viö hann i gær.
Hring ætti að vera óþarft aö
kynna þvi hann hefur skipað sér
i flokk fremstu myndlistar-
manna þjóðarinnar. Hann hefur
haldið 11 meiriháttar einka-
sýningar og tekið þátt I fjölda
samsýninga, innlendra sem
erlendra. Nú á hann td. níu olíu-
pastelmyndir á norrænu
farandsýningunni öga mot öga
sem hófst I Sokkhólmi I nóvem-
ber sl. en hélt þaðan I ferðalag
til allra höfuðborga Noröur-
landa.
I tilefni sýningarinnar hefur
vérið gerð litprentuð sýningar-
skrá þar sem ferill Hrings er
rakinn auk þess sem Aðalsteinn
Ingólfsson listfræðingur ritar
grein um listamanninn og nefn-
ist hún Raunsæi og hlutagildi.
Þar segir ma. um siðustu við-
burði i list Hrings:
Hringur Jóhannesson viö eitt verka sinna
„Máli Hringur eftir náttúr-
unni, eru skil öll skarpari en
fyrr, stórir fletir fá að njóta sin
og inn I umfjöllun málarans
blandast igrundanir um með-
ferð mannsins á henni og
ábyrgð hans gagnvart henni. í
gljáfægðum bilspegli sjáum við
veg vinda sig gegnum mýrar og
móa, mjallhvit mjöll er saurguð
af förum eftir stórgerð bildekk,
rafmagnsstaur speglast i tærri
tjörn og andspænis straummik-
illi flúð trónar voldugt veiði-
hjól."
Sýning Hrings verður opin kl.
16-22 virka daga en 14-22 laugar-
daga og sunnudaga fram til 13.
mars nk. Flestöll verkin eru til
sölu og kosta frá 25-300 þúsund
kr.
—ÞH
Ein kgw
stund af
rafmagni
á 413 kr.
Við sögðum frá ótrúlega háu
rafmagnsverði I Grundarfirði I
Þjóðviljanum fyrir skömmu, en
þar kostaði ein kgw. stund um 55
kr. Þetta er vissulega geysi há
upphæð, en maður einn, sem
hringdi til okkar gat sagt frá enn
hærra verði.
Hann býr I Reykjavik og þegar
siðast var lesiö af einum
rafmagnsmæli hjá honum kom I
Ijós að aðeins hafði verið eytt einu
kgw. af rafmagni frá þvi slðast
var lesið af mælinum.
Þegar svo reikningurinn kom
hljóðaði hann uppá 413 kr. fyrir
þessa einu kgw. stund. Þó kostar
hún sjálf ekki nema 9 kr. en þegar
búið var að hlaða öllu ofaná, sem
þar átti að vera, var þessi eina
kgw. stund komin uppi 413 kr.
Þarna kom til mælaleiga, sölu-
skattur og mörg önnur gjold, sem
varð til þess að þetta eina kgw.
var komið uppi 413 kr. __S.dór
Árangur íslenskrar idnkynningar
á fimm mánuðum
4,2 miljarða
söluaukning,
Mörg verkefni framundan íþvíað
kynna íslenskan iönaö innanlands
Hjá íslenskum iðnfyrir-
tækjum, sem bæði starfa
að framleiðslu og þjónustu
hefur orðið 6% fram-
leiðsluaukning á fyrstu
fimm mánuðum í starfi
//islenskrar iðnkynning-
ar", og miðað við að
heildarframleiðsluverð-
mæti ísl. iðnaðar haf i num-
ið um 70 miljörðum á árinu
1975 er um að ræða 4,2
miljarða aukningu. Má
bæði beint og óbeint þakka
þetta árangri þeirrar
kynningarstarfsemi sem
„tslensk iðnkynning"
hefur beitt sér fyrir.
Þessar upplýsingar og margar
fleiri komu fram á blaðamanna-
fundi með verkeínisráði og fram-
kvæmdastjóra „Islenskrar iðn-
kynningar, sem haldinn var i gær.
Þar var og frá þvl skýrt að frá þvl
iðnkynningin hófst og til áramóta
hefði veriö varið 14 miljónum til
þessa og ætlað væri að verja 19-20
miljónum til iðnkynningar fram
til septemberloka þetta ár. Við
þessar tölur bætist siðan kostnað-
ur einstakra fyrirtækja, sem tek-
Vara við
ölinu
A fundi sinum I fyrradag sam-
þykkti framkvæmdastjórn
lþróttasambands tslands að
skora á Alþingi að fella framkom-
ið frumvarp um að leyfa sölu á
áfengum bjór. Framkvæmda-
stjórnin telur aö framleiðsla og
sala á sterku öli sé einkum var-
hugaverð unglingum og æsku-
fólki.
ið hafa þátt I sýningum iðn-
kynningar svo og kostnaöur
bæjarfélaga.
Framundan er að halda dag
iðnaðarins á Sauðárkróki, tsa-
firði, Selfossi, Hellu, I tilefni 50
ára byggðarafmælis þess staðar
og síðan I Reykjavik, og er gert
ráð fyrir að sá „dagur standi I allt
aö viku".
Þá er ráðgerð matvælakynning
Framhald á bls. 18
tslenskur iðnaöarmaður að
störfum.
Stjórn Landssambands iðnverkafólks:
Samningum
sagt upp strax
Fundur I fullskipaðri stjórn
Landssambands iðnverkafolhs,
haldinn miðvikudaginn 23.2. 1977,
beindi þvi til aðildarfélaganna að
þau segi upp gildandi kjara-
samningum, svp að þeir renni út
eigi slðar en 30. april, n.k., með
það aðallega fyrir augum að
vinna upp þá gifurlegu kjara-
skerðingu, sem átt hefir sér stað
undanfarið. í ályktun fundarins
segir:
„Tekur fundurinn undir þá
kröfu er fram kemur i kjara-
málaályktun siðasta A.S.t. þings,
að lágmarkslaun verði ekki undir
krónum eitt hundrað þúsund á
mánuði, tryggðum með óskertri
vlsitölu. Einnig að fast verði stað-
ið á krónutölureglunni eins og hún
er fram sett i áðurnefndri álykt-
un. Þá vill fundurinn leggja sér-
Framhald á bls. 18
Geimfararnir úr
Saljút-5 lentir
MOSKVU 25/2 — Sovésku geim-,
fararnir tveir, sem dvalist höfðu,
rúmar tvær vikur i geimrann-.
sóknastöðinni Saljút-5, lentu i dag
heilu og höldnu norðaustur af
Arkalyk í Kasakstan norðan-.
verðu, samkvæmt tilkynningu frá
sovésku fréttastofunni Tass. Dvöli
geimfaranna tveggja i rann-
sóknastöðinni úti i geimnum varð ¦
öllu skemmri en bUist hafði verið:
við.
SVONA ER KJARASKERÐINGIN
Við birtuiu I dag 25. dæmift um kjaraskerðinguna siðustu þrjú ár.
Dæmín sýna hversu miklu tengur en áður verkamaöur er nú að
vinna fyrir sama magni af vörum. — Viö tökum eina vörutegund á
dag.
Upplýsingar um vöruverðið höfum við frá Hagstofu Islands en
upplýsingar um kaupið frá Verkamannafélaginu Dagsbrún, óg er
miðað við byrjuuarlaun samkvæmt 6. taxta Dagsbrúnar.
25. dæmi
Mjólkurostur (45%)
í smástykkjum,
Verð: Kaup:
Febrúar 1974..............-----kr. 305,- kr. 166/30
Maí 1974.......................kr. 376,- kr. 205,40
i dag, febrúar 1977.............kr. 952,- kr. 414,80
2. [ maí 1974 var verkamaður Ifka 110 mínútur að
viDna fyrir þessu sama magni af 45% mjólkurosti.
3. f dag, 26. febrúar 1977, er verkamaður hins vegar
138 mínútur að vinna fyrir einu kílói af sams konar
mjólkurosti.
Vinnutiminn hefur lengst um 28 mínútur eða 25 -
26% hvort sem maður miöar við febrúar eða maí 1974.
NIÐURSTÖÐUR:
1. f febrúar 1974 (fyrir kjarasamningana þá) var
verkamaður 110 mínútur að vinna f yrir 1 kg. af 45%
mjólkurosti.
45% mjólkurostur