Þjóðviljinn - 26.02.1977, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.02.1977, Blaðsíða 11
10 J- 8IÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. febrúar 1977 Laugardagur 26. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA — 11 Framtíð byggðar í Nýlega lauk sýningu á tillögum a6 nýju aðalskipulagi Reykjavik- ur, sem haldin var að Kjarvals- stööum. Tillögur þessar hafa þeg- ar verifi samþykktar i skipulags- nefnd og mun borgarstjórn fá þær tii umf jöilunar á næstunni. Aö þvi er borgarstjóri sagoi viö opnun sýningarinnar, þá var hún haldin til þess aö gefa Ibúum borgarinn- ar kost á þvi að gera athuga- semdir við tillögurnar og gagn- rýna þær áður en þær hljóta endanlega afgreiðslu yfirvalda. Þörf hefði verib á þvl, ao um sýninguna heföi verið fjallað á gagnrýnin hátt i dagblöðum, eins og venja er til um fiestar opinber- ar sýningar, en það verður látiö ógert hér. l>ó þykir hér rétt að nefna, án þess að lýsa borgar- stjóra þar með ósannindamann, að sýningin bar að miklu leyti keim af auglýsingastarfsemi og litil áhersla lögð á að koma mikil- vægustu atriðunum til skila á skýran og augljósan hátt og gefa þannig almennum borgurum kost á að mynda sér skoðun á tillögun- um og móta gagnrýna afstöðu til þeirra. Hér mun hins vegar f jallað um helstu þau atriði, sem nauðsyn- legt er að hafa I huga þegar taka á afstöðu til tillagnanna. Hvað er aöalskipulag? Abalskipulag er áætlun um þró- un borgarinnar i megindráttum i ákveðinn árafjölda. Aöalskipu- lagib hlýtur á vissum sviðum staðfestingu rábuneytis og þar meb löggildingu. Abalskipulag var i fyrsta sinn gert fyrir Reykjavikurborg árib 1963 og var þvi ætlab ab gilda til 1983 og var ætlunin ab þab yrbi endurskobab á fimm ára fresti. Niburstaba fyrstu endurskobunar liggur nú loksins fyrir I mynd nýs abalskipulags, sem hér er f jallab um, og er þvi ætlab ab gilda til 1995. Sem áætlun um þróun borgar innar er abalskipulagib býsna mikilvægt plagg. t þvi felst stefnumörkun borgaryfirvalda um þróun borgarinnar i öllum meginatribum næstu tvo áratugi, og þannig snertir þab framtíft allra þeirra sem búa i Reykjavlk. t>ar eru til dæmis teknar ákvarðanir, sem segja að veru- legu leyti til um það hversu miklu Reykjavík fé verður að ráðstafa til gatna- gerðar á skipulagstimabilinu. Þar eru teknar ákvarðanir um það, hvernig ný hverfi skuli hyggja og I hve rlkum mæli. Þar eru örlög gömlu hverfanna ráðin I megindráttum,og svo mætti lengi telja. var metinn að fullu? Þar hefbu sennilega flest tveggja hæba gantamótin verið ónaubsynleg Svi stabreynd ein, ab þau munu kosta miljarba krona.ætti ab vera nægi- leg til þess ab rökstybja naubsyn þess, ab strætisvagnakosturinn hefbi verib sýndur, og mönnum Haldið opnunni tfl haga og notið á ráðstefnunni á miðvikudag Aftalskipulagib er þvi i raun og veru mun ahrifarlkara en nokkur polittsk stefnuskrá eba viljayfir- lýsing. Af þeim sökum sem hér hefur verib drepift á, ætti þab ab vera ljóst, ab yfirbragb sýningarinnar á Kjarvalsstöbum er hættuleg blekking ab ýmsu leyti, og vib verbum ab krefjast þess, ab i framtibinni verfti skipulags- sýningar gerbar aubskiljanlegar. Kynna þarf almenningi sem flesta valkosti, og mönnum þann- ig gefinn raunverulegur kostur á þvi ab móta gagnrýna afstöftu til skipulagsins.. Tillögur þær, sem sýndar voru, eru árangurinn af nokkurra ára vinnu hóps manna, og þaft er aug- ljós stabreynd, ab ef meta á gagn- rýni, sem fram kemur til jafns vib sjálfar tillögurnar, verftur gagn- rýnin helst ab vera I mynd breytingartillögu. Til ab búa sllka breytingartillögu úr garbi má ætla ab krefjist viblfka mikillar vinnu og þab tók ab gera upphaf- legu tillöguna. Af hverju var okk- ur t.d. ekki sýndur annar val- kostur ab gatnakerfi borgarinnar, þar sem hlutur almenningsvagna gefinn kostur á ab taka afstöbu til þess hvor kosturinn væri réttari. Forsendur og markmio aöalskipulagsins Heilsteypt gagnrýni & abal- skipulagstilHögurnar verftur ab fela I sér athugun á þvl út frá hvaba forsendum sé gengib, hver séu helstu markmibin meb gerö þess, hvernig þau eru valin og hverra hag þau henti. Mikilvægt er ab gera sér þab ljóst, ab flest markmibanna, sem móta abalskipulagstillögurnar, hafa hvergi verift sett fram á skrifuöu máli, en eru þrátt fyrir þab nokkub ótvlræb, ef grannt er skoftaft. Hluti af ástæbunni fyrir þvl, ab þau eru hvergi skýrt sett fram er, ab reynt er ab gefa þéim yfir- bragb af þvi, ab þau séu of sjálf- sögb til þess ab sllkt sé nauösyn- legt. Um þau þurfi ekki ab ræba frekar en þyngdarlögmálib, þau séu gefin frá náttúrunnar eigin hendi. Eitt af lykilorbunum I þessum skollaleik sem þannig er leikinn, er orbib „þróun". Aðalskipula gstillögur nar byggja að verulegu leyti á þvl, að athugað er hvernig hinir ýmsu þættir borgarmyndarinnar hafa breyst á undanförnum árum. A grundvelli þeirra athugana geta menn sér til um hvernig breyting- in gæti orðið á næstunni, ef ekkert væri aðhafst til þess að beina henni inn á aðrar brautir. Niftur- staða getgátanna hlýtur svo nafnið ,,þróun", og skipulagstU- lögurnar eru sniðnar til þess að koma „þróuninni" I kring. Sú „þróun", sem hér um ræðir er skiljanlega alltaf stigmögnun á þvi ástandi, sem á undan er gengið, og skýtur alltaf enn fleiri stoðum undir hag þeirra, sem best mega sin. Þab er þvi naubsynlegt, eins og fyrr sagbi, ab leita uppi mark- miftin og forsendurnar, skoba þau og greina hvers eblis þau séu og hvaba afleibingar þau hljóti óhjá- kvæmilega ab hafa I för meb sér. Þetta er naubsynlegt til þess ab geta skilift skipulagstillögurnar ' og gagnrýnt þær og þannig af- hjúpab raunverulega stefnu börgaryfirvalda, sem hulin er flóknu, fræbilegu orbaþrugli og oft búin gervi óhjákvæmilegra ör- laga. Stef na í byggingu nýrra hverfa og áhrif hennar á örlög gamla bæjarins Vöxtur Reykjavlkur átti sér lengi framan af skiljanlegri or- sakir en nu. Fjölgun fólks var jöfn og vöxtur borgarinnar hægur og stöftugur. Húsnæbi til atvinnureksturs og ibúbarbyggb voru samofin I eina heild, en ekki aftskilin eins og slftar varb. A árunum eftir strlb urbu breytingar örar, sifellt stærri hverfi byggbust á æ skemmri tima.og algengt verbur ab vinna sé sótt I annan bæjarhluta en þann sem búift er I. Sérhæfb Ibúftarhverfi eiga sér þannig abeins nokkurra áratuga sögu hér á landi. Meb Arbæjar- hverfinu, þar sem umferft akandi og gangandi er ab mestu skilin ab, fá hverfin á sig þa mynd sem vib þekkjum hana i dag. Sömu stefnu er haldib áfram I Breib- holti I, þar sem beitt var nútima- tækni og fjöldaframleibslu vib byggingu húsanna, óg enn er s Alyktun starfshóps um skipu- lagsmál stefnt I sömu átt. Hverfin stækka stig af stigi, byggingarhrabinn eykst, og yfirbragb hverfanna ber sifellt sterkari keim af þvi, aöþau séu mótub eftir kröfum byggingaribnabarins, en siöur eftir þörfum Ibúanna fyrir gott umhverfi ab búa I. Einkum er þab yngra fólk, barnafjölskyldur, sem flyst I þessi nýju hverfi, og þvi fer fjarri ab Ibúar nýrra hverfishluta myndi dæmigert þversnib af Ibú- um borgarinnar I heild. 1 vissum hverfishlutum byr efnalitib fólk og annars staftar þeir vel settu. Orri byggingu Ibúbahverfanna' fylgja ekki naubsynlegar úrbætur samgangna nema fyrir þá sem geta notaft einkabil, og þjónusta hvers konar er I algjöru lág- marki... Þessi stefna borgarinnar fæbir ekki eingöngu af sér fábreytt svefnhverfi, heldur hefur hún mjög alvarlegar afleibingar fyrir eldri hluta borgarinnar einnig. Fólki fækkár verulega I eldri borgarhverfum. Þannig hefur ibúum innan Hringbrautar fækkab um 57% á 33 árum. Meöalaldur Ibúanna hækkar og .. ýmsirþjónustulibir ganga úr sér og leggjast nibur, t.d. mjólkur- búbir og nýlendu- og smásölu- verslanir. Eldra fólkift, sem eftir situr, skortir oft fjármagn tU vift- halds húsum, og Ibúbir ganga úr sér af þeim sökum ab þær veröa lélegri. Mörg hús I gamla bænum eru á einkalóftum, og ýtir þab undir, aft fjársterkir aftilar, at- vinnufyrirtæki ýmiss konar, kaupa lóftir og mannvirki til at- vinnureksturs. Hið háa lóðaverð I gamla bænum leiðir til þess, að lóðirnar eru uýtlar til hins ýtr- asta, og þegar fjármagnið, sem lagt er I byggingarnar, er mikið, kref jast eigendurnir þess að enn- þá fleira fólki sé veitt inn I bæinn á verslunartimum, til þess að auka veltuna. Flutningar fólks meb einkabil- um hafa I augum borgaryfirvalda svo mikinn forgang, ab vib endur- skoftun abalskipulagsins er ekki gert ráb fyrir endurbættu al- menningsvagnakerfi. Fleiri einkabilar komast abeins til mibbæjarins, ef lagftar eru nýjar brautir, þær eldri breikkaöar og gatnamót gerb á brúm. Þá þarf ab gera ný bilastæbi á dýrum lóbum, og þegar lóbarverbib er orbib enn hærra, verbur hag- kvæmt ab byggja sérstök blla- geymsluhús. Aukin umferb bila um gamla bæinn gerir umhverfib ófýsilegra ab búa I, eykur lóbaverftift enn meir, sem leiöir til þess ab lóftirn- ar verftur ab nýta enn betur, sem af tur leiftir til enn meiri umferbar o.s.frv. Fagurgali, sem hafftur er I frammi I skipulagstillögunum um þaft, aft I mibbænum geti rikt lokkandi abdráttarafl, eins og þab er einhvers staftar orbab !!! breytir I engu beim markabslög- málum, sem borgaryfirvöld ætla okkur ab búa vib ab minnsta kosti til ársins 1995. Dæmi um stef nu borgar- yfirvalda Forstöbumabur Þróunarstofn- unar (þeirri stofnun var koinift á laggirnar til þess ab annast nýja aftalskipulagift) hefur látib þau orb falta ab einn af helstuerfib- leikunum vib gerb abalskipulags- ins sé, hvernig leysa megi vanda- mál, sem sú umferft mun hafa i för meb sér, sem „þróunin" segir til um ab verba muni til mib- bæjarins. Sjálfur er hann for- stöbumabur þeirrar stofnunar, sem, eins og nafnifi bendir til, er ætlab ab velja „þróunina". Erfib- leikarnir eru fyrst og fremst fólgnir I þvl, hvernig koma megi fyrir naubsynlegum brautum og Tveggja hæöa gatnamót kosta miljarða. Af hverju var ekki sýndur annar valkostur að gatnakerfi borgarimiar þar sem hlutur almenningsvagna var metinn að fullu? Þar hefðu sennilega flest t veggja hæðagatnamót vcrið ónauðsynleg (Ljósm.:GEI) Aukin umferð bfla um gamla bæinn gerir umhverfið ófýsilegra til að biia i, eykur lóðaverðið enn meir, sem leiðir til þess að lóðirnar verður að nvta cnn betur, sem aft- ur leiftir til meiri umferðar osfrv. (Ljósm.:GEl> Þau bæjarfélög sem taka þá stefnu að iáta atvinnurekstur byggja upp gamia bæjar- kjarna verða sjálf ao leggja i stóraukinn kostnað við frainkvæmd skipulags vegna bilaumf erðar ofi. Heiidsalan sem sést hér á myndinni rýf ur auk þcss jafna og gamla húsallnu i Þingholtsstræti og skemmir hana (Ljósm.: GEI) Yfirbragð nýju hverfanna ber sifellt sterkari keim af því að þau eru mótuö eflir kröf- um byggingariftnaoarins en slöur eftir þörfum Ibúanna fyrir gott umhverfi aft biía i (Ljosm.: GEl) tveggja hæba gatnamótum milíi húsanna, sem fyrir eru. Þótt hlálegt megi viröast þá stafa þessi vandamál af þeirri ákvörbun Þróunarstofnunar (eba borgarstjórnar), ab gengift skuli út frá þeirri forsendu, aft flatar- mál húsnæbis til atvinnureksturs á svæbinu vestan Kringlumýrar- brautar skuli stóraukast á skipu- lagstimabilinu, en þab er einmitt atvinnureksturinn, sem fyrst og fremst leiftir til aukinnar um- ferftar. Einnig er gert ráb fyrir þvi, ab ibúum sama svæbis fækki um 11000-12000 og þá er þeim ef- laust ætlaft ab flytja I ný svefn- hverfi, þar sem reisa þarf þeim' ibúftarhús og veita þeim þjónustu. Anders Nyvig heitir danskur sérfræöingur, sem hefur verib rábgjafi Þróunarstofnunar i um- ferbarmálum. Sérfræbingurinn sá hefur skriflega gagnrýnt þess- ar ákvarbanir Þróunarstofnunar og bent á hvers konar sjálf- skaparviti þær leibi út I. Heldur hefur verib farib laumu- lega meb þá gagnrýni og litift sennUegt aft borgarstjórnarmenn verbi hvattir til þess ab kynna sér álit sérfræbingsins aftur en skipu- lagift verbur samþykkt. Hverjum er svo þessi stefna í hag? Reynsla annarra Norburlanda sýnir okkur skýlaust, ab þau bæjarfélög, sem taka þá stefnu ab láta atvinnurekstur byggja upp gamla bæjarkjarna, verba sjálf ab leggja I stóraukinn kostnaft vib framkvæmd skipulagsins. Skipulagsuppdrættir Þróunar- stofnunar, sem sýna öll þau um- ferbarmannvirki sem eru naubsynlegar afleibingar þesarar stefnu, eru afdráttarlaus vibur- kenning á þvl, ab almennum Ibú- . um borgarinnar er ætlab ab bera kostnabinn af „þróuninni" og ab „þróunin" sé fasteignaeigendum í -mibbænum I hag. Sú stefna sem vib hljótum hins vegar ab berjast fyrir er sú, ab tekib sé f ullt tillit til þess, ab æski- legt er aft vifthalda Ibúftabyggft I gamla bænum og auka hana. Bæta umhverfib til ibúbar og nýta á ný þá félagslegu þjónustu, sem þar er fyrir hendi. Sllkt væri al- menningi I hag. Stefnumótunin, framkvæmd hennar og stjórnun, er pólitiskt mál framar öllu öbru, og krefst þess ab þróunin sé valin meb hag almennings fyrir brjósti. Lánamálinog eldri hverfin Þab sem öftru fremur einkennir þær breytingar, sem orbib hafa á biisetu fólks I Reykjavlk seinustu árin, er, eins og ábur hefur verib drepib á, ör flutningur Ibúa eldri hverfa borgarinnar I nýju hverfin. Byggbar hafa verib mun fleiri ibúbir en Ibúafjölgunin ein segir til um. Meginskýringin á þvi, aft mun færri búa I hverri fbúb en ábur tlbkabist og ab naubsynlegt hefur verib ab taka úr notkun lé- s legt húsnæbi. Auk þess hefur hluti af gömlu húsnæbi verib tekinn undir skrifstofur og abra starf- semi. Búseturöskunin hefur verib mjög hröb og hefur leitt til þess ab félagsleg þjónusta af öllu tagi hefur verib vanrækt. Vissulega mun naubsynlegt ab reisa ný Starfs- hópuriim t starfshópnum sem samdi ávarpið um framtlð byggðar i Reykjavik foru eftirtaldir: Adda Bára Sigfúsdóttir, Gunnar H. Gunnarsson, Hjörleifur Stefánsson, Hrafn Hallgrimsson, Urafn Magnússon, Magnús Skúla- son, Sigurður Harðarson, Sigurður Tómasson, Sigur- jón Pétursson, Stefán Thors, Stefán örn Stefánsson, Þor- björn Broddason. ibúbarhús á komandi árum, en fjölda þeirra verftur ab ákvaröa á grundvelli skynsamlegs mats á þvi, hvaft sé æskilegt og naubsyn- legt, og þá verba þarfir byggingaribnabarins fyrir ný verkefni ekki þyngstar á metun- um. Rætur stefnu borgaryfirvalda I byggingarmálum eru margvis- legar og hefur ábur verib minnst á nokkra anga hennar. En mestu ræbur opinber stefna I lánamál- um. Lánum Húsnæbismálastofn- unar var upphaflega ætlab þab meginhlutverk ab stubla ab sem mestri fjölgun ibúfta á timum mikils húsnæftisskorts, enda brýn nauftsyn á aft bæta úr. Eins og nú er komift hér L Reykjavik, virbist þvi fjármagni rlkisins, semHúsnæbismálastjórn rábstafar I of rikum mæli varib meb þarfir byggingaribnabarins I huga. Eigi ab stöbva þá hnignun, sem nú á sér stab i eldri hverfum, og eigi samtimis ab nota fé Hús- næbismálastofnunar til þess ab byggja hverfi, sem fyrst og fremst eru til þess gerb ab verba ibúunum vibmotsgób, verbur óhjákvæmilega ab breyta rlkj- andi stefnu I lánamálum. Veita þarf sanngjörn lán tU kaupa á eldri ibúöum. og veita þarf lán til vibhalds og endurbóta ibúba og húsa. Kröfur um endurskoöun á aöalskipulagsforsendum. Ab lokum viijum vib setja fram eftirfarandi kröfur um endur- skobun á nokkrum þáttum abal- skipulagstillagnanna, sem fyrir borgarstjórn liggja: 1. Endurskobabar verbi áæUanir um aukningu húsnæbis til at- vinnurekstrar á öllu svæbinu vestan Kringlumýrarbrautar vegna þess ab þab eru fyrst. og fremst þessar áætlanir, sem leiba til allrar þeirrar um- ferbaraukningar, sem mil- jörbumkróna á ab verja til ab anna. 2. Endurskoftaftar verbi áætlanir um f jölda ibúfta a sömu svæftum borgarinnar og gerbar ráb- stafanir til endurnýjunar og aukningar íbúbabyggbar á þeim. 3. Nýjar umferbaráætlanir verbi gerbar meb tilliti til þeirra endurskoftana, sem þegar hafa verib nefndar og hlutverk al- menningsvagna verfti metift ab fullu. 4.1 stab þess ab auka atvinnuhús- næbi i gamla bænum verbi gert ráb fyrir þvi á ibnabarsvæbum, nýjum mibbæjarkjörnum og innan nýju ibúbarhverfanna. 5. Gerbar verbi deiliskipulagstil- lögur ab eldri hverfunum I samræmi vib þá endurskobun, sem hér hefur verib nefnd, og mibist þær vib ab þau verbi til frambúbar notub til ibúftar. 6. Byggingarhrafti nýrra hverfa verfti mibaftur vib ab hægt sé aft veita þar fullnægjandi félags» lega þjónustu og atvinnu. 7. Opinber stefna I lánamálum verfti endurskoftuft meft tilliti til þeirrar stefnubreytingár, sem hér hefur verib lýst. Alþýðubandalagið i Reykjavik efitir til umrœðu um: Framtíð byggðar í Reykjavík Almennur fundur um FRAMTÍÐ BYGGÐAR í REYKJAVÍK verður haldinn miðvikudags- kvöld 2. mars i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. — (ekki laugardag eins og áður auglýst) Frummælendur: Hjörleifur Stefánsson arkitekt, Stefán Thors skípulagsarkitekt. Fundarstjóri: Sigurjón Pétursson borgarráðsmaður Fundarritari: Anna Sigriður Hróðmarsdóttir. ABR Anna Sigrlftur. Hjörlelfur Stefán Sigurjón

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.