Þjóðviljinn - 26.02.1977, Side 4

Þjóðviljinn - 26.02.1977, Side 4
4 — SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. febrúar 1977 wðvhhnn Xínlanon vnvínlívmn Útgefandi: titgáfufélag Þjóðviljans. tJtbreiðslustjóri: Finnur Torfi Hjörleifsson. ivjuigugrI M/MUllMflU, Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann Auglýsingastjóri: tllfar Þormóðsson VPrkalvfivhrpvfínanr Ritstjórar:Kjartan Óiafsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Kuyuznrcyjingur Svavar Gestsson Sföumúla 6. Simi 81333 og þjódfrelsis. Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson. Prentun: Blaöaprent hf. Umsjón með sunnudagsblaöi: Arni Bergmann. Ný efnahags- stefna t greinargerð Kjaramálaráðstefnu Alþýðusambands Islands um kjaramál kemur fram að samkvæmt útreikningum Þjóðhagsstofnunar rýrnaði kaupmáttur launa árið 1975 um 15-16% og enn um 3-4% á sl. ári. Frá gerð kjarasamninganna i lok febrúarmánaðar 1974, hefur, kaupmáttur almennt rýmað um 25-40% segir ennfrem- ur i greinargerð Kjaramálaráðstefnunn- ar. Af þessu er augljóst að kaupið verður aðhækka; áframhaldandi láglaunastefna stjórnvalda getur stefnt i hættu atvinnu i landinu, valdið framleiðslusamdrætti vegna minnkandi eftirspurnar og jafnvel landflótta þegar i boði eru annars staðar mun hærri laun en hér. ,,Nú er umsamið kaup þess fólks, sem vinnur i fiskvinnslu, við iðjustörf, alla algenga verkamanna- vinnu og almenn afgreiðslustörf rúmlega 70.000 kr. á mánuði miðað við 40 stunda vinnuviku”, segir i greinargerð ASl og ennfremur: „Allir hljóta að viðurkenna að slíkt kaup er langt frá þvi að duga fjöl- skyldu til mannsæmandi lifs. það er stað- reynd að dagvinnukaup verkafólks hér álandi er um helmingi lægra en i nálægum löndum”. í greinargerð sinni bendir ASl siðan á ákveðin atriði i stjórn efnahags- mála sem framkvæma verði þvi þau skapi svigrúm til kauphækkana. í greinargerð- inni er fyrst bent á að það sé „eðlilegt og sjálfsagt að atvinnureksturinn taki á sig talsverðar kauphækkanir vegna batnandi ytri skilyrða. Verð á helstu útflutnings- vörum eins og frosnum fiski, fiskimjöli og lýsi, hefur farið ört hækkandi”. Bent er á „að Þjóðhagsstofnun spáir 13% hækkun útflutningsverðs sjávarafurða á árinu, miðað við meðalverð ársins 1976. Margt bendir til þess að hér sé um varfærna spá að ræða”. Þá er i greinargerð ASÍ visað á opinberar ráðstafanir sem gætu bætt „stöðu atvinnuveganna” til að mæta kauphækkunum: Lækkun vaxta, sölu- skatts og tolla af aðfóngum, lækkun raf- orkuverðs, og launaskatts um 1 1/2% sem rennur i rikissjóð, auk þess sem atvinnu- reksturinn verði að beita hagræðingu og aðhaldi i rekstri, en stjórnun og hágræð- ingu er mjög ábótavant i islenskum fyrir- tækjum. „Til þess að breytt efnahagsstefna nái tilgangi sinum, þarf að tryggja að eftirspum almennings beinist að innlendri framleiðslu. Auk aðgerða sem miða að bættri samkeppnisaðstöðu, er þvi sjálfsagt að treysta gjaldeyrisstöðu okkar og hindra umframinnflutning, að um eins árs skeið verði settar sérstakar hömlur á innflutning vörutegunda, sem annað tveggja teljast ekki brýnt nauðsyn- legar, eða sannanlega má framleiða inn- anlands á hagstæðara eða jafnhagstæðu verði og þvi sem er á innlendum varn- ingi”. Þannig krefst kjaramálaráðstefna ASÍ i rauninni nýrrar efnahagsstefnu. Ráðstefnan leggur áherslu á að full at- vinna verði tryggð. Minnt er á að taka verði öll fjárfestingarmál hér á landi til endurskoðunar: fjárfestingin sé viða bein- linis röng. Kjaramálaráðstefnan bendir og á leiðir til þess að draga úr skatt- heimtu, sérstaklega er bent á þá liðlega 7 miljarða sem riidssjóði áskotnast auka- lega á þessu ári með skattheimtu sölu- skattstiga sem áður runnu til viðlaga- sjóðs, með sjúkragjaldinu og með þvi að leggja vörugjald á almennar vörur. Þá er minnt á að tekjutapi rikissjóðs sem af þessu leiði megi mæta með bættu skatta- eftirliti og með þvi að tryggja að atvinnu- rekendur taki eðlilegan þátt i skattgreiðsl- um. Þá gerði kjaramálaráðstefnan álykt- anir um félagslega þætti sem megi meta á móts við kauphækkanir; þar er minnt á elli- og örorkulifeyri, á liferyisréttindi al- mennt, á húsnæðismál, á vinnuvernd og á dagvistunaraðstöðu. Þar með hefur kjaramálaráðstefna ASÍ sett á dagskrá viðamiklar pólitiskar kröf- ur sem nú verður rætt um við stjórnvöld. Afstaða stjórnvalda til þessarar pólitisku kröfugerðar ræður úrslitum um fram- haldið. Krafa ASÍ er i rauninni um nýja efnahagsstefnu sem vikur frá óráðsiunni með fjármagn i brask og milliliði, en tekur i staðinn upp efnahagsstefnu sem hefur velferð launamanna, þeirra sem auðinn skapa;að leiðarljósi. —s Kennarar eiga vísa himnaríkisvist og sælu í lipurlega ritaðri forystugrein I nýútkomnu hefti af tímaritinu Heimili og skólier fjallað um við- tekin viöhorf til kennarastéttar- innar og kjara hennar. Þar segir: „Fyrir nokkrum árum las ég bók eftir Neill, stofnanda Summerhill-skólans enska. í upp- hafi bókarinnar segist hann oft hafa spurt nemendur sina eftir- farandi spurninga: „Hvað ætlar þú að vera, þegar þú ert orðinn stór”? Og aöeins i eitt skipti hefir nemandi svarað þvi til, aö hann ætli sér að verða kennari. En svo bætir Neill við og heldur dapur- lega. Skömmu siöar varð þessi nemandi að yfirgefa skólann vegna sálrænna truflana. Bókin er reyndar skrifuö i striðsbyrjun 1939 og heitir á frummálinu „Problem-teacher”. Með þessum aðfararorðum gefur Neill það strax I skyn að starf kennarans hafi verið og sé lltils metiö og þvi sé oft að finna i hópi þeirra einstaklinga sem séu á rangri hillu i lifinu. Annar þekktur skólamaður gaf þá skýringu á lágum launum kennarans bornum saman við laun verslunarstjórans: „Kenn- arinn á sér visa himnarfkisvist og sælu aö loknu ævistarfi, en það er allsendis óvist með hinn.” Hér kemur fram hiö algenga viöhorf að kennarinn sé hrekklaus og grandvar maður, sem leitist við aö verða öðrum til góðs og láti gott eitt af sér leiða. Já, þannig hefir löngum verið litið á starf kennarans. En þótt guðsblessunin sé vissu- lega góð, er ekki vlst aö til lengd- ar verði lifað á henni ei’nni, a.m.k. reyndist hún Magnúsi sálarháska heldur erfið.” Annars er það aðalefni rit- nefndarspjallsins að benda á að vegið sé aö kennarastéttinni með þvi að meta kennaramenntun misjafnt til launa eftir þvl hvenær kennarapróf er tekið. Og spurt er: Hvenær hefur slikt þekkst um embættispróf annarra starfs- stétta þjóðfélagsins? 99 r Eg skamma munkinn.. ” Það er gömul og ný list I pólitlk að tala I likingum, gefa ýmislegt til kynna með þvi að þykjast skjóta á allt aðra fugla en þá sem vopnum er I reynd beint að. Kin- verjar eru frægir fyrir þessa list. Þeir eiga sér gamlan málshátt sem hljómar á þessa leið „Ég skamma munkinn en meina sköllótta manninn”. Þessari hefð fylgja þeir fram á þennan dag, til dæmis notuðu þeir óspart skammir um Konfúsius, sem hef- ur veriö dauður I árþúsundir, til þess að skjóta á forystumenn I samtimanum. Svarthöfði stundar þessa kln- versku list I pistli sinum I Visi á fimmtudag. Hann þykist þar hafa I skotmáli Olof Lagercrantz, skáld og ritstjóra sænska dag- blaðsins Dagens Nyheter, en ný- lega er út komin bók, sem lýsir andrúmslofti á ritstjórnarskrif- stofum i hans tið og heldur maður um penna, sem er lltt vinveittur ólafi. Svarthöfði tiundar allræki- lega syndir Olofs, sem hann kall- ar „metnaðarsjúka primadonnu” og „barnalegan I meira lagi”. Þar segir m.a. Hin metnoðarsjúka prímadonna' mei éinh tslenakir ritfltjórar hafa sjald- an oröiö bókarefni, þótt þeai séu mýmörg dcmi erlendU, aö um þennan sératmöa kynstofn séu skrifaöar baekur. Aö vUu hefur veriö iUUÖ, aö þelr Jóhannes Helgi, rithöfundur, og Ingimar Erlendur Sigurösson, skáld, hafi skrifaö bekurnar. Svört og Borgarlif, aö ihverju leyU meö hliösjón af riUtjórum Morgunblaösins. Um elsta riUtjóra landsins I sUrfi, Þórarinn Þórarinsson, befur hins vegar ekkert veriö riUÖ, ■vo vUaö sé, og er þaö sbúi um - jafn ágctan roaan, sem auk þess hefur Uúö af margar breytingar I flokki sfnum og pó veriö póUtlskur riUtjórl. Þetta fátaeki I skrifum um okkar belstu rlUtjóra rifjast upp, þeg- ar fréttir berast um þaö frá Sviþjóö, aÖ þar sé komin út bók byggö á dagbókum eins af rit- stjórum eriendra frétta á Dag- ens Nyheter f Stokkhólmi. Höfundurinn, UU Brandell, bóí aö fflera dagbók sina áriö 1M0, þegar Olof Lagercrants og Sven-Erik Larsson tóku viö vlt. stjórninni af Herbert Tingsúm, Haföi Brandell þann hátt á aö fmra 1 dagbók sina á bverju kvöldi þaö, sem gerst haföi yfir daginn I rit«;jórnarbyggingunnl Klara, en þó einkum atvik og orörmöur á fundum einsUkrar riUtjórnardeUda og f leiöara- deildinni. Brandeil skýröi engum frá þvf aö hann héldi dagbók, og þvi kom þaö nokkuö á óvart, þegar hann gaf bóklna ót á forlagi Trevi þann hlu.ta sem ner yfir árin 1960-62. Innri fbarátta á riUtjórnum oinna stóru Stokkhólmsblaöa' er ýmsum kunn af lykilrómunum, sem nokkrir sUrfsmenn þess- ara biaöa hafa skrifaö. Þá hafa sumir aöalrifstjóranna ritaö mlnalngar sinw. , Ojl þessl skrlf óhugnanlega mynd af Olaf Lagercrantz, aöalritstjóra. i þessum minnisnótum birtist hann sem metnaöarsjúk prfma- donna og barúalegur f meira lagi. Hann barölst fyrir þvi aö sUnda höföi ofar en raeörit- stjórarnir og blandaöi sér i flest mál. segir f norskri umsögn um bókina, Hann iét hvergi negja aö skrifa um "menningarmái, sem átti aö vera sérsvlö hans. Hann vUdi hafa áhrif á beöi innanrfkis-, og uUnrfkUstefn- Olof Lagercrantx eru þó annars eölis en dagbók Brandells, sem veitir upplýs- ingar um daglegt streö riUtjór- anna, og hin sterku áhrif Bonniers-fjölskyldunnar, eig- enda Dagens Nyheter. Dagbókarblööin gefa heldur UU Brandell una, og sýndi á þeim vettvangi bœöi fáfreöi og skort á umburö- arlyndi. Viöhorf Lagercrants til Sovétrikjanna var nesta barna- legt og stefnu Bandarfkjanna skildi hsnn alls ekki, segir hin norska heimiid. Og vinstri stefna hans hvaö snerti innan- rikispólitikina þreddi hin tor- kennilegustu öngstreti. Kemur fram af dagbókinni, aö Olof Lagercrantz hafi ráðiÖ mestu um þaö, aö Dagens Nyheter varö undirlagt vinstrivillu, enda var lengi vel erfitt aö finna já- kveöa umgerningu um Banda- rfkin eöa Vesturlönd á sföum blaösins á sama tima og ástandinu I kommúnistalöndun- um var etiö lýst af barnslegri hrifningu. BesU demiö um þetU voru hinar aödáunarfuliu greinar Lagercrantz um Mao og Kina. Hann reyndi aö Ifkjast byiting- arliöinu þar eystra meö þvi aö kleöast Mao-fötum á meöan, hann dvaidi I landinu, viö nokkurn aöhlátur gestgjafanna. Þessi lýsing á Lagercrantz gefur til kynna hvernlg gallar vaidamikils blaöstjóra koma fram i máigagni hans og ráöa töluveröu um skoöanamyndun samtimans. Jafnframt kemur lýsingin á Lagercrántz vei heim yiö þá barnalegu frekju, sem Sviar hafa viljaö beita nestu granna sfna, og etti einnig aö skýra þá ráöstöfun aö veita h&ncm bókmenntaverölaun Noröur'.andaráös fyrir rit um Dante. Hin metnaöarsjúka prfmadocna gat ekki án slikrar viöurkenr.ingar veriö. Svarthöföi. Metnaðar- sjúk prímadonna „Hann barðist fyrir þvi aö standa höfði ofar en meöritstjör- arnir og blandaöi sér i flest mál. Hann lét sér hvergi nægja aö skrifa um menningarmál, sem átti aö vera sérsvið hans. Hann vildi hafa áhrif á bæöi innanrikis- og utanrikisstefnuna og sýndi á þeim vettvangi bæöi fáfræði og skort á umburðarlyndi”. Auk þessa vikur Svarthöföi I upptaln- ingu sinni að barnslegri aðdáun Lagercrantz á Maó formanni og Kina. Siðan segir Svarthöföi: „Þessi lýsing á Lagercrantz gefur til kynna hvernig gallar valdamikils blaðstjóra koma fram I málgagni hans og ráða töluveröu um skoðanamyndun samtlmans.” Þessi setning vlsar mjög ót' rætt til þess hvað Svarthöfði ei raun að fara. Vitanlega læt hann sér I léttu rúmi liggja r stjóraferill erlends skálds sem i er hættur blaðamennsku. Hai skýtur á annan skáldritstjóra ni okkur I tlma og rúmi, og velur virðingar hins sænska yfirvarj einkum með þaö fyrir augum, j menn heimfæri þær sem rækile ast upp á „metnaðarsjúka prim donnu” I Morgunblaðshöllinr

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.