Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. mars 1977
Auglýsing um
áburdarverð 1977
Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir-
talinna áburðartegunda er ákveðið þannig
fyrir árið 1977’ Vi&skipshUO Afgreittáblla
á ýmsum iGufunesi
höfnum
umhverfis
land
Kjarni 33% N Kr. 37.100 kr. 37.800
Magni 1 26%N *» 30.500 „ 31.200
Magni 2 20%N 26.500 ” 27.200
Græöir 1 14-18-18 ♦t 45.300 „ 46.000
Græöir 2 23-11-11 ♦♦ 42.200 ” 42.900
Græöir 3 20-14-14 ♦♦ 42.900 ” 43.600
Græðir 4 23-14-9 »» 44.100 ” 44.800
Græöir 4 23-14-9+2 ♦♦ 45.300 ” 46.000
Græðir 5 17-17-17 ♦♦ 43.600 ” 44.300
Græðir 6 20-10*+14 ♦♦ 41.500 ” 42.200
N.P. 26-14 ♦♦ 43.500 ” 44.200
N.P. 23-23 ♦♦ 48.600 ” 49.300
Þrífosfat 45% P2O5 ♦♦ 37.900 ” 38.600
Kalfkloriö 60% KzO ♦♦ 26.300 ” 27.000
Kallsulfat 50% K20 ♦♦ 32.500 ” 33.200
Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki
innifalið i ofangreindu verði fyrir áburð
kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og
afhendingargjald er hinsvegar innifalið i
ofangreindu verði fyrir áburð sem af-
greiddur er á bila i Gufunesi.
Áburðarverksmiðja Ríkisins
Riddaraslagur
mótsmerki skákeinvigisins Spassky —
Hort
Eftirprentanir af málverki Halldórs Pét-
urssonar til sölu á Hótel Loftleiðum og i
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti. Verð kr. 900 ( 43x76 em)
Með eiginhandaráritun keppenda kr.
2.500. Ennfremur frimerkjaumslög með
sérstimpli póstkort, teikningar (HP), leir-
munir o.fl. Mótsblaðið bæði á islenzku og
ensku. Sent i póstkröfu.
Pantanasimi 27447 milli kl. 4-7.
Skáksamband íslands.
Alþjóöa-
dagur
fatlaðara
er í dag
Ávarp Bandalags
fatlaðra á
Norðurlöndum
Alþjóöadagur fatlaðra er i
dag.
Af þvi tilefni ákvað stjórn
Bandalags fatlaöra á Norður-
löndum á siðasta stjórnarfundi
sinum að láta fara frá sér eftir-
farandi ályktun:
Stjórn Bandalags fatlaðra á
Norðurlöndum, sem er máls-
svari 130 þúsund fatlaðra Norð-
urlandabúa, er uggandi um hag
þeirra vegna rikjandi efnahags-
ástands.
Hvað varðar ástand i vinnu-
markaði, þá á fatlað fólk i mikl-
um erfiðleikum viö að fá at-
vinnu við sitt hæfi.
örorkulifeyrir er ófullnægj-
andi á flestum Norðurlandanna.
Hækkun örorkubóta er rétt-
lætismál.
Við skipulagningu bygginga
og umhverfissköpun i heild ber
að taka fullt tillit til fatlaðra og
þar er mikilla átaka þörf. Að-
gengilegt húsnæði er eitt brýn-
asta hagsmunamál fatlaðs
fólks.
Bifreiðamálum fatlaðra verði
komiö i betra horf og almenn-
ingsfarartæki hönnuð eftir þörf-
um þeirra. Komið verði til móts
við þann hóp fatlaðs fólks, sem
ekki getur hagnýtt sér almenn-
ingsfarartæki, með sérstakri
feröaþjónustu.
Auka þarf menntunarmögu-
leika fatlaðra og þátttaka þeirra
i hinu almenna skólakerfi verði
eins mikil og kostur er.
Margskonar hjálpartæki eru
nauðsynleg fötluðu fólki i hinu
daglega lifi. Stefna ber að
rekstri sameiginlegrar nor-
rænnar hjálpartækjamið-
stöðvar.
Innan vébanda Bandalags
fatlaðra á Norðurlöndum eru
samtök fatlaðra i Danmörku,
Finnlandi, Islandi, Noregi og
Sviþjóð. Það er krafa banda-
lagsins, að fötluöu fólki verði
tryggt félagslegt öryggi og rétt-
mæt hlutdeild i samfélagsþró-
uninni.
t tilefni alþjóðadags fatlaðra
verður flutt útvarpserindi, laug-
ardaginn 26. mars kl. 16.35, um
samskipti fatlaðra og ófatlaðra,
eftir Oluf Lauth. Þýðandi er
Skúli Jensson, flytjandi Dagur
Brynjúlfsson.
Smjörfjall
og pólitík
Efnahagsbandalagiö situr uppi
með 250 þúsund tonn af smjöri,
sem hefur veriö keypt inn á helm-
ingi hærra verði en unnt væri að
selja þaðá heimsmarkaði. EBE á
sér stefnu, sem felur það i sér að
bandalagiö er skuldbundið til að
kaupa afurðir frá bændum á föstu
veröi.
Gripið er til ýmissa ráöa til aö
lækka smjörfjall þetta. Nú siðast
náðu sovétmenn i 36.000 tonn af
smjöri fyrir sem svarar 170 krón-
um kilóið, en útsöluverö á smjöri I
verslunum í Brussel er 680 krón
ur. Nú hefur EBE bannað um
ófvrirsjáanlega framtið slika sölu
á niðurgreiddu smjöri austur fyr
ir tjald. Segjast þeir ekki vilja
nota skattpening vesturevrópu-
manna (sem greiöa niöur smjör-
ið) til að fylla maga komm-
úniskra þegna.
Kópavoiskaupstaiur H
Byggingatæknifræöingur
óskast
Starfssvið, aðallega eftirlit með fram-
kvæmdum og mælingar Upplýsingar gef-
ur undirritaður.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN:
AÐSTOÐ ARLÆKNAR. Tveir
aðstoðarlæknar óskast til starfa á
spitalann. Annar frá 1. april n.k. eða
eftir samkomulagi, en hinn frá 1.
mai n.k. Umsóknarfrestur um
seinni stöðuna er til 18. april n.k.
Umsóknum, er greini aldur, náms-
feril, fyrri störf, ber að senda skrif-
stofu rikisspitala. Nánari upp-
lýsingar veita yfirlæknar spitalans.
DEILDARHJÚKRUNARFRÆÐ-
INGAR óskast á deild I og II nú þeg-
ar eða eftir samkomulagi.
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast
á Vifilsstaðadeild nú þegar eða eftir
samkomulagi. Einnig óskast
hjúkrunarfræðingar á hinar ýmsu
deildir i fullt starf eða hluta úr fullu
starfi. Einstakar vaktir koma einnig
til greina. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjórinn, simi 38160.
LANDSPÍ TALINN:
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa á Taugalækningadeild spital-
ans frá 1. mai n.k. i sex mánuði.
Umsóknir, er greini alduc námsferil
og fyrri störf, ber að senda skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 18. april n.k.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir
deildarinnar.
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa á Fæðingardeild spitalans frá
1. júli n.k. i eitt ár. Umsóknir er
greini aldur, námsferil og fyrri störf
ber að senda skrifstofu rikisspital-
anna fyrir 18. april n.k. Nánari upp-
lýsingar veitir yfirlæknir Fæðingar-
deildarinnar.
HJtrKRUNARDEILDARSTJÓRAR.
Tveir hjúkrunardeildarstjórar ósk-
ast til starfa á handlækningadeild.
Nánari upplýsingar veitir
hjúkrunarframkvæmdastjóri spit-
alans, sem einnig veitir móttöku
umsóknum.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR OG
SJÚKRALIÐAR óskast til af-
leysingar og i fast starf á hinar
ýmsu deildir. Vinna hluta úr fullu
starfi kemur til greina. Upplýsingar
veitir hjúkrunarframkvæmdastjór-
inn, simi 24160.
Reykjavik 18.3. 1977
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765