Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 19
Sunnudagur 20. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — 19 StÐA Lögregla meö lausa skrúfu Freebie and the Bean ISLENSKUR TEXTI Hörkuleg og mjög hlægileg ný bandarlsk kvikmynd i litum og Panavision. Afialhlutverk Alan Arkin, James Caan Bönnuh innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Teiknimyndasafn MORÐSAGA Kvikmynd Reynis Oddssonar apótek læknar ? MORÐSAGA Y vikmynd Reynis Odd;nar 1 islensk kvikmynd i ut um og a breiðtjaldi'. Aðalhlutverk-. Guörún Asmundsdóttir, Steindór Hjörleiisson, Þóra Sig- urþórsdóttir. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 16 ára Hækkað verð Miðasala fra kl. 1. Allt fyrir elsku Pétur BráÖskemmtileg gamanmynd meö islenskum texta. Sýnd kl. 2. TÓNABÉÓ Sími 31182 Horfinn á 60 sekúndum t>aö tók 7 mánuöi aö kvik- mynda hinn 40 mlnútna langa bflaeltingaleik i myndinni, 93 bnarvoru gjöreyöilagir, fyrir sem svarar l.000.000.-dollara. Einn mesti áreksturinn I myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar aöeins hárs- breidd frá dauöanum. Aöalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur og bogaskytturnar Sýnd kl. 3 Laugarásbíó frumsýnir Jónatan Máfur Ný bandarlsk kvikmynd, ein- hver sérstæöasta kvikmynd seinni ár. Gerö eftir metsölu- bók Richard Back. Leikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur veriö sýnd I Danmörku, Belglu og I Suöur- Amerlku viö frábæra aösókn og miklar vinsældir. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Heiöa Barnasýning kl. 3. islensk kvikmýnd i lit um og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Asmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Þóra Sig- urborsdóttir. Sýnd kl. 5,7,9. Bönnuð yngri en 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 2: 4 grlnkarlar Sprenghlægileg skopmynda- syrpa meö Gög og Gokke, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3 Slmi 22140 Landið sem gleymdist. Mjög athyglisverö mynd tekin I litum og cinemascope gerö eftir skáldsögu Edgar Rice Burrough, höfundar Tarzan- bókanna. Furöulegir hlutir, furöulegt land og furöudýr. Aöalhlutverk: Dough McClure, John McEnery. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Emil i Kattholti og gris- inn Mánudagsmyndin. Dauðinn lifi Viva la Morte Fernando ARRABAL's LETE Mjög dramatlsk er fjallar um fasisma og ofbeldi, en einnig fegurö. Leikstjóri: Fernando Arabal. Bönnuö innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rú mstokkurinn er þarfaþing Ny, djörf dönsk gamanmynd I !tum. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Superstar Goofy hafnarbíó Konungsdraumur Skemmtiieg, spennandi og af- ar vel leikin bandarisk lit- mynd. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 7, 9 og 11.15 Skotglaðar stúlkur Hörkuspennandi litmynd Sýnd kl. 5 Flækingarnir sýnd kl. 3. Tjarnarbær Mynd Oskars Gísla sonar Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra veröur sýnd i dag, sunnudag, I Tjarnarbæ kl. 3 Miöasala frá kl. 1. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík vikuna 18.- 24. mars er í Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Kópavogsapótek er opiö ÖU kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. slökkvilið Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspltalans. Sími 81200. Slminn er opii.n allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, sfmi 2 12 30. dagbók bilanir krossgáta Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavik —slmi 1 11 00 I Kópavogi — slmi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrablll slmi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I slma 18230 I Hafn- arfiröi i síma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir slmi 85477 Sæimabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofyiana Slmi 27311 svarar alla irirka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 ‘•árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Lögreglan í Rvlk — slmi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi —slmi 41200 Lögregian f Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús bridge Borgarspitallnn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og' 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardága kl. 15-17 sunnudaga kt. 10-11:30 og 15-17 FæÖingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvftaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30 20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vffilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. A FLOTTA Þeir kunna llka aö spila austur I Pakistan, eins og viö sjáum hér. A-V voru Munir og Nishat frá Pakistan, en sagn- hafi þar þekktasti spilari Astrallu, Tim Seres: Noröur: 4AKG3 :A2 K10652 ♦ 73 Lárétt: 1 þýöa 5 ljósta 7 eins 9 mergö 11 hljóö 13 bleyta 14 fjær 16 til 17 hljóm 19 einn Lóörétt: 1 tlma 2 samstæöir 3 grein 4 samsinna 6 hávaöi 8 upphaf 10 stjórna 12 nlö 15 stilla 18 einkennisstafir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt2 hnakk 6 lof 7 snót 9 mi lOsiö 11 mön 12 iö 13 tólg 14 nit 15 nanna Lóörétt: 1 fossinn 2 hlóö 3 not 4 af 5 kringla 8 niö 9 möl 11 móta 13 tin 14 nn félagslíf Vestur. 987642 83 D8 AD2 Austur: 105 KD1074 G97 1084 meö Einari Þ. Guöjohnsen. Kennsla I notkun Isaxar, fjallavaös og áttavita. Verö 1500. kl. 13: Kræklingafjara, fjöru- ganga, rústir á Búöarsandi. Steikt á staönum. Fararstj, Friörik Sigurbjörnsson, Magna ólafsdóttir og Sólveig Kristjánsdóttir. 1 heimleiöinni Þórufoss og Kjósarskarö. Verö 1200, frltt f. börn m. full- orönum. Fariö frá B.S.I. vest- anveröu. Snæfellsnes um páskana, 5 dagar. — titivist. Mæörafélagiö heldur bingó I Lindarbæ sunnudaginn 20. mars kl. 14:30. Spilaöar veröa 12 umferöir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. mínnmgaspjöld Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun tsafoldar, Þorsteinsbúö, Vesturbæjar Apóteki, GarÖs- apóteki, Háaleitisapóteki, Kópavogs Apóteki, Lyfjabúö Breiöholts, Jóhannesi Norö- fjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, Elling- sen h.f. Ananaustum, Grandagaröi, Geysir hf. Aöalstræti. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, slmi 15941. Andviröiö veröur þá' innheimt hjá sendanda i gegnum glró. Aörir sölu- staöir: Bókabúö Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verslunin Hlin Skóla- vöröustig. brúðkaup Nýlega voru gefin saman I Hvanneyrarkirkju, af séra ólafi Jens Sigurðssyni, Marla Einarsdóttir og Sverrir Hilmarsson. Ljósmyndastofa Þóris. Suöur: 4 D V G965 ♦ A43 * KG965 Seres sat I Suöur og var sagnhafi I þremur gröndum. Munir lét út hjartaáttu, sem var eina útspiliö sem ógnaöi spilinu. Suöur lét lltiö, og Nis- hat fékk slaginn á drottningu, og spilaöi litlu hjarta til baka. Viö sjáum, aö geti sagnhafi komiö I veg fyrir, aö Austur komist inn til aö taka hjarta- slaginn og spila laufi, vinnur hann alltaf spiliö. Seres spilaöi næst tlgultvisti frá blindum og Nishat lét nluna, eina rétta spiliö. Suöur varö aö láta ás- inn, og nú fleygöi Munir drottningunni. Nú gat sagn- hafi ekki lengur komiö I veg fyrir.aö Austur kæmist inn, og spiliö tapaöist. SÍMAR. 11798 00 19533. Sunnudagur 20. mars. kl. 10.30 Gönguferö á Hengil. Gengiö veröur á hæsta tindinn (Skeggja, 803 m.) en hann er einn besti útsýnisstaöur i ná- grenni borgarinnar. Farar- stjóri: Kristinn Zophonlasson. Verö kr. 1200 gr. v/bllinn. Kl. 13.00 Gengiö frá Blikastaöakró og út I Geldinganes. Hugaö aö skeljum og ööru fjörullfi. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Gestur Guöfinnsson. Verö kr. 700 gr. v. bllinn. Fariö veröur frá Umferöar- miöstööinni aö austanveröu. — FerÖafélag tslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 20:3. Kl. 11: Esja, noröurbrúnir. Gengisskráningin & SkráB frá Eining GENGISSKRÁNING NR. 53 - 17. mart 1977. 22/2 1 01 'Banda rt'kjadolla r 191,2C 191.70 1 5/ .3 1 02-Sterlingspund 328,65 329.66 17/3 1 03- Kanadadotla r 181,50 182,00 - 100 04-Danskar krónur 3262,10 3270, 60 100 05-Norakar krónur 3639.80 3649,30 - 100 06-S«enskar Krónur 4535, 10 4546,90 JPO 07-F»nnsk mörk 5025,00 5038,10 15'3 100 08-Franskir íranksr 3833, 20 3843, 20 16/3 100 09-Belg. írankar 520, 80 522, 20 17/3 100 10-Svissn. írankar 7477, 10 7496, 60 - 100 11 -Gylllni 7657, 50 7677,50 - 100 12-V. - Þýtk nrtörk 7991, 65 8012,55 15/3 100 1 3-L.frur 21,55 21,60 17/3 100 14-Austurr. Sch. 1125, 70 1128,60 - 100 15-Escudos 494.00 495. 30 15/3 100 16-Pesetar 278, 05 278,75 16/3 100 17-Yen 67,85 68,03 Fítir Robert Louis Stevenson Davíð og Alan gátu búist við fimmtán andstæðingum. Þegar skipstjórinn hugð- ist ganga undir stiórnpallinn hinn vingjarnlegasti á svip mætti honum brugðinn korði. — Nú, svona niðist þið á gestrisni minni, sagði hann og leit hat- ursaugum á Davíð. — Já, komdu bara með þitt lið svo við getum útkljáð málið, svaraði Alan að bragði. Stuttu síðar réð- ust samsærismenn til atlögu, en Alan sýndi sig nú sem æðrulausan og þraut- þjálfaðanan striðsmann. Sá fyrsti sem féll á dekkið var Shuan stýrismaður — banamaður léttadrengsins. Hann reis aldrei upp aftur. Þarna eru ferðafötin — Þó það nú væri. Kolur þln, Mikki. Ég er búinn að skipstjóri simaði mér hvað kaupa allt sem þarf. þú værir stór. Og þarna kemur ungfrú Magga — Góði Tumi minn, svona fln ferðaföt hef ég aldrei átt. Og þau eru eins og sniðin á mig. Og þá er hérna einn, sem ekki er slakur. Nú er ég hvorki hrseddur við Ijón né mannætur. Kalli klunni — Þau eru ekki ónýt viö boltaleikinn, — Þetta er eins og I ekta sirkus. Ég Bletta kastar vel og höfuðið — eöa held að mig langi i bolta I næstu af- öllu heldur neflagiö — á vini hennar mælisgjöf, Kalli. er eins og skapað fyrir boltaleik. — Nú verðum viö að hafa hraðann á og aðgæta hvort vagninn er ekki á sinum stað hjá honum Svenna. Ég segi þaö satt að ég er farinn að sakna hans Yfirskeggs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.