Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. mars 1977 útvarp /UAAuddgur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjöm Einarsson bisk- up. 8.10 Fréttir 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er i slman- um? Ami Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurn- ingaþætti i beinu sambandi viö hlusteudur i Gerðum. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Morguntónleikar Planó- kvintett i a-moll op. 84 eftir Elgar. John Ogdon og All- egri kvartettinn leika. 11.00 Messa I safnaöarheimili Langholtskirkju Prestur: Séra Árelius Nielsson. Org- anleikari: Guöni Þ. Guö- mundsson 13.15 Um mannfræöi Kristján E. Guömundsson mennta- skólakennari flytur þriöja hádegiserindið i erinda- f lokknum: Fjölskyldugeröir og ættartengsl. 14.00 Miödegistónleikar Fiytj- endur: Anna Reynolds, Stefan Czapary og Kamm- ersveitin i Saarbrucken. Stjórnandi: Wilfried Boett- cher (Frá útvarpinu i Saar- brucken) a. Sinfóma I D-dúr (K202) eftir Mozart. b. „Schlage doch, gewunschte Stunde” aria eftir Bach. c. Fiölukonsert I A-dúr (K219) eftir Mozart 15.00 OrdjúpinuSjötti þáttur: Loðnuleitmeö Bjarna Sæm- undssyni. Umsjónarmaöur. Páll Heiöar Jónsson. Tækni- maöur: Guölaugur' Guö- jónsson. 16.00 Islensk einsöngslög. Erlingur Vigfússon syngur 16.15. Veðurfregnir Fréttir 16.25 Staldraö viö á Snæfells- nesi Fyrsti þáttur Jónasar Jónassonar frá Grundar- firöi. Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Systurnar I Sunnuhlið” eftir Jóhönnu Guömunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (4) 17.50 Stundarkorn meö pianó- leikaranum Wilhelm Back- haus Tilkynningar. 19.25 „Maðurinn sem borinn var til konungs” leikrita- flokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýöandi Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Benedikt Amason. Tæknimenn: Friö- rik Stefánsson og Hreinn sjónvarp /uAnvdogwi 16.00 Húsbændur og hjú. Breskur myndaflokkur. Mannamunur Þýöandi Kristmann Eiösson. 16.50 Endurtekiö efni. Björn Vignir Sigurpálsson ræðir viö hjónin Einar Bollason og Sigrúnu Ingólfsdóttur. Aöur I þættinum Úr einu I annaö 19. febrúar síðastliö- inn. 17.10 Arabar I Evrópu. Þýsk fræðsiumynd um hlut Araba I evrópskri menningu. Ara- bar riktu öldum saman á Spáni og Suður-ltaliu. t löndum þeirra var blómleg menning, en annars staöar I Evrópu kunnu menn þá vart aö lesa og skrifa. Þýöandi Veturliöi Guðnason. Þulur Helgi Helgason. 18.00 Stundin okkar. Sýndar veröa myndir um Amölku og sterkasta bangsa I heimi. Viö fylgjumst meö Ragga, sem fer til rakara, og aö lokum er þriöja og siðasta myndin frá Danmörku I myndaflokknum „Þaö er strlð I heiminum”. Umsjón- armenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigrlöur Margrét Guömundsdóttir. Stjórn upptöku Kristln Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hié. 20.00 Fréttir og veöur- 20.25 Auglýsingar og dagskrá. Valdimarsson. Áttunda leikrit: Innreiö konungsins. Helstu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Glsla Hall- dórsson, Rúrik Haraldsson Arnar Jónsson, Helga Bach- mann, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson, Bald- vin Halldórsson og Þórhall- ur Sigurösson. 20.15 „Eldur”, balletttónlist eftir Jórunni Viöar. ‘20.25 „t vinarhúsi”Þátturum Jón úr Vör og skáldskap hans i umsjá Jóhanns Hjálmarssonar, sem ræöir viö skáldið. Matthias Jo- hannessen og Jón Óskar tala um Jón úr Vör og Árni Blandon les nokkur ljóö hans. 21.10 Samleikur í útvarpssal Anna Rögnvaldsdóttir og Agnes Löve leika á fiðlu og pianó. a. Fiölusónata eftir Handel b. Melodie eftir Gluck/Kreisler c. „Liebes- Bed” eftir Kreislaer. d. Prelúdia og allegro eftir Pugnani/Kreisler 21.35 Gerö sambandslaga- samningsins 1918 Haraldur Jóhannsson hagfræðingur flytur erindi 22.00 Fréttir. Veöurfr. Danslög, 23.25 Fréttir Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 10. skák Dagskrárlok um kl. 23.45. i mónudogui 7.00. Morgunútvarp. Morgunbæn kl. 7.50: Séra ólafur Oddur Jónsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyöa Ragnarsdóttirheldur áfram aö lesa söguna „Siggu Viggu og bömin i bænum” eftir Betty McDonald i þýö- ingu Glsla ólafssonar (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Búnaöar- þáttur kl. 10.25: Búskap- ur á Kiöafelli I Kjós. Hjalti Sigurbjörnsson bóndi segir frá I viöræöu sinni viö Gisla Kristjánsson. tslenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfs- sonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinföiiuhljómsveit útvarpsins i Munchen leikur „Töfraskyttuna”, forleik eftir Weber: Rafael Kubelik stj./Filharmóniusveitin I Brno leikur Dansa frá Lasské eftir Leos Janácek: Jiri Waldhans stj. /Hljóm- sveit franska ríkisútvarps- ins leikur Sinfóniu nr. 2 i a- molleftir Saint-Saens: Jean Martinon stj. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Waliace Sigurbjörn Einarsson Isl. Astráöur Sigursteindórsson les (4). 15.00 Miödegistónleikar: ts- lensk tónlist a. Sónata fyrir einleiksfiölu eftir Hallgrim Helgason. Bjöm ólafsson leikur. b. „Angelus Dom- ini”, tónverk eftir Leif Þór- arinsson viö texta eftirHall- dór Laxness. Sigrlöur Ella Magnúsdóttir og Kammer- sveit Reykjavlkur flytja: höfundur stjórnar. c. Þrjár impressionir eftir Atla Heimi Sveinsson Félagar I Sinfóniuhljómsveit Islands leika: Páll P. Pálsson stj. d. „Búkolla”, tónverk fyrir klarinettu og hljómsveit eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson. Gunnar Egilson og Sinfónlu- hljómsveit islands leika: Páll P. Pálsson stjórnar. 15.45 Undarleg atvik. Ævar Kvaran segir frá 16.20 Popphorn: Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Ungir pennar Guörún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.45 Veöurfr 19.00 Fréttir. 19.35 Daglegt mál Helgi H. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Stefán Karlsson handrita- fræöingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Tónharpa Kristján Röö- uls les frumort ljóö, óprent- uö. 20.40 Úr tónlistarlifinu Jón Ás- geirsson tónskáld stjómar þættinum. 21.10 Pianókonsert eftir Arn- old Schönberg Alfred Brendel og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Munchen leika: Rafael Kubelik stjórnar. 21.30 Útvarpssagan „Blúndu- börn” eftir Kirsten Thorup Nlna Björk Amadóttir les þýöingu sina (16). 22.00 Fréttir. Veöurfr, Lestur Passiusálma (37) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Kristnilif Umsjónar- menn: Jóhannes Tómasson blaðamaöur og sér Jón Dal- bú Hróbjartsson. 22.55 Kvöldtónleikar Lög og þættir úr þekktum tónverk- um eftir Beethoven. 23.30 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs. Jón Þ. Þór lýsir lokum 10. skákar. Dag- skrárlok um kl. 23.45. 20.30 Skákeinvigiö. 20.45 Ullarþvottur. Þessa mynd geröi Þórarinn Har- aldsson, Laufási I Keldu- hverfi, I samvinnu við Sjón- varpiö á slöastliönu sumri, og er henni ætlaö aö sýna vinnubrögö viö rúningu og ullarþvott á Noröurlándi upp úr siðustu aldamótum. Stjórn upptöku Þrándur Thoroddsen. 21.05 Jennie. Breskur fram- haidsmyndaflokkur. Loka- þáttur. Fortiö og framtiö Efni sjötta þáttar: Jennie og George viröast ham- ingjusöm I hjónabandinu þrátt fyrir allar hrakspár. Jennie helgar sig nú rit- störfum og skrifar m.a. endurminningar sinar og leikrit, Lánsfjaörir, sem nýtur mikilla vinsælda. George kynnist frægri leik- konu, sem er á liku reki og Jennie, og fer fram á skiln- að. Winston, sem hefur nú sýnt, aö hann er gæddur miklum stjórnmálahæfi- leikum, gengur aö eiga Clementine Hozier, en móö- ir hennar og Jennie eru góö- ar vinkonur. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Brautryöjandinn. Mynd frá National Film Board of Canada um dr. John Grier- son (1898-1972), brautryöj- anda heimildakvikmynda. Rætt er viö kvikmynda- geröarmenn, leikara og samstarfsmenn Griersons og sýndar myndir af honum viö störf sln. Einnig eru sýndar gamlar fréttamynd- ir og kaflar úr kvikmyndum allt frá fyrstu dögum kvik- myndageröar. Þýöandi og þulur Guðbjartur Gunnars- son. 22.55 Aö kvöldi dags. Séra Arngrímur Jónsson flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok ðnénwdofur 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skákeinvigiö- 20.45 íþróttir, Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.15 Þrymskviöa. Jón Sigur- björnsson leikari les Þrymskviöu. Teikningar Haraidur Guöbergsson. Tónlist Jón Ásgeirsson. 21.25 Gestir i Kristjáns- borgarhöll. Franskur skemmtiþáttur, geröur i samvinnu viö danska sjón- varpiö og tekinn upp I Kristjánsborgarhöll. Um- sjónarmaöur er Jacques Cancel, og gestur þáttarins er Hinrik prins. Meöal þeirra, sem skemmta, eru listmálarinn Mogens Andersen, Sinfóniuhljóm- sveit danska útvarpsins, Konunglegi danski ballett- inn, Danski blásarakvint- ettinn, danshljómsveit danska útvarpsins, Birgitte Grimstad, Lise Ringheim, Georges Ulmer, Gilbert Bécaud og lúðrasveit kon- unglegu dönsku lifvarö- anna. Þýöandi Ragna Ragnars. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.55 Dagskrárlok. R ikfEiag jAVlKgR •r.ffl SAUMASTOFAN i kvöld, uppselt. Fimmtudag kl. 20.30. MAKBEÐ þriöjudag kl. 20.30. föstudag kl. 20.30. Siöustu sýningar. STRAUMROF 3. sýn. miövikudag uppselt. Rauð kort gilda. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30. Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Slmi 16620. ÞJÓDLEIKHÚSID. DÝRIN t HALSASKÓGI I dag kl. 14. Uppselt. Þriöjudag kl. 16. Uppseit. LÉR KONUNGUR 3. sýning I kvöld kl. 20. Gul aögangskort gilda. 4. sýning fimmtudag kl. 20. GULLNA HLIÐIÐ þriöjudag kl. 20. SÓLARFERÐ miövikudag kl. 20. Litla sviðið: ENDATAFL 2. sýning i kvöld kl. 21. Uppselt. Gul aögangskort gilda. Miövikudag kl. 21. Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200. Frœðslufundir um kjarasamnínga V.R. Frá Ljósmæðraskóla íslands Samkvæmt venju hefst kennsla i skólan- um hinn 1. október n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hef ja nám. Undirbúningsmenntun skal vera gagnfræðapróf eða tilsvarandi skólapróf. Krafist er góðrar andlegrar og likamlegr- ar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nánar athugað i skólanum. Eiginhandarumsókn sendist skólastjóra skólans i Fæðingardeild Landspitalans fyrir 1. júni 1977. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um andlega og likamlega heilbrigði.aldursvottorð og löggilt eftirrit prófa. Umsækjendur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfang á umsóknina og hver sé næsta simstöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást i skólanum og verða til afhendingar á miðvikudögum kl. 10-15 og þá jafnframt gefnar nánari upp- lýsingar um skólann. óvist er um heima- vist. Fæðingardeild 18. mars, 1977 Skólastjórinn. BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Reykjavík: Seltjarnarnes Skúlagata Bólstaöarhlíö Lönguhliö Hjallavegur Rauöalœkur ÞJÓÐ VILJINN Vinsamlegasthafið samband við afgreiðsluna Síðumúla 6 — sími 81333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.