Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. mars 1977 Neskaupstaður — fræðsluerindi. Reynir Ingibjartsson flytur fræösluerindi um efniö „Samvinnustefna og verkalýöshreyfmg” i Egilsbúö sunnudaginn 20. mars kl. 16. Allir velkomnir. Stjórn Alþýöubandalagsins i Neskaupstaö. Reynir. Alþýðubandalagið Akranesi og nágrenni. Alþýöubandalagiö á Akranesi og nágrenni held- ur félagsfund mánudaginn 21. mars kl. 20.30 * Rein. Dagskrá: I. Inntaka nýrra félaga. 2. Bæjarmál: Jóhann Arsælsson hefur framsögu. 3. Onnur mál. — S.tjórnin. Jóhann. Starfshópur um bæjarmál á Akureyri. Fundur veröur haldinn i starfshópi "m bæjarmál aö Eiösvallagötu 18, kl. 15.00 laugardaginn 19. mars. Geatur fundarins veröur Jón Björns- son, félagsmálastjóri Akureyrarbæjar. Allir sem láta sig bæjarmálin varöa eru hvattir til aökoma, þvl enn má starfshópurinn stækka. Fossvogshraðbrautin I tengslum viö þróun umferöar, einkabflismi — almenningsvagnar, umferöarspár. Þetta veröur umræöuefniö á sameiginlegum fundi starfshópa Alþýöubandalagsfélaganna i Kópavogi og Reykjavlk um skipulagsmál nk. mánudags- kvöld, 21. mars, kl. 20.30 i Þinghól I Kópavogi* Framsögumaöur veröur Siguröur Haröarson arkitekt. Allir áhugamenn velkomnir. Styrktarmenn Alþýðubandalagsins eru minntir á aö greiöa framlag sitt fyrir áriö 1977 eöa tilkynna þátttöku i styrktarmannakerfinu til skrifstofu flokksins samkvæmt eyöublaöi sem sent var út meö siöasta fréttabréfi. Umræðufundir Alþýðubandalags- ins i Reykjavik um „auðvald og verkalýðsbar áttu. ’ ’ Mánudaginn: 21. mars: Rlkisvaldiö og verkalýösbarátta. Hring- borösumræöur. Fimmtudaginn 24. mars: Sjávarútvegsmál. Framsögumaöur: Lúö- vik Jósepsson. Alþýðubandalagið á Fljótsdalshéraði Almennur fundur um orkumál Alþýöubandalagiö á Fljótsdalshéraöi boöar til almenns fundar um orkumál sunnudaginn 20. mars kl. 14 I Barnaskólanum á Egils- stööum. Frummælendur: Lúövlk Jósepsson og Hjörleifur Guttormsson. Aðalfundur Alþýðubandalagsins I Borgarnesi "Aöalfundur Alþýöubandalagsins i Borgarnesiog nærsveitum veröur haldinn laugardaginn 26. mars kl. 15.00 I Snorrabúö. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. — Al- þýöubandalag Borgarness og nærsveita. Félagsmálanámskeið i Hafnarfirði. Alþýöubandalagiö I Hafnarfiröi efnir til félagsmálanámskeiös á næst- unni. Námskeiöiö stendur I sjö vikur meö vikulegum fundum. Ollum er heimil þátttaka. Tilkynna skalumþátttöku til eftirtalinna: Rósu, sfini: 51248, Ægis, simi: 53540, Lúövlks, sími: 50004 og Hrafnhildar, slma: 52329. Þau veita einnig nánari upplýsingar um félagsmálanámskeiöiö. — Fræöslunefndin. V arahlutaútvegun Búnaðarfélag íslands og Stéttarsamband bænda vilja ráða fulltrúa i fjóra mánuði frá byrjun maí til ágústloka n.k. til að að- stoða bændur og ræktunarsambönd við út- vegun varahluta i ræktunar- og búvélar. Þekking á búvélum er nauðsynleg. Umsóknir óskast sendar Búnaðarfélagi íslands fyrir 15. april 1977. Búnaðarfélag íslands glens — Alltilagi. Ég skal koma meö þér á þennan bjánalega hand- boltaleik, ef þú lofar þvi aö tala ekki um handbolta allan timann........ — Þú ferö ekki fet meö þetta hræöilega bindi.... — Hvaö finnst þér aö ég eigi aö fara i, þetta köflótta sem vantar hnappana á, eöa þetta gráa meö krumpuöu buxunum..........? — Anna, maturinn sýöur uppúr. Silja Framhald af bls 5. fremst fá þaö fram, aö á þjóölifs- mynd barnabókanna er sú slag- slöa, aö )>aö koma furöufá börn verkamanna og sjómanna viö sögu. — Er Islensk barnabókafram- leiösla mjög óllk þvi sem gerist I námunda viö okkur? — Astandiö er vlöa heldur bág- boriö, til dæmis skilst mér, aö I Frakklandi fari langmest fyrir mjög einföldum formúlureyfur- um. En þegar á þeim áratug sem hér ræöir var á Noröurlöndum komiö upp andóf gegn klasslskum barnabókum, t.d. var hin hefö- bundna drengja- eöa stúlknabók úr sögunni. Bækurnar voru um bæöi kynin þegar á heildina er lit- iö, og voru þá þegar aö færast nær börnum okkar daga I tima og rúmi. Sú þróun hefur haldiö áf ram, og ég held aö okkur sé far- sælast aö fylgjast meö Noröur- löndum I þessum efnum. Eg hefi ekki gert þessa athugun vegna þess, aö ég vilji sýna aö Islenskar barnabækur séu miklu verri en aörar, heldur blátt áfram til aö minna á aö margt er ógert. Meöal annars til þess, aö Islenskar bæk- ur veröi þaö aölaöandi, aö börn taki ekki i langflestum tilfellum þýdda bókaflokka fram yfir þær, eins og m.a. kemur glöggt fram I athugunum Slmons Jóh. Agústs- sonar á lestrarvenjum barna. — Helduröu aö skoöun á fram- leiöslu okkar áratugs muni leiöa I Ijós mynd, sem veröur svo um munar ööruvisi en sú sem þú lýsir? — Ég vona þaö. Þaö hafa þegar oröiö nokkrar breytingar, þótt ég viti ekki hve miklar þær eru, þeg- ar allt er saman tint. Formúlu- bókum hefur fækkaö. Sumir eldri höfundar hafa breytt nokkuö um stefnu og nýir komiö til skjal- anna, sem blátt áfram koma nær krökkunum og þeirra vandamál- um. Má vera, aö sú umræöa sem hefur fariö af staö um þessi mál hafi þegar breytt aö nokkru kröfugerö höfunda — eöa hugsan- legra barnabókahöfunda — til sjálfra sin. A.B. 1^53590 Hef til sölu allar gerðir og stærðir fasteigna Uogmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON &nm% INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS ” ” Borgartúni 7, Reykjavlk. TILBOÐ óskast i eftirtaldar bifreiðar er verða til sýnis þriðjudaginn 22. marz 1977 kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Volvo 244 fólksbifreiö Volvo 142 fólksbifreiö Volvo 145station Volvo 142fólksbifreiö Volvo 144fólksbifreiö Volvo Duettstation Willys Wagoneer Ford Cortina 1600 fólksbifreiö Voikswagen 1200 Voikswagen sendiferöabifreiö Ford Transit Bus 12 manna Chevy Van sendiferöabifreiö Land Ro.ver benzin Chevrolet 10 m. fólks/sendif.b. Ford pic up árg. 1974 árg. 1972 árg. 1971 árg. 1971 árg. 1971 árg. 1955 árg. 1971 árg. 1972 árg. 1973 árg. 1972 árg. 1971 árg. 1974 árg. 1968 árg. 1967 árg. 1959 Til sýnis hjá Sementsverksmiðju rikisins, Artúnshöfða: Scania Vabis vörubifreiö, árg. 1967 Til sýnis við áhaldahús Vita- og Hafna- mála, Kársnesbraut, Kópavogi: Scania Vabis vörubifreiö Scania Vabis vörubifreiö Scania Vabis vörubifreiö árg. 1963 árg. 1963 árg. 1963 Til sýnis hjá Flugmálastjóm, Reykja- vikurflugvelli: Farmall 27 HP dráttarvél, árg. 1953 Tilboðin verða opnuð sama dag kl, 17.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNl 7 SÍMI 26844 Helga Ólöf Sveinsdóttir Vesturvallagötu 2 er látin Börn og tengdabörn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.