Þjóðviljinn - 20.03.1977, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJöÐVILJINN Supnudagur 20. mars 1977
SVAVA JAKOBSDÓTTIR
F r amhaldsskólastigið
• Vandi framundan
vegna fjármálastefnu
ríkisstjórnarinnar
Ekki er vist aö neinar umræöur
heföu oröiö um skólamál á dögun-
um, ef ei heföu oröiöleiö mistök i
framkvæmd samræmdu grunn-
skólaprófanna. Þó var á þessu
vori náö vissum áfanga í fram-
kvæmd grunnskólalaganna sem
hefur gagnger áhrif á störf fram-
haldsskólastigsins. Sannleikurinn
er sá aö opinberar umræður um
skólamál eru alltof fátiöar hér á
landi. Svo viröist sem áhugi
manna almennt og þá einkum
fjölmiöla beinist ekki aö skóla-
málum nema alveg sérstakt til-
efni gefist til. Þó eru skólamir
meö fjölmennari vinnustöðum
landsins og skiptir sköpum fyrir
hvern einstakling og þjóöfélagiö i
heild, hvernig þar tekst til og
hvernig er aö skólum búiö. Þaö
yröi áreiöanlega uppörvun fyrir
bæöi nemendur og kennara, ef
starfi þeirra væri sýndur almenn-
ur áhugi, en athygli manna
einskoröaöist ekki viö þau atriöi
sem úrskeiöis fara.
Þaö ber vitaniega aö harma
þau mistök sem uröu viö fram-
kvæmd prófanna núá dögunum.
Um þaö eru ailir sammála. Um
próffyrirkomulagiö sjálft og
námsmatiö eru hins vegar
skiptar skoöanir, en margt var
þar missagt og á misskilningi
byggt i upphafi. t kjölfar þeirrar
gagnrýni hafa þó þeir skólamenn
sem gerst mega vita, haft tæki-
færi til þessað upplýsa almenning
i fjölmiðlum um grundvallar-
breytingar þær, sem nú er verið
aö gera. Er það vel, þvi umræöa
veröur aö byggjast á réttum
staðreyndum, ekki misskilningi.
Aukið jafnrétti
til náms
Þær breyt. sem nú er verið aö
gera, hljótum viö fyrst og fremst
aö skoöa i ljósi þess, hvort þær
stuöli aö jafnrétti til náms þ.e.a.s.
hafa allir jafnán rétt til skóla-
göngu og möguleika á aö sækja
skóla. Þaö vill oft gleymast aö ný
lög um skólakerfi voru samþykkt
um leiö og grunnskólalögin voru
sett. Um leiö og barnafræöslustig
og gagnfræöastig voru sameinuö I
9 ára grunnskóla var sú breyting
gerö aö i staö menntaskóla- og
sérskólastigs kemur framhalds-
skólastig, þar sem m.a. er gert
ráö fyrir fjölbrautarskólum eöa
sameinuöum framhaldsskólum.
Þar á aö gera verklegu og bók-
legu námi jafnt undir höföi og
opna námsbrautarkerfiö til þess
aö enginn lendi á villigötu.
Aöur fyrr voru sérstök inntöku-
próf viö suma framhaldsskólana
og stóöu nemendur ákaflega mis-
jafnlega aö vigi eftir skóla og bú-
setu. Hér i Reykjavik gekk svo
langt aö risinn var einkaskóli ein-
göngu til þess aö búa nemendur
undir inntökupróf i Menntaskól-
ann I Reykjavik. Landsprófinu
var komið á til þess aö bæta úr
þessu misrétti. Þar var um sam-
ræmt próf aö ræöa og allir sem
náöu vissu lágmarki, áttu rétt til
setu i menntaskólum. Kennslu
fyrir landspróf var smám saman
komiö upp um allt land. Þótt
landsprófið væri stundum óvin-
sælt, ef þaö þótti þungt eöa smá-
smugulega úr garöi gert var þar
viö aöra aö sakast en þá sem mót-
uöu stefnuna.
Meö þeim breytingum sem nú
er veriö aö framkvæma er veriö
að rýmka inngöngu I framhalds-
skólana. Má þar i fyrsta lagi
nefna, aö lágmarkseinkunn úr
grunnskóla á aö gilda jafnt fyrir
alla framhaldsskóla. Inntöku-
reglan á aö vera hin sama, hvaöa
framhaldsskóla sem nemandinn
kýs aö sækja.
Þá er meöal einkunn afnumin,
Frammistaöa nemandans viö
inngöngu i framhaldsskóla er
metin eftir árangri i einstökum
greinum og ætti þaö þvi aö
auövelda honum inngöngu i þann
skóla sem leggur áherslu á
greinar sem nemandinn hefur
mestan áhuga á. Og i þeim grein-
um sem samræmd próf eru haldin
i,fær nemandinn nú aö auki eink-
unn frá kennara sinum sem á aö
gilda jafnmikiö og einkunnin i
samræmdu prófunum.
Ég hygg aö ekkileiki vafiá þvi,
aö þær breytingar sem geröar
hafa veriö á skólakerfinu sjálfu,
séu tvimælalaust spor f átt til
Aðalfundur
Starfsmannafélagið Sókn
Heidur aðalfund sinn þriðjudaginn 22.
mars 1977 ki 20.30 i Hreyfilshúsinu við
Grensásveg. Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Uppsögn samninga
3. önnur mál
Stjórnin
Vináttufélag íslands og Kúbu:
Brigada Nordica
Arleg vinnuferö til Kúbu á vegum vináttufélaganna á
Noröurlöndum veröur aö þessu sinni farin á timabilinu 20.
júnf — 20. júli nk.
Tólf islendingar geta fariö þessa ferö.og greiöa þeir far-
gjaldiö báöar leiöir sjálfir. Uppihald á Kúbu er fritt.
Umsóknir um þátttöku f ferö þessari sendist fyrir 6. april
nk. til Vináttuféiags islands og Kúbu, Pósthólf 318,
Reykjavfk.
buij
tAí'VW
t; p'v'jY'C*-
SB|rv
R S^Jil |yl wmL Æf 1
aukins jafnréttis. Hvernig til
tekst um skólastarfið sjálft, fer
siöan eftir öörum, ekki veiga-
minni þáttum, svo sem námsskrá
og námsefni, kennaramenntun og
kennarliöi og aöbúnaöi skólanna.
Og ef vel tækist til i þessum efn
um, þá væri kannski timabært aö
leggja samræmdu prófin niöur
eöa jafnvel afnema próf meö öllu.
Fjárveiting
ræður úrslitum
Enöllu máliskiptirum þá þætti
innra skólastarfa sem ég nefndi
hér aö ofan . , aö fjárveiting
fáist. Þaö er hún sem ræöur úr-
slitum um, hvort viö getum gætt
skólann þvi inntaki, aö allir hafi
jafna möguleika til náms. Einn
allra nauösynlegasti þátturinn i
endurnýjun skólastarfsins er
námsskrárgerðin.
1 skólarannsóknardeild
Menntamálaráöuneytisins hefur
veriö unniö mikiö og ötult starf aö
námsskrárgerö grunnskóla,
endurskoöun námsefnis og raun-
ar öörum mikilvægum verkefn-
um. En starf þessa fólks og ann-
arra skólamanna — er unniö fyrir
gýg, ef fjármagniö vantar.
Ekki var núverandi ríkisstjórn
fyrr tekin viö en fjárveitingar til
námsskrárgeröar og endur-
skoöunar námsefnis fyrir grunn-
skóla voru skornar niöur og mun
sá niöurskuröur nema um 30% frá
umbeönum f járveitingum frá ár-
inu 1974. Viö þetta bætist naum
eöa alls engin fjárveiting til svo
margra annarra atriöa sem
grunnskóialögn kveöa á um.
Alvarlegur vandi
framhaldsskólastigs
En þó þetta sé alvarlegur hlut-
ur og hefni sin er til lengdar
lætur, er þó alvarlegastur sá
vandi sem nú blasir viö fram-
haldsskólastiginu. Nauösynlegt
heföi veriö aö hefja strax viö
setningu grunnskólalaganna
undirbúning aö hinu samræmda
framhaldsskólastigi, tilþessaö
framhaldsskólarnir yröu færir
um aö taka viö þeim hópum sem
úskrifast úr hinum nýja grunn-
skóla. Nú munu væntanlega fleiri
nemendur sækja i framhalds -
nám en áöur. 1 vor veröur gagn-
fræöapróf tekiö i siöasta sinn og
framhaldsdeildir gagnfræöaskól-
anna veröa lagðar niöur sem slik-
ar. Um þaö bil 2000 nemendur
sem þangaö heföu leitaö eru þvi
nú á lausum kili, ef svo mætti aö
oröi komast. Auk þeirra munu um
70-80% þeirra sem nú ljúka
grunnskólaprófi aö likindum
halda áfram Iframhaldsskóla. Og
hvernig á aö veita öllum þessum
nemendum valkosti I námi eftir
óskum og þörfum hvers og eins?
Þetta ætti aö vera Alþingi og öll-
um almenningi meiraáhyggjuefni
en normalkúrfur og samræmd
próf.
Engin löggjöf er til um fram-
haldsskólastigiö, engin námsskrá
er til, námsefni i mörgum grein-
um úrelt og engin kennara-
námskeiö hafa veriö haldin til ab
búa kennarana undir þessa breyt-
ingu.
Boöaö var fyrir nokkru, aö
frumvarp til laga um framhalds-
skólastigiö yröi lagt fyrir Alþingi
skjótlega. Nokkuö mun siöan
nefnd sú er samdi frumv. skilaöi
af sér en siöan lokaöist frumv.
inni I fjármálaráðuneytinu. Þaö
er þvi ógerningur aö segja
hvenær þaö frumv. veröur aö lög-
um né hverjum breytingum þaö
kunni aö taka. Dráttur á löggjöf
kæmi þó ekki svo mjög aö sök ef
unnt heföi veriö aö vinna að
námsskrárgerö fyrir framhalds-
skólana. En til þess hefur ekki
fengist fjárveiting. Starf að
námsskrárgerö heföi þurft aö
hefjast um leið og grunnskólalög-
in voru sett. í samræmi viö þaö
sótti menntamálaráðuneytið um
2,2 miljónir til námsskrárgeröar
og endurskoöunar námsefnis
fyrir framhaldsskólastigiö áriö
1975. Engin fjárveiting fékkst.
Arib 1976 var sótt um 7,3 miljónir.
Engin f járveiting fékkst. Og fyrir
áriö 1977 sótti ráöuneytið um
rúmar 16 milj. Og enn neitaði
fjármálaráöuneytiö. Vandinn vex
ár frá ári og þvi meir sem lengur
er dregið aö veita byrjunarf jár-
veitingu.
Afleiðingin hlýtur aö veröa al-
gert öngþveiti á næstu árum og
hætt er vib aö fjöldi unglinga sem
nú og á næstu árum ljúka grunn-
skólaprófi muni hvergi finna sér
staö i kerfinu og hrökklast frá
námi.
Þgar vankatnarnir koma í ljós
er rétt aö menn minnist þess, aö
hér er ekki viö skólamenn né lög-
gjöf aö sakast heldur afstöbu
rikisstjórnar og fjárveitingar-
valdsins til skólamála. Þaö
gengur svo langt, aö jafnvel-
menntamálaráöherrann kvartaöi
undan stefnu rikisstjórnarinnar i
þessum efnum i ýtarlegri ræöu,
sem hann hélt á Alþingi fyrir
skömmu. Þaö er þvi ljóst, aö
Sjálfstæðisflokkurinn ræöur og
Framsókn beygir sig.
Hafnarfjarðar-
prestakall
Prestkosningarnar eru í dag
Stuðningsmenn sr.
Auðar Eir Vilhjálms-
dóttur hafa skrifstofu
i Góðtemplarahús-
inu,
Suðurgötu 7
Simi: 52266
Þeir sem vilja stuðla að kosningu sr.
Auðar Eir, eru beðnir að hafa samband
við skrifstofuna sem veitir alla aðstoð, svo
sem útvegun á biium.
Stuðningsmenn