Þjóðviljinn - 17.07.1977, Page 4

Þjóðviljinn - 17.07.1977, Page 4
& SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. jiilí 1977 Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis. Útgefandi: Ctgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann | Ritstjórar: Kjartan ólafsson Svavar Gestsson Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson. Umsjón'meö sunnudagsblaöi Arni Bergmann Utbreiöslustjóri: Finnur Torfi Hjörleifsson. Auglýsingastjóri: Úlfar Þormóösson Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar: Sföumúia 6. Simi 81333 Prentun: Blaöaprent hf. Framleiðslu- samvinnufélög í umræðum um framtiðaruppbyggingu islensks atvinnulifs er vert að veita veru- lega athygli fordæmi hóps rafiðnaðar- manna sem á undanfömum ámm hafaj náð glæsilegum árangri með rekstri fram- leiðslusamvinnufélags. Starfsemi RafaflS i hefur i senn brotið blað i félagslegum rekstri á íslandi og sýnt að lýðræðislega rekin fyrirtæki fólksins sjálfs skila á fljót- virkari og ódýrari hátt verkefnum sem einkaaðilar hafa hingað til fyrst og fremst notað sem uppsprettulind gróðans. Framleiðslusamvinnufélagið Rafafl er eign starfsmannanna og stjórnað af þeim i sameiningu á jafnréttisgmndvelli. Þar rikir i reynd launajafnréttisstefna og allir starfsmenn eru virkir þátttakendur i umræðum og ákvörðunum um verkefni félagsins á hverjum tima. Félagið rekur nú rafvirkjaverkstæði i Reykjavik, á Sauðárkróki, á Kópaskeri og i Hafnarfirði og hefur þannig sýnt getu sina og vilja til að vera starfsvettvangur og sameign iðnaðarmanna i ólikum landshlutum. Raf- afl hefur annast allar raflagnafram- kvæmdir við Kröfluvirkjun enda reyndist hið nýja framleiðslusamvinnufélag lægst- bjóðandi i það verk. Það hefur einnig ann- ast alla verk- og tæknistjómun á þessum framkvæmdaþætti við virkjunina. Þáttur Rafafls i raflagnaframkvæmdum við Kröflu er ekki aðeins merkilegur vegna þeirrar framkvæmdagetu hins nýja fram- leiðslusamvinnufélags sem þar hefur skýrt komið i ljós , heldur er það i fyrsta sinn sem islenskum rafverktaka er falin slik ábyrgð við virkjanagerð. Auk slikra stórverkefna hefur Rafafl nú ákveðið að auka til muna þjónustu við almenning með þvi að bjóða hvers kyns viðhaldsþjón- ustu á raflögnum og tækjum. Hið fjölþætta starf framleiðslu- samvinnufélagsins Rafafls og góð reynsla af félagseign á jafnréttisgrundvelli og lýð- ræðislegri ákvarðanatöku allra félags- manna hefur nú leitt til breikkunar á starfsgrundvelli félagsins. Nýlega var ákveðið að starfsemi þess skyldi i fram- tiðinni ná til flestra greina i iðnaði og það skyldi opnað fyrir öllum iðnaðarmönn- um. Hópur járniðnaðarmanna hefur nú gengið i félagið. Jafnframt var ákveðið að breyta nafni félagsins i samræmi við hinn breikkaða starfsgrundvöll og heitir það nú Framleiðslusamvinnufélag iðnaðar- manna. Við framtiðaruppbyggingu islensks at- vinnulifs eru viðtækir möguleikar til að beita framleiðslusamvinnu i fjölþættu formi. í nýútkomnu sérriti Þjóðviljans um islenska atvinnustefnu ræðir Sigurður Magnússon, rafvélavirki, einn af frum- kvöðlum Framleiðslusamvinnufélags iðnaðarmanna, þann virka þátt sem fyrir- tæki fólksins geta átt i framkvæmd islenskrar atvinnustefnu. Sigurður bendir m.a. á eftirfarandi kosti framleiðslusam- vinnufélaga: , ,Framleiðslusamvinnufélögin sameina fjármagn og vinnu, og eru þvi með nokkuð öðrum hætti en hið hefðbundna sam- vinnufélagsform, sem einkum hefur að markmiði að sameina fólk til skynsam- legra innkaupa lifsnauðsynja og sölu á af- urðum landbúnaðarins, en eru ekki fyrst og fremst mynduð utan um sérstaka at- vinnustarfsemi til vinnusköpunar fyrir félaga sina. Við gerð nýrrar iðnþróunaráætlunar á að gera ráð fyrir þátttöku framleiðslu- samvinnufélaga fólksins i hinum ýmsu starfsgreinum og virkja þannig hinn al- menna launamanna til beinnar jafnréttis- þátttöku i skipulagningu og þróun ein- stakra atvinnugreina. Framleiðslusamvinnufélög eru eign starfsmanna sinna og er stjórnað af þeim á jafnréttisgrundvelli, án nokkurs fjár- munalegs misréttis. Þau framkvæma launajafnréttisstefnu i reynd og eru virkir stuðningsaðilar verkalýðshreyfingar- innar, m.a. með þvi að vera utan allra samtaka atvinnurekenda. Vel má hugsa sér að slik framleiðslu- samvinnufélög risi upp á hinum ýmsu starfsgreinum jafnt i þéttbýli sem i dreif- býli og sósialiskt skipulag þeirra, þar sem kröftum hinna fjölmörgu vinnandi handa er safnað saman til átaka við sameigin- legt viðfangsefni, gæti reynst giftudrjúgt félagsform i framtiðaruppbyggingu frjáls og heilbrigðs atvinnulifs.” Á grundvelli hugsjóna félagshyggjunn- ar mun framkvæmd islenskrar atvinnu- stefnu á komandi árum fela i sér stórauk- inn og virkan þátt framleiðslusamvinnu- félaga á fjölmörgum sviðum. Vöxtur framleiðslusamvinnunnar getur falið i sér grundvallarbreytingu i islensku atvinnu- lifi. Breytingu sem færir fólkinu forræði yfir eigin vinnu og skapar raunhæfan vett- vang fyrir virka þátttöku allra i sjórn framleiðslunnar. Starfsemi fram- leiðslusamvinnufélaga iðnaðarmanna á undanförnum árum er verðugt fordæmi, sem að sýnir að félagslegt framtak er gróðaöflunum framar að framkvæmda- getu og vaxtarmætti. Olíuleiðslan um Alaska tekin í notkun Um þessar mundir er veriö aft taka I notkun oliuleiftsluna miklu, sem liggur þvert yfir Alaska frá Prudhoe Bay á strönd fshafsins til hafnarinnar I Valdez á Kyrra- hafsströndinni. Byrjaft var aft dæla oliu i leiftsluna 20. júnl og er áformaft að fylla fyrsta olluskipift seinni hluta þessa mánaftar. Ef allt gengur vei verftur leiðslan tekin I fulla notkun I ágúst. Þessi framkvæmd er óneitan- lega mikiö tækniafrek, en hún er jafnframt allverulegur sigur oliu- félaganna gegn umhverfis- verndarmönnum, sem börftust harftlega gegn hugmyndinni um þessa olluleiöslu um leift og hún var sett fram. Var mjög deilt um þessi mál árin eftir 1968, og virt- ust umhverfisverndarmenn þá hafa talsverftan byr I seglin, en þessi nifturstafta deilunnar ætti þó ekki aft koma neinum á óvart, þvl aft miklir hagsmunir eru I húfi. Talift er aft oliulindirnar I Prud- hoe Bay, sem fundust árift 1968, geti gefift af sér sextíu miljónir tonna af oliu á ári I byrjun og e.t.v. 100 miljónir tonna á ári slft- ar. Eru þessar oliulindir einn fjórfti af öllum þeim olluforfta, sem bandarfkjamenn ráfta nú yf- ’ ir, og stuOlaöi þessi fundur þvl mjög aft þvl aft styrkja sjálfstæöi þeirra I orkumálum. En gallinn er sá, aft oliulindirn- ar I Prudhoe Bay eru afteins fimm hundruft kilómetra frá norftur- skautinu. Þær eru i einni torsótt- ustu auftn jaröarkringlunnar, óralangt frá mannabústöftum, þar sem vetrarfrostift getur orftift 60 stig en hitinn komist upp i 30 stig á sumrin. Gifurlegum erfift- leikum er því bundiö aft vinna oll- una og mun þaft hafa kostaft tvær miljónir dollara aft bora eftir henni og reisa nauösynleg mann- virki til vinnslunnar. Kafbátar Þó voru þessir erfiöleikar hverfandi miöaö viö þaö vanda- mál hvernig unnt væri aö flytja oliuna til kaupenda. Fjölmargar hugmyndir komu fram i byrjun. Tæknimenn létu sér fyrst detta i hug aö smiöa risastóra kafbáta, sem hægt væri aö fylla af ollu á staönum, þ.e.a.s. viö oliulindirn- ar sjálfar — siftan ættu kaf- bátarnir aft flytja olluna undir is- breiöunni til bandarlskra hafna! Frá þessu var þó horfiö vegna kostnaftar. Þá var stungift upp á aö byggja skip sem væri i senn oliuflutningaskip og Isbrjótur og gæti brotift sér leift frá Prudhoe Bay til Kyrrahafsins. Þessi hug- mynd komst þaft langtaft eitt slikt skip var byggt og lagfti af staft i tilraunasiglingu. Þvl miftur fest- ist þaö I isnum og komst ekki leiö- ár sinnar. Háskalegar leiöslur Eftir þetta töldu sér- fræöingarnir aö ekki væri eftir nema ein leiö: aft leggja oliu- leiöslu þvert i gegnum Alaska til Kyrrahafshafnar, og voru geröar ýmsar áætlanir um þaö. Ýmis vandamál þurfti aö leysa: bæfti þurfti ,aö tryggja olluleiftsluna gegn jarftskjálftahættu og svo þurft einnig aö hita upp leiftsluna og koma I veg fyrir aft olfan frysi og sprengdi plpurnar. En þegar farift var aft ræfta þessi áform, uröu þau strax fyrir haröri gagn- rýni umhverfisverndarmanna um öll Bandarlkin. Bentu þeir á aft dýralif og grófturrlki I heim- skautalandi eins og Alaska væri mjög viftkvæmt og mætti ekki vift mikilli röskun. Nú myndi ollulögn frá lshafinu beint suftur til Kyrra- hafs „skera” landiö I sundur ef svo mættí segja — hítínn frá henni myndi bræfta isinn I túndrunni og eyfta heimskautagróörinum á mjög löngu belti og hætta væri á aö lögnin truflaöi mjög árstiöa- bundnar feröir ýmissa dýra. Um hættu af mengun er óþarfi aö fjöl- yröa: augljóst er aö oliuleki á þessum staö myndi valda stór- felldum og varanlegum spjöllum. Tækniundur Þessi rök umhverfisverndunar- manna vöktu mikla athygli, og þótt svo færi aft lokum aö oliu- félögin kæmu sinu fram (ekki slst vegna dularfulls oliuskorts sem allt I einu kom upp I Bandaríkjun- um, þegar þetta mál var til um- ræöna) uröu þau aö taka visst til- lit til þeirra. Horfiö var frá þvi ráöi aft grafa alla ollulögnina i jörft, eins og ódýrast heföi verift, heldur var einungis búiö þannig um sufturhlutann; noröurhlutinn var hins vegar reistur á súlum talsvert fyrir ofan jörö. Meö þvl var girt fyrir aö hitinn bræddi Is- inn og jafnframt var séö fyrir opnum svæöum svo aö hreindýra- hjaröir gætu gariö feröa sinna. Ollulögnin var búin fullkomnasta tæknibúnafti, sjálfvirkum raf- Framhald á T)ls. 22 ;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.