Þjóðviljinn - 17.07.1977, Side 21

Þjóðviljinn - 17.07.1977, Side 21
Sunnudagur 17. júll 1977 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21? Ég veit þaö ekki, ég er sjálfur aökomumaftur hér. Ég man það alltaf, aö þaö er sama fólkiö sem segir aö tóbak og brennivin sé óhollt,sem heldur þvl fram aö hjónaband sé hollt Ég sé fyrir mér lögreglukonu, sem er aö reyna aö safna ein- hverjum gögnum gegn gamalli kerlingu, sem er bara aö reyna aö bæta svolitlu viö ellistyrkinn sinn. 1 Jæja stelpur, þar fer hann blessaöur, til aö láta sdlina koma upp I rósa- garöinum * Fleiri skæðir en rússar Þá sögu heyröi ég nýlega (og gæti hún vel verið sönn) aö rikis- stjórnin heföi fengiö hingaö til landsins útlendan fjármálasér- fræöing til þess aö athuga efna- hagskerfi þjóöarinnar. Aö þeirri athugun lokinni segir sagan aö maöurinn hafi oröið aö fara á geðveikrahæli sér til heilsubótar. Timinn Framsóknarsaman- burður Umhverfis Dorchesterhóteliö eru fallegar ungar vændiskonur eins og mý' á mykjuskán. Timinn Já, mér er bara spurn? Fyrsta lygi Satans var þegar hann sagöi viö Evu aö vissulega dæi hún ekki þótt hún óhlýðnaðist Guöi, heldur yrðihún eins og Guö, en hver sagöi sannleikann, Guö eöa Satan? Morgunblaöiö t hvaða lið frá Jóni Arasyni? NU hefur endanlega verið geng- iö frá stofnun flugfélagsins Aero Uruguy, sem er aö hálfu dóttur- fyrirtæki flugfélagsins Cargolux, sem eins og kunnugt er, er dóttur- fyrirtæki Flugleiöa. Þvi má segja aö Flugleiöir sé oröiö „amma”. Aiþýöublaöiö Listamannaraunir Til dæmis er ómögulegt aö ætla sér að mála I brælu og vitlausu veöri, en þá er bara aö setjast inn i stofu, þegar komiö er I land og festa fjallháar öldurnar á pappir- inn. Myndlistarviötal. ■ Athyglisverður smekkur „Auglýsi eftir karlmanni af þvi ég vil fá karlmann”. Morgunblaöiö Hvað skyldi Egill Skallagrimsson segja um annað eins? Grænlendingar drekka mest, Islendingar minnst. visir Vatnið er biautt Island er eyja meö fjölbreytt landslag. Risafyrirsögn i VIsi i landi sagnfræðinnar Er ekki kominn timi til aö grafa upp öskuhaugana? Þar eru skór frá mér frá Akureyri, útibúi SIS. Visir Hinir óttalegu leyndar- dómar forfeðranna Blóöflokkarannsóknir á Islandi I tilef ni heilabrota: Keltneskt blóö I mönnum — norskt I nautgrip- um! Alþýöublaöiö Ábatasöm tjáskipti Fjögurra ára rannsóknir á kúm hafa leitt I ljós aö þær gefa um þaö bil helmingi meiri mjólk ef húsbóndi þeirra talár viö þær, syngur fyrir þær eöa jafnvel blót- ar þeim i sand og ösku á meöan þær eru mjólkaöar. Visir Bisnessmannasorg A aöalfundi Þörungavinnslunn- ar, sem haldinn var nýlega kom fram, aö tapiö nemur um 180 milljónum króna á ári eöa 500 þúsund á dag. Er þessar upp- lýsingar lágu fyrir kvaddi sér hljóös Eirikur Ketilsson, stór- kaupmaöur, og baö hann fundar- menn um aö risa úr sætum og standa þögla i eina minútu á meöan f yrirtækiö tapaöi 500 krón- um. Visir KRAFLA Þaö rikti stundum bjartsýni hjá börnum þessa lands, þeir byggöu sinar vonir á tækni nútimans. Sumir voru ánægöir, en öörum þótti miöur, ekki er von aö nokkurntima haldist sátt og f riöur. Þeir „visu” réöuauövitaö.þvialltþeir vissubest, ekkert skyldi sparaö og ráöin gefin flest. Og máttvana var oröinn mótmælanna kliöur. — Undirniöri vafi, en á yfirboröi friöur. Þaö hillti undir verksmiöjur og erlend aflamiö. Nú yröi víst á fátækt og vinnuskorti biÖ. Hamingjan var nálæg, þaö hófst upp kliöur, og allt sneri nú upp, sem áöur vissi niöur. Þeir völdu gömlu Kröflu, þar orkan undir var, sem ylja mundi landsmönnum og veita lokasvar. Ortölurnar voru sem gamall gleymdur niöiu-. Þó voru nokkrir ennþá,sem þótti þetta miöur. Húsin sem þeir reistu voru sterk og viöuö vel, vandfundna jafn merkilega byggingu ég tel. En þar var aldrei, aldrei, aldrei friöur, þar vissi annar endinn upp, þegar annar sneri niöur. Og allt gekk vel Ifyrstu, en I ýmsum uggur var, en áfram var þó haldið og hvergi hikaö þar. En,þaö var aldrei, aldrei minnsti friöur, úr undirdjúpum barst þeim hinn margraddaöi kliöur. Og seinna þegar boraö var, hljóp ádáöinn I allt, þá uppgötvaöist þetta, aö lániö oft er valt. Nei, þar var aldrei, aldrei, aldrei friöur. Nú fór annar endinn upp, en annar niöur. En áfram skyldi haldiö, því réöu raddir tvær, en raunar voru karlarnir af hræöslu dauða nær. Þvi þar var aldrei, aldrei, aldrei friöur, þaö sneri annar endinn upp, en annar niöur. Þaö kraumaöi I jöröinni I kaldri noröanátt og hverir voru aö myndast og leir inn slettist hátt. Nei, þar var aldrei, aldrei, aldrei friöur, nú fór annar endinn upp, en annar niöur. Hjá starfsmönnunum var nú aö minnka kjarkurinn. , ,Ég fer bara heim til m ömmu ”, sagöi y ngsti strákurinn. „Þvi hér er aldrei, aldréi, aldrei friöur, nú fer annar endinn upp, en annar niöur.•, Svo var þeim leyft aö fara, þeir lögöu fljótt af staö, þeir litu ei til baka,ég er nærri viss um þaö. Aö bakiþeim var.trúiég, enginn,enginnfriöur, viöhimin annanendann bar,'enannarvissiniöur. Hann Sólnes kunni ráöin, sá viöa foröum fór. , ,Mér f innst þaö helsta ráðiö aö drekka sterkan b jór. Þá losniö þiö viö hrollinn og hljótiö karlmannsþrek, já, horfiö á mig,strákar, er ég kannskieins og sprek?” Svo sló hann f ast i boröiö og brún á karli seig, já,ef hann bara heföi nú gullna mjaöarveig. En þaö var aldrei, aldrei minnsti friöur, ef átti hann lögg á f lösku, þeir helltu þvi bara niöur. Sólnes hefur bjórstofum og blessun þeirra kynnst, hann berst fyrir aö þær veröi hér hundraö, allra minnst. Svo vinmenningin aukist, og eflist góöur siöur, svo allt veröi f háaloft,er áöur vissi niöur. „Og sföastur ég yfirgef hinn sökkvandi bát og sýp á minni flösku, ég fell sko ekki f grát, og þótt I iðrum jaröar, sé ekki minnsti fribur, þá er mér fjandans sa'ma hvaösnýr upp og hvabsnýr nit^ir.** Svona er þaö meö okkar góöu ábyrgu menn, svona var þaö áöur.og svona er þab enn. Aö þaö er aldrei aldrei, aldrei friöur, þar snýr annar endinn upp, en annar niöur. Þ.S.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.