Þjóðviljinn - 17.07.1977, Side 7

Þjóðviljinn - 17.07.1977, Side 7
Sunnudagur 17. júli 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 hafin fyrir sósialiskri endurnýj- un, fyrir þvi aö samfléttun sósial- isma og lýöræöis veröi sigursæl. Trúlega er engin önnur leiö fær. Jafnframt ber aö leggja þyngstu áherslu á algert sjálf- stæöi hvers flokks, þvi aö aöstæö- ur eru ákaflega mismunandi i hverju landi fyrir sig. Vid höfum okkarrök,en engin „páfabréf” Morgunblaöiö þylur nú dag eft- ir dag aö viö islenskir sósialistar hljótum aö vera alveg sérstakir taglhnýtingar Rússa, af þvi viö berjumst gegn bandariskum her- stöövum á Islandi og teljum land okkar ekki eiga erindi i hernaöar- bandalagi, — i þessum efnum hafi italskir kommúnistar aöra afstööu, segir Morgunblaöið. — Italskir kommúnistar segjast vilja vinna aö upplausn hernaöar- bandalaga innanfrá. Þeir um þaö, en mættum viö minna á, aö sam- kvæmt frásögn i Morgunblaðinu sjálfu þann 11. júni s.l. er t.d. sósialistaflokkurinn á Spáni al- gerlega andvfgur bandariskum herstöðvum á Spáni og hugsan- legri aöild Spánar aö NATO, en þessi flokkur fékk um þriöjung þingsæta i neöri deild spænska þingsins viö kosningarnar i sið- asta mánuði. Dettur Morgunblaösmönnum eöa öörum i hug aö halda þvi fram, að ástæöan fyrir mismun- andi viöhorfum Sósialistaflokks- ins á Spáni og italska Kommúnistaflokksins i þessum efnum sé sú, aö sósialistar á Spáni séu svo miklu meiri tagl- hnýtingar Rússa en kommúnistar á Italiu? Eöa halda þeir aö andstaöa Sambands ungra jafnaðarmanna á tslandi gegn erlendum her- stöövum og þátttöku i NATO sé frá Rússum runnin?! Eöa máske samþykktimarsem geröar hafa verið á flokksþingum Framsóknarflokksins gegn erlendum herstöövum á Islandi? — Eöa neitun rikisstjórna Dana og Norömanna að taka viö erlendum herstöövum i lönd sin þrátt fyrir veru i NATO? — Er þetta allt rússneskt samsæri, eöa hvaö?! — Nei, slikt rugl er tæpast svara vert. Okkar þjóölegu rök fyrir and- stööu viö dvöl erlends hers i landi okkar eru fullgild, og þau breyt- ast ekkert, hvaö sem þessi eöa hinn kommúnistaflokkur i veröld- inni kann að taka sér fyrir hend- ur. Þeir spinna sama lopann Rússar og Bandarikjamenn vilja báöir viöhalda sinum hernaöarbandalögum, þaö kalla þeir valda jafnvægi, og eitt er vist, aö þeir Kremlverjar vilja miklu frekarsjá okkur íslendinga þæga og prúöa undir árum í hemaðar- kerfi Bandarikjamanna, heldur en sjá okkur fylla flokk i hópi sjálfstæðra rikja á leiö til nýrrar sósialiskrar Vestur-Evrópu. Tal Morgunblaösins um þaö, aö andstaöa islenskra sósialista gegn bandariskum herstöðvum hér sé erindrekstur fyrir Rússa er heimska ein, ef ekki annað verra. Þaö tal er spunniö af nákvæmlega sama toga og staöhæfingar Kremlverja um þaö aö öll mann- réttindabarátta i Austur-Evrópu sé á snærum heimsvaldasinna. Og til aö sýna hvilik nátttröll þeir Morgunblaösmenn eru f mál- flutningi sinum um lýöræöi og sósialisma þá skal hér aö lokum til samanburöar vitnaö I ummæli þess manns, sem Morguriblaöiö taldi þó fyrir svo sem ári síöan helstu von andkommúnismans i Portúgal — Mario Soares, for- manns Sósialistaflokksins þar i landi og nú forsætisráöherra Portúgal, en hann segir: „Viö berum viröingu fyrir Evrópu- kommúnismanum. Hvaö hug- myndafræði varöar, þá er Evrópukommúnisminn hinn mikilvægasta nýjung, sem fram hefur komiö i Evrópu frá lokum siöari heimsstyrjaldarinnar.” (Sjá þýska timaritið Der Spiegel, 21. hefti þessa árs, bls. 150). Þaö er samróma álit allra sæmilegra manna, aö sigur- ganga lýöræöisins hafi veriö óvenju tilkomumikil og glæsileg siöustu mánuöi. Flestir vilja miöa viö vorjafndægur, þegar lýöræöisbandalaginu á Indlandi tókst að hrinda einræöisfrúnni Indiru Gandi úr valdastóli I almennum kosningum. Göfugustu lýöræöisunnendur á vesturlöndum áttu ekki orö til aö lýsa fögnuöi sinum, — nú haföi loksins tekist aö snúa vörn í sókn, og ritstjórar islensku borgarapressunnar buöu hina indversku þjóö velkomna f sinn hóp. Leiöarasnillingarnir hafa siðan æ oni æ bent okkur,hjart- veikluöum lesendum sinum, á þessar 600 miljónir nýrra liös- manna lýöræðisins, þegar fregnir benda til þess að of- beldis og einræðisöflin séu ekki af baki dottin þrátt fyrir allt, — sérstaklega i Angola og Kambodiu. Mánudaginn 28. mars var þessi frétt lesin upphátt i Rikisútvarpinu: Moraji Desai, forsætisráðherra Indlands, segir i viötali viö bandariska vikuritiö Time, að konur eigi ekki aö taka þátt I stjórnmálum. Konur búa yfir mörgum góöum eiginleikum, segir Desai, en þegar þær gefa hinum slæmu lausan tauminn, eru engin tak- mörk fyrir illmennsku þeirra. Desai hefur fram til þessa veriö kunnur málsvari kvenna og haldiö fram málstaö þeirra i samfélaginu. En nú segist hann hafa skipt um skoðun, og bendir á þá reynslu, sem fengist hefur af konum I forsætisráðherra- stóli á Indlandi, i Israel og Sri Lanka. Þá segir hann, aö Margaret Thatcher, formaður breska thaldsflokksins, eigi eftir aö breytast, verði hún for- sætisráöherra Bretlands. Bföiö bara og sjáiö til. Um Indiru Gandi segir Desai, aö hún sé ill- menni innst sem yst, og hann geti ekki i fljótu bragöi nefnt nokkuö þaö, sem jákvætt hafi verið I hennar starfi sem for- sætisráöherra i tiu ár. Svo mörg. voru þau orö, og ekki aö furöa þótt allir sannir lýöræðisunnendur hrópi I einum kór með Moraji Desai: Lengi lifi lýðræðiö, — og mættu Hvatar- kerlingar gjarnan taka undir meö ferföldu húrra. Aö sjálfsögöu situr allt viö sama i lýöræöis og mann- réttindamálum i Austur- Evrópurikjum, meöan þjóöir þar brestur þrek til aö varpa af sér oki kommúnismans. Af kúgun mannkynsins þar berast okkur ógnarfréttir I stórum stil, — þaö er svona rétt meö naum- indum, aö Islenskir fjölmiölar hafa pláss fyrir allt, sem mann- réttindanefndir austur- evrópskra flóttamanna i höfuö- borgum Vestur-Evrópu láta frá sér fara. Harölinu- kommúnistar glotta djöfullega og segja aö litiö sé aö marka hfsteriskt pip gleraugnagláma og hengilmæna i Sakaroff- nefndinni f Kaupmannahöfn og Pelikanahænsnahópnum i Róm, — en þaö skal hart hjarta til aö bærast ei viö fréttir Morgun- blaösins á dögunum af örlögum rithöfunda I Tékkóslóvakiu, — þeirra sem undirrituöu Mannréttindaskrána ’77. Fimmtiu þeirra höfðu verið reknir úr Rithöfunda- sambandinu og þeim fengin önnur störf, — sumir geröir aö strætisvagnastjórum, eöa settir i jafnvel ennþá óæöri vinnu. Hvaö skyldu bilstjórar SVR segja viö svona lýöræöi? Hitt er svo annaö mál, aö I rithöfunda- stétt á lslandi eru þó nokkrir piltar sem erfiölega gengi að halda áætlun undir stýri i hrað- feröinni austurbær-vesturbær, — og rekist hefur maður á nokkra snillinga sem maöur færi ekki einu sinni meö upp i Strætó, hvernig sem á stæöi. Ofboöslegri var þó frásögnin af örlögum Jiris Hajeks i sömu Moggafrétt. Nú er svo komiö aö Jiri getur ekki einu sinni fariö i skemmtiferö meö fjölskyldu sinni upp i sveit um helgar, aö ekki elti bfl hans lögregluþjónn Sigurför lýöræðis- atlamia á mótorhjóli. Þaö er svona sambærilegt viö þaö, aö Bjarki Eliasson kæmi alltaf á eftir manni til Þingvalla á sunnu- dögum. Ætli maöur færi ekki aö undirrita eina eöa tvær mann- réttindayfirlýsingar þegar kæmi fram I ágúst. Af einhverjum ástæöum viröist miklum erfiöleikum bundið aö afla frétta af mann- réttindabaráttu og framgangi lýöræöisins i Miö- og Suöur- Ameriku. Þaö er þá einna helst, þegar ofstækismenn ræna göfugmennum úr miljónerastétt og krefjast lausnargjalds og frelsis fangelsaðra vina sinna i glæpamannafélögum. Þaö var tæplega á þaö minnst i borgara- pressunni, þegar Rosalyn greyiö Carter fór i hálfs- mánaðar mannréttinda- og lýöræöisferö um Suöur-Ameriku i vor. Þó var allt i háalofti i kringum forsetafrúna, hvar sem hún kom, — villuráfandi námsmenn þúsundum saman æpandi Yankee go home, — blóörauöir kommúnistar auövitað go til hell, — og sauð- svartur almúginn meö alls- konar leiöinlegan aösúg, fúl- eggjakast og langt nef. Þó er þaö samdóma álit allra góöviljaðra manna, aö lýöræöisöflin suöur-amerisku séu sem óöast aö snúa vörn i sókn, og fikri sig varlega áfram i rétta átt, skref fyrir skref, — með aöstoö lýöræöishetjanna i Washington. Pinochet Chile- kappi, sem kom ofbeldisstjórn Allendes fyrir kattarnef meö fyrrnefndri aöstoö, tilkynnti um siöustu helgi, aö þjóö sin þroskaðist svo aö hann teldi fyrirsjáanlegt aö unnt yröi aö efna til almennra kosninga i Chile i lok næsta áratugs. Kvaöst hershöföinginn meira aö segja ætla aö fara aö undirbúa enn meiri mannréttindi ekki siöar en 1985. Og hvaö er svo aö frétta af framgangi lýöræöisins á okkar kæru fósturjörö? Allt gott, — og eru þó enn betri fréttir væntan- legar fyrir mánaðamót. Sveitarfélögin á Suðurnesjum eru nú aö spekulera i aö reisa sameiginlega sorpeyöingarstöð, en til þessa hefur sorpiö veriö grafiö á „sameiginlegum haugum á Miönesheiöi”. En þar er Keflavikurflugvöllur og þar er herstöö lýöræðisins, og til aö tryggja enn betur mannréttindi i heiminum verður aö stækka völlinn og reisa nýja flugstöö ofan á sameiginlegu haugunum. Nú eru góö ráö dýr. Sveitar- félögin ætla þvi aö fá lýöræöis- herinn til samstarfs, enda hafa sérfræöingar reiknaö út aö her- sorpið sé meira en allt þaö, sem frá sveitarfélögunum kemur. Formaöur Samstarfsnefndar Sorpeyðingar á Suöurnesjum hefur setiö á fundum meö bandariska herforingjaráöinu á Keflavikurvelli, varnarmála- deild utanrikisráöuneytisins, mannréttindafulltrúum Varö- bergs og leyndarráöi Nato, og er þaö samdauna álit fundar- manna, aö máliö þoli enga biö. Þó eru einhverjar vöflur enn á yfirhershöföingjanum, vegna tollamála. Vonir standa þó til að samkomulag náist fyrir 1. ágúst, einkum og sérilagi vegna þess, að generállinn er góögjarn og gáfaöur maöur eins og stéttarbræöur hans allir meö tölu, — og gerir sér þvi grein fyrir aö bandarikjaher er ekki bara lýðræöisher, — heldur lika, og ekki siöur, mannréttinda og sorpeyöingaher, — og Formaöur Samstarfsnefndar Sorpeyöingar á Suöurnesjum hefur bent honum á, aö með þvi að reisa sorpeyðingarstööina uppi á flugvellinum sé tolla- vandamáliö úr sögunni. Það er ósköp eölilegt aö almúgamenn sem ekki hafa lagt stund á her- stjórnarlist skilji ekki svona strategiskan tollabisnis, — en þaö er samdauna álit okkar allra aö lýöræöisöflunum yxi mjög fiskur um hrygg á Islandi ef Sorpeyöingarstöð Suöurnesja risi á miöjum Keflavikurflug- velli. JMA

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.