Þjóðviljinn - 17.07.1977, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 17.07.1977, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. júli 1977 HAMRABORG 3, SÍMI:4 2011, KÓPAVOGI HANKOOK vörubíladekk Sérlega hagstætt verð! F-4 1100x20 14pr. framdekk kr.'62.520 X-5 1000x20 14pr afturdekk kr. 58.168 X-5 .1100x20 14 pr. afturdekk kr. 63.380 F-4 tt>00x20 14pr. framdekk kr. 56.722 Gúmmívinnustofan h.f Skipholtl 35 — Sími á verkst. 31055 — Skrifst. 30688 Auglýsing í Þjóðviljanum ber ávöxt <'útvarp Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar Pfanó- konsert nr. 20 i d-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Svjatóslav Rikhter og Rlkis- fílharmoniusveitín í Varsjá leika: Atanislaw Wislocki stjórnar. 11.00 Messa i Neskirkju Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Organ- leikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 liðinni viku.Páll Heiðar Jónsson stjórnar umræðu- þætti. 15.00 óperukynning: „Rósa- riddarinn” cftir Richard Strauss, 2. þáttur. Flytj-. endur: Teresa Stich— Randall, Ljuba Welitsch, Chrísta Ludwig, Eberhard Wachter, Otto Edelmann og fl. ásamt kór og hljomsveit- inni Filharmóniu i Lundúnum: Herbert von Karajan stjórnar. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það i hug. Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á Ólafsfiröi spjallar viö hlustendur. 16.45 Islensk einsöngslög. Eiöur Ágúst Gunnársson syngur, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á planó. 17.00 Staldrað viö I Stykkis- hólmi. Jónas Jónasson rabbar þar við fólk: — sjötti og síðasti þáttur. 18.15 Stundarkorn með franska selloleikaranum Paul Tortelier. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Samskipti skóiapdta i Lærða skólanum og Reyk- vikinga á 19. öld. Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari flytur siðara erindi sitt. 19.50 islensk tónlist a. Lög eftir Ingibjörgu Þorbergs við ljóö eftir Hjört Pálsson, Halldór Laxness, Lárus Salómonsson, Matthias Jo- hannessen o.fl. Ingibjörg Þorbergs syngur: Guðmundur Jónsson leikur með á pianó. b. Sónata fyrir klarinettu og pianó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Egill Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. 20.20 >Sjálfstætt fólk i Jökul- dalsheiði og grennd. örlltill samanburður á „Sjálfstæöu fólki” eftir Halldór Laxness og samtima heimildum. Þriðji þáttur: Að koma nafni á ástina. Gunnar Valdimarsson tók saman efnið. Lesarar með honum: Hjörtur Pálsson, Baldvin Halldórsson, Klemenz Jónsson og Guðrún Birna Hannesdóttir. 21.15 'Davidsbundler- tanze”, op. 6 eftir Robert Schumann Murray Perahia leikur á pianó. 21.45 Augun min á þræði Ljóð eftir Ragnar Inga Aöalsteinsson frá Vað- brekku. Höfundurinn og Dagný Kristjánsdóttir lesa. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Sól- veig og Halldór” eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson byrjar lesturinn. 15.00 Miödegistónleikar: ts- lensk tónlista. Sónata fyrir trompet og pianó op. 23 eftir Karl O. Runólfsson. Björn Guðjónsson og GIsli Magnússon leika. b. Sex sönglög eftir Pál ísólfsson viö texta úr Ljóöaljóðum. Þuriður Pálsdóttir syngur: JórunnViðar leikurá planó. c. Sónatlna fyrir pianó eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Gestsson leikur. d. „Stig” eftir Leif Þórarinsson. Kammersveit Reykjavlkur leikur: höfundurinn stjórn- ar. e. Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Ro- bert Aitken og Sinfónlu- hljómsveit tslands leika: höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Óllabella” eftir Mariku Stiernstedt Þýöand- inn, Steinunn Bjarman, les (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ragnheiður Sveinbjörns- dóttir 1 Hafnarfirði talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Afrika — álfa andstæðn- anna Jón Þ. Þór sagn- fræðingur fjallar um Kenýa og Úganda. 21.00 Fiðlukonsert I d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius Jascha Heifetzog Fllharmoniusveit Lundúna leika: Sir Thomas Beecham stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen — Nexö Slðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þáttur: Heyskapur I bllðu og striðu Jóhannes Sigvalda- son forstöðumaður Rann- sóknarstofnunar Noröur- lands flytur erindi. 22.35 Kvöldtónleikar „Symphonie Fantastique” eftir Hector Berlioz. Parisarhljómsveitin leikur, Charles Munch stjórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjálfsmorðum fjölgar sífellt meðal ungiinga Vonleysi og kvíði, aukin neysla lyfja og áfengis, erfið- leikar í samskiptum við foreldra og hitt kynið ásamt auknum kröfum um árangur í samkeppnisþjóðfélaginu reka sífellt fleiri unglinga út í sjálfsmorð. Yfir 700 sérfræðingar, læknar, sálfræðingar, félagsfræðingar og prestar, komu saman I Helsinki I enduðum júni til þess að þinga um faraldur sjáfsmorða meöal ungs fólks á aldrinum 15-24 ára og varnir gegn honum. Frá flestum löndum V-Evrópu, Tékkóslóvaklu, Bandarlkjunum og Israel bar niðurstöðum sam- an: sjálfsmorðatlðni hefur aukist verulega á árunum 1965-1973 en þó mest meðal aldurshópsins sem nefndur er hér að ofan. Þannig jókst heildartiðni sjáAfsmorða meðal Finna allra um 19% á meðan hún jókst um 128% meðal ungs fólks, en árið 1973 vorú skráð þar 196 dauösföll ung- linga vegna sjálfsmorðs. I Bandarikjunum eru sjálfsmorö talin aðal dánarorsök ungs fólks en á meðal þess jókst tíönin um 71% (4.098) árið 1973, meðan heildaraukning sjálfsmoröa varð aðeins 8% á fyrrnefndu tlmabili. 1 V-Þýskalandi jókst tíðni sjáfsmoröa meöalungs fólks þre- falt meira en meðal þjóðarinnar allrar. Hvað veldur því að svo margir unglingar sjá ekki aðra útleið en dauöann? Samkeppnisþjóðfélög Vesturlanda gera sifefit meiri kröfur til þess að einstaklingurinn nái meiri og betri árangri I námi, vinnu og einkalifi heldur en ná- unginn. Óharðnaður unglingurinn ræöur ekki við þá ábyrgð sem honum er alt I einu falin sem sjálfstæðum einstaklingi, hann fyllist vonleysi þegar hann geur ekki uppfyllt þær kröfur sem hann sjálfur og samfélagiö gerir til hans og undirbýr sjálfsmorð Skýrslur sýna, að 80% þeirra sem raunveruleg deyja fyrir sjálfs sln hendi hafa reynt sjáfsmorð a.m.k. einu sinni áður og rann- sóknir benda einnig til þess að helstu einkenni faraldursins séu einmanaleiki og slvaxandi ein- angrun. Þegar sllk einkenni sýna sig er oft hægt að ráðast gegn meininu og draga unglinginn frá þvi sem nefnt er „sjálfsmorðs- sviðið”. Helsta aðferðin er I þvi fólgin að sýna vandamálum hans fordóma- lausan skilning og opna sam- skiptaleiðir milli hans og annars fólks. Þannig má hjálpa honum til þess að umgangast foreldra slna og félaga á annan hátt og auð- velda honum að eignast vin eða vini. Meö þessum aðferðum, e.k. stofnun vinskapar, er nú reynt I Bretlandi, Bandarlkjunum og víðar að koma i veg fyrir sjálfs- morð af þessu tagi. Helsinki-fundurinn ræddi einnig jákvæðar niöurstöður, sem borist hafa frá nokkrum löndum og mikilvægi þeirra til aö koma I veg fyrir frekari aukningu sjálfs- morða. Þannig eru sjálfsmorö I Noregi aðeins þriðjungur af þeim fjölda sem er I nágrannalöndun- um, Sviþjóö, Finnlandi og Dan- mörku, og I Englandi og Wales hefur sjálfsmorðum fækkaö um 35% á siðasta áratug. Áður fyrr var tlðni hæst meöal fólks sem komiö var yfir 65 ára aldur, en nú hefur sjálfsmorðum meðal þess aldurshóps fækkað verulega á Norðurlöndum og I Sviss. Astæður þessara fækkana eru ekki þekktar né fullkannaðar, en WHO,Alþjóðaheilbrigöisstofn- unin, vinnur nú að úrvinnslu þess- ara gagna, ef vera kynni að hægt væri að nota niöurstööurnar við fækkun sjálfsmoröa annars stað- ar I heiminum og hjá öörum ald- ursflokkum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.