Þjóðviljinn - 29.07.1977, Page 19

Þjóðviljinn - 29.07.1977, Page 19
Föstudagur 29. júli 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. (Jtdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Vinsælustu popp- lögin. Vignir Sveinsson kynnir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar Kon- sert I a-moll fyrir fiölu og hljómsveit op. 53 eftir Antonin Dvorák. Josef Suk leikur ásamt Tékknesku fil- harmonlusveitinni. Karel Ancerl stj. 11.00 Prestvlgslumessa I Skál- holtsdómkirkju (hljóör. fyrra sunnudag) Biskup ls- lands herra Sigurbjörn Einarsson vigir Glsla Jónasson cand. theol til skólaprests. Séra Jónas Gislason lektor lýsir vigslu. Vigsluvottarauk hans: Séra Arngrlmur Jónsson, séra Guömundur óskar ólafs- son, séra Heimir Steinsson og séra Jón Dalbú Hró- bjartsson. Hinn nývlgöi prestur predikar. Skálholts- kórinn syngur. Organleik- ari: Höröur Askelsson. Lárus Sveinsson og Sæbjörn Jónsson leika á trompet. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t liöinni viku Páll Heiöar Jónsson stjórnar umræöu- þætti. 15.00 óperukynning: (Jtdrátt- urúr ..Grimudansleik” eftir Giuseppe Verdi Flytjendur: Leontyne Price, Shirley Verrett, Carlo Bergonzi, Robert Merrill, Reri Grist og fl. ásamt kór og RCA I- tölsku hljómsveitinni: Erich Leinsdorf stjórnar. Guömundur Jónsson kynn- ir. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt þaö I hug Kristján skáld frá Djúpalæk spjallar viö hlustendur. 16.45 islenzk einsöngslög Friöbjörn G. Jónsson syngur: Ólafur Vignir Al- bertsson leikur meö á planó. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land Jónas Jónasson á ferö meö varöskipinu Óöni vestur og noröur um land. Fyrsti áfangastaöur: Selardalur I Arnarfiröi. 17.35 Tónlist úr Islenzkum leikritum Ballettsvlta úr leikritinu „Dimmalimm” eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur höfundurinn stjórnar. 17.50 Stundarkorn meö spænska pianóleikaranum Alicia de Larrocha Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Kaupmannahafnar- skýrslafrá Jökli Jakobssyni 20.00 Konsert I D-dúr fyrir flautu og strengjasveit eftir Johann Joachim Quantz Claude Monteux leikur ásamt St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni: Ne- ville Marriner stjórnar. 20.20 Sjálfstætt fólk I Jökul- dalsheiöi og grennd öriítill samanburöur á ,,Sjálf- stæöu fólki” eftir Halldór Laxness og samtlma heimildum. Fimmti og síöasti þáttur: Höfuöskepn- ur, dauöi og dulmögn. Gunnar Valdimarsson tók saman efniö. Lésarar meö honum: Hjörtur Pálsson, Guörún Birna Hannesdóttir, Sigþór Marinósson og Klemenz Jónsson. 21.20 Lög eftir Bjarna Þor- steinsson Ragnheiöur Guö- mundsdóttir syngur: Guö- mundur Jónsson leikur meö á planó. 21.30 „Munkurinn laun- heilagi” smásaga eftir Gottfried Keller Kristján Arnason les siöari hluta þýöingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur Frldagur verzlunarmanna 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Siguröur H. Guö- mundsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir les þýöingu sina á ,,Náttpabba” eftir Mariu Gripe (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Parisarhljómsveitin leikur tónverkiö ,,Viö gröf Couperin” eftir Maurice Ravel. Herbert von Karajan stj. Konunglega hljómsveit- in i Kaupmannahöfn leikur ,,Pa Sjölunds fagre sletter”, sinfóniu nr. 1 I c-moll op. 5 eftir Niels Wilhelm Gade: Johan Hye-Knudsen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Lög fyrir veröafólk 14.30 Miödegissagan: ,,SóI- veig og Halldór” eftir Cesar MarValdimar Lárusson les (11). 15.00 Miödegistónleikar a. Lög eftir Guömund Hraundal, Bjarna Þórodds- son og Jón Björnsson. Guö- mundur Guöjónsson syng- ur: ólafur Vignir Alberts- son leikur meö á planó. b. Tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. GIsli Magnússon leikur á planó. c. Lög eftir Þórarin Jóns- son, Björgvin Guömunds- son, Karl O. Runólfsson Bjarna Böövarsson o.fl. Guörún A slmonar syngur: Guörún Kristinsdóttir leikur meö á planó. d. Vlsnalög eftir Sigfús Einarsson I út- setningu Jóns Þórarinsson- ar. Hljómsveit Rlkisút- varpsins leikur: Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: ..(Jllabella” eftir Mariku StiernstedtÞýöand- inn, Steinunn Bjarman les (11) 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jóns- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Benedikt Bjarnason kaup- maöur I Bolungarvlk talar. 20.00 Afrika —álfa andstæön- anna Jón Þ. Þór sagnfræö- ingur fjallar um Tanzaníu og Ruanda Burundi. 1 þætt- inum veröur rætt viö séra Bernharö Guömundsson. 21.00 ,,Visa vid vindens ang- ar” Njöröur P. Njarövík kynnir sænskan vlsnasöng. 21.30 (Jtvarpssagan: ,,I)itta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö Síöara bindi. Þýöandinn, Einar Bragi, les (15). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Búnaöar- þáttur Sveinn Tryggvason framkvæmdastjóri ræöir um verzlun meö búvörur. 22.35 Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok Þriöjudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir les þýöingu sína á „Náttpabba” eftir Marlu Gripe (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Halifax trlóiö leikur Trló nr. 2 op. 76 fyrir fiölu, selló og planó eftir Joaquin Turina/ Anna Moffo syngur Söngva frá Auvergne, frönsk þjóö- lög I útsetningu Canteloube viö undirleik hljómsveita undir stjórn Leopold Sto- kovski/ Francis Poulenc og Jacques Février leika á- samt hljómsveit Tónlistar- háskólans I París Konsert I d-moll fyrir tvö planó og hljómsveit eftir Francis Poulenc, Georges Prétre stj. 23.00 A hljóöbergi,,Um ástina og lifiö”, danskt kvöld á listahátiö 1974. Upplestur, söngur og samtöl. Flytjend- ur: Lone Hertz, Bonna Söndberg, og Torben Peter- sen (áöur útvarpaö I júnl 1974). 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Miövikudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir les þýöingu slna á „Náttpabba” eftir Mariu Gripe (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Kirkjutónlistkl. 10.25: ,,Vor guö er borgá bjargi traust” kantata nr. 80 eftir Johann Sebastian Bach. Agnes Giebel, Wilhelmine Matthés, Richard Lewis og Heins Rehfuss syngja ■ „Gekk ég yfir sjó og land”, nefnist útvarpsþáttur kl. 5 á sunnudag. Jónas Jónasson fcröast með varðskipinu óðni vestur og noröur um land. Varðskipin eiga nú náðugri daga en f síðasta þorskastrfði, en þá var þessi mynd tekin af óðni (t.v.) á siglingu með breska strfðsskipiö Ghurku á eftir sér. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ..Sólveig og Halldór” eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (12). 15.00 Miödegistónleikar Hallé hljómsveitin leikur „Hyllingarmars” op. 56 nr. 3 úr svítunni „Siguröur Jórsalafari” eftir Edvard Grieg, Sir John Barbirolli stjórnar. Filharmoniusveit- in i Stokkhólmi leikur Sinfóniu nr. 2 I D-dúr op. 11 eftir Hugo Alfvén, Leif Segerstam stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Ullabella” eftir Mariku Stiernstedt. Þýö- andinn, Steinunn Bjarman les (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um inngangsfræði samtfmasögu Jón Þ. Þór sagnfræöingur flytur slöara erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 tþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Fidelio kvartettinn leik- urStrengjakvartett nr. 1 i d- moll eftir Juan de Arriaga 21.45 Predikarastarfiö. Séra Arelíus Níelsson flytur er- indi. 22.00 Veðurfregnir Kvöldsag- an: ..Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe Haraldur Sigurösson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guönason les (21). 22.40 Harmonikulög Milan Gramantik og hljómsveit hans leika. ásamt Bach kórnum og Fllharmónlusveitinni I Amsterdam: André Vandernoot stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Adrian Ruiz leikur Pianósónötu I f-moll op. 8 eftir Norbert Burguller/Josef Suk og Alfred Holecek leika Rómantisk smálög fyrir fiölu og pianó op. 75 eftir Antonin Dvorák/,,Eugéne Ysaye” strengjasveitin leikur undir leiösögn Lola Bobesco „Sonata a quattro” nr. 31 C-dúr eftir Gioacchino Rossini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og frettir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sólvcig og Halldór” eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (13). 15.00 Miðdegistónleikar György Sandor leikur á pianó „Barnalagaflokk” op. 65 eftir Serge Porkofieff. Heather Harper syngur lagaflokkinn „A Song for Lord Mayor’s Table” eftir William Walton: Paul Hamburger leikur meö á píanó. Harvey Shapiro og Jascha Zayde leika Sónötu I F-dúr op. 40 fyrir selló og pianó eftir Dmitri Sjosta- kovitsj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatiminn Finnborg Scheving sér um tlmann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Viðsjá. Umsjónarmenn: Ölafur Jónsson og Silja Aöalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Svala Nielsen syngur Islensk lög: Guörún Kristinsdóttir leikur meö á planó. 20.20 Sumarvaka a. Njarö- vikurskriður Armann Hall- ddrsson safnvöröur á Egils- stööum flytur fimmta og siöasta hluta frásögu sinnar.b. „Ctum þeytir aur og mó” Agúst Vigfússon les aukaþáttum kersknisvisur I samantekt Játvarðs Jökuls Júlíussonar. c. Kórsöngur. Karlakór Dalvlkur syngur, söngstjóri Gestur Hjörleifsson. 21.00 Bikarkeppni Knatt- spyrnusambands islands Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik I fjögra liöa úrslitakeppni. 21.45 ÓÓLa Valse” eftir Maurice Ravel Hljómsveit Tónlistarháskólans í Parls leikur: André Cluytens stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe Þórarinn Guönason les (22). 22.40 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir les þýöingu slna á „Náttpabba” eftir Marlu Gripe (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræöir ööru sinni viö Jóhann J.E. Kúld. 1 þessum þætti er fjallaö um verölagningu sjávarafla. Tónleikarkl. 10.40. Morgun- tónleikar kl. 10.00: Maria Littauer og Sinfóníuhljóm- sveitin I Hamborg leika Polacca Brillante i E-dúr op. 72 fyrir planó og hljóm- sveit eftir Carl Maria von Weber i útfærslu Franz Liszt / Philadelphiu-hljóm- sveitin leikur Sinfónlu nr.. 1 í d-moll op. 13 eftir Serge Rachmaninoff: Eugene Or- mandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Sól- veig og Halldór” eftir Cesar Mar Valdimar Lárusson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar FIl- harmoníusveitin I Vln leikur Tilbrigöi op. 56a eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn: Sir John Barbirolli stjórnar. Hanae Nakajima og Sin- fóniuhljómsveitin I Nurn- berg leika Planókonsert nr. 5 I Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven: Rato Tschupp stjórnar. 16.00 Frétttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- i;ynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar Jón Gauti Jónsson starfsmaöur Nátt- úruverndarráös talar um Herðubreið. útvarp 20.05 Einsöngur i útvarpssal: ólafur Þorsteinn Jónsson syngur lög eftir Arna Björnsson: ólafur Vignir Albertsson leikur meö á planó. 20.25 Leikrit: „Bjartur og fagur dauðdagi” eftir R .D.Wingfield Þýöandi: Asthildur Egilsson. Leik- stjóri: Gísli Alfreösson. Persónur og leikendur: Sally Gordon ... .A nna Kristin Arngrimsdóttir, Richard Gordon.... Erlingur Gislason Rödd prests.... Klemenz Jónsson Norton læknir.. Ævar R. Kvaran Sam Stringer....... Arni Tryggvason Kendric majór...Guömundur Páls- son Jack Wilkens... GIsli Halldórsson Charlie Farr- ell.Flosi ólafsson Ráös- kona.... Þóra Borg Albert kirkjuvöröur.. Jón Sigur- björnsson. 21.30 Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika Fiðlusónötu nr. 1 I f-moll op. 80 eftir Serge Prokofleff 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe Þórarinn Guðnason les (23). 22.40 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Frettir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. bagbl), 9.00og 10.00. Morgunbænki. 7.50. Morg- unstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýöingu slna á „Náttpabba” eftir Mariu Gripe (10). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00: Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Ouverture” eftir Georges Auric og „Parade” eftir Erik Satie: Antal Doratistj. Fllharmónlusveitin I Berlin leikur „Vorblót” ballett- músik eftirlgor Stravinský: Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sól- veig og Halldór” eftir Cesar Mar.ValdimarLárusson les sögulok (15). 15.00 Miðdegistónleikar. Kammersveitin í Prag leik- ur „Medea” forleik eftir Luigi Cherubini: Jirl Ptacnik stjórnar. Pierre Pierlot og Antiqua Musica Kammersveitin leika Kon- sert nr. 12 I C-dúr op. 7 fyrir óbó og strengi eftir Tommaso Albinoni: Jac- ques Roussel stjórnar. Annie Jodry og Fontain- bleau-kammersveitin leika Fiðlukonsert nr. 4 I F-dúr op. 7 eftir Jean-Marie Le- clair: Jean-Jacques Werner stjórnar. Enska Kammer- sveitin leikur Sinfóníu I B- dúr nr. 2 eftir Carl Philipp Emanuel Bach: Reymond Leppard stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 „Fjöll og firnindi” eftir Arna óla. Tómas Einarsson les um feröalög Stefáns Filippussonar (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Byrgjum brunnin. Margrét Sæmundsdóttir fóstra flytur erindi: Börnin og umferöin. 20.00 Sinfónlskir tónleikar. Werner Haas og óperu- hljómsveitin I Monte Carlo leika Konsert-Fantasíu op. 56 fyrir planó og hljómsveit eftir Piotr Tsjaikofskl: Eli- ahu Inbal stjórnar. 20.30 Noregsspjall. Ingólfur Margeirsson ræöir viö Kára Halldór leikara. 21.00 Kórar úr operum eftir Weber, Verdi, Leoncavallo o.fl. Kór Rlkisóperunnar I Munchen o.fl. syngja 21.30 (Jtvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö. Þýöandinn Einar Bragi les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Sagan af San Michele” eftir Axel Munthe. Þórarinn Guönason les (24). 22.40 Áfangar. Tónlistarþátt- ur sem Ásmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- f regnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir les þýöingu sina á „Náttpabba” eftir Marlu Gripe (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög nilli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: A heimaslóð. Hilda Torfa- dóttir og Haukur Agústsson sjá um tímann. Meöal ann- ars lesiÖ úr verkum Jakoblnu Siguröardóttur, Magneu frá Kleifum, Guö- mundar G. Hagalins, Steins Steinars og Jons úr Vör. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tiikynningar. Tónleikar 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um þátt I tali og tónum. 15.00 tslandsmótið I knatt- spyrnu, fyrsta deild Hermann Gunnarsson lýsir frá Keflavfk slöari hálfleik milii ÍBK og Víkings. (Fréttir kl. 16.00, veður- fregnir kl. 16.15). Laugar- dagur til lukku (frh.) 17.00 Létt tónlist 17.30 „Fjöll og firnindi” eftir Arna óla Tómas Einarsson kennari lýkur lestri frásagna af feröalögum Stefáns Filippussonar (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 1935 FjaðrafokÞáttur I umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Tónlist eftir Emmanuel Chabrier „Slavneskur dans” og „Pólsk hátiö”. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur: Ernest Ansermet stjórnar. 20.15 Sagan af Söru Leander Sveinn Ásgeirsson hagfræö- ingur tekur saman þátt um ævi hennar og listferil og kynnir lög sem hún syngur. Fyrri hluti. 21.00 „önnur persóna ein- tölu”, smásaga eftir Hall- dór Stefánsson Knútur R. Magnússon les. 21.15 „Svört tónlist” Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Asmund- ur Jónsson Annar þáttur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 20.00 Fréttir óg veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Innanbúöar Hinrik Bjarnason ræöir viö tvo verslunarmenn, Daniel Glslason sem var um langt skeiö afgreiöslumaöur I Geysi, en vinnur nú I Vöru- markaöinum og Stefán Sig- urösson, fyrrverandi kaup- mann I Stebbabúö, sem nú starfar I Náttúrulækninga- félagsbúöinni. Stjórn upp- töku örn Harðarson. 21.20 Avöxtur þekkingarinnar. Breskt leikrit úr sjónvarps- myndaflokknum í.Victorian ScandalsrHandrit David A. Yallop. Leikstjóri Richard Everitt. Aðalhlutverk Louise Purnell, Da,vid Swift, Cyril Luckham, Leonard Sachs og John Car- son. Ariö 1877 gefa Annie Besant og Charles Brad- laugh út bók um takmörkun barneigna, og er hún ætluö fá.tæklingum, sem mest þurfa á slikri fræöslu aö halda. Þau eru þegar I staö ákærö fyrir aö breiöa út klám. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.15 Aldarafmæli Bell-slma- félagsins Skemmtiþáttur, þar sem Bing Crosby og Liza Minelli taka á móti ýmsum kunnum listamönn- um svo sem Joel Grey, Mar- vin Hamlisch og Steve Law- rence. 1 þáttinn er ennfrem- ur fléttaö atriðum úr vin- sælum kvikmyndum og skemmtiþáttum, þar sem margir heimsþekktir tón- listarmenn skemmta. Þýö- andi Jón O. Edwald. 23.25 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Ellery Queen Bandarísk- ur sakamálamyndaflokkur Myndasöguhetjan. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 Leitin að upptökum Nil- ar.Leikin, bresk heimildar- mynd I sex þáttum, sem fjallar um hættulega og ævintýralega landkönnun I Afrlku. Aöalhlutverk Kenneth Haigh, John Quentin, Ian McCulloch og Michael Guogh. Sögumaöur James Mason. 1. þáttur Draumur förumannsins. Um miöja nltjándu öld hófu sex menn leit aö upptökum Nllarfljóts, John Hanning Speke, dr. David Living- stone, Samuel Baker, Jam- es Grant, Henry Morton Stanley og Sir Richard Burton. Fyrsti þáttur lýsir m.a. ferö Burtons og Spekes til Sómaliu. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.15 tþróttir. Landsleikur ls- lendinga og Norömanna I knattspyrnu 30. júnl. 23.45 Dagskrárlok Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Noröurlandameistara- mótið I skák Ingvar As- mundsson skýrir skákir úr mótinu, sem fór fram dag- ana 23.-31. júll I Rajamáki I Finnlandi. 20.45 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Ornólfur Thoríacius. 21.10 Onedin-skipafélagið (L) Breskur myndaflokkur. 7. þáttur Með hreina samvisku Efni sjötta þáttar: Baines finnurókortlagaöa eyju, þar sem mikiö er af gúanói, en þaö er I háu verði, aö þvi er James telur. Elisabet fær vitneskju um gúanóið, þótt varúöar sé gætt og Har- vey,sem nú er orðinn skip- stjóri, leggur af staö til aö sækja þaö. Róbert kynnist ungfrú Gladstone, frænku stjórnmálaskoíungsins fræga. Hún er meö áætlun á pr jónunum til aö bæta úr at- vinnuleysi sjómanna og þó aö James teljiáform hennar út I hött fellst hann á þau til aö fá lán, sem honum ernauðsynlegt. Harvey fær þær upplýsingar aö gúanóiö á eyjunni sé ónothæft en I ljós kemur aö nægilega stór hluti þess sé góö vara, til aö James geti grætt á þvi. Þýö- andi óskar Ingimarsson. 22.00 Er Nato nógu öflugt?Hin fyrri tveggja breskra mynda um hernaðarmátt vestrænna rikja, hlutverí leyniþjónustu Bandarlkj- anna og Vestur-Evrópuríkja og óllkar skoöanir manna á takmörkun vopnafram- leiöslu. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 22.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Norðurlandameistara- mótið I skák. Umsjón Ing- var Asmundsson. 20.45 Fljótasta skepna jarðar. Dýralífsmynd um bletta- tigurinn I Afrlku, fótfráasta dýr jarðar. Þýöandi og þul- ur óskar Ingimarsson. 21.10 Skattarnir enn einu sinni Bergur Guönason lög- fræöingur stýrir umræöum um skattamál I tilefni af út- komu skattskrárinnar 1977. 22.00 Draugabærinn (Yellow Sky) Bandariskur vestri frá árinu 1948. Aðalhl*tverk Gregory Peck, Anne Baxter og Richard Widmark. Bófa- flokkur rænir banka og kemst undan viö illan leik til afskekkts bæjar, sem kom- inn er I eyði, og þar er ekki annaö fólk en gamallmaður og barnabarn hans, ung kona. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 23.35 Dagskrárlok Föstudagur 18.00 IþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Feiixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Albert og Herbert (L). Nýr, sænskur gaman- myndaflokkur I sex þáttum eftir bresku gamanleikja- höfunduna Ray Galton og Alan Simpson, sem m.a. sömdu þættina um Fleks- nes. Leikstjóri Bo Her- mansson. Aöalhlutverk Sten-Ake Cederhök og Tomas von Brömsen. 1. þáttur. Raddir að handan. Skransalinn Albert og Her- bertsonurhans búa saman I heldur óyndislegu húsnæöi. Albert kynnist miöli, og slö- an er haldinn miöilsfundur heima hjá þeim feögum. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 20.55 Abba(L) Sænska hljóm- sveitin Abba, öölaöist heimsfrægö áriö 1974, er hún sigraði I söngvakeppni evrópska sjónvarpsstööva. Aöur á dagskrá 30. mal sjonvarp síðastliðinn. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 21.50 Erfiö eftirleit. (Dernier domicile connu) Frönsk sakamálamynd. Leikstjóri José Giovanni. Aðalhlut- verk Lino Ventura og Marléne Jobert. Myndin lýsir störfum fransks lög- reglumanns og samstarfs- konu hans og erfiðleikum viö úrlausn verkefna, sem þeim eru fengin. Þýöandi Ragna Ragnars. Myndin er ekki viö hæfi barna. 23.30 Dagskrárlok Laugardagur 18.00 Slmon og krftarmyndirn- ar.Breskur myndaflokkur I 13 þáttum, byggöur á sögum eftir Ed McLachlan. Slmon litli hefur mikiö yndi af teiknun, og krltin hans hefur þá náttúru, aö myndirnar veröa lifandi. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.10 Ræningjarnir. Dönsk mynd I tveimur þáttum um tólf ára dreng, sem verður vitni aö innbroti. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 18.40 Merkar uppfinningar. Sænskur fræöslumynda- flokkur. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Thorvaldsen.Myndirfrá yfii'litssýningu á verkum Bertels Thorvaldsens I Köln. Um þaö bil helmingur verkanna var frá Thorvald- sensafninu i Kaupmanna- höfn, en annars bárust lista- verkin vlös vegar aö úr allri Evrópu. Þýöandi og þulur Kristmann Eiösson. (Nord- vision — Danska sjónvarp- iö). 20.45 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Stundargam an. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.35 Gleði I hverju landi. Slöastliöiö haust var hér á landi dansflokkur skipaöur listamönnum frá ýmsum löndum. Flokkurinn hélt sýningar I Reykjavik og ná- grenni og á Akureyri, og voru þær einkum fyrir nemendur gagnfræðaskól- anna. Þessi upptaka er frá sýningu I Félagsheimili Kópavogs. Kynnir Sveinn Sæmundsson. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 22.25 Að kvöldi dags. 22.35 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.