Þjóðviljinn - 06.10.1977, Síða 16

Þjóðviljinn - 06.10.1977, Síða 16
i 'V Marantz 4140 E er sambyggður magnari með 2 x 70 eða 4 x 25 Marantz watta útgangsstyrk (um 2 x 100 eða 4 x 40 vanaleg sinus wött) við lágmarks bjögun. Þar sem við getum boðið þennan frábæra stereo/fjórvíddar fjögra rása magnara á aðeins kr. 158.100 þá er hér um mjög gott kauptækifæri að ræða. Um tæknieiginleika og vöndun Marantz 4140 E þarf ekki að fjölyrða. Við bjóðum Marantz magnara frá kr. 59.900 upp í kr. 803.300 aðskilinn for- og kraft magnari). Þú ert alltaf velkominn til viðræðu um Marantz. VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SlMAR: 27788.19192,19150. Fil jTil i y CD-4/AUX 1 TUNER • TAPE1 PHONO X XrAPE2 */ \« Auglýsingastofa LarusarBtondai

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.