Þjóðviljinn - 16.10.1977, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. október 1977.
LÚÐVÍK JÓSEPSSON:
Að læra af reynslunni
Opinberir starfsmenn þyrpast á kjörstab og fella sáttatillöguna
Baráttan um launakjörin
Þaö hefir mikiö veriö um aö
vera i launa- og kjaramálum á
þessu ári.
Alþýöusamband Islands og siö-
ar einnigSjómannasambandiö og
Farmannasambandið stóöu i
margra mánaöa samningaþófi
við atvinnurekendur og þó enn
lengur viö rikisvaldiö um bætt
launakjör til handa 40-50 þúsund
félagsmönnum þessara samtaka.
Fyrstu verkfallsaögerðir Al-
þýöusambandsins hófust 2. mai
með yfirvinnubanni og stóöu slö-
an i ýmsu formi á annan mánuö,
þar til loks tókst aö knýja fram
nýja kjarasamninga. Og nú, þeg-
ar þetta er skrifaö, eru opinberir
starfsmenn rikisog bæja komnir i
allsherjar verkfall, það fyrsta i
sögunni hér á landi, til þess aö
knýja fram bættlaunakjör þeirra
þúsunda starfsmanna, sem vinna
hjá rfki og sveitarfélögum og
ýmsum stofnunum þar sem um er
aö ræða hliöstæö kjör.
Taliö er að heildar-vinnu-afl
þjóðarinnar sé um 94000 manns.
Þaö fer ekki á milli mála, aö á
þessu ári hefir þvi sem næst allt
launafólk, þ.e.a.s. allir þeir sem
starfa hjá öðrum og taka laun
fyrir vinnu sina, taliö sig knúiö til
aö krefjast bættra launakjara og
tekiö á sig þann vanda aö ber jast
fyrir rétti sinum meö verkfalli,
eöa verkfallsaögeröum.
Hvers vegna öll
þessi átök um
launakjör?
Og hvers vegna skyldi allt
launafólk í landinu hafa staöiö i
launa-átökum á þessu ári?
Þaö hefir væntanlega ekki fariö
fram hjá neinum hver ástæöan
er.
Ástæöan er sú, aö núverandi
rikisstjórn ákvaö strax eftir aö
hún var mynduð í ágústmánuði
1974, aö lækka skyldi kaupmátt
launa frá þvl sem um haföi verið
sam iö.
Sú kjaraskeröing sem fylgdi i
kjöifar þessarar ákvöröunar
rikisstjórnarinnarnam á milli 20-
30% á árunum 1975 og 1976 og
fram til þess að nýir kjarasamn-
ingar voru geröir á miðju þessu
ári.
Kjaraskeröingin var knúin
fram meö þvi að stórhækka allt
verftlag en afnema visitölutrygg-
ingu á kaupi.
Þessa miklu kjaraskeröingu
réttlætti rikisstjórnin með þvi,
að þjóöarbúiö hefði oröiö fyr-
irmiklum áföllumáárinu 1974 og
1975, og aö af þeim ástæöum yröu
allirað taka á sig nokkrar fórnir.
Sagan um áföllin árin 1974 og
1975 var alltaf stórlegaýkteins og
nú liggja fyrir ótviræöar sannanir
um .
Opinberar skýrslur sýna, aö
þjóðartekjur á mann mældar á
föstu verölagi lækkuðu á árinu
1974 aðeins um 0,8% frá metárinu
1973.
Þjóöartekjur minnkuöu aftur
áriö 1975 um 6%, en þær jukust
árið 1976 um 5.4% og aukast
sennilega um 6-7% á þessu ári.
NU þarf heldur ekki aö deila um
þaö, aö allirvoru ekki látnir taka
á sig fórnir vegna þeirra efna-
hagslegu vandamála, sem upp
komu á árinu 1974 og 1975.
Rekstrarhagnaöur fyrirtækja
reyndist mikill áriö 1975 og 1976
og fór vaxandi. Nýlega var frá þvi
skýrt að Flugleiöir hefftu t.d.
grætt 462 miljónir á s.l. ári eftir
aö fullt tillit haföi veriö tekiö til
afskifta. Brútto-gróöi hefir þvi ef-
laust verið yfir 1000 milljónir
króna.
Eimskip haföi á sama ári 767 j
miljónir I brúttó-gróöa, og Slipp-'
stööin á Akureyri haföi aldrei haft
jafnmikinn gróða og á s.l. ári.
Svipaöa sögu er aö segja af
mörgum öörum fyrirtækjum.
Þessi fyrirtæki voru þvi ekki látin
færa fórnirog milliliöastarfsemin
færöi heldur ekki fómir og þaö
gerðu bankar og vátrygginga-
félög ekki heldur og oliufélögin
græddu samkvæmt eigin framtali
meir en nokkru sinni áöur.
Launafólk varö hins vegar aö
færa fórnir og það miklar fórnir
— allt samkvæmt beinni ákvörft-
un rndsstjórnarflokkanna.
Við hvern eru þessi
launaátök?
Þegar Alþýöusamband tslands
geröi þá kröfu, snemma á þessu
ári, aö hækka þyrfti lægstu laun
verkafólks i 100 þúsund krónur á
mánuöi miöað viö þaö verölag
sem var I nóvember 1976, munu
nær allir landsmenn hafa tekiö
undir þessa kröfu, sem sann-
gjarna og eölileg kröfu um lág-
markskaup. Þó fór þaö svo aö um
þessa kröfu þurfti aö standa i
deilu viö rikisvaldiö, fyrst og
fremst, þvl allt þófiö við at-
vinnurekendurvarmarklaustog i
rauninni meir til aö fylgja form-
um. Hift eiginlega þref var viö
rikisstjórnina og þaft var hennar
stefna sem alltaf strandafti á.
Þegar atvinnrekendur sögöust
ekki geta greitt hærra kaup var á
þaö bent, aö rikisstjómin gæti
auöveldlega bætt hag þeirra með
lækkun vaxtaog með lækkun ým-
issa nýlega álagöra gjalda. Slik-
um ábendingum svaraöi rikis-
stjórnin með nýrri vaxtahækkun
og nýjum hækkunum á ýmiskon-
ar opinberri þjónustu.
I launadeilu Alþýöusambands-
ins og Sjómannasambandsins og
Farmannasambandsins var þvi
fyrst og fremst tekist á um efna-
hagsstefnu rikisstjórnarinnar.
Sú efnahagsstefna var við þaö
miöuð, aö launin mættu ekki
hækka. Kjaraskerftingin sem
kndin var fram 1975og 1976 átti aft
standa.
Þó aö óumdeilanlega lægi fyrir
aö öll þau atriöi, sem talin voru
fram seinni hluta árs 1974 og áriö
1975 meö dföil fyrir þjóöarbúiö,
voru liöin hjá og aöstæöur allar
gjörbreyttar, þá héit rikisstjórnin
sér samtfast viö kjaraskeröing-
una sem hún haföi knúiö fram.
Þorskblokkin sem áriö 1974
haföi lækkaö úr 80 centum pundiö
i 59 cent var nú komin upp i 105
cent pundið og allar útflutnings-
vörur höföu stórhækkað i verði.
Dýrtiöin erlendis haföi líka
stór-minnkaö og skipti okkur ekki
lengur neinu verulegu máli. En
rikisstjórninsatfastviö sinn keip
og ætlaöi ekki aö samþykkja
kauphækkun fyrr en i fulla hnef-
ana.
Að læra af
reynslunni
Verkalýöshreyfingin knúöi
fram nokkrar kjarabætur, eink-
um til þeirra lægst launuöu, meö
samningunum i sumar.
Þaö var hiö glfurlega afl sam-
takanna sem þar réöi úrslitum.
Og nú standa opinberir starfs-
menn i samskonar baráttu og
deila I rauninni um þaö sama og
verkalýösfélögin áöur, þ.e.a.s.
þeir krefjast hækkaöra launa til
aö vega upp þá kjaraskerftingu
sem stefna rlkisstjórnarinnar
hefir leitt yfir þá.
Ljóst er aö opinberir starfs-
menn fá einhverja leiöréttingu
sinna mála eins og verkafólkiö,
en ekki nema meö þvi aö beita
samtakamætti sinum.
Launakjör verkafólks og opin-
berra starfsmanna munu þó
varla veröa betri i lok þessa verk-
fails-árs,enþau voruáöur ennú-
verandi rikisstjórn tók viö völd-
um. Þaö sem náöst hefir er að
kauplækkunirini hefir verið
hnekkt — meira hefir ekki feng-
ist.
Þegar launa-átök eins og þau,
sem oröiö hafa á þessu ári, ganga
yfir, átök sem leiöa til þess aö
meira eöa minna af atvinnu- og
framleiöslulifi þjóöarinnar,
stöövast, — þá veröur þaö ljóst,
aö öll byggist afkoma þjóöarinnar
á þessu vinnandi fólki, á vinnu
verkafólks, sjómanna — bænda
og starfsfólks i ýmsum stofnun-
um og starfsgreinum
Launafólkið er lang-fjölmenn-
asti hagsmunahópurinn, á þvi
hvilir þjóðfélagsbyggingin.
En hvemig staidur þá á þvi, aö
þessi yfirgnæfandi stóri og sterki
hópurlætur alltaf troöa á sér, læt-
ur rikisstjórn komast upp meö aö
halda fram kjaraskerðingar-
stefnu?
Já, hvernig stendur á þvi að
hinn f jölmenni launamannahópur
þarf aö standa i átökum eins og
þeim, sem hann hefir staðið i á
þessu ári, og getur þurft aö heyja
aftur á næsta ári?
Hver er ástæðan?
Svariö liggur ljóst fyrir.
Astæöan er einfaldlega sú, aö
launafólkiö hefir látiö villa sér
sýn i kjarabaráttunni.
Þaft hefir I alltof rikum mæli
villst inn I þá blindgötu, aft launa-
baráttan sé aftgreind frá póli-
tiskri hagsmunabaráttu og komi
henni nánast ekki við.
Af þessum ástæöum gera
launamenn þá regin skissu, aö
kjósa tUvalda Ilandinu þá flokka
sem eru i grundvallaratriftum d
móti kjaramálabaráttu launa-
fólks.
Ef launafólk I landinu stæöi
saman I stjórnmálaflokki, sem i
reynd væri flokkur þess, þá kæmu
ekki upp slik vandamál og þau
sem launafólk hefir staöiö I deil-
um út af á þessu ári.
Launafólk sem stendur saman
aöeins d meftan launasamningur
er gerftur, en kýs siftan andstæð-
inga sina til valda I landinu, þaft
kallar yfir sig ný vandamál, ný
verkfallaátök, nýjar kjaraskerft-
ingar.
Launafólk verftur aft læra af
reynslunni.
Þaft á t.d. ekki aft vefjast fyrir
neinum launamanni, aft hann md
ekki undir neinum kringumstæð-
um kjósa yfir sig rlkisstjórn
Sjálfstæðis- og Framsóknar-
flokksins.