Þjóðviljinn - 16.10.1977, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. október 1977.
Krossgáta
nr. 96
Stafirnir mynda islensk orö
eöa mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesið er lárétt
eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn viö lausn gátunnar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið, og á þvi að vera
næg hjálp, þvi aö með þvi eru
gefnir stafir i allmörgum öðrum
orðum. Það eru þvi eðlilegustu
vinnubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um.
Einnig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiðum, t.d. getur
a aldrei komið i stað á og öfugt:
Setjið rétta stafi i reitina neð-
an við krossgátuna. Þeir mynda
þá islenskt karlmannsnafn.
Sendið þetta nafn sem lausn á
krossgátunni til Þjóðviljans,
VERÐLAUNAKROSSGATAN
1 2 3 U- 5 (O 2 <v> 1 2 2 9 10 n 2 12 13
H- b <? H 12 2 (o llo 13 II 2 3 17 9 V 11 12
K H /9 2 7 13 20 21 2 6 /V 13 <? 22 17 1 h> n 5
V 13 3 13 J 8 18 V 23 13 K <y> l(o 13 22 13 V 13
M V 12 12 21 IO > Ko V Jf 1 25 25 10 V 17 18 12
20 12, 2 18 ' lo V 2,£ 10 20 17 2 13 V 2/ 5 26 13
27 lí 10 <? r II 23 r V IS IS 23 13 20 28 2 <3 IS ) (d
Ib 22 21 10 3 <? 2! 18 22 V Ib V 5 2 29 V 25
<? 2 3D 2 V 2 12 /V V 10 /6 25 22 18 <? 18 /9 10
31 ' 13 n V 3/ 17 18 10 2, V 21 10 £ 17 2 3? 3 V
3o <? 5 2 /9 22 18 23 3 10 V J3 líp 27 3 13 lb
A =
A =
B =
D =
Ð =
E =
É =
F =
G =
H =
1 =
í =
J =
K =
L =
M =
N =
0 =
0 =
P =
R =
S =
T =
U =
Ú =
V =
x =
Y =
■Ý =
Z =
Þ =
Æ =
0 =
2H X 27 3 20 /3 2
Siðumúla 6, Reykjavik, merkt:
„Krossgáta nr. 96”. Skilafrestur
er þrjár vikur. Verðlaunin
verða send til vinningshafa.
Verðlaunin að þessu sinni eru
bókin Lifið er dásamlegt, minn-
isgreinar og ævisöguþættir eftir
Jónas Sveinsson lækni. Ragn-
heiður Hafstein bjó til prentun-
ar, en útgefandi er Helgafell og
kom bókin út árið 1969. t
ávarpsorðum til lesenda segir
Ragnheiður, eiginkona Jónasar,
svo m .a.: , ,Þættir þeir, sem hér
birtast, geta vitanlega ekki kall-
ast ævisaga, enda var Jónas
hvergi nærri búinn að ljúka máli
sinu, er hann var burtu kallað-
ur. Þættirnir eru hver um sig
samtimafrásagnir úr lifi hans,
frá læknisferðum við hin frum-
stæðustu skilyrði, ferðasögu-
brot : frá stöðum sem fáir ís-
lendingar hafa átt kost á að
heimsækja, frásagnir af duiar-
fullum fyrirbærum, lýsingar á
tilraunum til yngingar, sögulegs
efnis, sem hann var svo fróður
um, og mannlýsingar.
Verðlaun fyrir
krossgátu nr. 92
Verðlaun fyrir krossgátu nr. 92 hlaut
Tryggvi Gunnlaugsson, Hverfisgötu
59, Reykjavik. Verðlaunin eru bókin
Himinbjargarsaga eða Skógardraum-
ur eftir Þorstein frá Hamri. — Lausn-
arorðið var KORSIKA.
í rósa-
garðinum
Aldrei var því um Alftanes
spáð ...
Gáfnakast komið i Timann
Fyrirsögn i Vísi
Hugskeyti frá Mogganum
til Geirs í Moskvu
Flestar hugmyndir þinar eru
góðar og hugmyndir þinar einnig
Einhver er að reyna að breyta
þessu. Láttu það ekki koma fyrir.
Stjörnuspá Visis
Hinn vestfirski
gleðileikur
Avisanirnar hoppa, vixlarnir
falia, sveitarstjórinn segir upp —
en hættir svo við.
Fyrirsögn greinar
um Flateyri
iDagblaðinu
Hinn hlutlausi dómari
Ég veit að þorri manna er sam-
mála þvi sem lögreglustjóri ritaði
nýlega i Dagblaðið, að lögreglu-
liðið væru skipað úrvalsmönnum
hvarvetna.
Dagblaðið
Islands óhamingju verður
allt að vopni
Bræður böröust með hraðsuðu-
ketil að vopni.
Dagblaðið
Látið hina dauðu grafa
hina dauðu
Launaöi lifgjöfina með bylm-
ings kjaftshöggi.
Dagblaðið
Undur landbúnaðarins
Bætur fyrir nauðgaðar kýr.
Fyrirsögn i Dagblaöinu
Tjarnarbúð tilkynnir
Eftirleiðis verða salir okkar leigðir alla daga
vikunnar fyrir: EINKASAMKVÆMI OG
FUNDARHÖLD/ VEISLUR OG MANN-
FAGNAÐI.
Þeir, sem hafa í huga að fá leigða sali fyrir
árshátíðir, jólatré og bingó, eru beðnir að
panta tímanlega. útbúum og sendum út heitan
og kaldan mat í heimahús og til fyrirtækja.
Allar upplýsingar á venjulegum skrifstofu-
tíma sími 19100
Nei, það getur ekki verið.
,,Að minu mati verða efnahags-
málin ofarlega á blaði, afkoma
rikissjóðs og afgreiðsla fjár-
laga”, sagöi Ellert B. Schram,
alþingismaður er Visir innti hann
eftir þvi hvaö yrði efst á baugi á
þvi þingi sem sett verður I dag.
Visir
Auður eða örbirgð?
Fáum viö 10.000 króna seöil eða
5 og 10 kr. seðla á ný.
Dagblaðið
G læpa sta r f sem i fer
vaxandi
Þarna er eiginlega verið að
vinna hryðjuverk á tækifæri til að
gera dægilegan reyfara.
Visir
Samhengi atvinnulífs
og einkalifs
„Þeir voru að spjalla saman,
Knútur Karlsson og Asgeir i
Höfða. — Ég veit bara ekki til
þess að nokkur kona sé ófrisk
hérna núna, sagði Geiri. — Nei,
það hefur verið litið um það siðan
þær voru i kolanum hjá mér um
árið, sagði Knútur. — Þá var
þeim svo kalt þegar þær komu
heim á kvöldin, að þær þurftu að
fá hlýju hjá bóndanum — og
árangurinn lét ekki á sér standa”.
Jöfnuður í heilagleika
islendingur
Astæða til bjartsýni i efna-
hagsmálum
Skuldasöfnun erlendis gengur
vel.
Alþýðublaðið
Hin sérstæða gleði
maóismans
„Tekið eftir: Að einingarsam-
tök kommúnista hér á landi Eik,
sendi formanni Kommúnista-
flokks Kina, Hua Kuofeng,
skeyti hinn 9. september s.l. i
tilefni þess að eitt ár var liðið
frá láti Maó, formanns. í upp-
hafi skeytisins segir: „1 dag er
eitt ár liðiö frá andláti hins
mikla Marx-Lenista, félaga
Mao Tsetung. Bæöisorg og gleöi
bærist i hjörtum islenskra
kommúnista og framsækinnar
alþýöu”.
Dvalarheimilið
auglýsir eftir umsókn um vistun i fyrsta
og öðrum áfanga.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Höfða
i Bókhlöðunni Heiðarbraut 40 Akranesi
mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 15:00 — 17:00. Simi 93-2500.