Þjóðviljinn - 16.10.1977, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. október 1977.
Félag íslenskra
rafvirkja
Aðalfundur Félags islenskra rafvirkja
verður haldinn i félagsheimili rafvirkja og
múrara að Freyjugötu 27, laugardaginn
22. október n.k. og hefst kl. 14:00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja
frammi i skrifstofunni félagsmönnum til
athugunar i 3 daga fyrir fundinn.
Félagar, fjölmennið stundvislega.
Stjórn félags islenskra rafvirkja.
Námskeið
í frönsku á vegum
Alliance Francaise
verðahaldini Háskóla Islands. Allir kenn-
arar eru franskir eins og undanfarin ár.
Innritun og skipting i námshópa fer fram
á aðalfundi nemenda sem haldinn verður
þriðjudaginn 18. nóvember kl. 18.00 i
franska bókasafninu, Laufásvegi 12.
Stjórn Ailiance Francaise.
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og útför
Sigmundar Eirikssonar, verkstjóra,
Lyngheiði 15, Hveragerði.
Kristin Þorsteinsdóttir og aðrir vandamenn.
Simi
Þjóðviljans
er
81333
Volgar
Framhald af 14 siðu.
inn á Mokka eða Adlonbarinn á
horni Bankastrætis og Ingólfs-
strætis eða rölti i bókabúð.
I Siðumúla getur maður i
besta falli farið út að kaupa
volgar kjötbollur hjá Aðalgeiri
kaupmanni.
A Skólavörðustignum slædd-
ist lika fólk inn á ritstjórnar-
skrifstofurnar og truflaði mann
við vinnu. Var það ekki indælt?
Einu sinni fór mas. fullur maður
og stal veski úr jakkavasa min-
um. Lögreglan hriti hann á
Klapparstignum af þvi að hann
var lika búinn að stela fötu ein-
hvers staðar, fullri af þvotta-
efni, og þótti grunsamlegur. Ég
fékk veskið mitt aftur en aldrei
hundraðkallinn sem i þvi var.
Hann var búinn að kaupa is fyr-
ir hann. Ef þjófur léti sjá sig i
Síðumúla væri hann óðar rokinn
upp i bil og horfinn.
Svona er nú mikill munur á
nýtisku Reykjavik i Siðumúla
og gömlu Reykjavik á Skóla-
vörðustig. Fangelsin við þessar
götur eru gott dæmi um breyt-
inguna. Gamli steinninn á
Skólavörðustig 9 er elskulegur
og næstum eftirsóknarverður að
búa i ----öfugt við kalt Siðu-
múlafangelsið. —GFr
lhikfí-iaí; 2il
RKYKIAVlKlJR 'M "V
BLESSAÐ
BARNALAN
i
Austurbæjarbiói
miðvikudag kl. 21.
Sýning fyrir alla fjölskylduna.
Miðasala i Austurbæjarbiói
kl. 15-21 simi 11384
Kvikmynda-
sýning
í Franska bókasafninu,
Laufásvegi 12, 18. októ-
ber kl. 20.30.
Sýnd verður: ,,Les
Grandes Vacances
(1957), grínmynd í litum
með Louis de Funes.
Leikstjóri, Jean Girault.
Franskt tal, enskur texti.
Leiguíbúðir á
hjónagörðum
Félagsstofnun stúdenta auglýsir lausar til
leigu fyrir stúdenta við nám i Háskóla Is-
lands og annað námsfólk 3 2ja herbergja
ibúðir i hjónagörðum við Suðurgötu.
Leigutiminn er frá 1. nóv. n.k. Leiga á
mánuði er kr. 21.500.-. Kostnaður vegna
hita, rafmagns og ræstingar er ekki inni-
falinn. Leiga og áætlaður kosnaður vegna
hita, rafmagns og ræstingar greiðist fyrir-
fram einn mánuð i senn.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu Félagsstofnunar stúdenta, sem jafn-
framt veitir frekari upplýsingar. Um-
sóknarfrestur er^til 25. október.
Félagsstofnun stúdenta,
Stúdentaheimilinu v/Hringbraut,
simi 16482.
Sendíll óskast
Sendill á vélhjóli óskast hálfan daginn,
fyrir hádegi.
DJODVHHNN
Simi: 81333
BLAÐBERAR
Heilsubót fyrir unga sem aldna. Eftírtalin hverfi eru laus til umsóknar:
Neðri - Hverf isgata Sogamýri
Laufásvegur Seltjarnarnes
Þórsgata Hátún
DJÚÐVIIJJNN Verið með í blaðberahappdrættinu frá byrjun.
8 13 33
r
\
• ALFA ROMEO • ALLEGRO • AUDI • B.MW. • DATSUN •
• FIAT • FORD ESCORT • FORD CORTINA • GALANT •
• HONDA • LADA • LANCER • MAZDA • OPEL • PEUGEOT •
• RENAULT • SAAB • SKODA • SUBARU • SUNBEAM •
• TOYOTA • TRABANT • VAUXHALL • VOLKSWAGEN • VOLVO •
V_______________________________________________/
JÖFUR HF
AUD8REKKU 44-46 - KOPAVOGI - SIMI 42600
• GARÐABÆR: NYBARÐI . KÓPAVOGUR: JÖFUR HF AUÐBREKKU 44-46,
HJÓLBARÐAVERKST/EÐI KÓPAVOGS NÝBÝLAVEGI 2 • REYKJAVIK: BÍLDEKK HF
BORGARTUNI 24 • AKRANES: BÍLT/EKNI VALLHOLTI 1 • BORGARNES:
BIFREIÐAÞJÓNUSTAN BORGARNESI • STYKKISHÓL MUR: BÍLAVER HF. •
HÓLMAVÍK: VÉLSMIÐJA JÓHANNS OG UNNARS • SKAGAFJÖRÐUR:
BÍLAVERKSTÆÐIÐ VARMI VARMAHLÍD • ÓLAFSFJÖRÐUR: BÍLAVERKSTÆÐI
ÖLAFSFJARÐAR • DALVIK: STEYPUSTÖÐ DALVIKUR • AKUREYRI: SNIÐILL HF.
OSEYRI8 • HUSAVÍK: HELGI JÖKULSSON VÉLSM. MÚLI
EGILSSTAÐIR: VERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR • ESKIFJÖRÐUR:
VERSLUN ELÍSAR GUÐNASONAR • HORNAFJÖRÐUR: VERSLUN SIGURÐAR
SIGFÚSSONAR • HELLA: HJÖLBARÐAVERKSTÆÐI SIGVARÐAR HARALDSSONAR
• SELFOSS: SOLUSKÁLINN ARNBERGI • VESTMANNAEYJAR: BÍLAVERKST/EÐI
TÖMASAR SIGURÐSSONAR .
V------------------------------------------------------- J