Þjóðviljinn - 16.10.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 16.10.1977, Blaðsíða 19
Sunnudagur 16. október 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Orninn er sestur UWGHAM-41' XUITDGOOjU HmS ___ . „MIC’.AELCAINE DONALD SUTHERLAND RODCrtT DUVALL ’.THE EAGLE HAS LANDEDÍ Mjög spennandi og efnismikil ný ensk Panavision litmynd, byggö á samnefndri metsölu- bók eftir Jack Higgins, sem kom út i isl. þýöingu fyrir siö- ustu jól. Leikstjóri: John Sturges Islenskur texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 8.30 — og - 11,15 Hækkaö verö ATH. breyttan sýningartima Nútiminn Hin sprenghlægilega og frá- bæra ádeila Chaplins. Endursýnd kl. 3, 4.45 og 6.30 Gleðikonan The Streetwalker ÍSLENSKUR TEXTI w Gleðikonan (The Streetwalker) Islenskur texti Dönsk litkvikmynd um gleöi- konuna Diönu. Leikstjóri. Walerian Borowczky. Aöal- hlutverk leikur hin vinsæla leikkona Sylvia Kristel, ásamt Joe Dalesandro, Mireille Audibert. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Bönnuö innan 16 ára Álfhóll Hin bráöskemmtilega norska kvikmynd. Sýnd kl. 2. Miöasala frá kl. 1. flllSTURBtJARRifl i kvennaklóm Rafferty and the Gold Dust Twins BráÖskemmtileg og lífleg ný, bandarisk gamanmynd i litum’ og Panavision. AÖalhlutverk: Alan Arkin (þetta.er talin ein besta mynd hans) Sally Kellerman. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndasafn kl. 3. Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging ar. e Simi 36929o(mí11i kl. 12 og,l og eftir kl. 7 á kvöldin) TÓNABÍÓ 31182 Imbakassinn (The groove tube) THE MOST HILARIOUS, WILOEST MOVIE EVER! >1 - "Oútrageous and-irreverent: —PLAYBOV „Framúrskarandi, Og skemmst er frá þvi aö segja aö svo til allt bióiö sat i keng af hlátri myndina i gegn”. — Vlsir „BrjálæÖislega fyndin og óskammfeilin.” —PLAYBOY. Aöalhlutverk: William Paxton, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapire. Bönnuö börnum inna 14 ára. Sýnd kí. 3,5,7, og 9 MASH ÍSLENSKUR TEXTI Vegna fjölda áskorana veröur þessi ógleymanlega mynd meö Elliot Gould og Donald Southerland sýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Ailra slöasta tækifærið til aö sjá þessa mynd. Barnasýning kl. 3. Darwin LAUGARA8 B I O Frumsýnir: Rooster Cogburn Ný bandarisk kvikmynd byggö á sögu Charles Portis /True Grit". Bráöskemmtileg og spennandi mynd meö úrvalsleikurunum John Wayne og Katharine Hepburn i aöalhlutverkum. Leikstjóri: STUART MILLER lslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára, Sýnd kl. 5,9 og 11. Barnasýning kl. 3. Vinur Indíánanna Rússneskir kvikmyndadagar „September" Ný rússnesk mynd er segir frá heimsókn armensks bónda til Moskvu. Sýnd kl. 7 Enskt tal. LOKAÐ ALL-TIME ACADEMY AWARD CHAMPION! Ein frægasta og stórfengleg asta kvikmynd allra tima, sem hlaut 11 Oscar verölaun nú sýnd meö islenskum texta Venjulegt verö kr. 400. Synd kl. 3, 6 og 9. Sala aögöngumiöa hefst kl 1.30. apótek félagslíf Reykjavik. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vik. 14.-20. október er i Vesturbæjarapó- teki og Háaleitisapóteki. Þaö apótekiö sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum og öörum helgidögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til k|. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið________________ Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 511 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00 lögreglan Lögreglan i Rvik—simi 111 66 Lögreglan i Kópavogi — sfmi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 s júkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 Og 19-19:30. Barnaspilaii Hringsinskl. 15- 16alla virka daga, iaugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19- 19,30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16.30. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitaiinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. læknar bilanir Kvennadeiid Baröstrendinga- félagsins i Reykjavik heldur basar og kaffisölu i Dómus Medica, sunnudaginn 16. okt. n.k. Tekiö á móti munum og kökum á sama staö frá kl. 10 f.h. á sunnudag. Upplýsingar i sima 34551, Sigrlöur, og 51031 Asta. dagbök ýmislegt Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins i Reykjavik Hlutaveltá og flóamarkaöur veröur I félagsheimilinu Siöu- múla 35, sunnudaginn 16. okt. kl. 2 e.h. Engin núll eru á hlutaveltunni. Tekiö á móti fatnaöi, bæöi nýjum og notuöum og öörum munum á sama staö næstkomandi laugardag eftir kh 1. Félag Einstæðra foreldra, heldur flóamarkaö ársins i Féiagsheimili Fáks laugardag og sunnudag 15. og 16. október frá kl. 2.00 e.h. ótrúlégt úrval af nýjum tískufatnaöi og notuöum fötum, matvörum boröbúnaöi og leikföngum einnig strauborö, prjónavél, suöupottur, barnarúm og barnakojur, ryksuga, eldhús- innrétting og vaskur, háttar á unga skólapilta. Selskinns- pels, lukkupakkar og sæl- gætispokar og fl. og fl. Allur ágóöi rennur i húsbygginga- sjóö. Kvenfélag sósialista Kvenfélag sósialista heldur fund mánudagskvöldiö 17. þm. I Félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kínaför. Sigrlö- ur Friöriksdóttir segir frá. — Kaffiveitingar. Félagskonur fjölmenniö á fyrsta fund vetrarins. — Stjórnin. Hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélagsins i Reykjavík veröur I Iönaöar- mannafélagshúsinu viö Hall- veigarstig, sunnudaginn 16. okt. kl. 2 e.h. Þar veröa ó- grynni góöra muna. Þá veröur sérstakt skyndifhappdrætti meö glæsilegum vinningum og einnig seldir lukkupakkar. Styrkiö slysavarnafélags- starfiÖ. — Kvennadeildin. Sunnud. 16/10. Kl. 10 Móskaröshnúkar eöa Svinaskarö.Fararstj: Þorleif- ur Guömundsson. Verö: 1500 kr. KI. 13. Kræklingafjara I Hval- firöi. Kræklingur steiktur á staönum. Fararstj.: Sólveig Kristjánsdóttir. Verö: 1500 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSl aö vestanveröu og ekin Miklabraut. Fjallaferö út i buskann um næstu helgi. skák Skákferill Fischers Millisvæöamótiö á Mallorca 1970: Þaö var greinilegt aö mikil þreyta var farin aö setjast i flesta þá keppendur sem börö- ust um sæti i áskorendaein- vigjunum aö Fischer einum undanskildum. Hann tefldi af vaxandi hörku og krafti. Uhl- mann sem fyrir 18. umferö var i 3:—4. sæti tefldi viö Fischer. Eftir aöeins 12 leiki var hann kominn meö tapaö tafl!: 1 ¥ T mé . x ■ 1 Jl A A i * A A A A A k± M m % A A S ji H Frá Félagi einstæöra foreidra Skrifstofa Félags einstæöra foreldra er opin alla daga kl. 1- 5 e.h. aö Traöarkotssundi 6, simi 11822. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 Asgrimssafn er opiö alla daga nema laugardaga frá kl. 13:30 til 16. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. tslandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska aÖ gerast félagar eöa styrktar- menn samtakanna, geta skrif- aö til íslandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavík. Arsgjald fastra fé- lagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Girónúmer is. landsdeildar A.I. er 11220-8. Hjálparstarf Aöventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt móttakæáglróreikning númer 23400. Frá mæðrastyrksnefnd, Njálsgötu 3 Lögfræöingur mæörastyrksnefndar er til viötals á mánudögum frá 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er op- in þriðjudaga og föstudaga frá 2-4. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miövikúd. kl. 13.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2,30. SUND Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Miöbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4,30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00- 4.00, miÖvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS versl. viö Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. TÍJN Hátún 10 þiöjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. brúðkaup bókabíll Tannlæknavakt I Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsia, simi 2 12 30. Kafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230, i Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubiianir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Simabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til ki. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. SIMAR. 11798 OG 19533. Sunnudagur 16. okt. 1. kl. 08.30 Gönguferð á Botns- súlur (1095 m) Fararstjóri: Guömundur Jóelsson. 2. kl. 13.00 Þingvellir: Gengið um sögustaöina. Fararstjóri: SigurÖur Krist- insson. Gengiö um eyöibýlin Hrauntún og Skógarkot. Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verö I allar feröirnar kr. 2.000 gr. v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Feröafélag tslands. Feröafélag tslands heldur kvöldvöku I Tjarnarbúð 18. okt. kl. 20.30. Fundarefni: Jaröfræöingarnir Siguröur Þórarinsson og Karl Grönvold flytja erindi m/- myndum um Mývatnselda hina nýju. Aö- gangur ókeypis, en kaffi selt aö erindum loknum. Allir vel- komnir. Feröafélag islands. Hvitt: Uhlmann (A-Þýskal.) Svart: Fischer 12. h3?? (Grófur afleikur. 12. Dc2 var mun betri leikur.) 12....Rxe4! (Vinnur peð og þar meö skákina.) 13. Rxe4 (Eöa 13. hxg4 Bxc3! o.s.frv.) 13. ...Hxe4 og svartur vann létt. Staðan að loknum 18 um- feröum var þessi: 1 Fischer 13.5 v. 2. Geller 12 v. 3. Hubner 11.5 v. 4. — 7. Larsen, Port- isch, Mecking og Taimanov 11 v. krossgáta ARBÆJARHVERFl Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00 Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud, kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miövikud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 3,30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Vigfúsi Þór Árnasyni i Siglufjarðarkirkju. Stella Maria Matthiasdóttir og Ásgeir Þóröarson. Heimili þeirra er aö Hverfisgötu. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar Suöurveri. Lárétt: 1 fugla 5 hnoöaö 7 sleit 8 dýr 9 maula 11 býli 13 fugl 14 felldi 16 uppivöðslusamur Lóörétt: 1 bursti 2 ræma 3 vargar 4 eins 6 matar 8 kyn 10 sprunga 12 blaut 15 skyld- menni Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 skutla 5 úri 7 er 9 úfin 11 róm 13 asi 14 fllm 16 st 17 lt 19 fastna Lóörétt: 1 sverfa 2 uú 3 trú 4 lifa 6 snitta 8 ról 10 iss 12 mfla 15 mús 18 tt gengið SkráC írá Eining Kl.12.00 Kaup Sala 4/10 1 01 •BandaríkjadoHar 208, 40 208, 90 6/ 10 1 02-Sterlingspund 366,85 367,75 - 1 03-Kanadadolla r 191,50 192. 00 7/10 100 04-Danskar krónur 3406,20 3414,40 * ‘ 100 05-Norskar krónur 3791,85 3800,95 * - 100 06-Secnskar Krónur 4340, 10 4350, 50 * - 100 07-Finnak mörk 5030. 15 5042,25 * - 100 08-Franskir írankar 4281, 70 4292,00 * 6/10 100 09-Belg. frankar 586, 40 587,80 7/10 100 10-Svissn. frankar 9000, 20 9021,80 * - 100 11 -Gyllini 8534, 70 8555, 20 * 6/10 100 12-V. - Pýzk mörk 9093, 70 9115,50 - 100 13-Lfrur 2 3, 66 21,72 7/10 100 14-Austurr. Sch. 1274,25 1277,25 * - 100 15-Escudos 513,85 515,05 * - 100 16 - Feseta r 247,00 247,60 * 100 17-Yen 80, 69 80,88 * Mikki Ég er að leita aö manni. sem kallar sig Músíus Músarson. Býr hann hér? — Nei, frú min góö, hér búa aðeins heiöarlegir menn. Voruð þér aö spyrja um Músíus Músarson? Já, hann býr hér, rétt um blánóttina, ha,ha,ha! Allstaöar sama svar- iö. Þaö er fallegt álit, sem hann hefur áunn- iö sér! En biöi hann VÍÖ! A hann von á frúnni? ó, það gerir ekkert til, hann lendir í ýmsu, sem hann býst ekki viö, ha,ha! Kalli klunni — Það stóö á skiltinu aö það væri markaöur eöa sirkus eöa eitthvaö slikt. Þangað veröum við að fara, þar er alltaf gaman. Ég man að einu sinni — — þegar ég var í sirkus, þá var þar trúöur sem alltaf var aö detta, — hi- hvaö ég skemmti mér vel, — úps! — Ha ha ha! Kalli segir svo liflega frá. Maður sér þetta allt svo greini- lega fyrir sér, ha-ha-ha-ha!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.