Þjóðviljinn - 27.11.1977, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.11.1977, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. nóvember 1977 fil hnífs og skeiðar Enda þótt megrunarþáttum sjónvarpsins se nú lokiö, er ekki þar meö sagt aö vandi þeirra sem eru of þungir (eöa voru of þungir) sé leystur. Bæöi er aö þeir sem einu sinni hafa veriö of þungir, eiga oftast nær auövelt meö aö þyngjast aftur, og sömu- leiöis bætast stööugt fleiri I hóp þeirra, sem smátt og smátt safna á sig aukakflóum, sjálfum sér oftast til ieiöinda auk nokk- urrar hættu fyrir heilsuna. En þættirnir I sjónvarpinu voru ekki aöeins aöhald og upplýs- ingar fyrir þá sem vildu grennast, heldur ekki siöur fræösla fyrir allan almenning um þýöingu þess sem fer ofan i okkur og um „neyslupólitlk” okkar islendinga. Margir kunna að halda þvf fram aö hún sé eng- aö snúa þessu 'við þyrfti þetta fólk aö fara i megrun þ.e. auka orkunotkun umfram neyslu þar til kjörþyngd er náð. Algengt er aö karlmenn haldi kjörþyngd til um þaö bil 20 ára aldurs en fari þá aö þyngjast oft um 1 kiló á ári. Eftir 10 ár eru þeir orðnir 10 kflóum of þungir og komnir i flokk ,,of feitra”. Til þess aö þyngjast sem þessu nemur þarf maöur aöeins aö borða 20 HE umfram þörf dag- lega. betta samsvarar þeirri orku sem er i hálfri ósmuröri brauðsneið. Þetta nemur þvi aöeins 1% af daglegri orkuþörf. Það er þvi tæplega hægt aö segja aö offita stafi af ofáti heldur af þvi aö margir eiga erfitt meö aö tempra matarlist- ina i samræmi viö orkuþörf. Orsakir og afleiðingar OFFITU in, en þó er þaö svo aö afstööu- leysiö og ringulreiöin skapar lika venjur. Eöa hver neitar þvi aö taumlaus framleiösla og inn- flutningur á sæigæti og sala þess skapiekki venjur, t.d. hjá börn- um og unglingum, sem flestir vildu geta breytt I betri átt. Tollamál og verölagsákvæöi hafa gifurleg áhrif á neysluna og því nauösynlegt aö þar sé til- viljunin ekki látin ráöa, heldur mörkuö stefna meö hag og heilsu landsmanna fyriraugum. Þetta hafa nágrannar okkar á hinum Noröurlöndunum gert samhliöa mikilli áróöursherferö og eru þegar komin fram já- kvæö áhrif f þá átt aö bæta mataræði og heilsufar lands- manna. Umsjónarmenn megrunar- þáttanna, dr. Jón óttar Ragnarsson og Sigrún Stefáns- dóttir hafa látiö fjölmiölum I té ýmsar upplýsingar i sambandi viö þættina, og fer hér á eftir hluti af grein um holdafar og megrun, þar sem m.a. er fjallað um orsakir og afleiöingar offitu. Orkubúskapurinn Sá sem ætlar að halda stööugri þyngd veröur aö brenna þeim hitaeiningum sem hann fær i matnum. Allt sem borðað er umfram safnast fyrir i sérstökum fituvefjum. Offita stafar þess vegna einfaldlega af ofneyslu á orkuefnum eins og sést af eftirfarandi jöfnu: HE neytt — HE brennt = aukin þyngd Rannsóknir Hjartaverndar hafa sýnt aö 35% karla á aldrin- um 25—61 árs eru of feitir. Gera má ráö fyrir aö hjá konum sé ástandiö sist betra. Af þessu má draga þá ályktun að hjá þessu fólki hafi ,,HE neytt” veriö umfram „HE brennt”. Til þess Besta leiðin til þess aö halda hæfilegri þyngd er að hreyfa sig og helst aö stunda einhverja likamsrækt. Maöur sem gengur 40 minútur á dag, t.d. til og frá vinnu, eykur orkuþörfina um 200 HE á dag. Þetta er tifalt meira en þær 20 HE sem rætt var um hér aö ofan. Að visu vex matarlystin I samræmi viö aukna hreyfingu. Rannsóknir benda þó til aö talsverö mikil hreyfing sé nauösynleg til þess aö stilla matarlyst i hóf. Liklegt er að ein helsta ástæöa fyrir þvi hve margir Islending- ar eru ,,of feitir” sé aukin lifs- þægindi og breyttir lifnaöar- hættir. Meöalorkuþörfin er nú u.þ.b. 2000-2500 HE á dag. Til samanburðar þarf fólk sem vinnur líkamlega erfiöisvinnu oft yfir 4000 HE á dag. En ástæöurnar eru án efa fleiri. Fæöuframboö er nú miklu meira en áöur var. Fólk hefur meiri tima, einkum þeir sem eldri eru. Auk þess eru án efa margir sem leiðast út i ofát uppúr leiöindum, þunglyndi, eöa streitu svo dæmi sé nefnt. Annar þáttur sem ekki má gleyma er aukiö framboö á orkurikum 'og næringarefna- snauöum fæðutegundum, sem oft eru bragöbættar og sætar. Hvenær ertu of feitur? Algengt er aö þeir sem eru of feitir telji sér trú um aö þaö hafi ýmsa kosti i för meö sér, eöa þá aö þeim sé eölilegt aö vera i góöum holdum. Þetta stafar sennilega af þvi aö fólk fitnar smátt og smátt á löngum tima, en ekki allt I einu. Sannleikurinn er þó sá aö fyrsta visbendingin er einmitt sjálf t útlitiö. 1 sumum tilvikum getur þó útlitiö villt manni sýn. Þannig eru margir sem viröast of feitir fyrst og fremst þreknir og vöövamiklir. Fæstir láta sér þó nægja spegilinn einan, heldur nota vigtina til aö skera úr um hvernig ástatt er. Margir styöj- ast viö töflur um kjörþyngd. Gallinn viö kjörþyngdarhugtak- iö er aö hún fer eftir beinabygg- ingu. Enginn handhægur mælikvarði er .til sem gerir manni kleift aö áætla þennan þátt. Auk þess þyrfti aö rann- saka hversu vel þessar amerlsku töflur henta fyrir ts- lendinga. Þetta kemur þó ekki mikiö aö sök þvi flestir vita hvaöa þyngd hentar best. Onnur aðferö til þess aö meta holdafar fólks er aö klipa I holdiö á nokkrum stöðum með sérstök- um töngum og mæla þykktina á fitulaginu. Meö þessu móti er hægt aö áætla lauslega fituhlut- fall likamans. Þessi aöferö er þvi miöur ekki sérlega nákvæm en gefur þó mun betri hugmynd en bæði vigtin og spegillinn. Ef I ljós kemur aö einhver er meira en 10% yfir kjörþyngd er sagt að hann sé of feitur. Ef hann er meira en 20% yfir kjör- þyngd er sagt aö hann sé allt of feitur. Þeir sem eru of feitir ættu aö velta fyrir sér ástæöun- um og hvaö skuli til bragös taka. Sumir eru feitir frá barns- aldri, aörir fitna fyrst og fremst eftir tvitugt og halda þvi áfram I 15-20 ár og eru þá komnir meö væna Istru. Konur fitna einnig oft á þessum sama tima ekki sist eftir meögöngutima. Það er þvi augljóst aö þaö eru viss hættuskeiö, þegar fólki er hætt- ara við aö fitna en ella. Svo viröist sem til séu tvær tegundir af offitu, snemmafeng- in og seinfengin offita. Sú fyrr- nefnda byrjar i bernsku. Nú er taliö aö ekki saki þótt ungabörn séu of feit. Hins vegar er mjög algengt aö þau sem fitna eöa eru of feit á 3-5 ára aldri veröi einnig of feit siöar á ævinni. 1 sumum tilvikum er fólk stööugt aö þyngjast frá barnsaldri. Feit- asti maöur i heimi var sennilega Robert Earle Hughes. Aðeins 10 ára gamall vóg hann 200 kg og þegar hann lést 32 ára gamall var hann rösklega 500 kiló (Rannsóknir benda til aö þeir sem fitna a unga aldri hafi mun fleiri fitufrumur I likamanum en aörir og eigi þvi auöveldara meö aö fitna siöar á ævinni.) Mun algengari er svokölluö seinfengin offita. Hún byrjar venjulega eftir 20 ára aldur og felst i þvi aö viökomandi bætir á sig aukakilóum jafnt og þétt yfir langan tima. Rannsóknir hér á landi sýna aö Islenskir karl- menn þyngjast aö jafnaöi um 0,7 kg á ári á aldrinum frá 20-37 ára. Þetta er þvi helsta hættu- skeiö fulloröinna karlmanna. Til samanburöar sýna eldri mælingar frá 1920, aö íslenskir karlmenn þyngdust ekki aö marki á þessu sama aldurs- skeiöi á þeim tima. Orsakir offitu: Umhverf- ið Taliö er aö ytri aöstæöur eigi sök á um 95% allrar offitu. Þetta vandamál var sjaldgægt hér áö- ur fyrr. Þá bjó fólk venjulega viö þröngan kost I köldum húsa- kynnum og vann likamlega erf- iö störf. ístran var velmegunar- merki og stööutákn. Meöal þeirra, sem lifðu á lélegu fæöi voru skortsjúkdómar algengir. Það var þvi engin furöa þótt yfirleitt væri álitið best aö hafa sem mest. ???? Á undanförnum áratugum hafa gifurlegar þjóðfélags- breytingar átt sér stað. tslenskt þjóöfélag hefur breyst úr bændasamfélagi i átt til hins svokallaða neyslusamfélags. Verkaskiptingin hefur aukist. Þrátt fyrir aukna þátttöku fólks I þjóömálum hefur þátttakan I samfélaginu á vissan hátt minnkað. Aöur fyrr var bóndinn aö mestu leyti sjálfum sér nógur og lifsbarátta hans var mark- viss. Einstaklingur I nútimalegu samfélagi er hins vegar háöari öörum án þess aö hann sjálíur skipti verulegu máli. Ýmr!r álita aö þessar breyt- ingar geri manninn sljórri og sinnulausari en áöur . Þeir, sem eru of feitir kunni þvi aö vera fórnarlömb breyttra lifshátta. Vmislegt bendir til þess aö þeir, sem eru of feitir séu mun háöari ytri aöstæöum, sérstaklega fæöuframboöinu, en aörir. Þannig viröast þeir oft boröa yf- ir sig ef girnilegur matur er á boröum, en sitja soltnir ef meira þarf fyrir honum aö hafa. Þeir, sem eru I eölilegum holdum boröa hins vegar nokkurn veg- inn jafnmikið án tillits til fram- boös og útlits matarins. An efa er þaö krafan um þæg- indi, sem er undirrótin aö vandamálinu. Viö ökum i bllum i stað þess að ganga, tökum lyft- ur i stað þess aö leggja eitthvaö af mörkum sjálf. Heimilistæki eru yfirleitt keypt til þess aö gera lifiö þægilegra og auövelda okkur aö losna viö likamlega vinnu. Vandinn er m.a. sá, hve fátt fólk er nú yfirleitt i heimili og hver og einn þarf að sinna mörgum verkefnum. Þaö verö- ur því erfitt aö breyta þessum þætti. Þaö er einmitt af þessari ástæöu, aö iþróttir og útvistir eru svo mikilvægar nú til dags. En umhverfiö hefur mismun- andi áhrif á fólk á mismunandi aldursskeiöum. Það mætti hugsa sér skiptingu milli þeirra, sem eru aö vaxa upp og læra, þeirra sem eru á kafi i brauö- stritinu og eru að koma yfir sig þaki og tryggja lifsafkomu sina. Loks eru svo þeir, sem eru búnir að koma sér fyrir og farnir aö hugsa meira um heilsuna. Viö getum litið fyrst á börnin. Ennþá eimir eftir af þeirri hugmynd, aö þvl stærra sem eitthvaö er þeim mun betra sé það. Þegar barn fæðist eru þaö fyrst og fremst tvær spurning- ar, sem sitja i fyrirrúmi. Er þetta piltur eöa stúlka og hvaö er barniö margar merkur þvi stærra þvi betra i margra aug- um. Eftir fæðingu eru börnin oft neydd til þess aö boröa meira en góöu hófi gegnir. Venjulega hljóöar fyrsta boöoröiö um matarræöi svo: „tæmdu pelann þinn, ljúfurinn”. Þegar barniö veröur eldra lærir það annaö boöoröiö: „ljúktuaf disknum,”. Hann lærir þannig aö leifa ekki mat, enda nóg af börnum i fá- tæku löndunum, sem þannig er ástatt um. En ef þetta dugir ekki til lærir barniö þriöja boö- oröiö: „annars engan eftirrétt”. Þetta þýöir, aö ef barniö lýkur við matinn fær þaö eftirrétt i kaupbæti, sem er venjulega orkuríkur og óþarfur. Umhverfiö er ennþá erfiöara fyrir börn feitlaginna foreldra. Þrjú af hverjum fjórum of feit- um börnum eiga of feita for- eldra og um 80% allra feitlag- inna barna veröa of feit á full- oröinsárum. Mikiö hefur veriö um þaö deilt aö hve miklu leyti erföir eigi þátt i þessu. Sumir vlsindamenn trúa þvi, aö þær neysluvenjur, sem skap-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.