Þjóðviljinn - 27.11.1977, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. nóvember 1977
Hvar
er næsta
KRON
búð w
Matvöruverslanlr
Snorrabraut 56
Símar 11245 og 12853
Tunguvegi 19
Sími: 37360.
Stakkahlið 17
Simi: 38121.
Dunhaga 20
Simi 14520 og 13507.
Norðurfell — Eddufelli 8
Símar: 71661 og 71655.
Mjólkurbúðir
Álfhólsvegi 32 Kópavogi,
Hliöarvegi 29 Kópavogi,
Dunhaga 18-20
Domús
Laugavegi 91 — Simi: 22110
Llverpool
Laugavegi 18a. — Simi: 11395
lárnvörubúðin
Hverfisgötu 52 — Simi: 15345
Langholtsv. 130
Slmi: 32715.
Álfhólsvegi 32 Kópav.
Simi: 40645.
Hliðarvegi 29 Kópav.
Slmi: 40923.
SKÁKMÓT
Skákmót hefst i Fellahelli mánudaginn 28.
nóvember kl. 20.00. Tefldar verða sjö um-
ferðir eftir Monrad-kerfi og umhugsunar-
timi 60 minútur. Teflt verður á mánudags-
kvöldum (tvær umferðir á kvöldi). öllum
heimil þátttaka.
Skákfélagið Mjölnir.
V erkamenn
Óskum að ráða strax nokkra verkamenn
til afgreiðslu og verksmiðjustarfa.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Jón Loftsson HF
Hringbraut 21.
LÆKNIR
óskast til starfa við fangelsin i Reykjavík.
Um hlutastarf er að ræða, 2 — 3 hálfa
daga i viku.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 10.
desember nk.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
24. nóvember 1977.
utvarp
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.35 Morguntónleikar a.
„Kreisleriana”, lög og út-
setningar Fritz Kreislers,
Dalibor Brazda stjórnar
hljómsveitinni sem leikur.
b. „Hjartaö, þankar, hugur,
sinni”, kantata nr. 147 eftir
Bach. Hertha Töpper, Ernst
Haefliger og Kieth Engen
syngja með Bachkórnum og
hljómsveitinni i Munchen,
Karl Richter stj.
9.30 Veistu svariö? Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti. Dómari: ölafur
Hansson.
10.10 Veöurfregnir. Fréttir.
10.30 Konsert fyrir sembal, tvö
fagottog strengjasveit eftir
Johann Gottfried Muthel.
Eduard Muller, Heinrich
Göldner og Ottó Steinkopf
leika með hljómsveit tón-
listarskólans i Basel, Aug-
ust Wenzinger .
11.00 Messa I Hallgrlmskirkju
Prestur: Séra Ragnar Fjal-
ar Lárusson. Organleikari:
Páll Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Staða islands I alþjóða-
viöskiptum Guðmundur H.
Garðarsson viðskiptafræð-
ingur flytur siðara hádegis-
erindi sitt: Forysta Islend-
inga i sölu hraðfrystra sjáv-
arafuröa.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
tónleikum Pólýfónkórsins I
Háskólabiói 17. júnis.l.: —
15-.00 Landiö mitt Samfelld
dagskrá, gerð i samvinnu
við Ferðafélag Islands. For-
seti félagsins, Davið Ólafs-
son, flytur ávarp, Pétur
Pétursson ræðir við Gisla
Eiriksson, Hallgrim Jónas-
son og Jóhannes Kolbeins-
son, Hjörtur Pálsson, Jón
Helgason, Kristbjörg Kjeld
og Óskar Halldórsson lesa.
Einnig verður flutt tónlist.
Umsjónarmenn: Haraldur
Sigurðsson og Tómas
Einarsson.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 A bóka m arkaðinum
Umsjónarmaður Andrés
Björnsson útvarpsstjóri.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
17.30 tJtvarpssaga barnanna:
sjónvarp
Sunnudagur
16.00 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur. Ast
I meinum Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
17.00 Þriöja testamentið
Bandariskur fræðslu-
myndaflokkur i sex þáttum
um trúarheimspekinga,
sem hafa haft djúpstæð á-
hrif á kristna siðmenningu
3. þáttur. William Blake
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
18.00 Stundin okkar (L að
hluta) Fylgst er með brúðu-
gerð barna i Austurbæjar-
barnaskólanum, talað er viö
10 ára teiknara, Hlyn örn
Þórisson, og sýnd mynda-
sagan um Brelli og Skelli,
sem hann hefur gert teikn-
ingar við. Þá verður sýndur
annar hluti kvikmyndar
óskars Gislasonar, Reykja-
vikurævintýri Bakka-
bræðra, Helga Þ. Stephen-
sen segir þykjustusögu og
ný teiknipersóna, Albin,
kemur i fyrsta sinn. Krakk-
ar Ur leikskóla KFUM og K
koma i heimsókn og taka
lagið. Umsjón Ásdis Emils-
dóttir. Kynnir með henni
Jóhanna Kristin Jónsdóttir.
„Útilegubörnin I Fannadal”
eftir Guömund G. Hagalin
Sigriður Hagalin leikkona
les (10).
17.50 Harmonikulög örvar
Kristjánsson leikur. Til-
kynningar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Svipast um á Suöurlandi
Jón R. Hjálmarsson
fræðslustjóri ræðir viö Ólaf
Sigurðsson hreppstjóra i
Hábæ i Þykkvabæ, — fyrri
hluti.
19.55 Frá tónleikum Pólýfón-
kórsins f Háskólabiói 17.
júnl s.l. — siðari hluti.
Stjómandi: Ingólfur Guð-
brandsson. Með kórnum
syngja: Hannah Francis,
Margrét Bóasdóttir, Rut L.
Magnússon, Jón Þorsteins-
son og Hjálmar Kjartans-
son. Einleikarar á orgel og 1
trompet: Árni Arinbjarnar-
son og Lárus Sveinsson.
Kammersveit leikur.
Konsertmeistari: Rut
Ingólfsdóttir. Flutt er tón-
verkið Magnificat I D-dúr
eftir Johann Sebastian
Bach.
20.30 Útvarpssagan: „Silas
Marner” eftír George Eliot
Þórunn Jónsdóttir íslensk-
aði. Dagný Kristjánsdóttir
21.00 tslensk einsöngslög:
Svala Nielsen syngur lög
eftir Ólaf Þorgrimsson.
GuörUn A. Kristinsdóttir
leikur á pianó.
21.20 Um hella og huidufólks-
trú undir EyjafjöUum GIsli
Helgason og Hjalti Jón
Sveinsson tóku sainan þátt-
inn. (Aður útv. 2. nóv. 1975).
22.10 tþróttir Hermann
Gunnarsson sér um þáttinn.
23.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 K völdtónleikar a.
Sinfóniuhljómsveit Lund-
úna leikur ungverska dansa
eftir Brahms, Willi Bosk-
ovski stj. b. Giuseppe De
Stefano syngur söngva frá
Napoií. c. Strausshljóm-
sveitin I Vin leikur „öldu-
gang” eftir Johann Strauss,
dr. Walter Goldsmith stj.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15, og
9.05: Valdimar örnólfsson
ieikfimikennari og Magnús
Pétursson planóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr, landsmálabl.) 9.00
og 10.00 Morg.bænkl. 7.50:
Séra Gunnþór Ingason flyt-
ur (a.v.d.v.) Morgunstund
Stjórnandi upptöku Andrés
Indriðason.
19.00 Skákfræösla(L) Leið-
beinandi Friðrik Ólafsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sinfonietta Þrir þættir
úr samnefndum nútima-
ballett eftir Jochen Ulrich
viö tónlist Kazimierz Ser-
ocki. Dansarar Sveinbjörg
Alexanders og Wolfgang
Kegler frá Tanz-Forum
dansflokknum við óperuna i
Köln. Stjórn upptöku And-
rés Indriðason.
20.55 Gæfa eöa gjörvileiki
Bandariskur framhalds-
myndaflokkur, byggður á
sögu eftir Irwin Shaw. 7.
þáttur. Efni sjötta þáttar:
Hnefaleikarinn Joey Qual-
es, sem nýtur stuönings
Mafiunnar, fréttir og Tom
Jordache sé I nánu sam-
bandi við eiginkonu hans.
Quales hyggur á hefndir, en
Tom er ofjarl hans. Hann
óttast hefndaraðgerðir
Mafiunnar og ákveður að
flýja land. Rudy vegnar vel
f viöskiptaheiminum. Hann
hittir Julie stöðugt, en
Virginia Calderwood hótar,
að endir verði bundinn á
frama hans, gangi hann
ekki að eiga hana. Þýöandi
Jón O. Edwald.
21.45 Siöasti faraóinn Bresk
heimildamynd um Farouk,
barnanna kl. 8.00: Rögn-
valdur Finnbogason les.
„Ævintýri frá Narniu” eftir
C.S. Lewis I þýðingur Krist-
inar Thorlacius (13) Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriöa tslenskt mál kl
10.25: Endurtekinn þáttur
dr. Jakobs Benediktssonar.'
Morguntónleikar kl. 10.45.
14.30 Míödegissagan:
„Skakkt númer— rétt núm-
er” eftir Þórunni Elfu
Magnúsd. Höfundur les
(16).
15.00 Miödegistónleikar: ts-
lensk tónlist. a. Lög eftir
Jónas Tómasson Ingvar
Jónasson leikur á viólu og
ÞorkellSigurbjörnsson á pi-
anó. b. „1 lundi ljóðs og
hljóma”, lagaflokkur eftir
Sigurð Þórðarson. Sigurður
Björnsson syngur: Guörún
Kristinsdóttir leikur á pi-
anó. c. Sónata fyrir klarin-
ettu og píanó eftir Jón Þór-
arinsson. Sigurður Ingvi
Snorrason og Guörún Krist-
ihsdóttir leika.
15.45 „Ver hjá mér Herra. Sr.
Sigurjón Guðjónsson talar
um sálminn og höfund hans.
16.20 Popphorn Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
17.30Ungir pennar Guðrún
Stephensen les bréf og rit-
gerðir frá börnum.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. GIsli Jóns-
son flytur þáttiim.
19.40 Um daginn og veginn
Halldór Blöndal talar.
zo.00 Lög unga fólksins Rafn
Ragnarsson sér um þáttinn.
20.50 Gögn og gæöiÞátturum
atvinnumál landsmanna.
Stjórnandi: Magnús Bjarn-
freösson.
21.50 Jurg von Vintschger
leikurpianóverk eftir Arth-
ur Honegger,-
22.05 Kvöldsagan: „Fóst-
bræðrasaga” Dr. Jónas
Kristjánsson les (7) Orö'
kvöldsins á jólaföstu. Guð-
fræðinemar o. fl. flytja á
hverju kvöldi jólaföstunnar,
nema á sunnudagskvöldum,
eina minútu i senn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tslands I Há-
skólabióiá fimmtud. var: —
slðari hluti. Hljómsveitar-
stjóri: James Blair frá
Bretlandi Sinfónia nr. 5 op.
100 eftir Sergej Prokofjeff.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
siðasta konung Egypta-
lands. Hann kom ungur til
valda að föður sinum látn-
um, gersamlega vanbúinn
að takast stjórn landsins á
hendur. Lýst er valdaskeiði
Farouks, valdamissi og út-
legð. Þýðandi og þulur
Kristmann Eiðsson.
22.35 Aö kvöldi dags (L) Vil-
hjálmur Þ. Gislason, fyrr-
verandi útvarpsstjóri, flyt-
ur hugvekju.
22.45 Dagskrárlok
Mánudagur
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 tþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.10 Umhverfisvernd i
Evrópu. Frönsk fræðslu-
mynd um mengun af iðnaði i
Evrópu og tilraunir til
endurhreinsunar á meng-
uðu vatni. Þýðandi og þulur 1
Bogi Arnar Finnbogason.
21.30 Liöin tiö. Leikrit eftir
Harold Pinter. Sýning Þjóð-
leikhússins. Leikstjóri
Stefán Baldursson. Leik-
endur Erlingur Gfslason,
Kristbjörg Kjeld og Þóra
Friöriksdóttir. Leikmynd
Ivan Török. Stjórn upptöku
Andrés Indriöason. Aður á
dagskrá 16. febrúar 1975.
22.40 Dagskrárlok