Þjóðviljinn - 27.11.1977, Qupperneq 22
22 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 27. nóvember 1977
]g| Lausar stöður
Sérfræðingur í röntgengreiningu:
Staða sérfræðings i röntgengreiningu við
Rötgendeild Borgarspitalans er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningum
Læknafélags Reykjavikur og Reykja-
vikurborgar.
Frekari upplýsingar veitir yfirlæknir.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis við Röntgendeild
Borgarspitalans er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningum
Læknafélags Reykjavikur og Reykja-
vikurborgar.
Frekari upplýsingar veitir yfirlæknir.
Reykjavík, 25. nóvember 1977.
Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikur-
borgar.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
HJtJKRUNARDEILDARSTJÓRI
óskast til starfa á lyflækninga-
deild, (gervinýra). Staðan veitist
frá 15. janúar n.k.
HJUKRUNARFRÆÐINGUR Ósk-
ast á Barnaspitala Hringsins nú
þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i simá 29000.
KLEPPSSPÍTALI
Staða FÉ3LAGSRAÐGJAFA við á-
fengismeðferðardeildir spitalans
er laus til umsóknar.
Starf AÐSTOÐARMANNS
FÉLAGSRAÐGJAFA er laust til
umsóknar. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi stúdentspróf eða sam-
bærilega menntun og nokkra vél-
ritunarkunnáttu. Starfið er laust
frá áramótum. Skriflegar umsókn-
ir berist skrifstofu spitalans fyrir
15. desember.
Upplýsingar um bæði störfin veitir
yfirfélagsráðgjafi i sima 38160 kl.
11—12.
KÓPAVOGSHÆLI
ÞROSKAÞJÁLFI óskast til starfa
á heimilinú nú þegar. Hlutavinna
kemur til greina.
Upplýsingar veitir forstöðumaður
hælisins simi 41500.
Reykjavik, 25. nóvember 1977.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Vondir menn
Framhald af bls 8.
menn, hún og Einbjörg og stall-
systur þeir^S)! hreyfingunni. Sin á
milli kalla þær þá „pungrottur”.
Þaö er ekki einu sinni hægt aö
hafa almennilegar samfarir viö
hana. Hún hleypir honum aldrei
iengra en aö láta hann fitla viö sig
á ákveönúm staö. Þaö skyldi þó
ekki var aö hún sé...? Fari þaö til
smáauglýsinga-
sími VÍSIS er
86611
fjandans allt saman. Honum er
hvort sem er löngu hætt aö standa
til hennar. (41).”
Auk þessara vamma og
skamma drekkur Jófriður of mik-
iö og of hratt og þar aö auki hefur
hún hina undarlegustu drykkju-
siöi þar sem hún drekkur „koníak
og blandar þaö meö kampavini”
(112)
Um ungar konur er litiö rætt
sérstaklega. baö er þó nefnt
hvernig ungu stúlkurnar i „hreyf-
ingunni” hafa „brotiö af sér alla
hlekki og njóta frjálsra ásta i hjú-
skaparhópum” (113)
Nú vona ég aö lesendur þessa
ritdóms vari sig framvegis á fólki
eins og hér hefur verið lýst — ef
þeir eiga einhverntima eftir aö
sjá hilla undir slikar persónur.
Um bókmenntalegt gildi þess
arna getur hver dregið sínar
ályktanir.
Kristján J. Jónsson.
Grímsnesingar
— Laugdælir
Skollaleikur
Sýning t félagsheimilinu
Borg Grímsnesi þriöju-
dag kl. 21.00
Miðasala frá kl. 20.00
sýningardag.
BLAÐBERAR
óskast 1 eftirtalin hverfi:
1. Laufásvegur og Fjólugata
2. Hátún, Höfðatún, Miðtún og Samtún
3. Rauðalækur og Bugðulækur
4. Þórsgata, Týsgata, Skólavörðustigur
(efri hluti), Lokastigur
Óvenjumikið er um veikindi meðal blað-
bera, og eru ibúar viðkomandi hverfa
beðnir að hafa nokkra biðlund með okkur
þess vegna.
Okkur vantar tilfinnanlega blaðbera í þessi
hverfi, þó ekki væri nema til bráðabirgða í
nokkrar vikur. Það er hálftímaverk að bera út
í hvert þessara hverfa.
uóÐvium
Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna
Síðumúla 6 — sími 81333.
Móöir okkar
Kristin Einarsdóttir
andaöistföstudaginn 25. nóvember á Elliheimilinu Grund.
Gústaf ófeigsson
Dagbjört Guöbrandsdóttir
Einar Guöbrandsson
Margrét Guöbrandsdóttir
Sigrún Guöbrandsdóttir
Móöir min og tengdamóðir
Una Benjaminsdóttir
Kleppsvegi 26,Reykjavik
lést aö heimili sínu 25. nóvember.
Páimi Sigurösson
Hulda Ilelgadóttir
Móöir okkar,
ÓLAFÍA R. SIGURÞÓRSDÓTTIR,
Hrafnistu,
veröur jarösungin frá kapellunni í Fossvogi, mánudaginn
28. nóvember, kl. 3. Blóm afbeöin.
Börnin.
I.EIKFE1AC
RFTyKJAVlKlJR
GARY KVARTMILJÓN
i kvöld kl. 20:30.
Fimmtud. kl. 20:30
Fáar sýningar eftir.
SAUMASTOFAN
þriðjud. kl. 20.30.
Föstud. kl. 20:30.
Fáar sýningar eftir.
SKJALDHAMRAR
miðvikud. kl. 20.30.
Laugard. kl. 20:30.
Næst siöasta sýningarvika
fyrir jól.
Miðasala kl. 14 — 20:30, simi
16620.
#ÞJÓ0LEIKHÚSn
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
i dag kl. 15.
Tvær sýningar eftir.
TÝNDA TESKEIÐIN
i kvöld kl. 20
GULLNA HLIÐIÐ
miðvikudag kl. 20
Siðasta sinn.
STALIN ER EKKI HÉR
5. sýning fimmtudag kl. 20
Litla sviöiö:
FRÖKEN MARGRÉT
i kvöld kl. 21. Uppselt
miðvikudag kl. 21.
Miöasala 13.15 — 20. Slmi 1-
1200.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Skollaleikur
Sýningar i Lindarbæ I kvöld
kl. 20.30
Næst siöasta sýning
Mánudagskvöld 20.30
íSiðasta sýning i Reykjavik.
Miðasala i Lindarbæ kl. 17—19
;og kl. 17—20.30 sýningardaga.
iSími 21971.
KópavogS/^tp^
leikhús
SNÆDROTTNINGIN
eftir Jewgeni Schwarts.
Sýningar i Félagsheimili
Kópavogs.
Laugardag kl. 17.
Sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðar i Skiptistöö
SVK við Digranesbrú. Simi 4-
41-15. og i Félagsheimili Kópa-
vogs, sýningardaga kl. 13-15,
simi 4-19-85.
Þriðjudaginn
29. nóvember
kl. 20.30 i Franska
Bókasafninu (Laufás-
veg 12) verður sýnd
með enskum texta
franska kvikmyndin:
,,Lily aime moi",
gamanmynd er f jallar
aðallega um vandamál
hjónakorna.
Myndin er frá árinu
1974, gerð af Maurice
Dugowson. Leikarar:
Patrick Dewere, Jean-
Michel Folon, Fufus,
Miou-Miou, og Juliette
Greco.