Þjóðviljinn - 27.11.1977, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 27.11.1977, Qupperneq 11
Sunnudagur 27. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA II Karlmen íma mig meöal þessara manna. Þaö mætti þessvegna spyrja þvi ég ráöist ekki á sameiginlegan and- stæöing okkar allra i staöinn. Þvi má svara til aö engin hreyfing veröur sterk án opinnar innri gagnrýni. Þaö má segja þaö meg- ininntak þessarar gagnrýni aö barátta þessara vinstri manna sé inkum vettvangur slagsmála þeirra innbyröist um stööu eöa status. Og að þeir hafi ekki sett eigið liferni inn i þaö stóra sam- hengi sem þeir eru alltaf aö fjalla um. Þannig held ég aö kvenna- kúgaramanngeröin sé hátt i það jafn algeng, a.m.k. hjá islensk- um vinstri mönnum og hjá hinum sem eru ekki i andstööu viö rikj- andi skipulag. Þj. Af lestri seinni hlutans mætti halda aö þú i fljótu bragöi sért þeirrar skoðunar aö vinstri hreyfingin frá 1968 sé tómt frat. Er þaö raunverulega þitt álit? E: Nei. Hún átti sér eölilegar orsakir og hefur haft sinar af- leiöingar. Það sem ber einna mest á núna i mörgum nágranna- löndum okkar er einmitt and- svariö gegn henni. Hún komst þó ekki nálægt þvi aö raska valda- hlutföllum, ekki einusinni i Frakklandi. En það hefur farið fram endurskoðun á gildismati og siöfræöi, sem hefur náö til svo margra, aö þaö er óhætt aö segja aö uppreisn unga fólksins hafi haft varanleg áhrif. En sagan er ekki tilraun til að gera bókhald yfir þessa hluti. Hún er að mestu leyti lýsing á þeim hluta hreyf- ingarinnar sem að mér snéri, þó aö það sér fært i annan búning. Þaö má geta þess aö þetta er af- leiöing af reynslu minni af hinum nýju vinstri mönnum af tveimur þjóöernum, islendingum og dön- ihug viötal I dagblaði frá þvi fyrir stuttu viö unga menn sem voru aö vinna upp eigið iönfyrirtæki. Fyr- irsögnin og aöalinntakiö var, aö ekki þýddi neitt fyrir kvænta menn aö taka þátt i þessu. Ekkert væri aflögu fyrir einkalif ef fyrir- tækiö ætti að ganga eins og þeir vildu. Hiö tilfinningalega nátttröll sem aðalpersónan veröur aö, er meira og minna i okkur öllum. Ég gæti stutt þaö með persónulegum hlutum úr lifi þess fjölda karl- manna sem ég þekki. En það má vist ekki verða persónulegur. Þjv. Vonandi koma þeir timar að menn telji sig geta veriö per- sónulega i opinberu viðtaii. En að þvi slepptu væri gaman aö fræö- ast um þaö hjá fyrstubókar-höf- undi viö hvaöa undirtektum hann býst? E.Ég er ekki sérstaklega bjart- sýnn. Þarna er verið aö skrifa um mjög nýstárlega hluti. Annaö hef- ur ekki sést hér af þessu tagi nema hiö nýja leikrit Vésteins Lúðvikssonar. Nótt ástmeyjanna sem var sýnd i Þjóöleikhúsinu i fyrra snerist um sömu hluti. Aö- alatriðin i þvi fara samt framhjá islendingum, þó aö þaö leikrit sé skýrlega skrifaö og ákaflega vel gert aö öllu leyti. Hér hafa engar umræður farið frám um þessa hlið á þvi máli sem er stundum kallað hlutverkaskipting kynj- anna. Og þó er hún helmingurinn af þvi, og ekki siður mikilvæg en hin. Ég renni þessvegna blint i sjóinn ef ég fer aö spá um viötök- ur. En þaö væri ekkert nýtt aö menn reyndust ekki tilbúnir aö meðtaka skrif um hluti sem eru þeim framandi. —Einar Karl. Sendum í póstkröfu. Bókabúð Máls og meni Laugavegi 18 — sími 24242 sæi infremur ° áktímarit: s, hach ALÞYÐUBANDALAGIÐ: Reykj aneskjördæmi í dag, sunnudaginn 27. nóvember verður síðari áf angi forvals til alþingiskosninga, og hafa þar flokksmenn kosningarétt. Forvalsstaðir verða þessir: Garöabær: Gagnfræöaskólinn við Lyngás. Hafnarfjörður: Skúlaskeið 20 (efri hæð hjá Sig- rúnu). Kjósarsýsla: Gerði (hjá Runólfi). Kópavogur: Þinghóll. Seltjarnarnes: Félagsheimilið (niðri). Keflavik: Vélstjórasalurinn. Forvalsstaðir verða opnirfrá 11-22 en utankjörstaðakosning verður á fimmtudag i Þinghól (kl. 18-21) og á föstudag i Vélstjórasalnum Keflavik (kl. 18-21). um. Þjv. Ber aö skoöa þessa bók sem stuðning viö kvennabarátt- una af þinni hálfu? E. Hún á að vera skerfur til sameiginlegrar vitundaraukning- ar um stööu kynjanna, og i þvi máli veröa kynin ekki skilin hvort frá ööru. Þannig má svara spurn- ingunni játandi. Þjv. Eigum viö aö slá þvi föstu aö karlmenn séu upp og ofan iikir þvi sem viö lesum um i sögunni? E. Skáldskapurinn heföi mis- tekist ef það væri ekki. Mér dettur Pípulagnir Nylagmr, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og t og eftir kl. 7 á kvoldm) Frystiskápar og kistur i úrvali frá Bauknecht * Fljót og örugg frysting. S * Öruggar og ódýrar i rekstri. * Sérstakt hraðfrystihólf. ðjA * Einangraðar aö innan með áli. mr * Eru með inniljósi og læsingu. * 3 öryggisljós sem sýna ástand tækisins Iog margir fleiri kostir. Greiðsluskilmálar eða staögreiösluafsláttur. fBaukne dit S veit hvers konan þarfnast SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA ARMULA 3 REYKJAVIK SIMI 38900

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.