Þjóðviljinn - 27.11.1977, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 27.11.1977, Blaðsíða 17
Ja, þér sögðuA aA þaA etti aA vekja yAur 4 þriggja tfma fresti. VORIÐ SLÆMUR ÁRSTÍMI Karlar eru kvensamastir á morgnana Um margar aldir hafa skáldin lofsungið vorið sem tíma sigursælla ásta. En nú er það komið á dag- inn, að það er næsta hæpið að yfirfæra þær sveiflur sem fara hátt á vorin í æxl- unarferli jurta, fugla og margra dýrategunda yfir á manninn. Haustið er best mónabúskap karla. Til dæmis mátti sjá það i heilsudálkum þýska stórblaðsins Welt fyrir skemmstu, að „testosteronfram- leiðsla eistnanna er meiri á kvöldin en á morgnana”. Nánar tiltekið, sagði blaðið: „Reynslan sýnir að ástarhungur karlmanna vex eftir þvi sem liða tekur á kvöldið”. Þvi miður er það svo, að þetta á við um vissar apategundir: sumir apakettir hafa i sér hámarks- birgðir af testosteron um tiuleytið á kvöldin, en minnst um klukkan átta á morgnana. En mannkynið er að þessu leyti mjög ólikt frændum sinum. Ástæðan er sú, að það hor- mónakerfi sem ræður mestu um dugnað karla til ásta, vinnur með öðrum hætti en skáld og fuglar. Það er einmitt á timabilinu frá þvi i mars og fram i júni að fram- leiðsla á testosteron, hormón þeim sem gerir menn kvensama, er i lágmarki. Þetta lægðarskeið stendur fram á haust. En einmitt þegar blöðin falla af trjánum, þá er karlmaðurinn i fullum blóma, ef svo kurteislega mætti að orði komast. Bábiljur um hormóna Eins og við vitum eru það karl- ar sem ráða lögum og lofum i læknavisindum. Þeir hafa alltaf fram á siðustu misseri þaulkann- að allt hormónakerfi kvenna og keppst um að smiða utan um það margvislegustu kenningar, en vanrækt mjög hliðstæð fyrirbæri hjá körlum. Þvi hafa menn allt til þessa dags látið frá sér á prent margskonar vitleysu um hor- Sjötta bókin um Morgan Kane Út er komin sjötta bókin i bóka- röðinni um Morgan Kane. Bókin heitir Lestarránin og gerist i Texas skömmu fyrir aldamót. Efniðer það, aðgarpurinn Kane á að stöðva biræfin lestarrán. Prenthúsið gefur út reyfara- flokk þennan og ætlar að gefa út nýja bók um Morgan Kane ann- anhvern mánuð hér eftir. Hagsbót fyrir vaktamenn Samkvæmt nýlegum rannsókn- um i Þýskalandi og viðar má sú kona búast við helmingi rösklegri viðbrögðum sem skreppur i rúm- ið með karli sinum eftir morgun- mat en sú sem dregur þá þörfu iðju fram á kvöld. Að minnsta kosti hefur karlinn glatað um 50% af „innri forsendum” sinum fyrir ástaleik frá morgni til kvölds. Þessar rannsóknir segja, að testosteronmagn i karli sé -mest klukkan átta á morgnana en hefur minnkað um allt að þvi helming um sexleytið að kvöldi. Má vera þessi vitneskja eigi eftir að hafa róttækar afleiðingar. En samkvæmt henni eru þeir einna verst settir sem þurfa snemma á fætur og vera mættir til vinnu um áttaleytið á morgnana. En vakta- menn og ýmsir þeir sem hafa óreglulegan vinnutima (blaða- menn, listamenn) geta nú fest hugann við lifeðlisfræðileg frið- indi sem lofa góðu. Seigir söngvarar En það er fleira sem kemur i ljós i sambandi við hormónarann- sóknir þessar. Pr. Niederschlang frá Diisseidorf hefur sérstaklega ánægjulegan boðskap að flytja söngvurum. Um fimmtugt dregur úr testosteronframleiðslu hjá körlum, og fylgir að sjálfsögöu minnkandi áhugi þeirra á kynlifi. En þeir karlar sem geta enn sungið á þeim aldri eru miklu bet- ur settir: einhvernvegin hefur náttúran viljað launa þeim söng- inn með þvi að framlengja testo- steronframleiðslu þeirra og þar með dugnað i ástum. (Byggt á Stern) Sunnudagur 27. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 GÓÐ GJÖF SAMEINAR NYTSEMl OA EEAIIDn Hinir heimsþekktu hönnuðir hjá Iittala eru sífellt að endur- nýja úrvalið af Iittala glösum, diskum, könnum, karöfflum, bökkum, vösum, og stjökum. Nýjar vörur frá Iittala eru ávallt augnayndi. Komið, skoðið, veljið vörur frá Iittala. Úrvalið hefur sjaldan verið fallegra. HÚSGflGnflVERSLUn KRISTJflnS SIGGEIRSSOnflR HF. LAUGAVEG113. REYKJAVÍK. SÍMI 25870 TRIDON *+þurrkur: = bestarí blindhríð Því þá fyrst kemur styrkur þeirra í Ijós. Þær eru úr svörtu þrælsterku plasti sem þolir — 40° C og + 145°C. Við hönnun þeirra var sérstaklega tekið tillit til aðstæðna sem skapast við mikið rok og úrkomu. 2 Niðurstaða varfrábær hreinsivirkni við verstu skilyrði jL Fæst á öllum <0 bensínstöðvum Trídon þurrkur- ____________________tímabær tækninýjung

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.