Þjóðviljinn - 27.11.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 27.11.1977, Blaðsíða 15
Sunnudagur 27. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 sögnum. Islensk húsagerö á sér engar heföir lengur og engan stil. Þar ægir öllu saman. Hún er sýni- legasta tákniö um þá óþjóölegu og rótlausu borgarastétt sem byggir landið aö meirihluta. Um hina glingruöu borgarastétt. Ekki er nóg meö aö hinum aö- skiljanlegustu húsum ægi saman heldur hefur ótal óhrjálegum stil- tegundum veriö blandaö saman i einstökum húsum. Leiö 6 ók fram hjá tveimur stærstu sjúkrahúsum landsins og göturnarvoru hálar og gaddurinn mikill. Guöjón Samúelsson geröi á sinum tima tilraun til aö skapa islenskan stil og náöi amk. þvi marki aö teikna hús meö per- sónulegu marki. Hann teiknaöi elsta hús Landspitalans. Siöan hefur veriö klint utan i hann og hjá honum alls konar óskapnaöi svo aö Landspitalalóöin er nú orð- in samsafn ólikra stiltegunda, einungis fallin til að vekja hlátur og meðaumkun. Hinu haföi ég ekki tekiö eftir fyrr, að hið risastóra Borgar- sjúkrahús i Fossvogi er nú komið á sömu leið. Þaö haföi einhvern tima verið teiknaö og reist i sæmilega samræmdum stilen nú er komin ný viðbygging sem er i svo æpandi mótsögn við hiö gamla aö þaö er engu lagi likt. Að sjá Borgarsjúkrahúsið þarna meö þessu nýja viöundri var eins og sjá fjandann koma út úr sauöarlegg. Ég leit vandlega i kringum mig i strætisvagninum, en fólkiö var enn að horfa á eitthvað innra meö sér og sat svipbrigöalaust. Þó aö þetta kæmi mér úr örlitlu jafn- vægi um hriö var ég fljótur að ná mér — enda öllu vanur. —GFr borgarastétt Þetta gerðist þegar Evrópumenn komu til Af- ríku og Ameriku. Af nýja- brumi fóru ýmsir innfædd- ir að meta meir glingur en sænskri og þjóölegri hefö. Hvar er islensk kvikmyndalist? Leið 6 fór I ótal króka og fólkiö horfði sljólega úr sætum sinum á eitthvað sem þaö sá innra meö sér. Reykjavik leiö hjá með allri sinni sundurgerð og æpandi mót- Þekkt er það fyrirbæri þegar ný menning flæðir yfir gamla. Þá ruglast margir í riminu og kasta fyrir róða aldagömlum hefðum og innra samræmi. djásn og listaverk þjóðar sinnar. Litil umferö var á götum þar sem ég sat i strætó og var að koma úr bió, sá Meyjarlindina eftir Ingmar Bergmann, frábært listaverk, boriö uppi af fornri, Um hina glingruðu íðaferð til Italiu Dvalið i Selva — Wolkenstein I Dolomiten fjöllunum Við bjóðum góð hótel, með hálfu fæði, sklðapassa og margt fleira. Reyndir fararstjórar. BROTTF ARARDAGAR: 20. DES. 20. DAGAR 15. JAN. 12. DAGAR 12. FEBR. 15. DAGAR. 26. FEBR. 15. DAGAR. Samvinnuferðir Austurstræti 12 Rvk. sími 27077 Happdrætti Þjóðviljans 1977: 1 Umbodsmenn Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans 1977 Rey kjaneskjördæmi: Keflavik: Sandgerði: Karl Sigurbergsson, Hólabraut 11 Grindavík: Gerðar: Siguröur Hallmannsson, Heiöarbraiut 1 Njarðvikur: Sigmar Ingason, Þórustig 10. Hafnarfjörður: Þorbjörg Samúelsdóttir, Skúlaskeiði 26, Garðabær: Hilmar Ingólfsson, Heiðarlundi 19, Kópavogur: Alþýðubandalagið, Björn Ólafsson Vogatungu 10. Seltjarnarnes: Stefán Bergmann, Tjarnarbóli 14. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Gerði. Vesturland: . —■ Akranes: Sigrún Gunnlaugsdóttir, Vallholti 21, Borgarnes og nágrenni: Flemming Jessen, Helgugötu 6. Hellissandur-Rif: Hólmfriður Hólmgrimsdóttir, Bárðarási 1 Ólafsvik: Kristján Helgason, Brúarholti 5 Grundarf jörður: Matthildur Guðmundsdóttir, Grundargötu 26 Stykkishólinur: Birna Pétursdóttir, Silfurgötu 47. Búðardalur-Ualir: Kristjón Sigurðsson, Vestfirðir: A-Barðastr.sýsla: Jón Snæbjörnsson, Mýrartungu. V-Barðastr.sýsla: Unnar Þór Böðvarsson.Tungumúla. Patreksfjöröur: Bolli Ólafsson, Bjarkargötu 7. -'Tálknafjörður: Höskuldur Daviðsson, Eyrarhúsum. Biidudalur: Jörundur Garðarsson, Grænabakka 8 Þingeyri: Guðmundur Friðgeir Magnússon Flateyri: Guðvarður Kjartansson Suðureyri: Þóra Þörðardóttir Bolungarvik: Guðm. Ketill Guðfinnsson, Þjóðólfsv. 7. tsafjörður: ;Asdis Ragnarsdóttir, Neðstakaupstaö Djúp: Astþór Agústsson, Múla. Hólmavik, Strandir: Þorkell Jóhannsson, Hólmavík. Norðurland vestra: Hvammstangi-V.Húr i: Eyjólfur Eyjólfsson, Strandgötu 7 Blönduós-A-Hún: Jón Torfason, Torfalæk. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson, Sauðárkrókur, Skagafjörður: HuldaSigurbjörnsd.,Skagfirðingabr. 37 Hofsós og nágr: GIsli Kristjánsson Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjarnars., Hvanneyrarbr. 2 Norðurland eystra: Ólafsfjörður: Viglundur Pálsson, Ólafsvegi 45 Iialvik: Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsvegi 3 Akureyri: Haraldur Bogason Norðurgötu 36 Húsavik: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29 S.-Þing: Þorgrimur Starri Björgvinsson, Garði Raufarhöfn, N-Þing: AngantýrEinarsson, Raufarhöfn. Austurland: Gisli Jónsson, Múla Vopnafjörður: Sigriður Eyjólfsdóttir, Asbyrgi Borgarfjörður: Guðrún Aðalsteinsdóttir, Otgarði 6 Egilsstaðir: Jón Loftsson, Hallormsstað Hérað: Jón Árnason, Finnsstöðum. Agúst Þorsteinsson, Logarfelli 7 Seyðisfjörður: Inga Sveinbjarnardóttir, Gilsbakka 34. Neskaupstaöur: Alþýðubandalagið, Kristinn tvarsson Blómsturvöllum 47. Eskifjörður: Hrafnkell Jónsson, Fossgötu 5. Reyðarfjörður: Arni Ragnarsson, Hjallavegi 3. Fáskrúðsfj.: Baldur Björnsson, Hafnargötu 11. Breiðdalsv. og nágr: Guðjón Sveinsson, Mánabergi. Djúpivogur: Már Karlsson, Dalsmynni Höfn-A-Skaft: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóð 6 Suðurland: V-Skaft: Jón Hjartarson, Kirkjubæjarklaustri. Vik-Mýrdal: Magnús Þórðarson, Vfk Hella: Guðrún Haraldsdóttir Hvolsvöllur: Birna Þorsteinsdóttir, Selfoss: Gyða Sveinbjörnsdóttir, Vallholti 23 Stokkseyri: Einar Páll Bjarnason Laugarvatn: Guðmundur Birkir Þorkelsson Hrunamannahr: Jóhannes Helgason, Hvammi. Gnúpverjahrcppur: Halla Guðmundsdóttir, Asum. Skeið-ölfus: Ólafur Auðunsson, Fossheiöi 26 Selfossi. Flói: Bjarni Þórarinsson, Þingborg. Hveragerði: Sigmundur Guðmundsson, Heiðmörk 58, Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5 Vestmannaeyjar: Jón Traustason, Hásteinsvegi 9. — Þeir sem hafa fengið senda giróseðla eru beðnir að greiða þá sem fyrst. — Giróreikningur Happdrættisins er hlaupa- reikningur 3093 i Alþýðubankanum i Reykja- vik. I — Skilum er veitt móttaka á skrifst. Alþýðu- bandalagsins að Grettisgötu 3, Reykjavik — 1 simi 17-500, og i afgreiðslu Þjóðviljans að Síðumúla 6, Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.