Þjóðviljinn - 27.11.1977, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.11.1977, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. nóvember 1977 Málgagn sósíalisma, verkalýöshreyfingar og þjóöfrelsis Ctgefandi: Ctgáfufélag Þjóðviljans. Framkvæmdastjóri: Eióur Bergmann Kitstjórar: Kjartan Ólafsson, Svavar Gestsson. Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson. Umsjón meö sunnudagsblaöi: Arni Bergmann. Auglýsingastjori: Clfar Þormóösson Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar: Síðumúla 6. Simi 81333. Prentun: Blaöaprent hf. Vilja koma eigin sök áBSRB Nú er tæpur mánuður þar til fjárlög fyr- ir árið 1978 verða afgreidd á Alþingi Islendinga. í málgögnum rikisstjórn- arinnar er margt um það skrifað, að nú verði að leggja á almenning svo sem 7 miljarða i nýjum sköttum umfram það, sem fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir, ellegar skera enn niður opinberar fram- kvæmdir og félagslega þjónustu, sem þessari upphæð svarar. Þegar stjórnarblöðin tala um þessa 7 miljarða, sem vanti i rikiskassann á næsta ári, þá er þvi jafnan haldið fram, að hér sé um að kenna kjarasamningum BSRB i siðasta mánuði. Þessa fullyrðingu var siðast að finna i forystugrein Timans nú á föstudaginn var. Það er vert að vekja athygli allra lands- manna á þvi, að hér er hin argasta blekk- Skattfrjálsir, en veltan tvöföld á viö ríkissjóö 1 ræðu sinni við upphaf landsfundar Alþýðubandalagsins nú á dögunum ræddi Ragnar Arnalds m.a. um skattleysi fjöl- margra fyrirtækja, sem atvinnurekstur stunda hér á landi. ing á ferð, sett fram i þeim tilgangi einum, að varpa allri ,,sök” af yfirvofandi skatt- aálagningu á samtök opinberra starfs- manna, en skjóta rikisstjóminni og þing- flokkum hennar undan ábyrgð. Það er staðreynd, að þótt Bandalag starfsmanna rikis og bæja hefði ekki samið um neinar nýjar launahækkanir, þá hefðu launaútgjöld rikisins og greiðslur vegna lifeyristrygginga og sjúkra- trygginga samt þurft að hækka um nær 5 miljarða króna frá áætlunartölu fjárlaga- frumvarpsins. Það lá sem sagt fyrir strax i haust, að verðbætur á laun samkvæmt kjarasamningum yrðu um 10% nú þann 1. des. n.k. Samt sem áður lék rikisstjórnin þann leik að leggja fram fjárlagafrum- varp þar sem alls ekki var gert ráð fyrir þessum verðbótum, hvorki i sambandi við greiðslur á launum eða lifeyri. Þessar verðbætur á laun, sem ásamt sam- svarandi hækkun á greiðslum lifeyris- trygginga og sjúkratrygginga nema nær 5 miljörðum króna á næsta ári, hefði auðvitað þurft að greiða, hvort sem BSRB samdi um nokkrar launahækkanir eða alls engar, Þegar talsmenn rikisstjómarinnar tala um að þá vanti enn 7 miljarða i rikis- kassann til að endar nái saman á næsta Ragnar skýrði frá niðurstöðum könn- unar i þessum efnum, en könnunin leiddi m.a. i ljós, það sem hér segir: Nú munu vera um 1170 stórfyrirtæki og meðalstór fyrirtæki á landinu öllu, sem engan tekjuskatt greiða á þessu ári. Þessi fyrirtæki veltu á siðasta ári um 114 milj- örðum króna. Hér má svo bæta við rúm- lega 400 fyrirtækjum með um 20 miljarða veltu alls á siðasta ári, sem borga sára- litinn tekjusaktt, eða innan við kr. 100 þús. hvert fyrirtæki. Hér starfa þvi um 1600 stór eða meðal- stór fyrirtæki, sem borga flest alls engan tekjuskatt, en hjá þeim sem eitthvað ári, þá er þvi ekki fyrst og fremst um að ræða afleiðingar af launahækkunum til opinberra starfsmanna heldur af verð- bólgustefnu rikisstjórnarinnar. Það er verðbólgustefnan, sem leiðir til þess, að laun ásamt greiðslum frá Trygg- ingastofnuninni verða að hækka um nær 5 miljarða á ársgrundvelli nú þann 1. des. aðeins til þess að bæta upp þær hækkanir á vörum og þjónustu, sem átt hafa sér stað siðustu mánuðina. Á þetta benti Geir Gunnarsson, alþingismaður mjög rækilega við 1. umræðu fjárlaga á Alþingi fyrr i þessum mánuði. Það sem er ljóst er þetta. Ætli rikis- stjórnin og þingmeirihluti hennar að afgreiða hallalaus f járlög án þess að skera niður útgjöid, þá þarf að afla nær 5 milj- arða með viðbótarsköttum, aðeins til þess að leiðrétta, þá fölsun í fjárlagafrum- varpinu, að þar er ekki reiknað með út- gjöldum vegna verðbóta á laun og trygg- ingagreiðslur, en vitað var strax i haust að þessar um 10% verðbætur kæmu til fram- kvæmda nú þann 1. des. n.k. Svo koma þarna i viðbót þær hækkanir, sem kjarasamningar BSRB i siðasta mán- uði höfðu i för með sér. k. borga er tekjuskatturinn lægri en hjá venjulegum launamanni. Velta þessara fyrirtækja var samt á siðasta ári 130-140 miljarðar króna, eða meira en tvisvar sinnum hærri en öll velta rikissjóðs sama ár, en samvkæmt fjár- lögum var gert ráð fyrir 60 miljarða veltu hjá rikissjóði árið 1976. Gildandi skattalög og afskriftareglur tryggja þessum 1600 fyrirtækjum skatt- frelsi, þrátt fyrir stórgróða flestra fyrir- tækjanna. Það eru þessi fyrirtæki og aðrir gróðaaðilar, sem eiga að borga þá 7 milj- arða, sem ríkisstjórnin telur sig þurfa á að halda í nýjum sköttum en ekki almennt launafólk á tslandi. k Ný dönsk uppfinning gegn geðsjúkdómum Eftir Sinju Sveinsdóttur og Erik Christensen Þess mun varla langt að Ijósmyndir af starfsemi bíða, að hægt verði að taka heilans og komast fyrir or- sakir geðbilana og geð- truf lana. I ölíu falli eru menn komnir svo langt áleiðis í Danmörku með þróun myndatækis gammageilsa, að það getur mælt með all- mikilli nákvæmni blóð- rennslið um heilann og um leið starfsemi hans. Það er nefnilega beint samhengi milli virkni eða þess, sem gerist í heilanum og magnsins af blóðstreym- inu í heilanum. Rannsóknaraöferðin 1 aðal- dráttum er eins og hér segir: Fyrst er sprautað ögn af geisla- virðu „feril” efni inn i hálsslagæð ., Er sjonvarpið Skjárinn Sjónvarpsverfestó' B e ngstaá^a st r<ati 38 simi 2-1940 sjúklingsins, sem berst þaðan meö blóðinu um heilann. Hið nýja tæki ritar' hina radíovirku gammageisla sem kastast útfrá ferilefninu, og þessar geislaverk- anir fara siðan i tölvu (þ.e. fá tölvuúrvinnslu) og koma fram sem litmynd á sjónvarpsskermi. Við þaö fæst mjög greinileg mynd af blóðmagni heilans, og sýnir um leið óeðlilegt ástand. Þetta aflmikla gammamynda- tæki var fundið upp og þróaö i samvinnu milli Eddu Sveinsdótt- ur, tölvufræðings, Tölvustofnun- arinnar við Háskólann I kaup- mannahöfn, dr. Niels Lassen, yfirlæknis á sjúkrahúsinu á Bis- pebjerg og Per Rommer, verk- fræðings hjá fyrirtækinu Medi- matic, sem einnig sér um hina eiginlegu framleiðslu á tækinu. Fyrstatækiö sem komið er á mark aðinn var annars fyrir skömmu selt fyrir ca. 1 milljón da. krónur til háskólasjúkrahúss I Hollandi. Tilraunatæki hefur þegar veriö tekið i notkun á sjúkrahúsinu á Bispebjerg með góðum árangri, og það hefur sýnt fram á, að margar þrautir, sem menn kunnu ekki skil á áður, orsakast i raun og veru af léttum flogaveikisköst- um. Tækið sýndi t.d. að sjúkling- ur með ósjálfráöar fótahreyfing- ar, þjáðist ekki einungis af tauga- kippum („Bárðardans” kallaði Stefán Einarsson það) heldur af einskonar flogaveiki — og þvi var hægt aö hjálpa meö réttum með- ulum gegn flogaveiki. Annar sjúklingur, sem fékk skyndilega og óviðráðanleg reiöi- köst, lenti fyrst á geðveikrahæli, en gammatækið sýndi þar lika fram á, að þetta væri mildur flogaveikissjúkdómur (epilepsi) og sjúklingurinn var sendur heim með hin réttu meöul. Reynslan af hinu nýja gamma- ljósmyndatæki er enn á byrjunar- stigi. Ef til vill liggja helstu fram- tiðarmöguleikarnir i þvi að nota það við almennar heilarannsókn- ir og kynnast þvl hvað nákvæm- lega fer fram í heilanum, þegar viö hugsum eða tölum. En hin nýja tækni getur llka oröið félagsfræöilegur miöill. Sem stendur höfum við aöeins sáifrasðileg — og um leið heldur óörugg — sýni til að ákvarða hvort maöurinn þjáist t.d. af ótímabærri ellihrörnun i heilan- Vísindi og samfélag um. Þess verður sennilega ekki langt aö biöa, þegar hægt verður að mæla meö visindalegri ná- kvæmni, hve virkt (aktivt) starf heili mannsins getur unnið. Þytt úr „Aktuel viden” (Söndags-BT.) Nokkrar upplýsingar: Edda og Sinja Sveinsdætur eru systur og islenskar aö faðerni, hafa Is. vegabréf. — Edda er fædd á Eiriksgötu i Reykjavlk 9. april 1936, stærðfræöingur að mennt og lektor i tölvufræöum viö Hafnar- háskóla. Sinja er fædd i Höfn, þ. 19. sept. 1937, efnaverkfræðingur að mennt, meðritstjóri við „Ingeniören” að starfi auk sam- starfs við fleiri fjölmíðla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.