Þjóðviljinn - 27.11.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 27.11.1977, Blaðsíða 19
Illllllll Sunnudagur 27. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Hundur Drakula Spennandi og hrollvekjandi ný ensk-bandarisk litmynd, um heldur óhugnanlega sendiboða frá fortíðinni. Michael Pataki Jose Ferrer Heggie Nalder Leikstjóri: Albert Band Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. TÓNABÍÓ 31182 Vistmaður á vændishúsi (Gaily, gaily) VISTMADUR A , VÆ.NDISHÚSI Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy, Leikstjóri: Norman Jewison (Rollarball, Jesus Christ Superstar, Rússarnir koma). ÍSLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI Svarti fuglinn (Black Bird) Afar spennandi og viðburða - rlk ný amerisk kvikmynd I lit- um um leynilögreglumanninn Sam Spade. Leikstjóri: David Giler Aöalhlutverk: George Segal, Stephanie Audran, Lionel Stander. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 6, 8 og 10. Pabbi/ mamma/ börn og bíll. Sýnd kl. 2 og 4. Áfram Dick CARRY Ný áframmynd I litum, ein sú skemmtilegasta og siöasta. Aðalhlutverk: Sidney James, Barbara Windsor, Kenneth Williams. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath.: siðasta sýningarhelgi Litli og Stóri Myndin, sem er allra barna yndi. Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Mannlif við Hester- stræti (Hester Street) kl. 5,’ 7 og 9 LAUQARA8 ■ 1 1 O ivcruinid Oet illegale cfrnÉcfrn Trans Am 9IKII OlCGRANO PRIX bílmassakre Vmderen far en halv million Taberen ma beholde Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um ólöglegan kappakst- ur þvert yfir Bandarikin. Aöalhlutverk: David Carradine, Bill McKinney, Veronice Ilammel. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síöasta sýningarhelgi. Munster fjölskyldan apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 25. nóv — 1. des. er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Siökkviliö og sjúkrabilar I Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 511 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00 lögreglan______________ Lögreglan I Rvik—simi 111 66 Lögreglan i Kópavogi — slmi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi .—■ simi 5 11 66 sjúkrahús Slftustu harft|axlarnir Hörkuspennandi nýr banda- riskur vestri frá 20th Century Fox, meh úrvalsleikurunum Charlton Hestonog James Co- burn. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19- 19,30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16.30. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugard og sunnud kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudkl. 13-15 og 18:30-19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga ogsunnudkl. 15-16 og 1919:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga oghelgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Menn og ótemjur læknar Sýnd kl. 3. . * Ástrikur hertekur Róm Bráöskemmtileg teiknimynd gerö eftir hinum víöfrægu myndasögum Itené Goscinnys Tannlæknavakti Heilsuvernd- arstööinni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17 og 18. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230, i Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Slmabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311 svarar alla virka daga frá ki. 17 siðdegis til kl. 8 árdcgis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tckiö viÖ tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. dagbók félagslíf Jólafundur veröur fimmtudaginn 1. des. i Fellahelli kl. 20.30. Fagmenn frá Alaska Breiðholti sýna, leiöbeina og kynna jólaskreyt- ingar. Allar konur velkomnar. — Fjallkonurnar. Garöyrkjufélag tslands veröur meö almennan fræöslufund næstkomandi mánudag 28. nóv. kl. 20.30 1 Félagsheimili stúdenta viö Hringbraut. Inngangur Þjóömynjasafnsmegin. — Stjórnin. Félag einstæöra foreldra. JólarriarkaÖur Félags einstæöra foreldra veröur I Fáksheimilinu 3. desember. Félagar eru vinsamlega minntir á aö skila munum og kökum á skrifstofuna Traöar- kotssundi 6, fyrir 2. des. — Nefndin Kvenfélag Hreyfils. Jólafundur 29. nóv. kl. 20.30 I Hreyfils-húsinu. Nánari upp- lýsingar i sima 72176: Sigrið ur, og 31123: Dóra. — Stjórnin. Hiö islenska náttúrufræöi- félag. Næsta fræöslusamkoma vetrarins veröur mánudaginn 28. nóv. kl. 20.30 I stofu 201 I Arnagaröi viö Suöurgötu. Ingibjörg Kaldal og Skúli Vlk- ingsson, jaröfræðingur, flytja erindi: „lsaldarlok I Skaga- firöi og á Skagafjaröarheiö- um”. — Athygli félaga er enn- fremur vakinn á afmælissýn- íngu Feröafélags lslands I Norræna húsinu vikuna 27. nóv. — 3. des.,en þar kynnir HiÖ íslenska náttúrufræöifélag starfsemi sina, ásamt fleiri félögum. Fyrirlestrar og myndasýningar I sambandi viö sýningarnar' i Norræna húsinu veröa fyrir- lestrar m/myndasýningum i Lögbergi húsi lagadeildar Há- skólans hvert kvöld vikunnar, kl. 20.30. Mánudagur 28. nóv. Truls Kierulf: Starf Norska Feröa- félagsins. Þriöjudagur 29. nóv. Arnþór Garöarsson: Fuglaiif lands- ins. MiÖvikudagur 30. nóv. Höröur Kristinsson: GróÖurfar lands- ins. Fimmtudagur 1. des. Hjálmar R. Báröarson: Svipmyndir frá landinu okkar. Föstudagur 2. des. Arni Reynisson: Náttúruvernd og Útillf. Aögangur ókeypis, allir vel- komnir. Feröafélag Islands. krossgáta svínun varö tian tólfti slagur sagnhafa. Spiliö er sigilt dæmi um nauösyn varnarinnar aö sllta samgang milli handa ef kastþröng öist yfirvofandi. Ef austur skiftir I tigul i þriöja slag, er spiliö aö sjálfsögöu ó- vinnandi. ýmislegt Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsina aö Berg- staöastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá fé- lagsmenn ókeypis leiöbeining- ar um lögfræöileg atriöi varð- andi fasteignir. Þar fást einn-. ig eyöublöö fyrir húsaleigu- samninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. tslandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska að gerast félagar eöa styrktar- mehn samtakanna, geta skrif- aö til lslandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra fé- lagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Girónúmer js- landsdeildar A.I. er 11220-8. Frá mæÖrastyrksnefnd, Njálsgötu 3 Lögfræöingur mæörastyrksnefndar er til viötals á mánudögum frá 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er op- in þriðjudaga og föstudaga frá 2-4. Jólakort Barnahjálpar •SameinuÖu þjóöanna eru komin i helstu bóka- verslanir landsins. brúðkaup Laugardaginn 27. Agúst voru gefin saman I Neskirkju, af séra Frank M. Halldórssyni, Jóhanna Ogmunda Þóra Högnadóttir og Birgir Alfreö Eggertsson. Heimili þeirra verður aö Skógarlundi 17, GarÖabæ. — Ljósmyndastofa Þóris. gengið Sálarrannsóknafélag Islands. Félagsfundur veröur aö Hall- veigarstööum fimmtudaginn 1. desember kí. 20.30. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 27. nóv. KI. 13 Um Álftanes. Létt gönguferö. Fararstj: Sólveig Kristjánsdóttir. Verö: 800 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSl aö vestanveröu — Utivist. Lárétt: 1 beygja 5svik 7 þyngd 9 bsta.il nagdýr 13 áhald 14 skaöa 16 eins 17 munda 19 þröng. Lóörétt: 1 greinarmerki 2 snæöi 3 mann 4 sviö 6 drykkur- inn 8 ólgar 10 varúö 12 slóg 15 sigaö 18 korn. Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: Kórea 6 las 7 skár 9 er 10 sár 11 snæ 12 im 13 hönk 14 búk 15 grúsk. Lóörétt: 1 messing 2 klár 3 óar 4 rs 5 afrækja 8 kám 9 enn 11 sökk 13 hús 14 bú. spil dagsins Noröur G98532 ADG1096 2 SIMAR. 11798 og 19533. Skríe frá Elning Kl. 13.00 Kaup Sala 22/11 1 01-Bandarikjadollar 211,70 212,30 23/11 1 02-Sterlingapund 385, 15 386, 25 * - 1 03- Kanadadolla r 190,55 191,05 * - 100 04-Danskar krónur 3459, 45 3469,25 * - 100 05-Norakar krónur 3893. 00 3904,00 * 100 06-Sernakar Krónur 4414,55 4427,05 * 100 07-Flnnak tnrtrk 5039. 65 5053. 95 * - 100 08-Franaklr frankar 4367,85 4380,25 * - 100 09-t'elg. frankar 603, 15 604,85 * - 100 10-Sviaan. írnnkar 9681, 70 9709.10 * - 100 11-GyUlnt 8798,85 8H23, 75' * 100 l 2- V. - l>ýzk mOrk 9493,30 9520, 20 % 22/11 100 13-Lfrur 24, 13 24, 20 23/11 100 14-Auaturr. Sch. 1331,45 1335, 25 * - 100 15-Escudos 521,80 523, 30 * - 100 16-Peaetar 256,00 256,70 * - 100 17-Yen 88,61 88, 86 * Árbækur F.t. Nú eru allar árbækur F.I.' fáanlegar og i tilefni 50 ára af- mælisins gefum viö 30% af- slátt ef keyptar eru allar Ar- bækurnar I einu. Tilboö þetta gildir til áramóta. Feröafélag tslands Afmælissýning 50 ára afmælissýning Feröafé- lags Islands i sýningarkjall- ara Norræna hússins 27. nóv.- 4. des. Sýnd er saga F.I. I myndum og munum. Enn- fremur kynna eftirtalin fyrir- tæki vörur sinar: Hans Peter- sen h.f. SkátabúÖin og Útilif. Einnig kynna eftirtalin félög starfsemi sina: Bandaiag isl. skáta, Flugbjörgunarsveitin. Jöklarannsóknarfélagiö, Landvernd, Náttúrufræöi- félagiö, Náttúruverndarráö og Slysavarnafélag Islands. Sýn- ingin opnarkl. 17sunnudag og veröursiöanopinalla daga frá 14-22. Aögangur ókeypis. Feröafélag tslands. 76 AK104 875 4 76 KG983 KD9852 G104 Suöur D K32 AD1054 A763 Eftir opnun noröurs á einum spaða, stoppaöi suöur loks I 6 hjörtum. Austur, sem haföi strögglaö I tlgli, doblaöi. Vest- ur haföi einnig skotiö inn sögn i laufi. Útspil hjartafjarki. NorÖur vann slaginn heima og spilaöi spaöa. Lauf- gosi tii baka. Noröur trompaöi heima og trompaöi spaöa. Tók lauf ás og trompaði iauf heim. Enn spaöi og trompað meö kóng. Spaöalegan kom I ljós. Nú trompaöi sagnhafi fjóröa lauf- iö og tók trompin. Þegar sIÖ- asta trompinu var spilaö var austur varnarlaus. Eftir tlgul- ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Sama verö á öllum sýningum.- Alveg ný kvikmynd um blóðbaðið á Ólympíu- leikunum í Munchen 1972: Klukkustund i MUnchen. Sérstaklega spennandi, ný kvikmynd er fjallar um, at- buröina á Ólympiuleikunum i MUnchen 1972, sem endaöi meö hryllilegu blóöbaöi. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasaf n. En góöi Mikki, þú ert ekki einu sinni með byssu! — Nei ég vona ég þurfi ekki á byssu að halda. Ég held nú samt, að þú aettir að hafa skammbyssu á þér, — Nei, þvi að ef ég þarf aö brúka byssu, þýðir þaft stórhættu, og hætt er við að ef til þess kæmi, væri allt komið upp, og þá gerði byssan ekkert gagn. Nei, við verftum að koma Músiusi út úr höllinni, án þess að nokkurn gruni. Ef Varlott kemst að þvi þá fer illa. —Vaknaðu, kæri Yfirskeggur, þú verður að upplifa fyrsta snjóinn á Mariu Júliu. Þú mátt alls ekki sofa af þér þvilika skemmtun sem snjóinn! —Reyndu aö hrista hann svolítiö Maggi, hann verður að vakna hvað sem það kostar. Ljúktu nú augunum upp, Yfirskeggur, og sjáðu þessa dýrðlegu snjókomu! —Ég get ekki séð að það snjói. En úr þvi ég er vaknaður á annaö borð og þiöeitthvaö leiöir yfir þessu, þá legg ég til að við bökum nú einusinni stór- ar og þykkar pönnukökur! Mikki mús Kalli klunni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.