Þjóðviljinn - 08.01.1978, Qupperneq 2
« Sf* — »<W»VtLJiNW HiMWH*agiMr 8. jmaémr »M
Sjúklingur undir kóbaltteki: I stað þess að um selnt og siðir sé gripið til geislnnar og
skurðhnifs....
Verða menn kannski settir hópum saman á spurningabedda sálfreðinganna.
Maticek: aðferð hans þótti ekki nógu vónduð
Læknavísindin hafa ekki
við annað meira fengist á
undanförnum árum en
rannsóknir á krabbameini
og tilraunir til gagnsóknar
gegn þeim sjúkdómi, sem
nú er mannskæðastur. Til
þessa hafa skurðaðgerðir
og nokkur lyf mest verið á
dagskrá I þessu stríði. En
nú vilja ýmsir læknar
beina athyglinni að
hugsanlegum sálrænum
ástæðum krabbameins.
Þaö er engin ný bóla, aö okkur
sé sagt frá þvi, aö undir tiltölu-
lega sléttu og felldu yfirboröi
felist i miklum fjölda manna
þjáningarfull einsemd, ótti, kvíöi,
streita, sem þeir hinir sömu gera
sitt besta til aö draga dul yfir. En
þaö er ekki algengt, aö þessar
raunir séu taldar beinlinis örfandi
fyrir þróun krabbameins.
Einn þeirra sem þvi halda fram
er Claus Bahnson, danskættaöur
læknir sem lifir og starfar i
Bandarikjunum og telst einn af
forsprökkum um „psychosomat-
iskar krabbameinsrannsóknir”
en þar er átt viö rannsóknir sem
byggja á þvi aö heföbundin
skipting i „likama” og „sál” sé
mjög hæpin. Hann segir: Krabba-
mein er vafalaust tengt við heila
keðju félagslegra, efnahagslegra
og sálrænna fyrirbæra”.
Sóknin gengur hægt
Sem fyrr segir þá vekur flest
það mbb Mgt er um krabtoumoin
mikla athygli. Nærri lætur að
meöal iönaöarþjóöa samtimans
látist nú fjóröi hver maöur úr
krabbameini — en aöeins
þritugasti hver maöur fyrir um 70
árum. A sl. 20 árum hafa bata-
vonir krabbameinssjúklinga ekki
batnaö mikiö. Aö visu hefur tekist
aö ná vissum framförum i viöur-
eign viö blóökrabbamein ýmis-
konar, og þaö hefur i ýmsum til-
vikum komiö aö góöu haldi þegar
tekist hefur aö leita uppi nógu
snemma illkynjuö æxli. En þegar
á heildina er litiö hefur árangur-
inn oröiö næsta litill. Ekki sist
sýnist hann vera smár þegar við
hugsum til þess, aö allar þær
þjóöir sem auöugastar eru og
lengst komnar i vísindum hafa
veitt griöarlega miklu fé og sér-
þjaíaö heilan her manna til
krabbameinsrannsókna.
Af hverju hann?
Ekki vántar aö visindamenn
hafi safnaö kynstrum öllum af
heimildum um krabbamein. Þeir
hafa til dæmis, eins og allir
lesendur dagblaöa vita, unniö
mikiö aö því aö upplýsa skaöleg
áhrif ýmissa efna á manns-
likamann. Tóbak og asbest og blý
og margskonar úrgangsefni og
aukaafuröir sem til falla I nútima
iönaöi hafa reynst geta haft þau
áhrif aö ýta undir þróun krabba-
meins.
En samt hljóta menn aö halda
áfram aö spyrja: Af hverju fær
þessi ofreykingamaður lungna-
krabba en ekki hinn? Af hverju
raðst krabbamein jafnt á uaga
oröið fyrir miklu álagi i uppvexti,
t.d. af hávaöa eöa raflosti.
I Heildelberg i Þýskalandi fór
fram rannsókn á konum sem
höföu tekiö krabbamein. Voru
lagðar fyrir þær margskonar
spurningar, og litu margar þeirra
næsta sakleysislega út. Þessar
sömu spurningar voru lagöar
fyr.ir annan hóp heilbrigöra
kvenna, sem liktist hinum sjúku
konum aö þvi er varðar aldur,
fjölskyldutengsl og stöðu I sam-
félaginu. Þegar tölva haföi unniö
úr svörunum felldi hún þann
úrskurö, aö sjúklingarnir heföu
greinilega önnur persónuleg
einkenni en heilbrigöu konurnar.
Tvöfalt bókhald
Til dæmis kom þaö I ljós, aö
sjúku konurnar vildu umfram allt
foröast árekstra. 85% þeirra töldu
að hlýöni viö yfirvöldin væru sú
dyggö sem mestu skipti fyrir
börn. Kynlíf hinna sjúku kvenna
haföi veriö miklu fátæklegra og
lakara en hinna heilbrigöu. 167 af
184 töldu kynlif skipta litlu máli i
lifi sinu (en 40 af jafnmörgum
heilbrigöum konum) og 39 höföu
aldrei lifaö kynlifi (ein hinna
heilbrigðu kvenna.
Bahnson og þeir i Heidelberg
eru á einu máli um þaö, aö
veröandi krabbameinssjúklingar
lifi einatt einskonar tvöföldu lifi.
Annarsvegar lifa þeir venjulegu
lifi sem segja má aö taki miö af
almennt viöurkenndri heilbrigðri
skynsemi, en þar meö fylgir, aö i
þessu Ufi gegni þeir samfélags-
krabbameinssjúklingar lifa
tvöföldu Iffi.
sem gamla, jafnt á varfærna sem
glanna?
■einna á viökomandi erfitt meö aö
koma á góöu sambandi viö sinn
llfsförunaut. Oft getur allt litiö
8æmilega út á ytra boröi. En
hvatir, þarfir, spenna, allt er
þetta bælt niður og fær ekki útrás
og endirinn veröur sá, aö óleyst
sálræn vandamál fara aö hefna
sin á likamanum sjálfum.
Stuðningsmenn Bahnson telja
sig hafa fundiö mörg dæmi um
þaö, að fólk sem hefur átt i
erfiðleikum i bernsku hrynji
niður fyrir krabbameini á tiltölu-
lega stuttum tima ef þaö á fyll-
oröinsárum veröur á ný fyrir
miklu áfalli, sem leiöir til
örvæntingar og vonleysis.
Bahnson og skobanabræöur
hans hafa safnaö mörgum dæm-
um um krabbameinssjúklinga
sem hafa lifsreynslu af þessu
tagi. Og þeir reyna einnig aö vera
viö þvi búnir aö heyra efasemdir:
örvænting og vonleysi þurfa ekki
aö vera ástæða fyrir krabba-
meini, þau geta eins veriö afleið-
ing sjúkdóms.
Sálræn kreppa ræðst
á líkamann
Bahnson og skoöanabræöur
hans segja sem svo: Krabbamein
er endir á sálrænu og liffræöilegu
ferli sem hefst þegar i bernsku.
Þaö viröist mjög algengt, aö þeir
sem fá krabbamein hafi haft
mjög náiö samband viö foreldra
sina á fyrstu árum ævinnar. En
þaö sambandi hafi ekki veriö
farsælt, heldur tengt árekstrum
og harmleikjum, skilnaöi, dauös-
föllum osfrv. Skortur á umhyggju
1 bernsku getur leitt til þ*u, að
Dýr og menn
Þessu er svarað m.a. meö til-
raunum á dýrum. Rottur sem
hafa hlotiö mikla umönnun á
fyrstu ævidögum sinum og hefur
m.a. oft verib strokiö og klappaö
reynast óvenjulega hæfar um að
veita mótstööu krabbameinsvöld-
um sem I þær eru dælt siöar á
ævinni. Aðeins fjórar af hverjum
hundrað veiktust. Aftur á móti
vjjiktust 96% af rottum sem höföu
alist upp I hiröuleysi. Einnig dóu
tiltölulega miklu fleiri rottur úr
krabbameiai af þeim aem hötðu
NYR SKOL8 I
Leitað að SALRÆNUM
forsendum krabbameins